Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 15
SaEan Framhald af 1. síðu. Fundarstjóri var kjörinn Jörund ur Brynjólfsson, fyrrum alþingis- forseti, og til aðstoðar Ragnar Pét ursson kaupféiagsstjóri. Funda,rrit arar voru kosnir Kristinn Sig- mundsson, Geirmundur Jónsson og Páll H. Jónsson frá Laugum. Fundarmenn fengu í hendur hina prentuðu ársskýrsiu, en hún hef- ur að geyma margvísiegar upplýs ingar um hina fjölbreyttu starf- eemi Sambandsins á árinu 1962. Eftir að kjörhréfanefnd hafði at- hugað og lagt fram kjörbréf full- trúa og þau verið samþykkt og FELLDU BJARNDÝR Framhald af 1. síðu. tvö dýr, hið fyrra 1917, og hið síðara 1920, en þá slapp annað frá honum til hafs. Báðir þeir atburðir voru býsna sögulegir. Fyrra dýrið felldi hann í byrjun júlí, 1917. Þá var hann á báti úti fyrir Rekavík, er hann sá dýr í fjörunni. Fór hann að landi og til Rekavíkur og fékk þar lánaða haglabyssu. Dýrið var þá á leið upp gil, og komst hann upp fyrir það og skaut tveimur skot- um á það. En höglin voru svo smá, að þau gerðu dýrinu ekkert mein. Fór hann þá aftur heim að Reka- vík og hlóð með stærri höglum. Þá var dýrið komið svo hátt, að ihann varð að síga niður að því. f það skipti hreif skotið og dýrið valt niður í fjöru. Seinna dýrið felldi hann svo í apríl, 1920. Það var undir Horn- hjargi við Svaðaskörð. Þá var hann með tvíhleypta haglabyssu, er hann sá bjarndýr í fjörunni. Skaut hann á það, en um leið og hann skaut, sá hann annað dýr. Skaut hann strax á það og felldi það, en fyrra dýrið hljóp á sjó út og komst á jaka og svo á brott. Þá mun einnig hafa verið fellt dýr í Drangavík á Ströndum árið 1933. Ekki er vitað, hvenær þeir fé- laga, er mú unnu bjarndýr, koma aftur hingað, en fyrst munu þeir síga í bjargið eftir eggjum. lafnarbætur - KR og Fram mættust í 1. deild á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og bar KR sigur úr býtum með tveim mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu Jón Sigurðsson og Gunnar Felixsson og komu bæði í síðari hálfleik. Þetta eru fyrstu stig KR-inga i 1. deild í ár, en þeiir hafa nú Ieikið 3 leiki. mJicsttnsss&rB UTANBORÐSMÚTORAR Mjj | VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA Gunnar Ásgeirss©n h.f. Suðurlandsbraut 16 fundurinn úrskurðaður lögmætur, þá flutti formaður Sambandsins skýrslu um helztu viðfangsefni stjórnarinnar og gerði grein fyrir aðalframkvæmdum á vegum Sam- bandsins í Uðnu starfsári. Að lokinni skýrslu formanns flutti forstjórinn, Erlendur Einars son, ýtariega skrýslu uim rekstur Sambandsins á árinu 1962. í upp- hafi máls síns minnti hann á, að þjóðarframleiðs'la íslendinga hefði aldrei fyrr orðið eins mikil og árið 1962. Sjávaraflinn varð meiri en nokkru sinni fyrr, eða samtals 767,8 þús. iestir á móti 634,9 þús. Jestum árið 1961. Afkoma iand- 'búnaðarins varð ekki eins góð. Því olli kalt vor og víða óhagstætt tíðarfar til heyskapar, en samt óx fraimleiðslan nokkuð frá árinu áður. Mikil framleiðsluaukning á árinu 1962 hafði veruleg áhrif á rekstur Sambandsins. Umsetning Sambandsims hafði aukizt frá ár- inu áður og söluaukning varð í flestum starfsgreinum. Sala- Sam- bandsins á íslenzkum framleiðslu- vörum þ.e.a.s. á landbúnaðarvör- um, sjávarafurðum og iðnaðarvör- um, fór nú í fyrsta skipti yfir 1000 mil'ljónir króna og varð sam- tals kr. 1010 millj. Forstjórinn benti á, að sala á íslenzkuim fram- leiðsluvörum hefði vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum, og sýndi það vaxandi þátt Sambands ins og kaupfélaganna í þjóðarbú- sfcapnum. Sala sjávarafurða hjá sölufélagi Samabndsins í Bandaríkjunum hefur vaxið mjög mikið undanfar in ár. Árið 1959 seddi félagið 7,2 millj. lbs., en 21 þús. millj. Ibs. árið 1962. Salan hefur þannig næstum þrefaldast á s.l. 4 árum. Umsetning helztu deilda Sam- bandsins varð sem hér segir: Bú- vörudeild 417 milljónir kr., hafði aukizt um 109,5 miMj, frá_ árinu, áður. Sjávarafurðadeild 421,9 millj. kr., aukning 69,7 milij-. ’fnn flutningsdeild 322,8 milljónir kr. aukning 87,2 millj. Véladeild 162,7 milljónir króna, aukning 63,9 miilj. Skipadeild 77,6 milljónir kr., aukning 8,3 miilj. Iðnaðaird’eiiLd 171,5 milljónir króna, aulcning 29,7 milljónir. Þegar tekin er til greina umisetnin’g smærri starfsgreina, varð heildarumisetning Sambands- ins á árinu 1962 kr. 1.648,4 millj. og hafði aukizt rm 372,1 milljón, eða 29,2% að krónutölu. Tekjuaf- gangur á rekstrarreikningi 1962 varð kr. 7,768 millj. Afskriftir 14. 197 millj. og afsláttur færður í reikninga kaupfélaganna 1.947 millj., eða samtals kr. 23.912 millj. á móti 21.592 mil'lj. næsta ár á undan. Taia fastráðinna starfsmanna Sambandsins var um s.l. áramót 1339 og námu heildarlaunagreiðsl ur Sambandsins árið 1962, 95 millj og hafði hækkað um 12,8 millj. frá árinu áður. Vaxtakos-tnaður hækk- aði um 6,8 milljónir. Þá varð aJ-1 mikil hæ-kkun á öðrum rekstrair- kostnaði á árinu. Helztu fraimkvæmdir á vegum Sambandsins voru þær, að lokið var byggingu v-erksmiðjuhúss Fata verksmiðjunna-r Heklu á Akureyri og flutti verksmiðjan inn í hið nýja húsnæði s.l. haust. Haldið var Tram byggingu Véladeildar við Armúla í Reykjavík og er nú nokk ir hluti af starfsemi deildarinnar fiuttur þangað. Lokið var við bygg ingu tilraunaverksmiðjuhúss Sjáv-araf'urðadeildar í Hafnarfirði og hafin viðbótarbyg'ging við vöru geymslu Sambandsins við Reykja víkurhöfn. Áttunda Samibandsskip ið, Stapafell, kcm til landsins í nóvember s.l. og sarnið var um smiði nýs vöruflutningaskips í Nor egi. Verður það 2750 léstir að stærð og afhendist á næsta ári. Helztu breytingar í trúnaðar- Framhald af 16. síðu. af því, að vegir voru svo þiðir, að' erfiðleikum olli við akstur á fyll- ingarefninu. En bryggjan verður væntanlega tilbúin í júlímánuði, enda nú búið að reka niður burð- arstólpa undir frampart hennar. í IIRÍSEY er verið að gera batabryggju og uppfyllingu og verð or þekjan úr strengjasteypu þar eins og á Raufarhöfn. Við þá Cryggju verður fjögurra til fjög- urra og hálfs metra dýpi. Á ÞÓRSHÖFN er verið að vinna við gerð hafskipabryggju, þar sem verð'ur fimm og hálfs metra dýpi og verður hún jafnframt hluti af bátakví, sem hún lokar. Á VOPNAFIRÐI verður i sumar aðallega unnið í landi við undir- störfum hjá Sambandinu á árinu voru þær, að Harry Frederiksen tók við stjórn Hamborgarskrifstof lunnar í ásbyrjun og Agnar Tryggvason, sem um mörg ár hef ur gegnt trúnaðarstönfum í skrif- stofum Sambandsins erlendis kom heim c»g tók við framkvæmdastjóra störfum hjá Búvörudeild, en Helgi Pótursson lét þar af störfum fyrir aldurs sakir. Helgi hefur verið starfsmaður Sambandsins í 34 ár. Plutiti forstjóri honum þakkir fyr- ir langa þjónustu, sem hann sagði að einkennzt hefði af framúrskar- andi samvizkusemi og réttsýni. — Hinn 20. febrúar 1962 opnaði Sam bandið skrifstofu í London, en þangað var flutt skrifstofa sú, er verið hafði í Leith. Sigurður Mark ús-son veitir hinni nýju skrifstofu forstöðu. í skýrslu stnni ræddi forstjóri ýtarlega fjármál Sambandsins og kaupfélaganna. Hann benti á hina miklu uppbyggingu hjá einstökum félagsmönnum kaupfélaganna, hjá kaupfélögunum sjálfum og Sam- baníjinm sem gert hefði mögulega hina miklu framleiðslu og sölu- 'aúliningu' á íslenzkum framleiðslu vörum á árinu 1962, er kæmi þjóð- arbúinu í heild til góða. Þessi Upp- bygging hefur kostað mikið fjár- magn og kallar eftir síauknu rekst rarfé. Sérstaklega hefur það vald- ið erfiðleikum hjá Sambandinu og kaupfélögunum, að lán út á land- búnaðarafurðir hafa staðið í stað að krónutölu s.l. 4 ár, á sama tíma og framleiðsla landbúnaðarvara hefur stóraukizt, og þá um leið þörfin fyrir rekstrarvörur til land búnaðarins. Að lokinni skýrslu forstjórans fluttu framkvæmdastjórar deilda skýrslur sínar, fyrst Helgi Þor- steinsson skýrslu Innflutnjngs- deildar. Þá Agnar Tryggvason skýrslu Búvörudeildar, Valgarð J. Ólafsson, skýrslu Sjávarafurða- deildar, Hjalti Pálsson skýrslu Véladeildar, Hjörtur Hjartar skýrslu Skipadeildar og Helgi Bergs skýrslu Iðnaðardeildar. Á morgun mun fundurinn halda áfram og verða þá ýmsar álykt- anir gerðar, og í fundarlok fara fram kosningar, þar á meðal í stjórn Sambandsins. búning að nýrri hafskipabryggju; hún er ekki enn ákveðin í öllum atriðum. Á SEYÐISFIRÐI er lokið við viðgerg á hafskipabryggju. Á NORÐFIRÐI er verið að byrja á hafskipabryggju, sem unnið verð ur við næstu tvo mánuði, a. m. k. og standa vonir til að verkið kom- ist langt. Þetta verður heilmikið mannvirki, 70 metra viðlegukant- ur og við hann 7 metra dýpi og álíka langir viðlegukantar við land ið, en þar er ekki eins djúpt. Á REYÐARFIRÐI er unnið við hafnarbryggju og bátakví, og er það verk langt komið. Var búið að ákveða staðsetningu þeirra áð- ur en síldarverksmiðjan nýja var byggð þar, og því unnt að stað- setja hana samkvæmt því. Þarna verður 6—7 metra dýpi og breið bryggja. Verður lokið við annað nú um mánaðamótin en að byggja þekjuna sjálfa og ganga frá lögnum og verða sett upp bráðabirgðaljós. í VESTMANNAEYJUM verður annið að framkvæmdum í Friðar- höfninni. f ÞORLÁKSHÖFN eru stærstu hafnarframkvæmdirnar hér suð- vestanlands Þær hafa ekki geng- íð eins vel og áætlað hafði verið, en til stóð, að þeim lyki í árslok 1964. Á EYRARBAKKA verður báta- bryggjan eitthvað löguð. í GRINDAVÍK er ætlunin að byggja seinni partinn í sumar bryggju fyrir stóra báta og minm hafskip. í SANDGERÐI verður unnið við dýpkun o. e. t. v. lengingu hafn- argarðsins jafnframt, en eins og kunnugt er þurfa bátar að sæta sjávarföllum til að komast þar inn og úr höfninni. í KEFLAVÍK og NJARÐVÍK hefur verið boðin út mikil stækk- un og á að skila tilboðum fyrir 2. júfí n.k. Það á ag stækka höfn- ina í Njarðvíkunum svo að þar skapist athafnapláss fyrir 25—50 báta. í HAFNARFIRÐI verður gengið írá kánti á hafskipabryggjunni og ?ð öllum líkindum byggð báta- bryggja. Þetta eru þær framkvæmdir, sem Aðalsteinn Júlíusson taldi helztar í sumar, en eins og fyrr segir mun unnið á um 40—50 stöðum á vegum Vita- og hafnar- málaskrifstofunnar. m BJÖRG- UNARFLEKE FB-Reykjavík, 20. júní Á morgan kl. 16 verður sýnd nu tegund björguna>’fleka • Naui- nólsvík Björgunarfiekinn er af norskri gerð og er hann kringlótt- ur og tvöfaldur, þannig ag sama er, hvoi hlið hans lendÍT í sjónum. Flekiinn á ekki að geta sokkið, en hann e> gerður úr froðpla.sti. Bát- in hefur YValter Tangen skipstjóri i Ósló gert. INNRÁS Á KÚBU Framhald af bls. 3. í lok tilkynningarinnar segir, að nú sé hafin barátta, sem muni enda með frelsi kúbönsku þjóðar- innar. Utanríkisráðuneytið í Washing- ton sagði í dag, að það hefði ekki hugmynd um þetta mál, en hins vegar hefði verið beðið um upplýs- ingar þegar f stað frá Miami. Sumir lialda því fram, að hér geti ekki verið um in,nrás að ræða, heldur tilflutning hermannia og vopna til stöðva Castrós. RAMBLER CLASSIC Framnaio u H <lðu . American, sem er aðeins mtani. Verð á Rambler CJassic til al- cniennings er krónur 270.000 mið- að við að bamn sé fluttur inn frá Belgíu, htas vegar er verðið 20— 25.000 hærra ef hamn kæml frá Bandaríkjunum. VeJdur þvi hærri flutntagskostnaður. Rambler Classic er með sex strokka 138 ha. vél, sem eyðir u. þ.b. 11—12 lítrum af benzíni á 100 km. Útvarp, sjálfskiptingu og vökva stýri verður að panta sérstaJdega. VÖRUSALA FramtiajO 9 rfðu 1 skýnslu. Var afkoma félagsins með bezta móti. Vörusalan á árinu var kr. 57 miUjónir og hafði aukizt um 40%. Þá flutti framkvæmda- stjóri frystihúss kaupfélagstas, Benedikt Jónsson, skýnsJu um hag og rekstun hússtas og þetanar starf semi, er undta það heyrir, þ.á.m. útgerðarinnar. En frystiihúsið gerði út á árinu 3 báta: Bengvik, Helguvík og Baldur EA 12, sem var leigubáitur. Afkoma hraðfrysti hússins var etanig með bezta móti, enda var árið 1962 mesta fram- leiðsluár þess frá því kaupfélagið keypti það árið 1956. EramleiðsJ- an á árinu .var 35.202 kassar af fiski og vörúsalan kr. 23.341.681,06. Úr stjórn áttu að þessu sinni að ganga Ólafúr Björnsson og Krist- inn Jónsson. Kosnta voru Kristinn Jónsson og Hermann Eiríksson. — Kjósa átti 1. varamann í stjóm- ina í stað Sæmundar G. Svetas- sonar. Var hann endurkjörinn. 2. varamaður var kosinn Ólafur Bjömsson. Hilmar Pétursson var endurkostan endurskoðandi félags ins og varaendursikoðandi Bjami F. Halldórsson. FuJltrúar til að mæta á aðaífund SÍS voru kjörn- ir Gunnar Sveinsson, Ragnar Guð leifsson og Haligrímur Th. Björns son. í fundarlok var öllum fund armönnum boðið til kaffidrykkju, en meðan setið var undta borðum ræddi formáður um samvinnustarf ið og þýðingu þess fyrir land og lýð. HÆSTU SKATTGREIÐENDUR FramhalJ ai 16 síðu OlíuverzJun fslands kr. 2.075.082,- Sjóvá i kr. 2.063.660,- Eggert Kristjáns- son og Co. kr. 1.946.401,- Júpiter kr. 1.617.192,- Sameinaðir verktakar kr. 1.423.596,- Síldin Framhald af 6 síðu ir háseta hans í baksýn. Og loks er mynd af Önnu Sl 112, og á brúarvængnum stendur skipstjórinn, Þórð- ur Guðiónsson, hann fór norður með skip sitt í síð- ustu viku. Myndirnar tók B.J. Hjartanlega þökkum við öllum sveitungum okkar hjóna, sem heiðruðu okkur með samsæt) og gjöfum, við brottflutning okkar úr Landmannahreppi. Guð blessi ykkur öll. Kær kveðja Þökkum liðinnu árin Kristín og Vigfús frá Hjallanesi Móðtr min og tengdamóðir Ástríðar Ólafsdóttir andaSist 11. júní. JarSarförin hefur farlS fram. — Þökkum auS- sýnda samúS. Vilborg Karelsdóttlr SlgurSur Jónsson. T í M I N N, föstudagurlnn 21. júní J. — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.