Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						ALÞYÐUBLAOIÐ
Þriðjudagur 28. júlí 1942Í
Reykvíkingar eiga von á „Tivoll
stMenta" í Hliómskálaoarðinni.
FJðlbreyttosta skéinintaiiir, sem iiokkra
sinnl hafa verið fcaldnar í Reykjavfk!
Hjólk og mjólkar-
afnrðir hækkafdðg
ii 25
DÓMNEFND í kaupgjalds
og verðlagsmálum til-
kynnti í gærkveldi, að hún
hefði fallizt á, að nvjólk og
mjólkurafurðir hækkuðu í
verði um 25% frá og með
deginum í dag.
Knattspyrnukeppnin
/-
för fram í fyrradag milli Hafn-
firðínga og Akurnesinga, og sigr-
uðu Hafnfirðingar með 5:4.  .
TtVOLI" STÚDENTA er nýjasta atriðið í skemmtana-
tífi Reykvíkinga. Verða þar á boðstólum allskonar
skemmtanir, sem allar verða hafðar undir berum himni"og
eiga að standa í heila viku, alla daga vikunnar frá 16. til
23. ágúst að báðum sunnudQgunum meðtöldum.      ,: ;.
Það er byggingamefnd hins nýja Stúdentagarðs, sem gengst
fyrir þessari stórmerkiíegu nýjung. Allur ágóðinn af skemmtun-
unum rennur til Stúdentagarðsins.
Sérstök nefnd sér um þetta „Tivoli" og eiga sæti í henni
Guðbrand&r Jónsson prófessor, Unnsteinn Beck stud. jur. og
Ásberg Sigurðsson stud. jur.
Nefndin hefir þegar unnið
mikið að undirbúningnum.Hefir
hún tryggt sér leyfi fyrir því,
að mega láta skemmtanirnar
fara fram í Hljómskálagarðin-
um og fær hún hann allan til
umráða.  Þá  hefir  hún  fengið
T
99
Skáldið Orn
lézt síðasfl. 1
arson
f baráttu við  sjúkdóina vaon skáldið
ógleymanieg bókmeinitaafrek.
SKÁLDIÐ ÖRN ARN-
ARSON, réttu nafni
Magnús Stefánsson, lést í St.
Jósefsspítala í Hafnarfirði
síðastliðinn laugardag.
Með Magnúsi Stefánssyni
er horfið eitt allra vinsæl-
asta ljóðskáld okkar á síðari
árum — og það sérkenni-
legasta þeirra.
Magnús Stefánsson varð 57
ára gamall og 7 máhuðum bet-
ur. Hann var fæddur 12. des.
1884 að Kverkártungu á Langa
nesströnd í Norður-Múlasýslu.
Hann var a'f f átæku f ólki kom-
inn og byrjaði snemma að
vinna fyrir sér. Menntaþrá
hans varð snemma óslökkv-
andi og lagði hann því alla á-
herzlu á að afla sér fróðleiks
og þekkingar. Einn vetur stund
aði hann nám í Flénsborgar-
skólanum og ánnan^ í Kennara-
skólanum. Störf hans voru
margvísleg. Hann stundaði alla
algenga vinnu og aukýfess verzl
unar- og skrifstofustörf; var
hann t. d. um skeið sýsluskrif-
ari í Vestm.eyjum; en þess á
milli ferðaðist hann og las. —
Segir í grein, sem Sigurður
Skúlascn ritaði um.hann í Sam
tíðina, að Magnús muni hafa
verið með mestu göngugörpum,
því að hann hafi gengið um
landið svo að segja þvert og
endilangt og það oft.
Hann varð gagnmenntaður
maður og víðlesinn, sérstaklega
í.euskum bókmenntum. Önnur
aðalánægja hans var að vera
við náttúruskoðun, — enda
hafði hann sérstaklega mikla
þekkingu í náttúrufræði og
safnaði bæði jurtum og steinum
meðan heilsan leyfði.
Magnús Stefánsson fór allt

MAGNUS STEFANSSON
gáfu sína. Fyrstu kvæði hans
birtust í „Eimreiðinni" árið
1920 og vöktu meiri athygli en
fyrstu ljóð flestra annarra
skálda okkar. Þetta voru m. a.
kvæðin: „Refurinn," „Ekkjan"
og „Á Öngulseyri." Nefndi
skáldið sig þá Örn Arnarson og
gerði það ætíð síðan. Árið 1924
kom svo ljóðabók hans, „Hl-
gresi" og vakti fádæma at-
hýgli. Kvað þar alveg við nýj-
an tón í íslenzkri ljóðagerð að
efni til, og form höfundarins
var lýtalaust með öllu að allra
dómi.
Nokkrum sinnum síðan hafa
éinstök kvæði birst eftir Örn
Arnarson. Vann hann fyrstu
verðlaun í samkeppni, sem
Sjómannadagsráðið efndi til
um bezta sjómannasönginn fyr
ir kvæðið „íslands hrafnistu-
menn." Þá er og frægt kvæði
hans um „Stjána bláa."
Á s.l. hausti var ákveðið að
Menningar- og fræðslusamband
alþýðu gæti út öll ljóð skálds-
ins. Útgafa þessarar bokar hef-
ir dregist mjög, en hún er nú
af mjög dult með skáldskapar-
loforð fyrir því, að listamenn
sem eru hér í her Bandaríkj-
anna, en þeir munu vera all
margir, skuli skemmta í þessu
"Tivoli" og munu þeir ráða yf-
ir ýmsum nýjungum, sem við
erum lítt kunnir, nema af af-
spurn, þar á meðal hinum furðu
legustu sjónhverfingum. En
vitanlega sjá íslenzkir lista-
menn: söngvarar, leikarar, í-
þróttafólk o. s. frv. um megin
hluta skemmtiatriðanna.
Ákveðið er að svæðið,' sem
skemmtiatriðin fara fram á,
verði skreytt eftir öllum
„kúnstarinnar reglum" og verð-
ur það ef til vill upplýst með
marglitum skrautljósum. Þetta
verður allt miðað við það, að
Stúdentagarðinum áskotnist
mikið fé, en það verður líka
vel hugsað fyrir því, að Reyk-
víkingar fái mikið fyrir pen-
ingana sína.
Á sunnudögum byrja skemmt
anirnar allar klukkan 4 eftir
hádegi, en á rúmhelgum dögum
munu þær byrja klukkan 8 á
kvöldin. Annars verður birt ná
kvæm skemmtiskrá, þegar
nefndin hefír lokið undirbún-
ingnum.
Það er ekkert efamál, að
Reykvíkingar hlakka til vik-
unnar 16.—23. ágúst, og undir-
búningsnefndin getur verið
hárviss um það, að> aðsóknin
verður gífurleg, ef veðrið verð
ur gott, en þetta er allt komið
undir veðrinu. Og gott veður
er erfitt að panta jafnvel þó
að duglegir menn og margfróð-
ir leggi sig fram eins og þeir
geta.
fullprentuð. Er hún á þriðja
hundrað blaðsíður og um 13
arkir. Er mjög vandað til útgáf-
unnar.
Magnús Stefánsson átti við
mikið heilsuleysi að stríða. Var
það hjartasjúkdómur, sem að
honum gekk og varð honum
síðast að„bana. Hann lá hvað
eftir annað stórlegur. Setti
þetta að vonum sitt mark á
manninn, en Magnús Stefáns-
son þjáðist og með meðbræðr-
um sínum. Það finnur maður
milli ljóðlínanna í kveéðum
hans.
Magnús var allra manna yf ir-
lætislausastur og dró sig allt af
FramhaW á 7. sfðu.
Virðoleg athðfn pegar llh biezka
sendiherrans var flitt á skipsf jðL
Photo by U.S. Aimy Signal Corps'.
Lík hins látna sendiherra Breta hér á landi Mr. Howard
Smith var flutt á skipsfjöl á sunnudaginn. Var athöfnin öll hin
virðulegasta. Líkið vár flutt á fallbyssuvagni tilskipsins og var
kistan sveipuð brezka fánanuni. Við herbúðirnar hjá firingbrauts,.
sunnan Laugavegs, stóðu fylkingar hermanna ur landher, sjóher og
flugher, heiðursvörð. Mikill mannfjöldi var þarna saman kom-
inn og þar á meðal margir íslenzkir fyrirmenn: Sveinn Bjöins-
son ríkisstjóri, ráðherrar og ýmsir fleiri. Sendiherrar og full-
trúar erlendra ríkja og starfslið þeirra fylgdu og hinum látna
sendiherra svo og yfirmenn úr öllum deildum hersins.
Lákfylgdin fór um Laugaveg, Bankastræti og Lækjartorg,
niður að höfn, en á öllum gangstéttum, svo og við höfnina, var
múgur manns, sem drjúpti höfði í virðingar- og kveðjuskyni
við hinn vinsæla sendiherra. Fánar blöktu í hálfa stöng á helztus
opinberum byggingum svo og hjá mörgum einstaklingum.
Jón Axel Pétnrsson
úmú iU ráeo sfna
Pótbrotnaði á vinstra fæti,
er hann stokk i Iand úr skini.
JÓN AXEL PÉTURSSON
bæjarfulltrúi varð fyrir
slysi síðast liðið sunnudags-
¦kvöld þar sem hann var að
starfi sínu sem hafnsÖgumaður.
Fótbrotnaði hann illa á vinstra
fæti og var það opið brot. Enn-
fremur meiddist hann nokkuð á
hægri fæti, en þó brotnaði hann
ekki.
Slysið varð á eftirfarandi
hátt: Jón Axel Pétursson hafði
vakt frá klukkan 6 á sunnudags
morgun og til klukkan 8 um
kvöldið. Á mánudag ætlaði
hann svo að byrja að taka
sumarfrí sitt. Eftir að hann var
búinn með vakt sína var til-
kynnt að tvö skip þyrftu að
komast út og tók Jón að sér að
koma öðru skipinu út, en Guð-
bjartur Ólafsson ætlaði að fara
með hitt. Skip það, sem Jón
ætlaði að taka lá utan á hinu
skipinu. Þegar Jón kom um
borð í skipið, sem nær lá, sá
hann, að hitt skipið var komið
frá sem svaraði 1—2 metrum,
svo að hann ætlaði aftur í land,
en þá var það skip líka fariíl
frá nokkurn spöl. Ætlaði Jóia
þá að stökkva í land og gerði
það, en hann kom niður me5
hæl vinstri fótar og hrökk fót-
urinn í sundur um öklann. —
Segist Jón oft haft stokkið*
lengri spöl en þetta — og því
eiga erfitt með að skilja hve
illa fór. Jóni leið vel í gær-
kveldi er tíðindamaður Alþýðia
blaðsins heimsótti hann.
Telpa síígisr í hver
og skaðbrefloir sig.
IFYRRADAG vildi til það
slys austur við Geysi, a8
tólf ára gömul telpa frá Hafn-
arfirði steig ofan í sjóðandi
hver og skaðbrenndist.
Hafði telpan hlaupið á und-
an samferðafólki sínu og ekki
farið nógu gætilega. Þarna var
staddur læknir, sem gerði þeg-
ar að brunasárunum, sem
voru á hægra fæti.
Konan með örið
heitir framhaídssýningin á Gl>
Bíö núna. ÁðaUilutverkin léika'
D*énnis O'Keefé og Judith Ánder-
son.               .
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8