Tíminn - 10.12.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.12.1963, Blaðsíða 2
SOVÉTRÍKIN Framhald af 1. síðu. Jólabækur Kvöldvökuútgáfunnar-1963 Skáldkonur fyrri alda (2. bindi, eftir GuSrúnu P Helgadóttir skólastjóra). Þegaf frú Guðrún P Helgadóttir reit fyrra bindi þessara1' bókar var það tal- inn merkur bókmenntaviðburður, og hlaut bókin mikla útbreiðslu og lofsamlega dóma. í þessu bindi rekur höfundur eftir öeztu fáanlegum heimildum m. a. sögu Vatnsenda-Rósu, Látrarbsargar, Steinunnar í Höfn og Maddömunnar á Prestbakka. Öllum þessum skáldkonum gerir höfundur glögg skil. Látra-Björg verður Ijós- lifandi fyrir okkur á för sinni um landið, stórskorin og ferleg í útliti, en verður allt að yrkisefni. Lang ítarlegasti kafli bókarinnar er um Vatnsenda-Rósu. Saga hennar er rak- in frá vöggu til grafar, og hispurslaust greint frá ástum hennar nn Ketilssonar. Höfundur kemst svo að orði í lok kaflans'um Rósu: „Hún virðis' sér samkvæm í ’jóðum og gerðum, kemur til dyranna eins og húr eða fáklædd". Þetta er óskabók idlra, sem unna þjóðlegum fróðleik. Þetta er óskabók íslenzkra kvenna í ár. Þetta er fegursta bókin á markaðnum í ár. I Mii&i.Jif' I f , — íslenzkar Ijósmæður (2. bindi 29 æviþættir og endurminningar). Fyrra bindi var frábærlega vel tekið, og hlaut mikla útbreiðslu. Tryggið yð- ur bæði bindin meðan bau eru fáanleg í þessu bindi eins og því fyrra, eru frásöguþættir og æviágrip Ijósmæðra (ásamt myndum) hvaðanæfa að af landnu. Hér er um að ræða stuttar frásagnir (ekki Ijósmæðratal né Ijósmæðrasaga) er bregða upp sönnum myndum af starfi Ijósmæðranna, erftðleikum og fórnfýsi. í bókinni segir frá margs konar hetjudáðum Ijósmæðranna sjálfra, ævikjör- um íslenzkrar alþýéu, viðburðaríkum ferðálögum á sjó og landi og furðulegum tilviljunum milli lífs og dauða í mannlegri tilveru. Því gleymi ég aldrei (2. bindi, 19 frásöguþættir af einstæðum atburðum) Allir þættirnir í þessu bindi eru nýskráðir og hafa hvergi birz* áður. Meðal höfunda ero: Sigurður Nordal orófessor, Sr. Sveinn Víkingur, Guðrún frá Lundi, Guðmundur Böðvarsson skáld. Emil Björnsson. Ólafur Tryggvason frá Hamraborgum, Egill Jónasson skáld frá Húsavík o. fl. Af nokkrum kaflaheitum má nefna: Talisman-slysið. Með 13 í taumi. Með bil- aða hreyfla. Flugvélin Geysir og björgun áhafnarinnar. Að mér hafa svipir sótt, o, fl. Allir þættirnir draga að sér óskipta athygli lesandans afköst efnaiðnaðarins ættu árið 1970 að vera þreföld á við það sem nú e: Framleiðsla á tilbún- um áburði á að aukast um 70—80 milljón tonna á næstu sjö árum. Á sama tíms og að byggja upp u.þ.b. 200 nýjar verksmiðjur, og 500 á að gera' upp- Heildarkostn- aðurinn við uppbyggingu efnaiðn- aðarins er áætlaður yfir 42 mill- jarðar rúblna. Krustjoff sagði, að nú hefði sovézki kommúnistaflokk urinn og stiórnin tækifæri til þess að leggja anikið af mörkum til þeirra hluta framleiðslunnar, sem ganga beint til þess að gegna þörf um þjóðarinnar. Hann lagði mikla áherzlu á nauð syn þess að auka framleiðslu til- búins áburðar. Hann sagði, að víða hefði illgresi og jurtasýki minnkað aturðirnar um 20%. Krustjoff lét einnig svo um mælt, að það væri barnalegt að halda, að fagurt hjal um kosti og blessun kommúnismans hefði meiri áhrif á fjöldann en áþreif- anlegar og sannanlegar framfarir. — Við þörfnumst ekki slagorða, heldur áþreifanlegs, efnislegs inni halds gagnlegrar vinnu til þess að mynda nýtt þjóðfélag, tryggja efna hag þess og menningu, sagði hann. Óvinir Sovétríkjanna hlakka yfir því, að uppskeran hefur brugðizt í ár, og halda þess vegna, að þeir geti tekið okkur kverkataki og sett pólitísk skilyrði, sagði hann’. Hann átti þar við Adenauer og hans fylgismenn, sem létu svo um mælt, að gera yrði pólitískar kröfur, áð- ur en Sovét vrði selt korn eða iðn- aðartæki. — Herrar mínir, heimsvaldasinn arnir — með slíkum yfirlýsingum sýnið þið aðeins, hversu ráðþrota þið standið gagnvart nýjum heimi. Sovézk stjórnarstefna var mótuð án ykkar Messunar, við lifum og þrrskumst án ykkar hjálpar, og við reiknum einnig með að standa við áætlun næstu sjö ár án ykkar hjáipar. Illgjarnar áætlanir ykkaf leiða ekni til neins Reynið ekki að setja Sové’ríkjunum neina kosti — þið vitið ekki, við hverja er við aö eiga, sagði Krustjoff. — Við viljum gjarnan kaupa af ykkur efnaverksmiðjur og ýmsar aðrar samstæður og borga í sam ræmi við það sem gerist. En sá, sem heldur að hann geti auðgazt ævintýralega á þessum viðskiptum vsrður fynr vonbrigðum. Sá, sem heldur, að hann geti þvingað Sovét ríkin til nverr sem er, því þau eigi ekki annars úrkosta, fer hrapa lega villu1 vegar. .1URTSEY Framhald af síðu 1. í III. blaði. sérstaklega yfir eldi. Bezt er hann þekktur úr Völuspá, en kemur þó viðar við sögu í fornum bðkmennt um vorum. Telja margir fræði- menn, að ’nugmyndin um hann hafi mjog mótaz* með íslendingum, er þeir kynntust eldgosum, og hafi þeir beinlínís talið jarðeldana af hans völdum. Við hann mun vera kenndur Surtshellir og jafnvel einnig su.íarbrandur (viðarkol Surts). Greinargerð um eðli Surts er skýrt fram sett hjá Sigurði Nor dal: Völuspá. Reykjavík 1923, bls. 97 o. áfr. Nefndinni þykir vel á fara, að hinum nýju aðsópsmiklu eldstöðv um sé gef:ð nafn hins tilkomu- mikla . eldjötuns, enda eru bæði nöfnin íslenzk kjarnyrði, sem fara vel í munni. Sakar og ekki að geta þess. að þar sem fornir menn hugs uðu sér yfirleitt jötna í austri, er Surtur einn tabn koma úr suðri, en hin nýja ev er syðsta ey ís- KVÖLDVÖKUUTGAFAN tands. úið þetta er svo að bæta enn einn4 röksemd, sem nefndin met- ur mikils. Eit' helzta einkenni uýjt.' eyjartnna’ sem hún mun leng: bera, bvernig sem hún verð- ur að öðru leyti. er hinn dökki litur hennar, þar sem heita má að hún sé kolsvört. Hefði jafnvel getað komið til greina að gefa henni beinlínis nafn eftir þessu einkenni. Þó þykir nefndinni enn betra, eins og á stendur um fram tíð eyjarinnar, að víkja að því, óbeint en ákveðið, með nöfnunum Surtur og Surtsey. Menntamálaráðuneytið hefur og faílizt á tillögur Örnefnanefndar um að gígurinn skuli nefnast Surtur, en eyja Surtsey. Menntamálaráðuneytið, 9. des. 1P03. TYRKJARÁNIÐ Framhald af síðu 1. í III. blaði. líf og Öldina átjándu. Bókin er myndskreytt eftir Hall- dór Pétursson, og gefur það henni enn meira gildi, þar sem t.d. ferð ir ræningjaskipanna við ísland eru dregnar upp, og myndir eru af stöðunum, þar sem helztu atburð- ir Tyrkjaránsins fóru fram. HÆKKUN Á GASI Framhald af síðu 1. í m. blaði. gas af þessum sökum, og reyna að að snapa uppi allar skipaferðir, sem eru hingað frá Danmörku, til þess að fá þaðan þau hylki, sem þeir eiga. Flutningsgjöld af hin- um þungu gashylkjum eru mjög há, og sama máli gegnir um trygg ingagjöldin. Þar á ofan bætist kostnaður af, því að flytja hylkin út aftur til áfyllingar, enda nem- ur hækkunin allt að 100%. Fyrir nokkru var byrjað að grafa grunn að nýrri gasverk- smiðju, sem staðsett verður á Ár- túnshöfða. Verksmiðjan verður heldur stærri en sú, sem eyðilagð ist í sumar og er búizt við að hún geti tekið ti’ starfa næsta sumar eða haust, ef alit fer að óskum. Allar vélar eru framleiddar í Sví- þjóð, og eru þær tilbúnar til af- greiðslu. Vdivangurinn Framhald af 5. síðu. læða meðal íhaldskrata hér a iandi. Árás á samvinnuhreyfinguna Ekki gátu Alþýðublaðsmenn lát- ið vera að kasta nokkrum íhalds- h.nútum í Samvinnuhreyfinguna. og tókst þeim svo vel upp í íhalds- áróðri sínum, að jafnvel Morgun- blaðið lapti það upp eftir þeim, cg þótti sem nú hefði íhaldskrötum vel takizt. Norrænir jafnaðarmenn eru, guði sé lof, betur á veg komn ir í almennri skynsemi og öðrum þeim mannkostum, er prýða góða stjórnmálamenn. en Alþýðuflokks- forystan, og skiija því gildi og þýð ingu sam’innuhreyfingarinnar : sínu landi. Hafa þessir aðilar mikia samvinnu sin á milli, og gera allt til þess, að hún aukist, enda vitað inál að samvinnuhreyfingin hefur Mt mestan þátt f uppbyggingu al .mennings efnahígslega. Hún braut á bak aftur rerðokur og vöru- svmdl kaupmannastéttarinnar, hun rneð fordæmi sínu, neyddi þá til þess að lækka verðið stórkostlega, hún, með fordæmi sínu, bætti þjón urtuna við almenning, jafnt hér á landi sem annars staðar. En Al- þýðuflokksforysían og fylgisvein- sr hennar l'ta á samvinnuhreyfing- una sem „stórkapitalið f íslenzku þ óðfélagi", einmitt af því að sam- vmnuhreyfingin vinnur af hörku gegn þeim stórkapitalisma, sem 'haldskratar og íhaldsmenn aðrir berjast fyiir. 41þýðuflokksforystan í dag gæti aiveg eins verið forystumenn íh,3ldsflokkr.ins nema að því leyti ti! að íhaldsmenn vildu sennilega eklert með siíka forystumenn h-ifa. Þeir eru algjörlega horfnir af sinni fyrri Maut, og ég vona. með framtíð og heill íslenzka þjóð félagsins fyrir augum, að sem flest ir kjósendur Alþýðuflokksins ba-tti að ha da þessa sígildu von: , Hver veit nema Eyjólfur hress- íst“. EL-JO. 2 T f MIN N, þriðjudaginn 10. desember 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.