Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš Sunnudagsblaš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš Sunnudagsblaš

						ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sannar furðusögur frá ýmsum tímum:
Smemma vors 1912 koim mað-
ur ásamt komu sinni, umgrj og
frfðri, frá Búdapest til Czinko-
ta, sem er lítill, yndislegur sum-
ardvalanstaður aðeins nokkrar
mílur frá höfuðborginni, og er
mjög fjölsóttur af fólki um helg1-
ar, sem fer síðan þaðan í stuttar
skemtiferðir út um nágrennið, til
Visegrad, Nagy-Moros og Buda-
fok. Maður þessi var hár vexti,
vel búinn, prúður í framgörigu,
þunmleitur, svarthærður, með há
kjálkabein, og ekki ósvipaður
Tartara að öllu andlitsfála. Hanin
virtist vera kiingum fertugt, og
mefindist Bela Kiss. Kona hans var
fimmtán árum yngri. Hann svip-
aðist vandlega eftir húsi við sitt
hæfi þar um slóðir, og að lokumi
valdi hanm sér eitt. Það var all-
stört hús, sem stóð inst inni í
stómm garði *við Matyasfoldveg-
inm, niokkuð afskekt. Hér dvaldi
hann í góðu. giarigl í nokkra máin-
luði, og fór til Búdapest einu
sinmi eða tvisvar á viku eimn síns
Iiðs. Talið var, að hann hefðij
verið umsviTamikiLl tinsmiður, er
inú hefði sezt í helgan stein.
Hjónin eignuðust fáa vini eða
fcunmimgja þarna, því að Kiss
þótti ekki vera allur þar sem
hann var séður og eitthvað dul-
arfult í fari hans. Hann hafði oft
heyrst tala um sálræn efni við
konu sína. Líka fékst hann eitt-
hvað við stjörnuspádóma og átti
\ margar bækur um þau efni, og
kona hans átti krystalskúlu, sem
húm starði í stundum saman.
Hjónin virtust mjög samrýmd, og
óku oft saman í litlum, fiemur
hrörlegum bíl, sem maðurinn átti
og ók jafnan í, þegar hann fór
til Búdapest.                  ¦
Konan var bráðlagleg og Kiss
var aiuðsjáanlega mjög hriæddur
L Bela Kiss —
Dularfyllsti íllvirki heimsins.
Saga sú, sem hér fer á eftir, hlýtur að teljast einhuer hin
einkennilegasta, ef ekki hin allra furðulegasta, sem nokkru
sinui hefir uerið sögð af menskum manni, Hún á uíssulega
engan sinn líka, en hefir pó til pessa verið fáum kunn,
uegna pess að lögreglan hefir af skiljanlegum ástœðum
reynt að pagga niður alt umtal um málið.
m.    ¦ v- «
Rétti skóáburðurinn
gefur mikinn og fall-
egan gljáa.
Frá Mána.
ium hana. Hann ban|naði henni að
kynnast nokkrum karimanini í
Czinkota. Hún var ættuð frá Zu-
nony, sem stendur á Donárbökk-
um syðst í Ungverjalandi, en sá
staður er frægur af fögrum kon-
um. Eftir því sem skæðar tung-
lur í þorpinu sögðii ,var frú Kiss
þó í þingum við Pál nokkurn Bir
kari, listamann í Búdapest, sem
sundum var með henni allan
'daginn út í skógi og borðabi með
henmi úti á víðavangi, þegarmað-
iur hennar var að heiman. Þessi
snotri, ungi maður var alkunnur
í höfuðborginni, einkum' í Otthon*-
klúbbnum, þar sem ungverskir rit-
höfundar, listamenn og blaða-
menn komu saman á nóttunni.
I.
Rut fór fram með sama hætti
i næstum sex mánuði. Páll var
tiður gestur á heimilinu, og hjónfi
pn fóru í skemtifeuðir tí.1 fagurra
Istaða í hágrenniniu. Bn eitt kvöld-
ið, þegar Bela Kiss kom úr einni
ferð sinni til Búdapest, kom
hann að luktum dyrum. Haim
beið fram undir dagsetur, en
braut þá upp dynnar. Á matborð^
iniu fann "hanjn miða frá konu
sinni, þar sem hún tjáði honum,
að hún hefði flúið með elskhhuga
sínum og bað hann fyrirgefning-
ar. Hann brendi miðianini í bræðí-
kasti og skundaði þegar til ná-
granna síns, Littman/ns að nafni,
sem bjó þar rétt hjá og var einw
af þeim fáu, sem hann hafði
bundið vináttu við, og sagði honl-
um frá því hræðilega áfalli, sem
hann hafði orðið fyiir.
Daginn eftir var uppí fótur og"
'fit í Czinkota þegar fregnin barst
út. En þetta var þó aðeins það,
sem fólk hafði lengi átt von á.
Bela Kiss var alveg utan við
sig af harmi yfir ótrygð konu
sinnar og hélt kyríru fyrir að
mestu innan luktra dyra, aleinin,
Hamn ók að visu stundum til
Búdapest, en hafði hvorki þjóni
iné þernu, en matbjó handa sér
og annaðist sínar fáu daglegu
þarfii sjálfur. Haran gerðistkven-
hatari, fullyrtu menn, og fékst
ölhim stundum við sálkönnun og
dulspeki. Sérryndi hans ágerðist
og varð augljósara en áður, óg
leftir nokkurin tíma virtist heilsu
hans vera farið að hnigna, nnz
loks var tekið eftir því, að ekkt-
ert hafði sést til ferða hans í
mejra en viku, og húsið virtist
vera lokað. Þó brann Ijós í^svefni-
herbergi hans á hverri nóttu.
Nágranna hans, sem hanin hafði
trúað fyrir brotthlaupi konu sinm-
ar, fór nú að gruna að ekki vaesri
alt með feldu og heimsótti hann
einn daginin. Þegar hann barði,,
kom Bela til dyra, fölur, hálf-
klæddur og mjög óstyrkur. > Hann
sagði vini sínum að hann hefðS
verið veikur, í nokkna daga. Litt-
mann lagði þegar til, að einhveil
yrði fenginn til að hjúkra hon-
um og læknirinn yrði sóttuí. 1
fyrstu maldaði Kiss í móinn og
sagði: „Og þó ég deyi, hvað ger-
ir það svo sem til? Ég heíi ekkr
ert að lifa fyrir, síðan að konan
mín fór frá mér!"
Nágranni hans talaði tiJ hans
hiuggunarorðum, og að lokum
kom læknir til hans — þvert á
móti vilja hans, og gömul kona
úr þorpinu, Kalman að nafni, var
fengin til að hjúkra howum.
Til dæmis um það, hve kyn-
legur hann var orðirin í skapí og
háttum, skal þess getið, að íLeinu
herber,giniu hafði hann breitt föt
komu sinnar og raðað skóm hen^
ar, er hún hafði skilið eftir, á
borð. með hinni mestu nostarjs-
semi, og inn í það herbergi bannt-
aði sjúklinguiinn gömlu feomumjni
að fara. I þrjár vikur var konan
þarna yfir honum og hjúkraði
honum unz hann máði fuUri heilsti.
Þegar hann var kominn á fætuii
greiddi hann henni kaup hennar
og hún fór. Sjálfur Hfði hanm
enm wn stund hiniu sama dapur-
lega einbúalífi og áður, síðan hfct
unga kona hams hljópst á bmtt
frá hom'um.
II.
Brátt fór hann þó aftur að feaja
I viðskiftaferðir slnar til Búda-
pesit. Venjulega fór harm að heinv
an síðdegis og kom ekki heíms
aftur fyr en um miðnætti eða
seinna. Eins og eðlilegt vapry
spurðu vinkonur iog Jiagr»niunr
Kalman gömlu spjörunum úr um
ásitandið á heimili Mns sorgbitna
manmis. Það var heldur ekki nema
eðlilegt, að hún segði grönmum
sínum frá því, sem fyrir augun
hafði borið. Þó að henni hefði
verið bannað að fara inn í herw
berigið þar sem geymd voru klæði
hinmar ótrúu konu, hafði hún samt
farið injn í það með leynd meðan
Kjúklingurinm svaf. Hún hafðí
gægst í gegnum skráarigat inm í
mæsta herbergi og séð fimm stórv
ar tinámur, sem stóðu í nöð fiiam
með veggnum-
Forvitni konunnar hafði vakmað
við þessa sjón, og vinir hennar,
sem hún lýsti þiessu fyrir, tóku
að gruna hinn sorigbitna sérvitn-
ing um að vera i sambandi við
ólögiega bruggara, sem hefðu
leyniverksmiðju einhvers sitaðar í
mágrenminu. Þessi geysistóru ílát
gáfu þorpsbúum efni til ýmsra
getgátna og heilabrota. Sumir
hlóu og sogðu, að hann ætti mikl-
ar birgðir af víni frá uppskeru
fyrria árs. Littmann granni hains
og trúnaðarmað'ur heyrði þennan
orðasveim og leiddi það einu.
^inni í tal við hann hvað Kalmam
gamla hefði séð. Kiss hló hjart-
amlega og sagði:
„Ja, mú þykir mér þeir fara að
verða gamamsamir! Þeir halda að
ég sé eimm af 'þeim, sem brugga
ólöglegt áfengi og selji það síðan
á næiturknæpunum í Búdapest —
er það ekki? Jæja, haldi þeir það,
sem þeir vilja! Ég held égþyrðS
aldrei að fást við svo áhættusama
atvinmugrein, þótt hún kUvnr.i að
vera ábatasöm. Nei, sannleikuiinn
«í sá, að ég geymi steinolíuna
mjna þarna. Ég keypti hana fyrir
litið af manni, sem var komtílnm!
að gjaldþroti."
Frh.
Stangasápan,
sem gerir pvott yðar
mjallahvitan   og
friskan.
Hána-stangasáp a.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8