Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš Sunnudagsblaš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš Sunnudagsblaš

						ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sanriar furðusögur frá ýmsum tímum:
BHÁÐLEGA barst þessi rétta
Bkýrimg út um þoT.pið og allar
gTtumsemdir féllu niður. Auðvitað
gat beldur ekki annar eims fyrdr-
myndarmaður í allri framikomu
og Bela Kiss verið riðinm við meitt
ólögiegt
Einu sinini let Littmanin í Ijós
uindrun sína yfir því, að harun
skyldi ekki hafa elt strokuhjúín
eg fengið löglegan skilnað vio
komu sjnia. Þá svaraði Kiss: „Ef
þjau eru haming]"usömi í Víri, eins
og ég hefi heyrt, því ætti ég þá
að fara að eyðdleggja líf hennar?
Ég elskaði hana meira en alt anm-
að á jörðunni. Það er nóg. Ég var
hesmskingi. Það er alt og sumt!"
Og hanm vildi ekki ræða það
mál frekar.
En upp frá þessu tóku þó
ýmsar grUnsemdir að vakna um
Kiss. Hinar tíðu ferðir hans tdl
Búdapest þóttu dularfullar, og
tannhvöss kona, serii tortrygði
hamm, sagði fulium fetum, að
hamm legði stund á galdra. Hanin
hafði lesið örlög kumningjakonu
hennar úr stjörnunum, og þar
með var nú fengin ný skýrjng á
ómannblendnii hams og sérkenni-.
leik.
I þau skifti sem hann ók til
Búdapest, en það gerði hann;
tvisvar í viku, tóku menn efti'r
því, að hann kom aldrei heim
fyr en umdir morgun, þegar a)t
þorpið var í svefni. Þorpsbúar
heyrðu skröltið í bílgarminum
hans, þegar hann þeysti eftir göti-
umum heim' til sín. Peninga hafði
tiinsmiðuinm fyrverandi mæga.
Lögregluþjónninn í þorpinu, sem
hafðli heyrt ávæning af þeim
sögum, sem gengu um hanm; kom
sér í kynni við hann og komst
brátt að því, að  þetta var viðl-
I Bela Kiss —
Dularfyllsti illvirki heimsins.
UBi"™
Rétti skóáburðurinn
gefnr mikinn og fal-
legan.
Frá Mána.
feldnasti maður, vingjarmlegur,
ötrlátur og gestrisinn. Þeir voru
oft saman á kvöldin, því að þessi
vörður laganna var sá eini, auk
Littmanns, siem hann bauð inm
fyrir dyr hjá sér, síðan konan
hans strauk. Lögregluþjónminin
gaf auðvitað yfirmanni símum
skýrslu um eftirigrenslanir sinar,
og öll tortryggni í garð Bela
Kiss hjaðnaði niðiur.
III.
Vetrarmorgun eimn í janúar
1914 sást Bela Kiss óvenjulega
vel búimn, á gangi með umg i lag-
legri konuj, í fállegri loðkápu, svo
sem eina röst utan við þorpið,
og þótti benda til þess, að hinrí
grátt leikni eiginmaður. hefði nú
orðiið ástfanginn aftur. Sögu-
smetturnar voru á verði, en konan
sást ekki nema í þetta eina ski,fti.
Þetta var áreiðanlega óleyfilegt
stefnumót, því að menn vissu, að
þessi vel. búna kona hafði kom-
ið irá Búdapest og verið um
daginn hjá aðdáanda sínum í
Czinkota.
Nokkru síðar sá bóndi einn,
sem ók frá Czinkota til Kakos-
falva mann og komu á gangi siðla
dags á leynistíg skamt frá aðali-
veginum, og þegar hann kom
mær, þekti hann að þetta var Kiss,
sem leiddi unga vel búna stúlku,
sem hann var í alvarlegu sami-
tali við. Þetta var um fjórar míli-
ur utan við þorpið og skamt frá
stóð gamli bíllinn, leirugur og
óþveginn.
Einmitt ium sama leyti var lög-
reglunni í Josefvarioshveríinu í
Búdapest sögð einkennileg saga.
Sú, sem hana sagði, var ung
stúlka, Luisa Ruszt að nafni, dótt-
ir alþekts klæðasala í Karoly
Korut, sem er ein aðalverzlunar-
gatan í Búdapest     í
Henni sagðist svo frá, að eitt
kvöldið hefði hún hitt manri í
Somossy fjölleikahúsinu, og dag-
inn eftir hefði hann farið með!
hana í langa bílferð. Þegar þatu
voru á leið til Búdapest aftuí,
hefðu þau staðnæmst við sveita-
bústað hans og fengið einhverja
hressingu. Síðan héldu þau til
borgarinnar, og bauð hann heuni
þ& í ibúð sína einhvers staðar í
igrend við Margrétarbrúna. Þau
höfðu neytt miðdegisvérðar á
veitingahúsi, og að því loknu
sa,gbi hann henni að hann skyldjí
segja henni forlög hennar fyrir,
ef hún vildi koma heim xneð sér.
Henui var mikijð í mun að fá að
vita framtíð sína, eins og flest-
um ungum stúlkum, og féllst því
á bo5 hans og fór með honum.
Þegar þangað kom, bau^ ha:nn
henni- einhvern gullieitatn vökva,
sem virtist mjög sterkur, og settí(
hana sí&ain við bor& og sagði
henni að horfa fast inn í litla
krystalskúiu. I garnni lofaði hann
henni þvi, ao hún skyldi sjá
væntanlegan eiginmaun  sinn.
Hún gerði eins og hann lag&i
fyrir, og hafði rýnt fast í kúluna
nokkuiin tíma, þegar hún fanm
til einkennilegs svima, að líkind*-
um af vökvanum, sem hún hafði
drukkið. I því að hún leit upp
frá krystallinum, sá hún alt í
leinU, í spegli .^1 hliðar, manninin
standa á bak við sig me& græna
silkisinúru í höndunum. Á snúrv-
unui var lykkja og rennihnútur
og hann var í þarrn veginn að
smeygja henni yfir höfuðið á
benni!
Þegar hún sá hve andlit vinaT
sítns var oroið breytt — náfölt ill-
úðliegt andlit með starandi svöxtr
um augum, sem leiftruðu af morð-
ifýsn, gat hún ekki ná& andanum.
Húm, féll í öngvit og vissi ekkert
af sér fyr en hún raknaði við
undir trjánum í Erszebet-^ar&i.
Allir gimsiteinar hennar ag pen-
ingár voru horfnir.
Hún gaf lögreglunni eins ná>-
kvæma lýsingu og henni var unt
af manninum, sveitabústað hanis
pg íbúði ha|ns í borginni, en þó að
nokkrar eítirigrenslanir væru
ger&ari þektist hvorki húsi& í
sveitinni né borginini, og hætti
lögreglan því að taka mark á sög-
unni og taldi hana aðeíns vera
höfuðóra ungrar stúlku með of
sterku ímyndunarafli.
En þótt undarlegt megi virðast,
var mjög svipuð saga sögð lög-
reglunni í Belvarashverfi að eins
þœm vikum síðar af ungri giftri
konu af góðum ættum. Maður
konu þessarar var auðugur kaupí-
maður, og áttu þau heima á hW-
um fagra Franz Jósefs-bakka við*
Dóná. Hún hafði mætt snyrti-
lega búnum manni einm sunuu-
dagsmorgun, er hun kom ein frá
messu í Terezvaros-kirkjunni, en
það er mikil tízka hjá heldra fólki
í Búdapiest að sækja tíðir í þeirr^
kirkju. Hún var rétt orðin undír
strætisvagni, sem fór fram hjá,
þegar maður greip í handlegginn
á henni og dró hana til hliðarv
Þannig kyntust þau. Þau gengu
saman ínokkum spöl og han»
sagði henni, að hann héti Frainz
Hofmann, gimsteioaumíer&asall
og hefði mikinn áhuga á andatrú.
Nú vildi svo til, að hún var líka
spíritisti, svo a& þetta varð uppii
haf að vinártu þeirra. Maður
hertnar var í Paríls, og því bauð
hún honum til miðdegisverðar
heima hjá sér nokkrum dögum
seinna, og við borðíð bar hún
dýrmæta gimsteina, sem hann
sem sérfræðingur dáðist mikillega
að.
Seinna um kvöldi& bauð Hof-
mann henni inn á eitt af dýrustu
næturkaffihúsunum í Búdapest,
sem borgin er fræg fyrir, og
þaði hún boðio. Klukkan tvö um
inóttina fékk hann hama til að
koma með' sér í íbúð sína og lof-
aði að spá þar fyrjr henni (í
krystal. Húin fór með honum, og
næstum alt fór á sömu leið og
áður. Hún drakk vökvann, og
hanin reyndi að kyrkja hana.
Hún lenti í handalögmáli við
hanin, etn var borin ofurliði, og
þegar hún rankaði við sér var
húm í höndum lögreglunnar,
gimsteinalaus. Hún hafði fumdist
méðvitundarlaus í húsdyrum
mokkrum.
Við þessa aðra sögu fór lögt-
¦reglan í Budapest að rumska, og
reynt var að rannsaka málið. En
hvorug kvenmanna gat gefið
mokkrar upplýsimgar um það,
hvar íbúð mamnsims værj. Það
hefði verið farið. með þær þamg-
að, sögðu þær, eftir mörgum
krókaleiðum. Bijlinm hafði verið
skilinn eftir á enda lokaðrar götu,
að því er virtist, og þær höfðu
gengið það sem eftir var leiðarf
immar.
(Niðurlag mæst.)
Stangasápan,
sem gérir pvott yð-
ar mjallahvitan og
frískan.
Mana-staagasápa.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8