Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ
ALÞÝÐUBLAÐSINS
ÁRGANGUR SUNNUDAGINN jan. 1937. TÖLUBLAÐ,
Úr lífi alpýðunnar eftir alþýðumenn:
Þegar ég var í hvalnum.
B INS OG KUNNUGT ER ráku Norðmenn hvalvelðar hér
við land af mikiu kappi fyrir og eftir síðustu aldamót.
Relstu þeir þá hvalveiðastöðvar inni á ýmsum fjörðum, fyrst
vestanlands, og voru þeir þar í all mör,g ár. En er hvalurinn
tók aið ganga þar til þurðar, fI uttu þeir stöðvar sínar til Aust-
fjarða, því að fyrlr Austurland i var gnægð hvala, eftir að þeir
voru svo að segja horfnir fyrir vestan. Var nú herjað á hval-
inn við AuSturland með sama kjapp'i og áður hafði verið gert
fyrír Vestfjörðum, og fyrstu árin var þar mikil veiði, en smám
saman gekk einnig hvalurinn þjar til þurðar, svo að eftir rúm-
lam áratug fanst varla hvalur, þ ó aíð hvalveiðaskipin leituðu
Ulm allan sjöinn umhverfis landið, og þegar svo var komið,
yfirgáfu allir hvalveiðamenn !s land að fullu og öllu, og hugðu
á áðrar leiðir til að veiða hvali.
Eftir Magnús Gíslason.
MAGNÚS GÍSLASON.
Stærsta hvalvelðistoð í heimi.
T\/T JÖIFJÖRÐUR í Suðumiúla-
'*•*■*■ sýslu var einhver miesti
athafnastaður á Austfjörðíum
meðan hvalveiðarnar voru stund-
a’ðar eystra, því að tveir at-
hafnamestu hvalveiðamennirnir,
sem hér hafa dvalið, settust þar
að með útgerð sína. Var annar
þeirra Hans Elliefsen. Flutti hann
þangáð frá Önundarfirði árið
1901. Og árið 1903 flutti þangað
einnig Lárus Berg, sem áður var
d Framnesi við Dýrafjörð. Ellef-
®en reisti stöð sína á Asfcnesi,
böiðja vega sunnan megin fjarð-
arinsi. En Berg settist að við fjarð
arbotninn, við hliðina á Sveini í
Firði, en báðir munu þessir hval-
veiðamenn hafa valið Mjóafjörð
fyrir atbeina Sveins, enda var
hann svo heppinn, að þeir tóku
sér báðir aðsetur á hans landar-
eignum. En það nutu líka fleiri
Mjófirðingar góðs af feomu
þeirra, því að fjárhagur alls
hreppsins var vel tryggður með-
an bólfesta þeirra hélst á Mjóa-
firði.
Hvalveiðar voru stundaðar þar
í 12 ár, og mun Ellefsen hafa
sett þar lieimsmet í þessum at-
vinnurekstri, eftir því sem þá var
komið framförum í hvalveiðaút-
gerðinni, enda var það haft eftir
honum sjálfum, að hvalveiðastöð
hans vær'i sú fullkomnasta sem
til væri, og var sú staðhæfing
staðfest af þeim, sem þeim mál-
um voru kunnugastir. Pegar bú-
ið var að byggja þar alt sem
þurfa þótti, voru þar um 20 hús,
stór og smá, hafskipabryggja >og
skipabraut. Pegar hvalveiðabát-
ar voru þar flestir, voru þeir 9.
Og flutningaskipin alltaf tvö.
Aflamesta sumarið sem kom,
var sumarið 1903. Pá komu á
land á Asksnesi 486 hvalir, og er
það sjálfsagt sú langmesta veiði,
Á VIKINNI INNAN V,IÐ ASKNES í VEIÐIHROTU
sem komið hefir á eina hvalveiða
stöð hér á lamdi á einni hval-
veiðavertíð. Önnur eins veiði kom
aldnei 'oftar á Asknesi, þó að all-
vei aflaðist þar stumdum eftir
þetta. Við, sem lengi vorum á
Asfcnesi, og kynntumst því, sem
þar var giert, höfðum gaman af
að fylgjast með um veiðina ár
frá ári, og er við Icggjum það
nú saman, telst okkur svo til,
að þar hafi veiðst 3200 hvalir,
eða mjög nálægt því —■ og úr
þeim hafi fengist eitt hundrað -og
fimm þúsund föt af lýsi, og kjöt
og beinamjölssekkir allmikið
fleiri. En hvað margar krónur
fyrir þetta hafi fengist, gerum
við enga áætlun um — en þær
hafa víst verið margar.
Á hvalveiðastöð L. Berg hiafa
fcomið rúmlega 2 þúsund hvalir
meöain hún starfaði, en eitthvað
á sjötta þúsund hvalir á þessar
tvær stöðvar meðan þær voru
starfræktar. Það má því telja það
hér um bil víst, að Mjóifjörðiur
hafi vierið hlutskarpiastur allra
fjarða hérlendis um hvalveiðar
og framleiðsilu hvalafurða. Hefir
Mjóifjörður því hér á leftir wokk-
uð til síns ágætis í sögunni, —
þó ekki verði fyrir annað en þann
mikla hvalafjölda, siem þangað
vax dneginn á fyrsta tugi tiuttug-
ustu aldarinnar, og gerður var
þar að vierzlunarvöru fyrir ma\rg-
ar milljónir króna.
Ég fer í hvalinn.
AÐ var einn af bjargræðis-
vegum íslenzkra verkamanna
á þessum árum, að „fara í hval-
inn“, sem kallað var. Fóru stund-
um héðan úr Rieykjavík nær 60
menn á hvalveiðastöðviar Ellef-
sens. En hann var sá hvalveiða-
maðurinn, sem flestum Islending-
um veitti atvinnu, og var það
eftir hionum haft, að hann teldi
sig lélega mannaðan, ef hann
hiefði efcki íslenzka verkamenn í
meirihluta á hvalvdðastöð sinni.
Árið 1903 ætlaði hann þó að
víkja frá þessari venju, og hafa
að mestu leyti norskan verkalýð.
Mun það helzt hafa verið í
sparnaðarskyni gert, því að Norð-
rnenn fengust þá fyrir mjög lítið
kaup, en mánaöarkaup Islendinga
var þá komið upp í 40—50 kr.
Guðmundur Ólsen kaupmaður
réði vierkafólk fyrir Ellefsen hér
í Rieykjavík, og þótti flestum gott
við hann að eiga. Þennain vetur,
1903, var fljótlegt hjá honum að
ráða, því að það voru aðeins 10
léða 12 menn, sem Ellefsen bað
hann að senda sér að þessu súnini.
Og taldi ég mig heppinn að fá