Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alşığublağiğ Sunnudagsblağ

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Alşığublağiğ Sunnudagsblağ

						ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ernest Hemingway:
Geta hermenn Mussolinis barist?
Wmmmi
Ernest Hemíngway.
ITÖLSKU  sprengj uflugvél-
arnar eru ekki meira en 16
mínútur að komast til hafnar
Valenciu frá flugstöðinni á eyj-
unni  Mallorca.  Hálfri  annari
mínútu eftir að þær sjást eru
þær komnar yfir miðja borgina
Svo skamman tíma þurfa þær
til þess að verpa eggjum sínum
og hverfa aftur. Það vinst blátt
áfram ekki tími til þess að koma
varnarflugvélunum af stað, til
þess að elta ítolsku flugvélarn-
ar, og þegar um loftvarnir er
að ræða, verð ég að segja, að
ég hefi ekki kynst neinum loft-
vörnum, sem hafa verið nokk-
urs virðij nema loftvarnir Þjóð-
verja.  Auðvitað  hafa  ítalir
gaman af því að varpa niður
sprengjum  yfir  Valencia.  Og
þeir  hafa  líka  gaman  af  að
varpa  sprengjum  yfir  Barce-
lona; það er sama starfið, að
eins auðveldara, af því að borg
in er stærri, og þar eru stærri
verkamannahverfi, til þess að
hitta.
Jafnvel einn af sonum Musso
linis fékk leyfi til þess að fljúga
yfir þessar tvær borgir og varpa
sprengjum yfir þær. En svo
sendi spanská stjórnin sprengju
flugvélar af stað, til þess að
varpa sprengjum yfir loftflota-
stöð ítala á Mallorca, en þá sáu
ítalirnir, að þetta var ekki
hættulaust, og sendu son Musso
linis heim aftur til ítalíu. Nú
hefir hann sjálfsagt fengið heið-
ursmerki, því að ítalir hafa jafn
mikinn veikléika fyrir heiðurs-
merkjum og hræðslu. í heims-
styrjöldinni tóku þátt nokkrar
litlar   fótgönguliðssveitir  frá
„^l Portúgal. Nokkrar þeirra féllu
í hendur Þjóðverja. Hermennirn
ir voru malaðir grænir á bak-
inu og sendir aftur heim til föö-
urhúsanna, en á bakið á þeim
hafði verið málað: „Óskaðleg-
ir." Það getur verið, að þessir
menn hefðu sigrað ítali í kapp-
hlaupi á flótta, en ef bújð væri
að fela reiðhjólin, myndi ég nú
|||1|||.   samt veðja á ítalina.
ra||§     Þó er ekki þar með sagt, að
Iítalir kunni ekki að berjast. —
Þeir börðust hraustlega í tvo
daga við  Guadalajara.  En sú
orusta stóð í átta daga og tíu
dögum eftir að örustan hófst,
voru ítalir ekki finnanlegir á
því svæði, sem við höfðum kort
yfir,   svo   að   við   urðum
að fara inn í Madrid,til þess að
sækja kort  yfir  önnur  svæði
Spánar.  Við  fundum  marga
dauða, og eins og venjulega voru
það þeir hraustustu og hugprúð
ustu, sem voru dauðir. Við sá-
um á því, hvernig þeir lágu,
hvernig dauðann hafði borið að
höndum. Við fundum mikið af
skothylkjum, rifflum, vélbyss-
um,   handsprengjum,   bílum,
dráttarvélum,  skriðdrekum  og
fallbyssum víðsvegar stráð með
fram þjóðvegunum, úti á mörk-
unum og í eikarskógunum. Við
tókum  margá  til fanga,  sem
höfðu falið sig í holum, hlöðum,
heystökkum eða í skurðum," en
„ítalska herinn gátum við ekki
fundið á kortum okkar. Og hann
fannst ekki í lengri tíma á eft-
ir.
Þetta er veiki hlekkurinn í
keðju fasismans. Mussolini hef-
ir gert undirsáta sína að hern-
aðarvélum. Það eru til ítalir,
sem berjast vel, og hann á á-
gæta hermenn í her sínum. —
Alpaliðssveitirnar hans eru með
beztu hermönnum í heimi, en
þessa ágætu hermenn þarf hann
að nota, til þess að verja landa-
mæri sín, og í stríði er það
venjan, að kúlurnar hitta fyrst
hina hraustustu og hugprúð-
ustu. Ef Mussolini þarf að
standa í styrjöld, verður hann
um leið og beztu herdeildir
hans eru gengnar í súginn, að
? treysta á herskylduliðið. Og það
er fremur lélegt í hernaði, enda
þótt því væri ágætlega stjórn-
að. Og ítalir hafa aldrei, jafnvel
ekki á tímum Cæsars, átt nógu
hugrakka, kaldrifjaða og
hrausta  foringja,  til  þess  að
ERNEST HEMINGWAY, hinn heimsfrægi amerík-
anski rithöfundur, hefir, bæði sem liðsforingi á ít-
ölsku vígstöðvunum í heimsstyrjöldinni, og nú sem með-
limur í alþjóðaherdeildinni á Spáni, myndað sér skoðun á
hernaðarhæfileikum hins ítalska hermanns. Hann hefir rit
að grein um þetta efni í ameríkanska tímaritið ,,KÉN" og
heitir greinin: „Stundin er núna og staðurinn er Spánn." —
Sunnudagsblað Alþýðublaðsins birtir hérmeð útdrátt úr
þessari grein.
geta  agað  jafnstóran  her  og
þann, sem Mussolini er búinn .
að koma sér upp.
Bændurnir á ítalíu eru heil-
brigð, traust, atorkusöm, frið-
samleg, mjög hyggin og um allt
fyrirmyndarstétt. Hinir ítölsku
verkamenn eru lagvirkir og dug
legir og ég hefi við mörg tæki-
færi komizt að því, að þeir eru
bæði hugprúðir og ágætir
menn. Millistéttin er eins og
aðrar stéttir í heimihum, að því
frádregnu, að hún er dálítið
þjóðernissinnaðri og töluvert fá
tækari en í f lestum öðrum lönd-
um. Hin ítalska yfirstétt er anit
áð tveggja fyrsta flokks eða.
botnrotin; auk þess er hún raun.
verulega útdauð. Hin saman,-
lagða útkoma skapar ekki góð-
an her.
Til þess að skilja fasismann £
ítalíu, verður maður fyrst og:
fremst að átta sig á persónunni.
Mussolini; áður en hann komst.
til valda og „sló í gegn."
Menn ættu að minnast þess,,
að hann sló sig ekki til riddara í
heimsstyrjöldinni.  Hann  fékk.
ítalskir fasistar í morðhug.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4
Blağsíğa 5
Blağsíğa 5
Blağsíğa 6
Blağsíğa 6
Blağsíğa 7
Blağsíğa 7
Blağsíğa 8
Blağsíğa 8