Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 1
c OtvarpiS: £0.20 Leikirt: „Bxúðu- heimilið‘. eftir Ib- een (Leikflokkur frá Akureyri. — Leifestjóri frú Gerd Grieg). febrúar 1945 5. síðan flytur í dag grein eftir Joseph C. Creu, er nefn- iss „Augnabliksmyndir > frá Japan“. í>að eru fjór- ir þættir úr daglegu lífi þar í landi. it rt Uppselt Fjalakötturinn sýnir revýuna UL\\\ í lagi, lagsi" somiudag kl. 2 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1 í Iðnó 48 sýning THqpÉig frá Nýbyggingarráði limsóknir um fiskiskip •: . ' ” ’ 'v. v' .■ v-;.- Nýbyggjngarráð óskar eftir því að allir þeir, sem faefðu í hyggju að eignast fiskiskip, annaðhvort með því að kaupa skip eða láta byggja þau, sæki um inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi' til Nýbyggingarráðs fyr Sr marzlok þ. á. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar, svo sem hér segir: a. Ef tun fullsmiðað skip er að ræða: aldur, smá- lestatala,' skípasmíðastöð, fyrri eigendur, vélar- tegund, veiðiútbúnað og annan útbúnað, verð, greiðsluskilmála o. s. frv. b. Ef um nýsmíði er að ræða, sem óskað er eftír innan lands eða utan: stærð, gerð, tegund, vélar- tegund, hvort samninga hafi verið leitað um smíði og hvar, verðtilboð, greiðsluskilmála o. s. \ frv. . f . • Taka skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbyggiugar- ráðs við útvegun skipanna. NýbyggingarráÖ Flugmodelefni: Spitfire, Acrocobra, Messerschmit 109, Haen- chel 113. Einnig Flugmo 1 og 2. Nákvæmar teikningar og leiðarvísir fylgir. K. Einarsson & Björnsson (eitt herbergi og eldhús), í fyrsta flokks ásigkomu- lagi til sölu nú þegar. Skúrinn verður að flytja þaðan sem hann stendur. Tilboð merkt: „fbúðarskúr“ sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld. Klæðaskápar, rúmfata- kassar, Borð, magar ' teg., útskomar vegg hillur, veggteppi hand- máluð, dívanteppi, barnarúm o. m. fl. Verzlunin Gretfisgölu 54 rvr SMIPAUTCE cznrr 33 © „Súðin” vestur um land til ísafjarðar upp úr næstu helgi. Viðkomu- hafnir á norðurleið: Sandur Ól- ■afsvík, Stykkishólmur, Flatey, Patreiksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Súgandafjörður. ísafjörður, það an til Reykjavíkur aðeins með viðkomu á Þingeyri. Flutningi til Stykkishólms og Vestfjarða hafna veitt móttaka fram til kl. 3 síðdegis í dag og árdegis á mánudaginn, eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á mánudag- inn. Félagslíf. Skíðaferð að Kolviðarhóli á morgun kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff kl. 12—3 í dag. SkíðadeUdiu. Skíðafélag Reykjavíkur fer í skíðaför á sunnudags- morgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar hjá Múller í dag til fé- lagsmanna til kl. 4, en 4—6 til utanfélagsmanna. Félagið ráðgerir að halda nokkur skíðanámskeið næstu vikur við skálann í Hveradöl- um. Væntanlegir þátttakendur fá allar upplýsingar hjá for- manni félagsins Kr. Ó. Skag- fjörð, Túngötu 5. Vestmanney i ngsméf verður haldið að Hótel Borg miðvikud. 7. þ. m. og hefst með sameiginlegu borðhaldi >kl. 7,30 eh. Aðgöngumiðar verða seldir ld. 5—7 á sunnud. og mánudág að Hótel Borg (suðurdyr). Skír- teini verða enn fremur áfgreidd, og nýir félagar geta ritað sig þar inn. Stjórn Vestmanneyingafélagsins. Nýllega er útkomið 1.—2. heíti af „TÓNILISTINNI“, m. ^rig. Em>njþá eru tiil nokkrix árgiamgar af támariltinu frá byrjun, og mieðal efnis þeirra er: Hailgriíimur Helgason: Ámi Thorsteinsson tónskáld sjötugur. Páll íisó'ltoson: Söknuður (sönglag). Rögmvalldur Sáigurjóimslsoin: Jazz og klassísk músik. Tónlistalíf Reykjavíkur (umsagndr um hljómieika). Björgvin Gnðmundlsison: Enn um tónmenntun. Þortsteinn Kjonráðlslsion: Söngmenntir og hljóðfæri íslendinga á 19. öld. Hiallgrtimiur Helgaison: Sigvaldi Kaldalóns tónskáld. Björgvm Guðtmundlsisoin: Interlude (orgeHaig). Bókmenntir (sönglög Áma BjömSisonar). Smávegis í dúr og moll — Bréfiaibálkur. Tónlistaruppeldi nútímans (þýdd grein). HaBignílmur Helgason: Um hlutverk og iðkun tónlistar. Tónbókmenntir (Björgvin Guðsnunds'son, Jónas Tómastson, Árni Thorsteinsson). Starfandi hönd (isöngur í Flatey og Vtapnafirði). HaO.lgrtim.iur Heligason: Hljómandi fósturmold. Björgvin Guðmundison: Áhrif tónlistar. Þonsiteáinn Konnáðtsison:Um nótnakost ísl. tónlistarmanna. Skipulagningarstaf söngmálastjóra. Baldur AndrésGon : Franz Liszt. Hrafn Hænigstson': íslands lag. Halilignílmur HeilgaEion:Margraddaður söngur á frumskeiði. Tónbókmenntir (Friðrik Bjarnaison og tlíu orgellög hans). Gamall kirkjuonganleikariiSöngskilyrði kirkjunnar. Hugo Riemann: Tónlistarheiti og táknanir með skýringum. Emil Tfhoroddisien: Páll ísólfsson fimmtugur. Hallgrímiur Heiligasion: Hljómvættur Snæfellsness. Helgi PétunsEon: Jólabæn hama (kórlag). Halgnímur HelgaBon: í Vatnshlíð (kórlag). Kiar'l RimóOflsision: Maríuvers (isöniglag). Endursagt úr tónheimum: Bróf Benedikts Gröndaás — Hið itónvÍEa. hctfuðlsikiáld mietur þjóðlögin mikiils — Jazz-músik á Platfnanfirðii — ToIIur glegn tónment og kenningar Plaitons — Um, kirikj.UEÖnjg — F'öisit hljóanosveit — Skipaismiður oig laigaemiðuæ — Söngmennt og igirvilást — Hvar á fólkið í dreálfíbýlinu að læra að leika á hljóðfæri — ÓfuMgerða (hljómkviðan. HalligrBmur H>elgaision:Emil Thoroddsen. Sigtxyiggur Guðllauigsison: Tvö tónlistarheiti. HaiUigriímur HelgaEion: Lifandi tónmenning. Bjöngwin Guðmundisson: íslendingaljóð 17. júní 1944 (lag). Brynijó'Lfur Sigffiúsison: Sumarmorgun á Meymaey (laig). Hljómleikalíf Reykjavíkur — íslenzk tónlist Endursagt úr tónheimum: Söngur í Bessaistaðaiskóla o. fl. I 2.-4. hietfti er vænitanle.gt innan skaimmis. Tímiaritið diæisit í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, - Lækjargötu, oig liggur þar einniig tframmi áskritfitarlisti, en af- greiðteílu annazt AuglýsingaEtritfEtofan ,,E.K.“, Ausiturstr. 12. Árgangurinn kostar kr. 20,00. Utanáskrift ritsins: Póstliólf 121, Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.