Alþýðublaðið - 06.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1945, Blaðsíða 1
Útvarpitl: 20.45 Erindi: Frá Grikkj um, IET. 21.20 íslenzkir nútíma- höfundar. XXV. árgangur. Þriðjudagur 6. febrúar 1945. tbl. 30 5. sföan flytur í dag grein um Kommúnistaflokkinn am- eríska í tilefni af 25 ára s afmæli hans á síðastliðnu hausti. Greinin er þýdd úr „New Leader.“ rALFH0LL' Sjónleikur í fimim þáttum iftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Ffalakötturinn sýnir revýuna ■rr „AIH í lagir lagsi1 í kvöld kl. 8 Uppsell Næsta sýning á fimmtudags- kvöld kl. 8. Aögöngumiöar að þeirri sýningu seldrr á morgun 1 rá kl. 4-7 í Iðnó. 50. SÝNING HAFNARFJÖRÐUR AlþýSuflokksfélögin í HafnarfirSi halda sameiginleganin FUND í Góðtemplarahúsinu næstkomandi miðviku- dagskvöld kl. 8.30. Fundarefni: Bæjarmál og fjárhagsáætlun bæj- artns. Allt alþýðuflokksfólk er velkomið á fund- inn. Stjómir félaganna. Úigerðannem Uíígur inaður óskar eftir skiprúmi á línu- eða togbáti. Upplýsingar í síma 9106. Nokkrir nýtízku pelsar, með sérstaklega fallegu sniði, til 'sölu af sérstöfcum ástæð- um. Til sýnis á Holtsgötu 12, eftir kl. 3. Ný bók: Arðrðn fiskimiðanna eftir E. S. Russell Árni Friðriksson fiskifræðingur, hefur þýtt bókina. Hvar er nú hinn mikli sléttbaksstofn, sem veiddur var af hundruðum skipa allra þjóða hér á Norðurhöfum á miðöldum? Hann er úr sögunni. Sléttbökunum var útrýmt. En ætli þætti ekki góð búbót að þeim, ef við ættiun þá enn í sjónum, eins og orðið hefði, ef veiðunum hefði verið stillt í hóf? Nú em fiskrmiðin við ísland ekki lengur vettvangur fyrir sléttbaksveiðar, nú em það fisktegundimar, sem sótzt er eftir. Og arðránið heldur áfram. Eng- ar haldgóðar ráðstafanir hafa enn verið gerðar til þess að spoma gegn því, að sagan lun sléttbakinn endurtaki sig. Um þetta getið þér lesið í hinni ágætu hók: Arðrán fiskimiöanna eftir hinn heimskunna enska fiskifræðing, E. S. Russell. Kaupið þessa bók og lesið, hún á erindi til yðar, til allra fslendinga. Aöalumboö hjá Bókabúð Háls og menningar Laugavegi 19. — Sírni 5055. Úrvals Gulrófur í smáum og stórum kaupum. — Sími 1546. Hafliði Bandvinsson Silkisokkar^ ísgarnssokkar^ Bómullarsokkar Barnasokkar Verzlúnin Unnur. (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Dieselvélar Þar sem ég hefi fengið umboð fyrir hinar þekkfcu sænsku NOHAB dieselvélar frá firmanu Nydqvist & Holm, Troll- háttan, vildi ég biðja þá, sem hafa hugsað sér að fá sænskar dieselvélar í báta sína, að tala við mig sem fyrst, svo að vél- arnar geti verið tilbúnar þegar flutningar frá Svíþjóð opnast, enda má búast við að erfiðara verði að fá þessar vélar þegar stríðið er úti, vegna mikillar eftirspumar. — Ein fjögurra cylindra 180 hestafla vél er tilbúin nú þegar. Kristján Bergsson Suðurgötu 39, Reykjavík. — Símar: 3617 og 9319. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 AUOIÝSID í ALÞÝÐUBLÁÐINU VFUNDÍfmZrílKYmNGM ÍÞAKA Pkmdur í kvöld kl. 8.30. Vígsla embættismanna. Har. S. Nordahl annast hag- nefndaratriði. Samkvæmiskjólar Fjölbreytt úrval Ragnar ÞórSarson & Co. Aðalstræti 9 — Sími 2315

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.