Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 1
\ ÚtvarpiS: 20.30 Kvöld Akurnesinga: a Kirkjukór Akur- nesinga syngur. b) Erindi (Ólafur B. Björnsson). c) Er- indi: Um Bjarna skálda (Þorsteinn Briem prófastur). XXV. árgangux. Sunnudagur 11. febrúar 1945. 35. tölublað. 5. síðan flytur í dag grein, sem nefnist „Gleymdur her- maður frjálsrar hugsun- ar“. Greinin er um æfi og starf Sebastians Castellíó, andstæðing Calvins. Höf- undur greinarinnar er Ma- jorie Bowen. r ALFHOLL' p' Sjónleikur í fimm þáttum ;ftir J. L. Heiberg Sýning í kvöld kl. 8. Uppseit Fjalakötturinn sýnir revýuna „Allf í lagir lagsi" í dag 'kl. 2. Uppselt Næsta sýning verður á þriðjudagskvöldið kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir á morgun (mánudag) frá kl. 4—7. 52. sýning Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reýkjavík Frainhaldsaðalfundur í verður haldinn í Iðnó uppi mánudaginn 12. febrúar n. k. kl. 20.30. • Dagskrá: I 1. Framhaldsaðalfundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1945. Framsögu hefir Jón Axel Pétursson. 3. Önnur mál. í Stjórijin. Málfundur verður haldinn að félagsheimilinu mánudaginn 12. þ. m. kl. 8.15. DAGSKRÁ: 1) Erindi um ræðumennsku, flutt af hr. 1 Jóhanni Hafstein. 2) Framsaga um ,,þegnskylduvinnu“. 3) Umræður. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. NEFNDIN Til sölu er gufuskipið „Gaapaa“ í því ástandi sem það nú er á Reykjavíkurhöfn. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 14. þ. m. merkt „skip“. i. s. ð. S. R. R. ssmé verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur á mánudagskvöld kl. 8.30. Keppt í 8 sundgreinum fyrir karla konur og unglinga, þar á meðal 50 m. skriðsundi, 17 snjöllustu sprettmenn okkar keppa í sundi þessu um hraðsundsbikarinn. 500 m. bringusundi 7 beztu bringu- sundsmenn landsins keppa, og 200 m. skriðsundi; þar mætast 3 beztu menn Ármanns, K. R. og Ægis. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni á mánudag. Vinnur utanbæjarmaður 500 mctrana? Hver færhraðsundsbikarinn? Horðlendinga- mótið verður á Hótel Borg, þriðju- daginn 13. febr. (sprengi- kvöld). Pantaðir aðgöngumiðar að borðhaldinu óskast sóttir fyr ir kl. 6 á mánudag í verzlun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þing- holtsstræti 21. ðralélaaið heldur fund í Skólavörðustíg 19 mánudaginn 12. þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Uppeldismál: Sig. Thorlacíus, skólastjóri. Upplestur. — Kaffi. Gestir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Nýkomið: Olíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappír 0 Laugavegi 4. Sími 5781. Félagslíf. UTSALA Seljum næstu daga mjög ódýrt: Kvenpeysur — blússur og vesti, Kvensloppar frá kr. 16.00, svuntur frá kr. 4.25. Barnakjólar 22.00. Barnaullarbuxur frá 7.50. Barnasamfestingar. Skinnhúfur á börn kr. 12.00. Káputau, tvíbreitt á aðeins 29.00. Mikið af bútum, Hattar 30.00. Ullarhindi, góð á 6.50 — Rykfrakkar 65.00 kr. Niels Carlsson & Co h. f. Laugaveg 39. W. Skátar . . . Stúlkur-----Piltar Skemmtifundur verður hald- inn næstkomandi þriðjudags- kvöld, 13. þ. m. kl. 6 e. h. Skátakvikmyndin frá sumar deginum fyrsta og landsmótinu verður sýnd. Aðgöngumiðar verða seldir á Vegamótastíg á mánudaginn frá kl. 7.30—8.30. Stjórnin. Betania Sunnudaginn 11. febrúar kl. 8.30 s. d.: Fórnarsamkoma, Ólafur Ól- afsson talar. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 3. Föstudaginn 16. febrúar: Föstusamkoma. íðum rafkalla fyrir næturstraum til upphitunar í íbúðarhús- um. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi rafkatli fyrir íbúðarhús, gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.