Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 1
 0t¥arptð: 20.20 Föstumessa: Séra Arjíi Sigurðsson. 21.15 Kvöld.vaka: Árni Pálsson pr.óíesssor. Kveðjur ,frá Vestur ísSáendinguro. o. fl. XXV. ésgangnr. Míðvikiadagur 28 Éebrúar 1945 tbl 49. 5. síðan flytur í dag framhald greinarinnar um Búlgaríu nútímans eftir Bernlhard Newmann. I I ^ 1 -ajónleikur í íinam ,þáttum rftir J. L. Heifoerg Sýning í kvold kl. S. ASgöngumiSar seldár ifrá kl. 2, í dag. „állt í lagi' lagsl" annaS kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seMlr í dag ki. 4—7 í Iðnó 57. sýning l;'k. 1 i l-Jlí:k fwAuha&MOT*1. ’i-' verður haldinn í fundarsal Alþýðubrauðgerð- innar (gengið inn frá Vitastíg) fimmiudaginn 1. marz kl. 20,30. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Flokksstarfið (Frsm. Helgi Hannesson). 3. Þingmál (Nánar í fundarboði). Félagar! mætið stundvíslega. Stjórnin. Hverfisstjórar eru beönir að mæta á fundinum Netamaður Vanur netamaður óskast á togbát strax Upplýsingar gefur Óskar Jónsson í síma 9238 eftir kl. 2 í dag. B a z a r heldur Kvenfélag Frjálslynda safnaðarins í Listamannaskálanum í dag og hefst kl. 2 e. h. Milkið úrval af prjónavöru, barnafatnaði og allskonar vandaðri handavinnu. Nefndin. tef aff aogtýsa í áljrýlobiaðÍML Ffalakötturinn sýnir revýuna Fulltrúaráö Alþýöuflokksins í Reykjavík v Fundur o Prjónar Bandprjónar Heklunálar Nálar Skæri Nora Magasín Skaufar á skóm nr. 41 til sölu í dag í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Veggflísar Eldhúsvaskar Floki undir teppi A. EINARSSON & FUNK Hafnarfförður ts.f í.s.f. íþrétlakvikmynda- sýning á fimmtudag kl. 7 e. h. Sýndar verða úrvals íþrótta- kvikmyndir, erlendar og ís- lenzkar. Þar á meðal sérstak lega góð kennslumýnd í stökkum og hlaupum. Ennfremur: Sund (dýfingar) Skíða og skautamyndir (amerískar) Skíðamynd Í.S.Í. 1943. (landsmótið o. fl., lit- myndir). Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í Hafnarfjarðar bíó. íþróttasamband íslands. Sfúlka óskast nú þegar Tjarnarcafé h.f. Herbergi fylgir. Uppl. á skrifstofunni. Sími 5533 Einlit Kjólaefni, 7 litir Prjónasilki margir fallegir litir Verzlunin YARDAN Laugavegi 60 Nýkomft: Olíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappír 0 % ,/h n n L.v. til Vestmannaeyja í dag. Vöru- móttaka til hádegis. M.s. Ounnvör nMRrrs: till Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar. Vörusendendur eru beðn ir að athuga það, að aðeins lítið af þeim vörum, sem sendast áttu með Þór til nefndra staða, komst með skipinu, en' verða sendar með Gunnvöru. Er æski legt að send'endur hafi samband við oss út af þessu, þannig að vátrygging verði í lagi. Unglingast. UNNUR nr. 38 Aðgöngumiðar að afmælis- fagnaðinum og samsætinu eru afhentir í kvöld kl. 5—7 í GT- húsinu. Gæzlumenn. Freyjufélagar munið heimsóknina til St. Mínervu í kvöld. Mætið stund- vfslega. Engínn fundur á und- an. Æðstitemplar. St. Reykjavík nr. 256 Útbreiðslufundur í kvöld kl. 8,30 í I.O.G.T.-húsinu niðri. Fundarefni: Kvikmynd, ræð ur, upplestur. Gestir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Æðstitemplar. Félagslíf. FRAM Skemmtifund heldur knatt- spyrnufélagið Fram í Aðal- stræti 12 í kvöld kl. 9 e. h. Góð músik, skemmtiatriði til kl. 11,30. Hafnarfjörður Kristileg samkoma í Zion í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. TIMINN Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tímann. Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán- uði. Áskriftarsími 2323. ! fisamuJtí' ■jmmmasmjmmsim Laugavegi 4. Sími 5781. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.