Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						ALÞVÐUBLADíö
Sumiudagur, 12. maí 1946.
fUfrijðnfcUMft
trtgeíandi:  Alþýðaflokkurinn
Ritstjóri:  Stefán  Pétursson.
Símar:
Ritstjórn: 4901 og 4902.
Afgreiðsla  og  anglýsingar:
4900 og 4906.
Aðsetur
í  Alþýðuhúsinu  við  Hverf-
isgötu.
Verð  í  lausasölu:  40  aurar.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Wó herslöðvamál.
ÞAÐ væri máske ekki úr
vegi, með tilliti til þess
bægsiagangs, sem mánuðum
samam hefur verið á kommún-
istum hér út af herstöðvamál-
imu, þ. e. málaleitun Bandaríkj-
ainna, að fá herstöðvar leigðar
hér, að rifja eimu sinni upp
annað > herstöðvamál, sem á
sinni tíð var mikið umtalað,
eiinmig hér hjá okkur. Þiað er
herstöðvamál Finna haustið
1939, þegar Rússsr gerðu krófu
til þess að fá leigðar herstöðv-
ar 1 landi þeirra. Mætti saman-
burður á þessum tveimur her-
stöðvamáluim verða mörgum
lærdómsríkur, ekki aðeins um
það, hvaða mumur er á fram-
komu Bandiaríkjanna og Rúss-
lamds við litlar nágraninaþjóðir,
heldur og um hitt, hvenmig kom-
múmistar bregðast við sams
konar málaleitunum eftir því,
hvort i hlut á, Bandaríkin eða
Rússland.
*
Rússar vildu, sem kunnugt er,
fá herstöðvar leigðar á Finn-
latndi til lamgs tima eða námar
sagt, til 99 ára, og þar á meðal
sitórt landfilæmi, sem Finnar
höf ðu sjálf ir víggirt sér til varn-
ar. Firinar neituðu að verða við
þessum tilmælum Rússa; en
þeir gerðu sér þá hægt um hömd,
réðust á Finnland með ofurefli
liðs, hellitu sprengjum úr lofti
yfir varmárlitla eða varnarlausa
Sbúa 'þess, og kúguðu það eftir
margiia mánaða ójafnan ileik til
þess að láta iþau ilandsvæði, sem
upphaflega haf ði verið farið
tfraim á, af hendi, og þá ekki
ilengur aðeins til leigu, heldur
til fullrar ininlimuinar í Rúss-
Iand.
Öllum er enn í f ersku minni,
hve megna andúð og fyrirlitn-
ingu slí'kt ofbeldi stórveldisins
við hina litlu, frelsisunmamdi
nágrannaþjóð, vakti um heim
allan. En hitt er mönnum held-
ur ekki gleymt, hvennig kom-
múnistar sleiktu þá út um, hrak-
yrtu Finna fyrir að bafa ekfci
viljað selja Rússum lamd sitt
og kölluðu það bara loddaraleik
eða „Finnagaldur", að taka
svari smáþjóðarinnar, af því að
það voru Rússar, sem á henni
níddust.
Em það kveður heldur við
annan tón hjá kommúnistum mú
í sambandi við herstöðvamál
okkar; og er þó sannarlega ekki
IQcu saman að jafna — fram-
komu Bandaríkjanna við okkur
og Rússlands við Finnland.
Bandaríkin fóru þess á leit
við ökkur siðastliðið haust, að
£á herstöðvar leigðar hér til
lamgs tíma; en þeirri málaleitun
var, eins og nýlega hefur verið
upplýst, neitjað af okkar hálfu.
Bandaríkin létu þá málið niður
falla, og hefur ekki á það verið
miinnzt síðan, hvað þá að við
höfum fengið heimsókm fiamd-
samlegs hers og spreng.i,uflug-
véla eins og Finnar fengu frá
Rússum. Þvert á móti hafa
Bandaríkin nú, hálfu ári seinna
lýst yfir því, að þau mumi í
Ásgelr Inglmniidarsdn:
Saga Islendinga í Vesturheimi
T SLENDINGAR hafa jafn-
*¦ an metið menningargildi
bókmennta sinna og að verðleik
um til þeirra vitnað sem sígildra
verðmæta. Þjóð með slíku hug-
arfari mun því telja það merki-
legt afrek —, ef ekki í nútíð, þá
í framtíð — sem íslendingur
vestur í Winnipeg hefur leyst af
hendi á sviði söguritunar hin
síðari ár, og á þó'enn mikið
verk fyrir hóndum, unz því er
að fullu lokið. Ég-á hér við
skáldið og rithöfundinn Þor-
stein Þ. Þorsteinsson, sem þeg-
ar hefur sent frá sér þrjú bindi
af >,Sögu íslendinga í Vestur-
heinii."
Aldrei yrði saga íslenzku
þjóðarinnar fullsögð, ef eigi
væri skráður sá þáttur, er gríp-
ur yfir hina miklu prófraun en
þúsundir manna af stof ni henn-
ar inntu af höndum, í harðvít-
ugri samkeppni við hin fjöl-
mörgu þjóðabrot, er námu
lönd í Vesturálfu heims. Og á-
valt má hin íslenzka þjóð þakka
sigurgöngu sona sinna og dætra
vestan hafs.
Forustumenn Þjóðræknisfé-
lags íslendinga í Vesturheimi
* og aðrir góðir íslendingar þar í
| álfu komu fyrir löngu auga á
nauðsyn framangreindrar sögu-
ritunar, unz það varð aðiráði að
hefjast handa um þetta stór-
brotna verk. Nú vildi svo giftu-
samlega til, að íil söguritunar-
innar valdist maður, (Þ. Þ. Þ.),
sem um fjölda ára hefur verið
kunnur íslendingum sem rit-
höfundur og þróttmikið skáld,
og ræður yfir þeim höfuðkost-
um, er sagnritara mega prýða:
heiðarleik um meðf erð heimilda
og frábærlega skörpum skiln-
ingi og samúðarríkum á lífsbar-
áttu hins vestur flutta fólks.
Nú er það sannast mála, að
mig skortir margt til þess, að
geta talizt fær um að ritdæma
bækur, og mun ég ekki hætta
mér út'á þann hála ís að þessu
sinni. En mig langar til að birta
hér ummæli manns um ritstörf
Þorsteins Þ. Þorsteinssonar,
sem eigi verður talinn ómerkur
orða sinna, en nafn hans'er
Watson Kirkconnell.
Ummæli þessi ritqr Dr.
Kirkconnell í „New Canadian
Letters" 1938, — köflum, sem
hann ritar í „The University of
Toronto Quarterly" (Letters in
Canada).
Hefur nú Dr. Kirkconnell
orðið:
„ . . . Fremstur á meðal hinna
nýrri sagnaritara í þessum
flokki er Þ. Þ. Þorsteinsson,
með tvö myndarleg bindi: „Vest
menn", er fjallar um sögu ís-
lendinga í Norður Ameríku, og
„Ævintýrið frá íslandi til Brasi
líu", er rekur með nákvæmnni
þróunarsögu íslenzkrar ný-
lendu í Brasilíu, vaxinnar upp
úr fólksflutningum árin 1863 og
1873. Lítur fyllilega út fyrir, að
Þ. Þ. Þorsteinsson muni verða
hinn  viðurkenndi  sagnaritari
útfluttra íslendinga". — (VIII.
bindi, no. 4, júlí, 1939, bls. 491).
Um annað bindi „sögu ís-
lendinga í Vesturheimi" skrif-
ar Dr. Kirkconnell:
„Þorsteinn Þ. Þorsteinsson
hefur sent frá sér nýtt bindi af«
„Sögu íslendinga í Vestur-
heimi", yfirgripsmikilli sögu ís-
lenzkra fólksflutninga til Vest-
urheims og byggðum þeirra
þar. Fyrsta bindið, sem út kom
árið 1940, sagði aðallega frá að-
draganum. Annað bindi, sem nú
er komið, ségir frá því, er
dreíf á daga brautryðjendanna
í tilteknum byggðarlögum,
Utah, Brasilíu, Rosseau (Ontar^
ío), Milwankel, og Marklandi'
(Nova Scotia). Þetta stórmerka
fyrirtæki Þorsteins er yfirgrips-
meira en nokkuð það, sem enn
hefur verið ráðizt í, af nokkrum
öðrum þjóðflokki, er setzt hefur
að í Kanada, en stíll og gildi er
svo að vel sæmir höfundin-
um, sem er frábært skáld, eigi
síður en sagnritari." (Sama rit,
XIII. bindi, nr. 4, júlí, 19,44,
bls. 460).              /  '
En hver er þessi Dr. Kirkc-
onnell, sem svo lofsamlega skrif
ar um ritstörf Þorsteins Þ. Þor-
steissonar?
Um hann skrifar Dr. Sig.
Júl. Jóhannesson á þessa leið:
(Tímarit Þjóðræknisfélags ís-
lendinga, 1935, bls. 45—46):
.„ . . . Prófessor Kirkconnell
er gæddur svo miklum tungu-
málahæfileikum að undrun sæt
ir, og hefur þýtt kvæði á ensku
af fimmtíu tungum . . .
Próf essor Kirkco'nnell er f ædd
ur í Parl Hæpe, Ontario, er
skólaferill hans svo merkileg-
ur, að einsdæmi mun. Hanp Ias
aðallega málfræði og útskrifað-
ist sem meistari í gömlum mál-
um . Á háskólanum í Lindsay
hlaut hann þau verðlaun, er hér
segir: Hin svokölluðu ráðherra-
verðlaun fyrir frábæra kunn-
áttu í stærðfræði; Williams
verðlaunin fyrir kunnáttu í
enskum fræðum og sagnfræði;
Ellen M. M. Mikle verðlaunin
fyrir kunnáttu í stærðfræði og
ensku; Farbes McHardy's verð-
launin fyrir kunnáttu í stærð-
fræði og nýju-málunum; Mic-
halls verðlaunin fyrir kunnáttu
í ensku, frönsku og þýzku; Mc
Laughlin verðlaunin fyrir kunn
áttu í ensku, latínu, þýzku og
frönsku og skrásetjara verð-
launin fyrir kunnáttu í latínu,
ensku, sagnfræði, stærðfræði og
náttúruvísindum.
Að þessu búnuhóf hann fram
haldsnám við Queens háskól-
ann, stundaði þar sérstaklega
gpmlu málin' og útskrifaðist
þaðan með meistaranafnbót eft
ir 3 ár; tæplega tvítugur hlaut
hann þar fjölda verðlauna og
heiðurspeninga og sérstakan
heiðurspening úr gulli fyrir
framúrskarandi kunnáttu í la-
tínu og grísku. •—"
Hér vil ég nú bæta því viðr
að árið 1930 kom út bók eftir
hvívetnia halda gerða samninga
við okkur ög hverfa brott héð-
an með þariin f ámenna her, sem
hér er eftir.
Menn^-skyldu nú ætla, að
kommúmistar, sem ekki höfðu
fímmi tai^igar haustið 1939 en
það ,iað þeim famnst krafa Rússa
um herstöðvar á Finnlandi bara
sjálfsögð, og það ennþá sjálf-
sagðara, að Rússar tækju þær
með bíóðugu ofbeldi, þegar
Finnar vildu ekki leigja þær
góðfúslega, hefðu ekki hatft
margt að athuga við svo frið-
sarnieg tilmæli Bandaríkjanna
itm herstöðvar hér og svo hátt-
vísa framkomu þeirra, þegar við
höfðum meitað. Em hvað hefur
komið í Ijós? MámUðum saman
hefur róguíinn á Þióðviljanum
ekki þagnað um að siáifstæði
okkar væri í hættu fyrir ásælni
BandSríkjanna, að okkur sé ógn
að af þeim, og að þeir íslend-
imgar, sem ekki vilja taka umdir
slíkar álygar, vilji selia lamdið.
Em nú eru það líka Bandarók-
in, sem eiga í hlut, en ekki hið
heilaga Rússland. Hefði það
verið hið siðarnefmda, sem fór
fram á herstöðvar hér, er ekki
alveg víst, tað tónminm hefði
verið sá sami lí Þjóðviljanum.
Dr. Kirconnell er nefnist
„Canadian Ævertones", eru það
ljóðþýðingar höfundarins úr
ýrnsum málum, þar á meðal 15
íslenzkum ljóðum. Einning er
þar kvæði eftir höfundinn í til-
efni af þúsund ára hátíð alþing-
is.
Af því, sem að framan er
skráð má vera augljóst, að dóm-
ur Dr. Krikconnell's ,um bók-
menntir, verður ávalt þungur á
metum, og verðugt væri það, að
íslenzkajDJóðin heiðraði þennan
afburða fræðimann á viðunandi
hájtt fyrir aðdáun hans á ís-
lenzkum bókmenntum og hið
mikla kynningarstarf hans á
gildi þeirra meðal enskumæl-
andi lesenda.
Ásgeir Ingimundarson.
Takið eftir
Kaupum notuð húsgögn
og lítið slitin jakkaföt.
FORNVERZLUNIN
Grettisgötu 45. Sími 5691.
Saga úr dreifbýlinu.
Sigurður Helgason: Gest
ir á Hamri. Útgefandi: fsa-
f oldarprentsmiðja h. f.
Reykjavík MCMXLV.
ÉG get tíkki stillt mig um að
stinga miður pemna, eftir að
hafa ilesið iþessa litlu bók. Hún
er svo rammíslenzk að orðfæri
og anda, að 'hún á skilið, iað at-
hygli sé a hienni vaikin. Bókim
er hollur og hressamdi lestur
fyrir umga og fullorðna og direg-
ur upp í stuttu en gagnorðu
máli glögga mynd af mannlíf-
inu í líislemzki útkiálfcasveit. Hún
sýmir hinn hrausta, æðruiausa
áslenzka bónda i réttu Ijósi,
hetjuma, sem ekfci kamm að
hræðaist og ilætur engar hættur
aftra sér, þegar hamn Iþarf að
ileita Ikonu sinni hiáilpar í barnis-
nauð. Ekki hræðist hann heldur
að horfast í augu við igrimman
iíábjönn, sem „illandsims formi
fjamdi" hefur fluitt heim.að bæ
hams.             /
Þá lýsir höfumdur og vel
hinumi samvizíkusama, úrræða-
goða og tápmikla sveitadreng og
því,. hvernig hann snýst við
vandamálunum, sem að hönd-
um bera, og iberst lífslbaráttunni
við hilið föður síns í blíðu og
striíðu. Það fcemur einnig glöggt
fram, hvermig umhverfið með
erfiðlieikum' sinum h.iálpar
þrosfca hins unga drengs og eflir
þrá hans til imanndóms og dáða.
Efcki igleymir höf. heidur að lýsa
þvá, hvernig hin aldraða sveita-
kona bregzt við vandanum á
hættunnar stund, og gleði henn-
ar yfir ummum sigri á erfiðleik-
unum.
Ég held, að fólk sem þekkir
ISítið til ilífsbarátitu liðinna kyn-
slóða og þeirra, er enm búa á
útfcjálkum, hefði gott af að lesa
þessá bók. Húm hi'álpar lesamd-'
lamum til að iskilia fólfcið í dreif-
býlinu og líta á baráttu þess í
réttu iljósi; skillja það, að líf
þessa fólfcs er ekki aðeins bar-
átba, heldur skapar baráttan
einnig sigra bg sigurgleði yfir
.unnum lafrekum. Baráttan veit-
ir hina dáisaralegu vinnugleði,
sem of fáir virðast nú' vita hvað
er. Höfundi dylst ekfci, að það
er rétt hjá Matthíasi, að „hver
einm bœr á sína sögu, sigurljóð
og raiunabögu."
Málið á bókinnii er rammís-
lenzkt. Þiað er auðséð, að höf.
ann iía|enzikumni og kann að
færa hama í hið fegursta skart
heninar, laust við aila útlemda
tötra.
Frágamgur er hinm bezti á
bókinni og prentun góð. Þó hef-
ur samia llínam prentazt tvisvar
á bis. 45, em toemur ekki að 'sök,
af Iþví að engu er sleppt úr fyrir
það.
Hafi höfundurinn og útgef-
andi iþöfck fyrir þessa bok.
Menmmgu líslenzku þjóðarinnar
ætti áreiðanlega ekki að vera
hætta búin, á meðan íslending-
lar feunma að meta bæfcur eins
0g þessa að verðleikum og á
imeðan við eigum Hpfunda, sem
rita svoma bæfcur.
Laugardaginn fyrir pásfca 1946.
Jón N. Jónasson.
ALÞÝÐUMAÐURNN, blað
Alþýðuflokksins á Akureyri,
minnist þ. 30. f. m. á kommún-
istaáróðurinn í ríkisútvarpinu.
Blaðið segir:
¦' „Það virðast lítil tafexnlö'tk vera
fyrir raisnotkun komimúnista á út-
varpinu. Líítur oft út fyrir að ís-
lenzka útvarpið sé útiibú frá Moskva
lútvarpinu iþegar uim atoenniar frétt
ir er að ræða, svo náið og ýtar-
lega er a'llt sleikt upp, sem frá
Mosfeva kemur, einfcum ádeilia á
Breta og Bandaríkjamenn. En
þetta nægir vinnuihjúum hins
rússnesfca málsstaðar við íslenzka
útvarpið aMs efeki. Hvað eftir anai-
að enu erindm „Firá útlöindium."
áróðuinserimidi eins og kumniuigt er
frá dögum Bjöms Franzsonar.
Og iþað eru, flieiri ýtnir en Björn,
þó (þeir fari miáske 'laglegar að. I
þessum þætti fyrir nofcfcru tók Jón
Magmlsson sór fyrir henduir að
gefa „óhiliutdrægt" yfMit ^yfir
réttanhöMin yfir ráðamönmuim Finmi
lanids, sem Riissaþý Fiama settu oi£
stað til að fclekikja  á iafnaðar-
miöninum þagar þau töpuðu toosn-
inguinum fyrir þeim á sl. ári. Og
hin óhiiuitdræga frásásögn J. M.
var sú, að tyggja ednu siintni enin
upp ákæruatriði 'r kommúnista á •
hendur satobormingun'um, en geta
svo að segja engu varna þeirra.
Eftirlitsnefnd Rússa, sem í rauai og
veru ræður, ffllu í Fuinnajndi, toall-
aði hann ef tMitsniefnd banda-
manna og svo náfevæmitega ög rétt
vair Ærá sagt, að hann sleppti alveg
að ígeta þeirrar yfirlysingar finanska
dómstjórans, að fininskir dómstófl.-
ar hefðu etoki físngið að fella dóm- /
ana eftir finnsfcum iögum heldur'
eftir utamaiðkomandi fcnöifum — frá
Rússum auövitað.
En til hvers var þá erindið f lutt?
Það halfði engar nýjar og fylM1 upp
Öýisinigar að gefa en áiður. vioru
toumraar. Mál þetta er úttoljáð máa,
sem heimurinn er búlnn að fella
sinm, dóm um Finnum í vil en Rúss
uim til réttmæts ámæillis. Astæðan,
getur efeki' verið ðnmur en vesæS:
itilirauin; ftíilí að igera hhit Rússa í
þéssu svívirðilega Ofsófcnarmlálu að
Frh. á 6. sífu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8