Alþýðublaðið - 16.10.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.10.1946, Blaðsíða 7
IVIiðvikudagur 16. okí. 1946. ALÞYÐUBLADIÐ 7 • —-■-----—--—« Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð-: sto.funni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 ísl'enzkukennsla, 2. fl. 19.00 ‘Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 'Þingfréttir. 20.00 Préttir. 20.30 Út’varpssagan: „Konungs- iheimsóknin“ eftir Kaj Munk, I (Sigurður Einars son skrifstofustjóri). 21.00 Tónleikar: Unnustinn, — lagaflokkur eftir Sibelius (plötur). 21.15 Erindi: 200 ára skóli í Vestmannaeyjum (Árni Guðmundsson kennari). 21.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Grettisgötu 71, og Ágúst Valur Einarsson, Rauðarárstíg 1. Gerður Gunnlaugsdóttir, Láúgaveg' !51 og JÞorgrímur Kristmundsson frá Haga áf: Barðaströnd, Giftingar. Guðríður Guðmundsdóttir, Selbúðum 10, og. Friðrik Sig- urðsson, Selbúðum 4. Rósa Guðjónsdóttir, Siglufirði ■og Ólafur Karlsson prentnemi, Spítalastíg 2. Happdrætti „Hringsins“ í Hafnarfirði. Dregið var hjá ■lögreglustjóra, og upp komu þessi númer: Kolatonn 631, Veggteppi 370, Sófapúði 640, Kaffidúkur 1149, Borðrefill 61, Gólfvasi 1232, S’lökkvitæki 226, Slökkvitæki 43, Blómsturvasar 64. Vitjið munanna að StranÚ- gcfu 30, Hafnarfirði. Félag Vestur-íslendinga ’beldur fund í Oddfellowhús- inu niðri í kvöld kl. 8.30. Heið- ursgestir verða Georg Östlund og María Markan-Östlund, og fleiri Vestur-íslendingar, sem hér eru nú staddir. Minningarorð: dóilir (rá Eyrarbakka Faðir og tengdafaðir okkar, F. 27. marz 1862. D. 28. ágúst 1946. Símon Símonarson frá Bjarnastöðum í Ölfusi, andaðist 15. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, fjær og nær, sem á ógleymanlegan hátt hafa sýnt okk- ur samúð og vináttu við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar, Einars. Guð blessi ykkur öll. Kristín Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Suðurgötu 21, Hafnarfirði. Guðbjörg Guðmundsdóttir Hjartkær eiginmaður minn, ■ 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok: Tundurdufl á Bakkafirði. Laust fyrir síðustu mánaðar- mót gerði Evald Kristensen ó- virkt segulmagnað brezkt tund- rurdufl, sem nýlega hafði rekið á land ó Bakka í Bakkafirði. Trúlofanir. Torgerd Joensen, Sundlaugar veg 26, og Grétar Kristjánsson, Suðurkoti, Vatnsleysuströnd. Björg Karlsdóttir, Fáskrúðs- firði, og Erlingur Gíslason vél- stjóri, Keflavík. Bryndís Annasdóttir, starfs- stúlka á St. Jósefsspítala og Hans Garðar Nielsen, pípulagn- ingamaður. Vígd'ís Magnúsdóttir, Eyrar- götu 5, og Ingólfur Karlsson, Grindavík. Esther Biering Helgadóttir, í hlutaveltu happdrætti Fríkirkjusafnaðarins í Hafn- arfirði 13 þ. m. komu upp þessi númer 18 Lifandi lámb, 642 Vi tonn kol. 889 Borðstofustóll. 325 Hveitisekkur. 980 tonn k-ol. 606 íslenzk myndlist. 13 Garvað kálfskinn. Munanna má vitja til Kristins J. Magnússon- ar Urðarstíg 3. Hlutavelta K.R. Nýlega var dregið hjá borgar- fógeta í happdrættinu á hluta- veltu félagsins. Upp komu þessi númer: 21781, matarforði, 16520 mynd af Skógafossi, 6753, Lista- mannaþing — 10 bækur, 25267 farseðill til Akureyrar landleið- ina, 3463 farseðill á skíðavik- una á ísafirði, 1146 flugferð til Akureyrar. Vinninganna skal vitjað til Erlendar Péturssonar afgreiðslu Sameinaða. Frá og með deginum í dag verður símanúmer bankans 7060 í slað 1060. Utvegsbanki Islands h.f. eru: 3004 (Skólastjórinn). 7577 (Kennarastofan). 7736 (Umsjónarmaðurinn). Sími 1206 ’er og hefur ávallt verið skólanum óviðkomandi. Skólastjórinn. LAUGARDAGINN 7. sept ember var jarðsett á Eyrar- bakka ekkjan Guðbjörg Guð- mundsdóttir frá Skúmsstöð- um. Þar var heimili hennar alla tíð. Hún dó á Elliheimil- inu í Reykjavík, en þar dvald ist hún síðustu stundir lífs síns. Um ætt Guðbjargar veit ég það, að hún var ættuð úr Rangárvallasýslu, hálfsystir Þórðar heitins Guðmunds- sonar, alþingismanns frá Hala í Holtum. Hún átti 2 al- systkin á Eyrarbakka, Ingi- björgu konu Jóns í Norður- koti og Ólaf, söðlasmið, kvæntan Guðríði frá Sviðu- görðum. (Þetta fólk er allt dáið.) Guðbjörg var gift Andrési Guðmundssyni, tómthús- manni, og bjuggu þau hjón í einum hinna mörgu Skúms- staða bæja, sem stóðu í þéttri röð austur af gamla barna- skólanum, en hann var þá nokkru norðar en gistihúsið er nú. Þau hjónin eignuðust 3 syni og 2 dætur, Hannes og Guðmund, búsetta á Eyrar- bakka, Vilhjálm búsettan í Reykjavík, Andreu, búsetta í Mosfellssveit, Sigurlína, eldri dóttirin, fór til Englands fyr- ir mörgum árum og giftist enskum manni, sem hún missti. Seinna giftist hún írsk um manni. Hún hélt alltaf bréfasambandi við móður sína, þangað ti.l skömmu eftir að hún giftist í einna sinn, þá hættu alveg að koma bréf, og hélt móðir hennar þá, að hún væri dáin og fékk það mjög á hana að sjá af jafn góðri og vel gefinni dóttur út í heiminn og fá aldrei að vita, hvað af henni væri orð- ið. Nú á stríðsárunum frétt- ist það frá íslenzkri stúlku, sem búsett er í Englandi og var kunnug þessu fólki að heiman, að hún hefði hitt börn Sigurlínu, og kom þá í ljós, að Sigurlína hafði dáið 1928 frá 3 börnum. En nú þýddi. ekki að segja móður hennar þetta, því að nú var ráðið misst. Hún var sjálf orðin eins og barnið í vögg- unni, — ósjálfbjarga og ekki vitandi vi.ts um lífið eða til- veruna. Ég kynntist Guðbjörgu laust fyrir aldamót. Við vor- um grannkonur. Ég bjó þá í barnaskólanum, en hún í Gunnar Sigfryggsson, verður jarðsettur föstudaginn 18. þ. m. og hefst at- höfnin kl. 3,30 frá Dómkirkjunni. Ólafía Bessadóttir. Hjartkær eiginmaðurinn minn og faðir okkar, Svanlaugur Jónsson, andaðist þriðjudaginn 15. október að Hrísateig 35, Reykjavík. Rósa Þorsteinsdóttir og börn. bænum sínum á Skúmsstöð- um. Mér varð strax starsýnt á þessa litlu konu, og hefir það líklega verið af því, að maður hennar var með hærri mönnum. Guðbjörg var lag- leg kona, létt í spori. og snör í hreyfingum, en hafði þó prúða framkomu og var alúð- leg í viðmóti, og mun það hafa fleytt íslenzku þjóðinni á það menningarstig, sem hún nú er komin á, en það er sparsemi., dugnaður og þrautseigja. Guðbjörg tók alla þá tíð, er ég var á Eyrarbakka virk- an þátt í stúkulífinu, sem þá var með miklum blóma. Þá voru 2 starfandi stúkur, Eyrarrósin og Nýársdagur- inn. Oft kom Guðbjörg til mannsins míns, ti.l að ræða helztu dagskrármál næsta fundar, og má af því sjá, að bindindismálið var henni hjartans mál. Guðbjörg var góð móðir og umhyggjusöm. Hún missti mann sinn frá börnunum á ómagaaldri, en tókst þó með hjálp elzta sonarins, Vil- hjálms, að „byggja nýjan, bjartan, hlýjan, brjóta tóftir hins“ eins og skáldið Einar Benediktsson segir. Já, hún breytti gamla bænum í nýtt og snoturt timburhús. Elzti sonurinn, Vilhjálmur, var á skútu og aflaði vel, eftir því sem þá gerðist, en hún tók við aflanum og hagnýtti hann, sem myndarleg, spar- söm og með afbrigðum dug- leg húsmóðir og vann sjálf við fiskþurrkun. Seinna var hún svo lánsöm, að geta búið með yngsta syninum (þá voru hin bömin gift), og endur- bætti þá útihúsin, svo að þarna var orðið vel stætt myndarheimili. Svo kvænt- ist yngsti sonurinn, og ellin barði að dyrum og elliheimil- ið varð þrautalendingin. Ég kom þangað til hennar á li.ðnu vori, ásamt dóttur henn ar. Húsakynni eru ágæt, en eitthvað er þó, sem á vantar, til þess að þar sé gott að vera. Þjóðarhættir eru nú svo breyttir, að mikil nauð- syn er á elliheimili. Hús- næÖisleysi, vinnufólksleysli o. fl. gerir þörfina á góðum elliheimilum enn brýnni. En mér finnst vanta allan skiln- ing á þeirri hlið, sem að þessu fólki þarf að snúa. Það er kærleikurinn, sem þarf að ráða þar ríkjum. Gamla fólk- ið, sem leitar þessa hælis, er þreyttir vegfarendur eða sjó- farendur, sem þarf viðlíka hafnsögumenn og Jón heitinn Árnason í Þorlákshöfn, þar sem allar dyr gestrisninnar og kærleikans standa opnar, ■og líf og starf þeirra, sem þar dvelja er metið, en ekki einskisvirt. Það er þetta fólk, sem þarna dvelur og nú er að deyja út, sem hefur komið á fót fyrstu skólunum, keypt fvrstu skipin og undir- byggt það menningarástand, sem bióðin er nú svo hrevk- in af. En sjálft má það segja: Ég bíð á ströndinni, bátur- inn kemur, rð bera mig hinztu leið. Öldurnar gjálfra, úthafið stynur ekki var för mín greið. Ég bíð á ströndinni, bátur- inn kemur, að bera mig hinztu leið. Nú hefur báturinn borið þig yfir hafið mikla, að heimkynnum kærleikans. Guð blessi þig, framliðna vina mín. Þökk fyrir lífið og starfið Elísabet Jónsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.