Alþýðublaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. sept. 1948. ALÞÝÐUBL'AÐIÐ 3 Frá morgni til kyölds „Óbilgjarna klöppiní6. LAUGARDAGURINN 18. september. Fyrsti banki á fs Jandi var stofnaður þennan dag- árið 1885. Sama dag árið 195 fæddist Greta Garbo. — Þessa daga fyrir 24 árum hafði Jón Þorleifsson listmálari málverka sýningu í Templarahúsinu. A1 þýðublaðið skýrði frá því fyrir réttum 18 árum, að tvær konur, sem voru í bílferð um Evrópu hefðu dukknað í ánni Schelde við Antwerpen. Ljós frá öðrum bílum blinduðu bíltjórann, svo að hann ók út í fljótið. Sjálfur komst hann út úr bílnum, en meiddur. Sólarupprás var kl. 6 58. Sól arlag verður kl. 19,45. Árdegis háflæður er kl. 6,20. Síðdegis háflæður er kl. 18,35. Sól er í hádegisstað kl. 13,22. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið unn, sími 1911. Næturakátur: Bifreiðatöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Um norður og austur hluta landsins var í gær kl. 15 norð an og austan átt, veðurhæð var 3—5 vindstig. Rigning var á Norðausturlandi og Aust- fjörðum. Sunnan lands og vest an var vestan átt, 5—7 stig, en úrkomulaust. Hiti var 3—8 stig norðanlands og austan, en 6—10 stig sunnan og vestan lands. Mestur hiti' var 10 stig á Loftsölum og Kirkjubæjar- klaustri, en minnstur 3 stig á Möðrudal. f Reykjavík var 7 stiga hiti. • Ffugferðir LOFTLEIÐIR: , Geysir“ tafðist í tvo daga í París en kemur þaðan í dag. Fer siðan til New York eftir fárra stunda viðdvöl. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gullfaxi“ Fór til Kaup mannahafnar í morgun vænt anlegur aftur annað kvöld kl. 19,45. AOA: í Keflavík kl. 23—24 frá Stokkhólmi og* Kaupmanna höfn til Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Akranesi kl. 9. Frá Reykjavík kl. 13., frá Borgar nesi kl. 18 frá Akranesi kl. 20 Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær. 16.9. til Rotterdam. Goðafoss er vænt anlegur til Reykjavíkur í fyrra málið 18.9. frá Hull. Lagarfoss fór frá Gautaborg í gær 16.9. til Leith. Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag 17. 9. til ísa fjarðar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Köge 12.9. frá Lysekil. Tröllafoss fer frá Reyðarfirði kl. 16.00 — 17.00 í dag: 17.9. til Reykjavíkur. Horsa er á Vest fjörðum, lestar frosinn fisk. Sutherland er á Siglufirði. Vatnajökull er í Vestmannaeyj um, lestar frosinn fisk. Foldin fer væntanlega annað kvöld frá Aberdeen til Hamborg ar. Lingstroom fer frá Kefla vík í dag' til Amsterdajní Reyltja nes fermir í Antwerpén í dag. Flvassafell er á leið frá Kotka til ísafjarðar. S.s. Varg er vænt anlegt til Dalvíkur í dag S.s. Vigör er á Siglufirði. Hekla er í Reykjavík og fer KROSSGÁTA NR. 98. Lárétt, skýring: 2. Fuglinn, 6. prófessor, 8 gruna, 9 hreinsunar tæki, 12 flík, 15 garpur, 16 op, 17 tveir eins 18 þjóðflokkur. Lóðrétt, skýring: 1. Réttur, 3 ull, 4 vopnaverksmiðja, 5 tveir eins, 7 skaut, 10 sekkir, 11 þrifu, 13 benda, 14 atviksorð, 16 horfa. LAUSN Á NR. 97. Lárétt, ráðning: 2 rósir. 6 K. F., 8 par, 9 árs, 12 lækning, 15 rúðan, 16 men, 17 G. A. 18 hóf ar. Lóðrétt, ráðning: 1 skáli, 3 óp, 4 sagði, 5 ÍR, 7 fræ, 10 skref, 11 Agnar, 13 núna, 14 nag, 16 mó. héðan næstkomandi mánudags- kvöld austur um land til Ak- ureyrar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík um hádegi í gær austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 18 í gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill var væntanlegur til Reykjavík ur í morgun ofan úr Hvalfirði. Blöð og tíroarit Útvarpstíðindi 14. tbl. 11. árg. hefur blaðinu borizt. Efni þess er meða lannars: Útvarps háskóli. Leikrit flutt í útvarpi allra þjóða, Um sögu ríkisút- varpsins, Kulnaðar glóðir, smásaga, Uppi í sveit, kvæði, og fleira. Brýökaop í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Katrín Magn úsdóttir og Guðmundur Ingi- mundarson. Heimili brúðhjón- anna er á Eiríksgötu 33. Messor á morgun Dómkirkjan: Messað á morg un kl. 11 ( Séra Bjarni Jónsson) Ffíkirkjan: Messað á morgun kl. 2 e. h. Séra Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað á morgun kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Söfn og sýningar Listamannaskálinn: Norræna llstsýningin, opin kl. 11—24.00. Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 12—10 síðd. Málverkasýning Kristins Pét urssonar, Hveragerði. Opin kl. 1—10 síðdegis. Málverkasýning Höskuldar Björnssonar, Hveragerði. Opin kl. 1 — 10 síðdegis. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475: — ,,Ástaróður“ (amerísk), Paul Henreid, Katharine Hepburn, Robert Walker. Sýnd kl. 7 og9. ,,Spjátrungurinn“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Nýja Bíó (sími 1544): — „Desembernótt" (frönsk). Pierre' Blanchar, Renée Saint-Cyr. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Ung og óstýrlát“ (amerísk). Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Kenjakona“ (amerísk). Hedy Lamarr, George Sanders, Louis Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. , Hesturinn minn“. Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (sími 6485): ■— ,,Brothætt gler“ (ensk). James Mason, Rosamund John, Ann Stephens, Pamela Kellino. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Bernska mín“ (rússnesk). Al- josja Ljarski, Massalitinova, Trojanovski. Sýnd kl. 7 og 9. „Kátir voru karlar". Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): ,65-66 og ég“ (sænsk). Thor Modéen, Calle Hagman, Elof Ahrle. Sýnd kl. 7 og 9. , Tvö hjörtu í valstakt“ (þýzk). Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,Skrímslis-sagan“ (frönsk) Jean Marais, Josette Day. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Almenn ingsdansleikur kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassisk tónlist frá kl. 8 til 11.30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennings dagsleikur kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Almenningsdans leikur kl. 9 síðd. Iðnó: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgei’ði, Hafnarfirði: Opið kl. 1—6. Tivolí: Opið kl. 2—11,30 síðd Þetta er Arnardalshamar, sem á strandar. Hanniba! Valdimarsson-. ÞAÐ er nú komið á annan áratuginn, síðan byrjað var á Súðavíburvegi. Þá var, byrj- að á vegagerðinni á miðri Kirkjubólshlíð,. en varast að tengja veginn við byggð í hvorugan endann árum sam- an. Vegurinn varð grasi gró- inn og kom auðvitað engum að gagni. Loks komst þó vegurinn rti‘1 Arnardals og brú var byggð á Arnardalsá sumarið 1945, að ég ætla. Þá var seinasti á- fanginn eftir, Súðavíkurhlíð, 10—12 kílómetra vegalengd. Og nú bjuggust menn við, að Súðavíkurþorp mundi kom- ast í akvegarsamband við ísafjörð á næstu tveimur sumrum. — Síðan eru nú liðin þrjú sumur, en vegur- inn hefur aðeins lengzt um nokkur hundruð metra. Þessi stöðvun á framkvæmd verks- ins hefur þó ekki stafað af því, að ekki hafi verjð veitt £é til Súðavíkurvevar. Öðru nær: Á fjárlögum ársins 1946 voru 90 000 krónur ætlaðar til Súðavíkurvegar- Árið 1947 voru það 110 500 krónur og á fjárlögum þessa árs eru Súðavíkurvegi ætlaðar 70 000 krónur. Samtals eru þetta eins og menn sjá 270 500 krónur. Valið um leiðir. Það er álit kunnugra, að fyrir þetta fé hefði vegurinn getað verið kominn til Súða- víkur, ef hann hefði verið lagður yfir Arnardalsháls og uppi á svonefndu Bjargi. Otvarpiö 19.30 Tónleikar: Samsöngur Nýir strætisvagnar í Kaupmannahöfn. Annar vagninn er tveggja hæða. (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og trió. 20.45 Leikrit: „Frúin sefur“ eft ir Fritz Holst (Leikend ur: Hólmgeir Pálmason, Sigríður Schiöth og Jón Norðfjörð. — Leikstjóri: Jón Norðjörð). 21.30 Danslög (plötur). Or ölhim áttum ' Engin messa verður í Laug arnessókn á morgun vegna fund ar Prestaíélags Suðurlands að Kirkjubæjarklaustri. Tíðarfar liefur verið gott hér á Bíldudal á þessu sumri. Heilsufar fólks hér í sveit hef ur yfirleitt verið gott, heyfeng ur frekar góður og uppskera úr matjurtagörðum með bezat móti. E. E. En vegamálastjórnin hefur sjálfsagt verið á annarri skoðun. Vegurinn var lagður- fyrir Arnarnestá, og átti hann að liggja með sjó fram íjl Súðavíkur. „Óbilgjarna klöppin". Haustið 1946 var vegurinn fyrir nesið ruddur með ýtu, og var það aðeins nokkurtra daga verk. En svo sem erns kílómeters vegalengd innan við Arnarnestá gengur. kletf- urinn Arnardalshamar í sjó fram. Við hann stöðvaöist vegagerðin haustið 1946, og hefur vegurinn ekki lengzt um þumlung síðan. Það haus var byrjað að grafa of«an í hamarinn, og virðist ætlunin þá hafa verið sú að rjúía hann niður í gegn. Síðan virðist hafa verið horf- ið írá því ráði, en enginn hef- ur fengið að vita, hvað mann- virki þetta kostaði. í fyrrasumar (1947) var verkum hagað þannig við hamarinn, að auðsætt þótti, að nú ætti að sprengja gat á klettinn og leggja veginn gegn um hann. Var eytt til þessarar iðju ókjöirum af sprengiefni í fyrrasumar og haldið áfram, þar til sprengi- efni var hvergi að fá í land- inu. Hver kassinn á fætu«r öðrum af sprengiefni hvarf í Hamarinn. . en jafnvel við stærstu sprengingarnar mátti reiða það á hundi, sem úr klettinum sáldraðist — eftir því sem sjónarvottum sagð- ist frá. Fóru nú að berast miklar sögur og ótrúlegar um hörku Hamarsins- í honum hnoð- böggluðust allir borar vega- málástjórnarinnar, og það sáu menn að minnsta kosti, að verkið sóttist furðu seint. Árangur sumarsins 1947 var sannkallaður „spékoppur“ í bergið, og situr enn við það sama. Þögn vegamálastjórá. í fyrrahaust var orðin mjög mögnuð óánægja í Súðavík út af því, að ekkert hafði þá miðað áfram með veginn í tvö sumur. Sendu þá hreppstjóri og hrepps- nefndarmenn Súð«avíkur- hrepps ásamt mér samgöngu- málaráðherra símskeyti, þar sem skýrt var frá því ein- róma áliti staðkunnugra manna vestur þar, að ódýrara (Frh. á 7. síðu.),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.