Alþýðublaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 1
r Veðurhorfisr: Noröaustan kaldi eða stinn ingskaldi; víðast íéttskýjað. % * * Forustugrein: Árangur nýsköpunar og ij skömmtunar. * XXX. árgangur. /0 y"t ÞriSjudagTir 3. janúar 1948. 1. tbl- Oll eru börnin eins . ° I i I.£ Hinn nýfæddi a’íkiserfingi Breía, Kar-1, prins af Edinborg. Skörnfsiíufi á flesom búsáhöldiim var felíd iilStir. en tekin uep á smlörlSki. —------------------- ALLIít skönimtunarseðlar frá árinu 1948 voru úr gildi felldir á gamlaársdag, einnig síofnauki nr. 13. Aítur á móti hefur verið gefinn út nýr ytrifataseðill, sem verður látiiín í skiptiun til þeirra, er enn eiga ónotaðasi stofnauka nr. 13- Aðalbreytingarnar á hinum nýja skammti eru þær, að kaffi og sykurskammturinn er aukinn; skömmtun á flestum búsá- höldurn er felld niður, en afíur á móti verour vefnacarvöru skammturinn minnj en áður, og nú er íekin upp skömmtun á smjörlíki í fyrsta sinn. Skömmtunarseðlar þeir, sem ' upphæð er innifalið all t efni nú 'hafa verið gefni!r út, gilda til ytri fateaðar, ssm áður til þriggja mónaða, en þó hefur v'erið skammtað með stofnauka nr. 13, en eins og áður segir er enjginn sérstakur ytyrifatasíkaimmtur ne.nra að- eins til skipta fyrir þá, sem enn> eiga ónotaðan. sta£nauík.a nr. 13. Sokkaskammtinum má þó skipta Iiýá útihluibunai'stjór- um, þannig að ihEegt er að fá fyrir hann vefnaðarvörumiða, að verðgildi 15 krónur fyrir parið. — Vefnaðarvömmiðarn ir gilda -einni-g til kaupa á öll- um þúsóhö'ldum úr gler, leir og’ postulíni, en skömmtun á búsáhöldum er felld STJÓKNARVÖLÐ SJÖ RÍKJA, B'retlands, Frakklands, Jielgín, Hcilauds, Imxemburg, Bandaríkjanna ©g Kanada, ?r-m s4aS<ð hafa' að r&Sstefmmni í Washington um fyrirhug- að NorSur-Atlantsbafsbandalag, eru nú að athuga þann á- j rangur, sím þegar hefur néðst á ráðstefnumii; og er búizt v]ð að umsagnir þeirra aJlra liggi fj'rir, er næsíi fundur ráðstefm’iinar verðúr haldiim, á morgTin. Uppkast að sjálf- usn banílalagssáttmálanum liefur ekkj verið gert. í íregu frá London um þeíia í gærkveldi var tekið fram, að engin ákvörðun hefði enn verið tekin um það, hvaða ríkjura öðrum myndj verða boðin þátttaka í banda- laginu. en ákvörðun um það myndu hin sjö ríkj væntanlega gera í lok þessa mánaðar. Norður-Atlantshafsbar.dalag! daginn og næstkomandi ið verður eití þeirra stór-; mánudag mun hann gera mála, sem kemur til kasta þinginu grejn fyrir einsiök- Bandaríkjaþingsins í vetur; um innanlandsmálum, þar á en það kom saman í gær íjmeðal fjárlagafrumvarpi fyrsta sinn eftir kosningarn j stjórnarinnar. ar í nóvember. En amiað stór j Þingið er nú allt öðru vísi mál þess verður fjárveiting- j skipað en áður, — demó- in til viðreisnar Vestur-Ev- j kratameirihluti í báðum rónu á öðru ári Marshalláætl, deildum, 12 atkvæða meiri- unarinnar, sem hefst í lok(Muti í öldungadeild og 92ja júlímánaðar næsta surnar. atkvæðameirihluti í fuíltrúa- FREGN FRA LONBON í gærkveldi Iiermir að brezk rakettuflugvél, sem nýlega ' var reynd yfir Cornwall, hafj náð mehi hraða en hljóöið og flogið 1450 km. á klukkusíund í 11 Oöð metra hæð. Þetta er mesti hraði, sem vitað er að nokkur flugvél hafi náð í Evrópu, en svipuðuiu hraða hafa náð hraðfleygustu rakettu flugvélar við tilraunaflug í Bandaríkjunum._________ t. >d. vefnaðar- vöruE:kamm.turinn; og skó- skammturinn og verða í giidi allt árið, sé hann ekki notað- ur á fyrstu þrem mánuðun- um. Kaffiskammturinn verður -aukinn' um 1 pakka á fyrstu þrem mánuðum ársins verður því 4 pakkar í stað 3já óður, og sykurskanuntuirinni er aukinn um % kg. og verður nú 5 kg. í stað 4Vá kg. áðm-. Skómiðarnir á nýja seðliiv um eru 15 eins og á himim! öðrum eldri og gilda þeir allt árið. Þó uiður, Buizí er við- því, að Tru- man forseti flytji þinginu boðskap um fyrirætlanir stjórnar sinnar í þessum mál um og öðrum í þremur ræð- um í þ&ssari viku og byrjun næstu viku, Mun hann á- varpa báðar þingdeildir, öld- ungadeildina og fulltrúadeild ir.a, á moxgun, og þá gera grejn fyrir siefnu stjórnarinn ar út á við og inn á við í deild. UM ÁRAMÓTIN höfðu Slysavamafélagi íslands bor-, izt samtals 171 232 krónur í bj örgur.arflugvélars j óðinn, þar af 43 564 krónur erliendis frá- Aldxei frá því félagið var síofnað hefur því borizt jafn mikið af gjöfum frá almenn stórum dráttmn; en á föstu-lingj eins og á síðasta ári. Eo fiskivesðiréttiri<Ji þar eru mikið hags- muoamál fyrir Islendinga. verður tekið til athuguinar síð ar á lárinu> bvort ‘ástæður leyfa að >eitthvað> verði auikið ríð sk óskammtinn. Vefnaðarvöru’skammtmiim j að segja an reitina fyrir þrjá mónuði verðm* að; gilda fyrir soikkum. Þó að v’etfnaðarvörumiðarn. ir séu nú gefnir út fyrir fyrstu þrjá mónuði órsins, halda þeir gildi >sínu> aiilt órið. Sama er sem verðgildi 80 krónur, og auk þe.ss verða skömmtuð tvenn pör af sokkum, karla-, kv'enna eða barnasok'kum. í þessari Fólc er minnt á það að geyma þá skömmtunarreiti úr eldri skönnntenarbókuim, sem VsnUí. á ?. SÍðu Frá fréítaritaxa Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. GUSTAV RASMUSSEN, utanríkismálaráðherra Dana, gerði Grænlandskröfur þær, sem fram hafa komið á íslandi, að umtalsefni í viðtali við blaðið „B. T.“ rétt fyrir áramót- in, og sagði: ,,Það er rétt, að fiskiveiðiréttindi við Grænland ei*u mikið hagsmunamál fyrir íslendinga- En fslendingar geta ekki með neinum rökmn gert neina réttarkröfu til yfiráða á Grænlandi“. „B. T.“ átti þetta viðtal við uianríkismálaráðherrann í til efni aí bréfi frá íslandi, sem bjrt var nýlega í „Bergens Arbeiderblad". Er í því bréfi skýrt frá þeim kröfum, sem fram hafj komið á íslandi um að gert yrðj tilkall til Græn- lands, og jafnframt getið um sérfræðinganefnd þá, sem skipuð hefur verið af utanrík ismálaráðherra íslands til fiess að athuga þær kröfur- HJULER. Norskt flufningaskip strandar út af Mýrum NORSKA. flutnin gaskipið Gygra frá Kristjanssand strandaði skammt t&rá Bóta- sberjum undan Mýrum á simnudagsmorgu'niim> an kl. 8. A skipinu voru 16 matnns og va>rð þeim öllum bjargað. Þegar oftskeytastöðin tfékk neyðarkallið frá skipinu >gerði hún Slysavarnafélag'inu, að- vart, >en það fékk Faxaborg úr Reykj'avík og Sigurfai’a frá Akranesi >til þess að fara á strandstðainn og aðstoða skip- brotsmennina ef unnt reynd- ist. Þegar bátarnir komu a vett- vang höfðu Norðmennirnir sett út kkipsbát >og voru menn- irnir teknir úr honum um borð í Faxaborg, ler síðan flutti þá til Reykjavíkur. Veðui’ var gott og sjór lá- dauður, en dimmviðri var er skipið strandaði. VocrHtið >er talið að skipið náist út, þar eð það er inni á milli skerja, og’ brýtur á boðum allt í kxingum það. Skipið var með sa'ltfarm frá Ítalíu og ótti það að losa saltið fyrir nörðan. Var skápið á norðurleið, en snteni við út af Mýrum vagna vélarblunar og ætlaði að fhalda aftur til Reykyjavíkur. J ÓL ATRÉFAGN AÐUR Alþýðuflokksfélags Reykja víkur verður í Iðnó föstu- daginn 7■ þ. m- Aðgöngu- miðar verða seldir í skrif stofu félagsins á miðviku dag og fimmtudag lil. 4 til 6 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.