Alþýðublaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur e<5 Aiþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Börn og ufigiingaf. Komið og seljið J 4LÞYÐUBLAÐDE) 3 Ailn- vilja kaupa \Lí> VÐLl BLAÐIÐ | Laugavdagfur 15. janiiar 1949 Margs konar fleiri byg kvæmdir eru þar á ^ingafram- mi. Frá frétlaritara Aiþýðublaðsins- AKUREYRI. SAMKVÆMT SKÝRSLU byggingarfulltrúa Akureyr- arbæjar voru fullbyggð og tekin til afnoia 30 íbúðarhús rneð sam.als 54 íbúðum árð 1948; 44 húsum með 64 íbúðum var komið undir þak og 8 hús með 16 íbúðum skemmra á veg komin. Einnig var á árinu fram-t> ~ kvæmd viðbótarbygging við fcarnas'kólanr., hygg'ö voru tvö verksmiðjuhús og eitt geymsluhús. Þá voru minni háttar breytingar og viðbygg ingar gerðar við eldri hús. Loks má geta þess, að í byggingu er fjórðungssjúkra hús, heimiavistarhús við mienntaskólanr., og hafin er byggíng slökkvistöðvar, og fremur eru enn á döfinni á móli Kem- >rm og Rúsjuii. NYB STJORNMALAFLOKlá UB liefur verið síofnaður á her- námssvæðum vesturveldanna í miklar viðbótarbyggingar hjá Þýzkalanði, og hefur hann kiæðaverksmiðjunni Gefj- uuiii. HAFR. ilf a MU Frá fréttaritara blaðsins á AKUREYRI. SKRÁNING atvinnuleys- ingja er nýlokið á Akureyri og voru 86 manns skráðir at vinnulausir, flestir einhleypir menn og unglingar. Þrjátíu menn eru nú í bæj arvdnnunni. Annars eru at- vinnuhorfur slæmar, ‘enda^ veðrátta mjög chagstæð og’' töluverð snjókoma. Útgerð erjí enginn enn þá. tt; kommúnislíska stefnuskrá, cn lýsir yfir andstöðu ssimi við stefnu Kominform og Rússa. Eitt af blöðum jafnaðarmanna á hernámssvæði Breta hefur gert flokksstofnum þessa að um ræðuefni og tekið henni fálega. Segir það, að flokkur þessi muni naumast hafa annan tilgang en þann, að hinum fámennu fylgj- endum Rússa á hernámssvæð- um, vesturveldanna fsekki um þá menn, sem komi til með að skipa sér í raðir hans, en það skipti litlu máli, hvort floliki þessum verði leyft að starfa eða ekki. u -Hafr- FELAG SUÐURÍn Efe J A SÉRA Sigurbjörn Einarsson, dósent flytur fyrirlestur í há- tíðasal háskólans á morgun ki. 2. Nefnir hann fyrirlestur- ian: Biblían spurð urn mann félagsmálin. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. BLAÐAMANNAFELAG ÍSLANDS heldur aðalfund c-inn að Hótel Borg annan Eimnudag, 23 þ. m. klukkan 3 síðdegis. Auk venjulegra aðalfur.dar etarfa verða i’æddar breyting ar á lögum félagsins. MANNA í Reykjavík hélt hinn 4 árlega nýársfagnað sinn með borðhaldi að Hótel Borg laug- ardaginn 8. þ. m. Formaður félagsins, Friðrik Magnússon. setti samkomuna og stjórnaði henni. Aðrir ræðumenn voru séra Jón Thorarensen. Ársæll Árnason, Guðrún Eiríksdóttir og Helgi S. Jónsson frá Kefla- vík. Tvöfaldur kvartett, Áttmenn ingarnir úr Hafnarfirði, söng. Einnig var tvísöngur þeirra Marinós Þorbjörnssonar og Páls Þorleifssonar. Sýnd var kvik- mynd af brimi á Suðurnesjum, er Óskar Gíslason hafði tekið. Dans var síðan stiginn til kl. 2 eftir miðnætti. Þann 17. október síðast lið- inn átti félagið 5 ára afmæli, í tilefni af því hélt það sérstak- an afmælisíund fyrir félags- menn með sameiginlegri kaffi- drykkju. Á þeim fundi voru rædd félagsmál, og var sam- þykkt að hefjast handa um að láta girða landssvæði, 15 hekt- ara, í svonefndum Háabjalla, sem félagið hefur fengið að gjöf frá Vogamönnum til skógræktar og annarra nota, og hefja síðan framkvæmdir þar á komandi vori. í nóvember síðast liðnum Þetta er Mindszenty karaínáli, æðsti maður ungversku kirkj- unnar. Kommúniscar hafa of- sótt hann lengi og nú varpað honum í fangelsi. mii BRETAR OG PÓLVERJAR hafa gert með sér fimm ára viðskiptasamning, og mur.u við. skipti þessara iveggja landa á þessu tímabili nesna 260 millj- ónum sterlingspunda. Þetta er mesti viðskiptasamningur, sem ríki austan járntjaldsins hefur gert við ríki vestan þess. Pólverjar selja Bretum fyrst og fremst trjávöru, kjöt og egg samkvæmt samningi þessum, en Bretar selja Pólverjum alls konar iðnaðarvörur. Er Bret- land með samningi þessum orð- ið stærsti viðskiptavinur Pól- lar.ds. Bretar íelja sér viðskipti þessi mjög hagkvæni, þar eð þeir þurfa ekki að greiða í dollururrt vörur þær, er þeir fá samkvæmt samningi þessum. ubónc TILKYNNT var í London í gærkvöltli, að fundi Bevins og Schumans væri lokið og að franskj utanríkismálaráoherr- ann myndi í dag fara aftur heim til Parísal*. Var tekið frarn að fullt sam- komulag væri með Bretum og Frökkum um öll þau stærri mál, sem utanríkismálaráðherr- arnir hefðu tek-ið til meðferðar á fundi þessum. Schuman sagði við blaðamenn í gær- kvöldi, að árangurinn af heim- sókn hans til London hefði orð- ið miklum mun meiri en hann hefði nokkru sinni búizt við og Bretar og Frakkar væru tengd- ir órjúfandi vináttuböndum. hélt félagið fund með fjölbreytt um skemmtiatriðum. i! Urn helimingur bréfánna seldur, ---------&-------- FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gert þá breytiuguá rsglugerð um B-flokk happdræitisláns ríkissjóðs, að i fyrsta sirn skuli dregið í happdrættí lánsins þann 15. febrúar, 1 stað 15- janiiar, svo sern áðu-r hafðj verið ákveðið. Þessi frestur breyt'r bó engu í siðari útdráttum. vinninga, sem verða efti.rleiðis framkvæmdir 15. janúar og 15. júlí ár hvert- Síyttist því aðeins timihn milli fyrsta og annars út. drátl-ar una-éirn mánuð. Ýmsar ástæður valda því,! ið ákveð.ð hefur verið - að Testa útdrætti vinnir.ga til .5. fe'brúar. Er sú fyrst, að :nn er óseldur um helmingur skuidabréfanna, þó.t mikið hafi selzt síðustu dagana, og myndi útdráttur vinnir.ga nú | rýra noklcuð vinningslíkur1 þefrra, sem síðar kaupa bréf, t en freglurinn skerðir hins veg ! ar að er.gu leyti rétt þeirra,1 &sm þegar hafa keypt bréf,, bví 'að allir síðari ú.drættir vinninga fara fram á áður tilseitum tíma. Þar sem bréf in voru minna keypt til jóla gjafa en mátt hefði ætla, en önnur útgjöld alls þorra fclks m-ikil í sambandi við jólin og skuldauppgjör við áramóiin, er eðlilegt að margir hafi haf't lítið fé aflögu til bréfa kaUpa á þessum tíina- Þar eð vetrarsíldarvertíð hefur einn j.g brugiðzt, má eftir atvik- urn íelja árangur skuldabréfa sölunnar góðan. Þar sem ú.t gerð bát.a á vetrarvertíð er nú að hefjast og gera má ráð fyrir,. að fjárráð fcilks verði yfirlejtþrýmri um nœsrtu mán aSaniót er. um þau síðustu, heíur þótt rétt að fresla út- dræíti t|l rniðs febrúar, svo að se.m flestir gætu verið með með í happdrætti iánsins frá byrjun, enda hafa fjármála- ráðuneytinu borizt vísbend- ingar um það úr ýmsum áit um, að sá : frestur myndi heppilegur. Þá hafa samgönguerfiðleik a-r einrg torvsldað hréfasend ingar íil ýmissa staða, þar sem óskað hefur v.erið eftir fleirj bréfum fyrir þenna út- drátt. Óumflýjanlegt hefði ennig verið.að f-resia útdrætti nokkra daga vegna erfiðleika ALÞÝÐUHELGIN, viku dt Alþýðublaðsins, fyigir blaðinu í dag og mun fram veg's koma út á iaugardög tim. Efhi Alþýðuhelgarinnar að þessu sinni er greinin Bergborshvolsskyr og Grundarsíólar, áfrainhald viðtalsins við Kristjón Eld- járn þjóSminjavöi’ð; Gamla Alþýðublaðið, þáttur úr siigu alþýðuhreyfingarinn- ir; og þætf rnir Á vökuhni 3g Vér brosum. GUÐMUNDUR JONSSON söngvari heldur söngskemmt. un í Gamla Bíó á morgun kl'. 3, við hljóðfscrið' verður Fritz« Weisshappel. Mun Guðmundur aðeins halda chér fáar söngskemmtara ir að þassu sinni, bar eð dval ar tími ihans verður mjög stuttur. Hahn mun verða að vera kominn til Stökkhólms aftur uni 20 þessa mánaðar. m AÐALFUNDUR knatt-' a ao fa fullkomnar upplys-! .... „ „ ... . „ - ,, ■ - •, í spyrnudeildar K.R. var hald- ingar um r.umer ahra oseldra bréfa hjá hinum 350 umboðs inn a þnðjudagskvoldið i-Fe* mörmurn lánsins, og þótli þá Ihg-Leimili V.R. Star-f deiidar- rétt að hafa frestinn (tii 15. innar var mikið og sigursælt febrúar með hliðsjón af áður á liðnu ári, fjárhagur hennar greindum atriðum. Verður með ágætum. Aðal áhugamál því sölu happdrættiskulda deildarmnar nú, er að; koma bréfanr.a haldið áfram í | upp se-m fyrst góðum gras*- Reykjavík ogUiafnarfirði til velli á íþróttasvæði KR. við 14. febrúar, en nokkru fy1^ : Kaplaskjólsveg. Eru þegar mun verða .að hæýta sólu ann ' hafnar miklar framkvæmdn5 ars staðar a landmu. Verður það nánar tilkyrnt síðar. þar. I stjórn deildarinnar voru kosnir: Haraldur Gíslason form. Hans Kragh varaform. Harald ur Guðmundsson ritari, Teit- ur Finnbogason .gjaldkeri og í DAG verður clregið í Hörður Óskarsson meðstj. fyrsta iflokki happdrættis Há- Varamenn: Sigurður Halldórs skóla Islands og fer di’átturinn son, Þórður Pétursson, Olaf- fram klukkan 1 eftir hádegi. ur Hannesson. Dregið í happdrætl inu í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.