Alþýðublaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á I hvert heimili. Hring- ! ið í síma 4900 eða 4906. DAUÐASLYS varð á gatna- niotum Hringbrautar og Lauf- (ísvegar laust fyrir kl. 10 í gær- kvöldi. Fannst þar kona örend á götunni, en bifreiðarstiórinn, som slysinu hefur valdið, var ailur á bnk og burt. Kona þessi var Ingibjörg L. Ásmundsdóttir. fil heimilis að Bjarnarstíg 1. Klukkan 21,50 í gærkvöldi tiikýnnti bifreiðarstjóri lög- reglunrii um slysið, en þegar hann kom að lá konan í blóði t.ínu á göíunni og enginn bíll tiærri. Lögreglan brá þegar við og var konan örend þegar liún kom á staðinm. Málið er í rannsókn, og er tniög áríðandi, ef einhverjir kynnu að geta gefið nokkrar upplýsingar varðandi slysið, að þeir gefi sig fram við lög- reg'íuna. Kosið í bankaráð Landsbankans í gærdag LANSBANKANEFND kom saman á fund í gær og kaus níenn í bankaráð. ýlengu tveir menn úr ráðinu, þeir Einar Ol geirsson og Kjartan Olafsson. Þrír listar komu fram við kosn biguna og var Finnur Jónsson alþingismaður kosinn af lista Alþýðuflokksins og Framsókn arflokksins, en Kjartan Ólafs- son af lista Sjálfstæðisflokks- íns.ins. Einar OJgeirsson var á lista kommúnista, en náði ekki kosningu. Varamaður Finns var kosinn Baldvin Jónsson og vara maður Kjartans Gunnar Thor- oddsen. Þá var Bjarni Bene- díktsson kosinn varamaður fyr ir Öiaf Thors, sem tekið hefur sæti Gunnars Viðars banka- stjóra í'nefndinni. ÞAÐ SLYS vJldi til í gær- morgun, áð maður að nafni Bragi Sigurhergsson, hrapaði uiiður af þaki á einum af verka mannabústöðunum, sem verið er að byggja í Erauðárholtinu. Slasaðist maðurinn alvarlega tn. a. mun hryggurinn hafa byákast og ennfyemur mun hann hafa hælbrotnað. Slysið varð laust fyrir há- dc-gið. Bragi var að vinna í síiga uppi á þakinu, en festing- stigans mun hafa bilað og rann stiginn með hann fram af þak brúninni og féll til jarðar. Var fallið all hátt, því að hús þessi eru tvær bæðir auk kjallara, sem ekki hefur verið fyllt að enn þá. í- Sjúkrabíll kom skjótlega á vettvang og var Bragi fluttur í cpítala. __ _ Föstudagur 10. marz 1950 Börn og unglingar, Komið og seljið ASþýðublaðið. Allir vilja kaupa i AlþýðublaðiÖ. Höfundar íslenzku kvikmyndarimiar Loftur Guðmundsson. Óskar Gíslason. íðasfi bærinn í ' frumsvnd í Austurbæiarbíó Myndin ver'ðor framvegis sýnd þar á öllum sýningarstímum. í DAG hefjast sýningar á hinni nýju kvikmynd Oskars Gíslasonar: „Síðasti bærinn í dalnum“, sem gerð er eftir ný- útkominni, sainnefndri .sögu Lofts Guðmundssonar, blaða- marms. Verður myndin sýnd í Austurbæjarbíói; frumsýningin er klukkan fimm í dag, en síðan hefjast sýningar á öllum sýn- ingartímum á laugardaginn. Aðgangsverði er mjög í hóf stillt, fimm krónur fyrir börn og tíu fyrir fullorðna. Tólf leikarar eru í myndinni. Til myndar þessarar hefur verið vandað eftir því sem frek ast er unnt. Þorleifur Þorleifs son gerði myndatökuhandritið eftir sögunni, Ævar Kvaran leikari annaðist leikstjórn, frú Jórunn Viðar samdi sérstakt tónverk við myndina,' en dr. V. Urbantschitsch stjórnar hljómsveitinni, sem leikur, og er hún úr Félagi ísl. hljóðfæra Jeilvara. Þá er einn þáttur tón listarinnar, sem mörgum mun vera nýjung, en það er lang- spilsleikur frú Guðrúnar Sveins dóttur. Hljómritun hafa þeir Magnús Jóhannsson og Svein- björn Egilsson annast. Dansa í rnyndinni sýna þær Sif Þórz og Sigríður Ármann áamst nem- endum úr FÍLD. Leikendur í myndinni eru fi'ú Þóra Borg Einarsson, Valde mar Lárusson, Friðrikka Geirs dóttir, Valur Gustafssqn, Jón Aðils, Erna Sigurleifsdóttir, Skíðamól Reykja- SKÍÐAMÓT REYKJAVÍK- UR hefst á morgun og fer það fram í Jósepsdal. í fyrrihluta mótsins verður keppt í svigi og bruni, og verða þátttakendur milli 120 og 130. Brunbrautin hefur verið lögð og er í svokölluðu Suðurgili. Brautin fyrir A-flokk er um 1500 metra löng og hæðarmis- munur hennar er um 350 metr ar. Aði'ar bi’autir eru styttri. Hús brennur ÍBÚÐARHÚSIÐ Borgarholt á Raufarhöfn brann í fyrrinótt. Ókunnugt er um upptök elds- ins. Klara J. Óskars, Guðbjörn Helgason, Ólafur Guðmunds- Gon, Valdemar Guðmundsson, Nína Sveinsdóttir, og Sigríð- ur Óskai’s. Þulur er Elín Ingv- arsdóttir, andlitsgerfi hefur Haraldur Adolfsson gert og loks sá frú Þóra Borg Einars- son um búningana. Efni myndarinnar er sniðið við hæfi „barna o'g unglinga á öllum aldri“, og ættu þeir full orðnir, sem enn hafa gaman af ævintýrum að geta notið henn ar, engxx síður en þeir yngri. Stærsía handiðnaðarsýning Nor urlanda haldin í Kaupm Um 40 iðngreinar taka þátt i sýningunnL Tvö ný sönglög eftir Skúla Halldérsson TVÖ NÝ SÖNGLÖG eru kom in út eftir Skúla Halldórsson, og eru bæði gerð við taxta eftir Örn Arnarson. Það fyrra heit- ir „Móðir mín::, en hið síðara ,,Fylgdarlaun“. ! Áður eru útkomin eftir Skúla Halldórsson þessi lagasöfn: 3 valsar, 7 sönglög og 3 sönglög. UNDIR VERND Friðriks IX. Danakonungs verður haldiia handiðnaðarsýxxing í sýníngarsal Forum í Kaupmannalxöfxii dagana 14.—30. apríl næstkomandi. Viðvíkjandi þessari sýningu hefur blaðið fengið eftirfar- andi upplýsingar frá Martin Larsen sendikennara. Sýningin, sem er undir um- * ' sjá iðnaðarmannafélagsins í Kaupmannahöfn, verður hald- in í Forum í Kaupmannahöfn dagana 14.—30. apríl n. k. Markmið hennar er að sýna pýðingu handiðnaðai’ins fyrir þjóðfélagið í heild og fyrir einstaklinga, ásamt möguleik- um til að framleiða fyrsta flokks vörur. í þessu sambandi má geta þess, að handiðnaður- inn er þriðja stærsta atvinnu- grein Danmei'kur með árs- framleiðslu á stærð við stór- iðnaðinn. í sambandi við sýningu þessa rrmn verða haldin norræn sam keppni, þar sem ungt fólk í mörgum iðngreinum (bæði meistarar og sveinar) mun keppa um á ákveðnu verksviði og tíma að inna af hendi sem fallegastan og beztan handiðxx- að. Að minnsta kosti 40 iðn- greinar munu taka þátt í sýn- ingunni, og fiestar munu sýna fi’á starfandi verkstæðum, hvernig vörur þeirra verða til, og mun þetta gefa sýningunni skemmtilegan og fjörugan heildarsvip. Þar sem sýningin auk þess verður sú stærsta af þessari tegund, sem til þessa hefur verið haldin á Norður- löndum, og sú stærsta hand- iðnaðarsýning í heild, sem haldin hefur verið í Danmörku í heilan ' mannsaldur, álítur nefndin, a§, sýningin muni geta talizt til stórviðburða. 1949 goíí aívinnuár þó nokkuð rægi úr vinnu í sumum greinum Ráðbingarstofan útvegaði öllum vinny, er til hennar leituðo, eða 3333 manns, ÁRIÐ 1949 verður í heild að teljast gott atvinnuár, þó að hins vegar hafi orðið samdráttur á atvinnu í ýmsum greinum frá því, sem áður var, segir í nýrri skýrslu frá vinnumiðlunar- skrifstofunni. Á árinu, sem leið, var eng- inn skráður atvinnulaus á skrifstofunni, þar eð henni tókst að útvega þeim, er til hennar leituðu, vinnu, ýmist í bænum eða utanbæjar. Að vísu bar nokkuð a atvinnu- íeysi vörubílstjóra þegar í haust, og í desember gerði bærinn sérstakar ráðstafanir til þess að fjölga bílstjórum í vinnu hjá bænum. Alls réði Vinnumiðlunar- skrifstofan á árinu 3333 karla, konur og unglinga í 24 starfs- greinar. Af ráðningum þessum voru 418 konur, en 2915 karl- ar. Flestar voru ráðningar vei'kamanna eða 1284. Megin hluti þessara manna réðist i byggingarvinnu til frystihús- anna og hvalstöðvarinnar, auk ýmiss konar annarrar vinnu, sem féll til yfir styttri tíma. Flestar voru ráðningarnar í júní, eða alls 484, en annars skiptast þær, sem hér segir á mánuði: Janúar 245, febrúar 145, marz 204, apríl 283, maí 563, júní 484, ijúlí 299, ágúst 82, september 289, október 299, Ovenju góða aflasölur í Bretlandi FRÁ SÍÐUSTU mánaðamóí- um hafa aflasölur íslenzku tog aranria verið óvenjugóðar í Bretlandi. T. d. seldi Egil! Skallagrímsson í fyrradag fyr ir 12063 pund, og er það hæsta cala, sem íslenzkur togari hef ur náð u m langan tírna. Frá öðrum marz hafa eftii’-- taldir 12 togarar selt í Bret- landi: Bjarni Ólafsson 3261 kits fyrir 9807 sterlngspund. Egill rauði 3279 kits fyrir 10569 pund, Askur 2535 kits fyrir 6907 pund, Jón forseti 3788 kits fyrir 11881 pund, Karlsefni 3481 kits 10392 pund, Skúli. Magnússon 3056 kits fyrir 825S pund, Jörundur 3067 kits fyrir 10317, Kári 4087 vættir fyrir 9655 pund, FyÍkir 4478 ldts fyr ir 11041 pund, Elliðaey 3313 kits fyrir 8111 pund, Egili Skallagrímsson 4259 kits fyrir 12063 pund og Jón Þorláksson 3453 fyrir 7902 pund. Fjói’ir togarar eru nú á leið inni til Bretlands og munw. selja þar næstu daga. Það eru Geir, Svalbakur, Elliði og KaM bakur. ! ■ nóvember 239, desember 201. Ráðningarnar skiptust þann- ig eftir atvinnugreinum: Verkmenn 1284, hreingern- ingar 679, sjómenn 272, sveita- vinna 253, gluggahreinsun 193, þvottakonur 140, ræstirxg 104, trésmiðir 67, hússtörf 59, mál- arar 59, matsveinar 41, vél- stjórar 39, bílstjórar 38, verk- smiðjuvinna 27, ráðskonur 21., múrarar 20, sendisveinar 18, léttadrengir 7, stýrimenn 5, bólstrarar 2, þjónar 2, eldfæra- viðgerðir 1, fataviðgerðir 1 og verzlnarmenn 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.