Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 8
V Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á I hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Laugardagur 11. marz 1950 Börn og unglingar. Komið og seljið j Albýðublaðið. j Allir vilja kaupa J Alþýðublaðið. í Kunn finnsk söngkona heldur söng- skemmfun í Gamla bíó á þriðjudag Er á hesmleið vestan um haf, þar sem hún hefur verlð í söngför rúma 3 mánoöi EIN ÞEKKTASTA SONGKONA FINNA. frú Tii Niemela, er komin hingað til lands og mun halda söngskemmtun í Gamla Bíói næst komanci þriðjudag kl. 7,15. Maður hennar, Pentti Kosimies, sem.er þekktur píaiióléikari, annast undirleik á söng- skemmtun frúarinnar. Þau hjón hafa verið á hljóm leikaför um Ameríku rúma þrjá mánuði, héldu m. a, 4 kon serta í New York og 5 í Was- ingtcn, við mjög góðar undir- tektir og lofsamlega dóma. Áð ur en þau fóru vestur um haf liéldu þau konsert í Londoii. Auk þess hafa þau komið fram í flestum stærri borgum á Norð urlöndúrív Þeir Eiríkur Leifsson oöál ræðismaður Finna hér á landi og Jens Guðbjörnsson formað- ur Finnlandsviriafélagsins gaju bláðamönnúm kost á því í gær að ræða við hjónin að Hótel Börg. Kváðust þau hafa haft mikinn áhuga fyrir því að koma tll íslands og þótt sérstakt tæki færi að koma við nú um leið og þau héldu heim. Hafa þau lieyrt margt frá íslandi sagt, m. a. hefur sendiherra Finna hér á landi, sem hefur búsetu í OsÍó, vakið áhuga þeirra og fleiri Finna á íslandi. Þá sagði ræðismaðurinn, að sendiherrahjónin hefðu skrif- að sér, og sagt að þessi hjón væru mikils metin á sviði list ar sinnar hei|na í FinnJandi, enda væri frú Tii Nielmeta nú rneð beztu söngkonum Finn- lands. Ekki er enn vitað hvort þeim vinnst tími til að halda fleiri konserta hér, en þann, sem verð trr á þriðjudagihn, en korni til mála að þau haldi annán, verð ur hann á fimmtudag eða föstu dag. Á söngskránni á þi'iðjudag- inn verða m. a. verk eftir Haydn, Schubert, Schuman, Griég og Y Kilpman. Ivikmynd Óskars fiísiasonar rufmspd í gær KVIKMYND Óskars Gísla- sonar, „Síðasti bærinn í daln im“, var frumsýnd í Austur- hæjarhíói í gær við hiisfylli. Var kvikmyndinni mjög vel tekið af áhorfendum, bæði ung um og gömlum. ----------9----------- þótl fyrrjefii verið’ BLÁA STJARNAN er mi að Itefja sýningar með nýrri skemmtiskrá. Nefnist hún að þessu sinni: „Þótt fyrr hefði verið“. Frumsýning þessarar skemmtiskrár verður í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudagskvöid Id. 8,30. Frú Tii Niemela. Ólaíur Thors býðsf fil að semja ræður fyrir Einar Olgeirsson! GENGISLÆKKUNAR- FRUMVARPIÐ kom til ann- arar umræðu í neðri deikl al- þingis í gær og flutti Jóhami Hafstein þar framsögu fyrir þá tvo fjárhagsnefndarmenn, sem þegar hafa skilað áliti sírni á frumvarpinu. Að ræðu hanS lokinni var umræðunni frcstao þar til í dag, og kvaðst forscti vænta þess, að álit hinna þriggja nefndarmannanna lægju þá fyrir. Nokkrar umræður urðu ut- an dagskrár um afgreiðslu 'málsins. Bað Skúli Guðinunds son um frest á málinu, þa"r sem aöeins eitt nefndarálit liggur fyrir. Ólafur Thórs vildi hins vegar hraða málinu sem mest, ehda hefðu tveir hinna fíokk- anna verið búnir að hafa mál- ið til athugunar í mánuð og það hefði legið fyrir þinginu í hálf an mánuð. Einar Olgeirsson stóð þá upp og kvaðst ekki hafa iiaft jafn mikinn tíma til at- hugunar, og bað um frest fram yfir helgi. Deildu þeir Ólafur nokkra hríð um hagfræðingana og álit þeirra, og kvaðst Ólafur ekki sjá,-að tveir dagar til vxð bótar mundu hafa úrslitabýð- ingu fyrir Einar. Kvaðst Ólaf- ur vel geta samið ræður og nefndarálit Einars fyrir harm, því að hann kynni þetta allt ut anað, Marshall, Bandaríkjakúg un, Unilever os. frv. Kvaðst Ólafur að vísu ekkert skilja í þessum ræðum Einars, en hann væri búinn að’heyra þær svo oft, að hann kynni þær utan- fcókar. Dauðadrukkinn maður olli banasiysinu á Hringbraul -—.——..... Gryoöði ekki, hvað hann gerði, fyrr en hann ias dagblöðin í gærmorgun. ÞAÐ ER NÚ UPPLÝST, að maðxirinn, sém olli dauðaslysmu é mótuni Laufásveg'ar og Hringbrautar í fyrra'kvöld. var dauðadrukkinn, eg vissi hann ekki, að hann hsfði ékið á konuna, fyrr en hann sá frásagnir dagbiaðanna í gær cg við'burðir kvöldsins ryfjuðust upp fyrir honum. Gaf hann sig 'þá þegar fram við lögregluna. Maður þessi drakk flösku af ákavíti við annan mann vestur í Skjólum. en ók síðan bifreið sinni heim á leið austur Hring- brautina. Kveðst hann hafa orðið þess var, að hann rakst á eitthvað og að framrúða bilsins brotnaði, en sér hefði ekki dottið í hug, að um konu væri að ræða. Síðar ók hann aftur vestur í Skjól og skildi bíl sinn þar eftir, en fór í leigubifreið sömu leið og áður. Kom hann þá að slysstaSnum, þar sexn fjöldi manns var staddur, en það hvarflaði ekki að honum, að hann sjálfur hefði valdið slysinu. Lögreglan gerði mælingar á slysstaðnum strax í fýrrakvöld ög kom í ljós, að konan hafði dregizt með bílnum um 18 metra. Þá fundust brot úr ljós- keri á veginum. Um sama leyti og maðurinn gaf sig fram í gær- morgun, hafði lögreglan uppi á bíl, sem bar þess merki, að hann hefði ekið á konuna. Ljós- ker hans var brotið og fram- rúðan, og auk þess fannst háP3” lokkur í-í konunni í bílnum. FRAMBURÐUR ÖKUMANNSINS Hinn ógæfusami maður, sem valdur var að slysinu, heitir Björn Pálsson og er bókari, til heimilis að Miklubraut 68. Hann segir svo frá í. skýrslu þeirri, er hann gaf rannsóknar- lögreglunni, að um kl. 19 i fyrrakvöld hafi hann farið til kunningja síns vestur í Faxa- skjól 18, og hafi þeir drukkið úr ákavítisflösku, sem kunn- íngi sinn hafi borið fram, og enn fremur e'inhvern: siatta, af brennivíni. Hafi hann orðið mikið drukkinn, því að hann hafði ekki neytt matar frá því um hádegið. Segist hann hpfa verið á bifreið sinni, R 5947, og ákveðið að aka í henni heim. .Ekki kvaðst hann vita, hvað tímanum leið, þegar hann fór af stað úr Faxaskjóli, en hann hafi ekið einn eins og leið ligg- ur um Hringbrautina. Enn fremur segír Björn: „Ég man ekki eftir því ferða- lagi og ekkert, hvort ég ók hratt eða hægt. Aftur á móti man ég eftir því, að ég rakst á eitthvað, sem gerði það að verkum, að framrúðan brotn- aði, og komu brotin inn á mig, þar sem ég sat undir stýrinu. Ég stoppaði ekki við þennan á- rekstur, heldur hélt áfram sem ieið liggur. —- Ég ætlaði, að þetta hefði átt sér stað á Miklu- brautinni, en skeytti því ekki frekar.“ Þetta olli því, segir hann, að hann hefði hætt við að fara heim, en í þess stað ætlað að heimsækja kunningja í Máva- hlíð 25. Þessi kunningi hans var ekki heima, en bróðir þess, sem hann ætlaði að finna, slóst í för með honum, og ákvað Björn þá að fara aftur vestur í Faxaskjól. Segir hann, að ætl- un sín með því að fara þangað aftur hafi verið að koma bíln- um í skúr, því að hann hefði .óttazt, að hann kynni að verða skemmdur um nóttina, ef hann stæði úti, þar eð framrúðan var brotin og auðvelt að komast inn í hann. Þegar þeir komu að Faxa- skjóli 18, kveðst hann hafa ek- ið bílnum þar niður fyrir skúr og síðan haft tal af kunningja sínum, sem hann hefði verið hjá fyrr um kvöldið. Segist hann hafa sagt honum frá því, að hann hefði lent í árekstri. Vinur sinn hefði ekki spurt sig neitt frekar um það, enda hefði hann engu haft vjð það að bæta. Sannleikurinn sé sá, að hann hafi ekkert verið að brjóta heilánn um það, hvað það hefði verið, sem bifreiðin rakst á, „og manneskja datt mér ekki í hug“, segir hann. Að þessu sinni kveðst hann að eins hafa dvalizt 'skamma stund og fengið lelgubíi til að 1 aka sér heim og þeim, sem með honum var úr Mávahlíðinni. Segist hann ekkert óvenjulegt hafa séð á Hringbrautinni, þeg- ar hann ók vestur eftir, en á heimleiðinni í seinna skiptið hefði hann séð þar hóp manns, bifreiðar og lögreglubíl. Segir hann, að bifreiðarstjórinn, sem ók þeim félögum, hafi þá farið út og sagt þeim, að þarna liefði orðið dauðaslys, en sjálfum h'efði sér ekki komið til hugar að setja það neitt í samband við árekstur sinn. Þegar Björn kom heim, kveðst hann strax hafa farið að sofa, en vaknað snemma og farið með strætisvagni niður í bæ um kl. 7,30. Hafi hann þá ætlað að fara vestur í Faxa- skjól til þess að athuga bifreið sína. Á Lækjartorgi segist hann hafa keypt blað og lesið um slysið, og þá hefði gripið sig al- varlegur grunur. Þegar hann . sá bifreið sína, kveður hann sér hafa orðið ljóst, að hún hefði ekki rekizt á neiít það, sem verið hefði fast Fær Leopold konung uraðkomaheitn! 'f í>jóðaratkvæði um það á morgun. ' ÞJÓÐARATKVÆÐI fer frani í Belgíu á morgun um þaðý hvort Leopold konungi skuli leyft að hverfa heim úr útlegð þeirri, sem liann hefur verið í síðan í stríðsíok. Þjóðaratkvæð- ið snýst hins vegar ekki um það, hvort hann skuli taka við koiiungdómi á'ný. Belgiska stjórnin birti í gæn ávarp til þjóðarinnar og bað alla að forðast æsingar og ó- eirðir í sambandi við þýóðarat- kvæðið; erx sem kunnugt er, þá belgiska þjóðin mjög klofin út af.því, hvort Leopold konungi skuli leyft að koma heim aftur. Jafnaðarmenn eru því mjög mótfallnir, en kaþólski flokk- urinn vill það. Tveir hæffudagar fyr ir Áttiee efflr helgma CHURCHILL hefur boriS fram í neðri málstofu brezka þingsins tvær nýjar tillögur, sem stjórn Attlees telur fela t sér vantraust þingsins á sig, e£ samþykktar verða. Snertir önnur tillagan heilus gæzlulöggjöt stjórnarinnar, ens hin . fjármálastjórn hennar.. Fyrri tillagan kemur til um- ræðu og afgreiðslu í neðri mál- stofunni á mánudag, hin á þriðjudag. SÍÐAST LIÐINN LAUGAR- DAG brahn gamla skólahúsiS á Hofsósi. Þar var nú starf- ræktur unglingaskóli, og siimu- leiðis var bókasai'n þorpsins geymt þar, og varð því ekkS bjargað. I Kennsla stóð yfir í unglinga- skólanum þegar eldsins varS vart. Varð húsið alelda á svip- stundu og brann til kaldra kola á um það bil hálftíma, svo ao nemendur sluppu út með naumindum, og gafst sumum. þeirra ekki einu sinni tími til að taka með sér yfirhafnir sín- ar eða námsbækur. fyrir, og þar sem staðúr sá, sem konan hefði fundizt á, var- í- skyggilega nærri þeim stað, sem honum þótti áreksturinn hafa orðið, flaug honum í hug, að hann væri vaidur að slysinu. Segist hann þá þegar hafa á- kveðið að gefa sig fram við lög- regluna, og. sagt vini sínum í _____ Sörlaskjóli 18 frá því. Um sama leyti og maðurinn gaf sig fram, komst lögreglau á snoðir um bifreiðina og vau þegar ljóst, að þeirri bifreið hafði verið ekið á konuna. Meðal anhars fannst hárlokk- ur inni í bifreiðinni, sem reynd-< ist vera af konunni, og bendir, það til, að hún hafi skollið me3 höfuðið á framrúðu bílsins. _J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.