Alþýðublaðið - 10.05.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.05.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur l'fl. mai 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ NOKKRAK UMRÆÐUR eru nú um það innan biezka .Alþý’ðuflokksins, hvaða baráttuaðferðir bezt muni henta til áð tryggja frekari viðgang flokksins. Eru skoðanir dá- lítið skiptar um það. Norski jafnaðarmaðurinn Jacob Sverdrup skýrir frá þessum umræðum i greininni, sem hér fer á eftir í íslenzkri hýðingu. , ÞAÐ ER sízt ástæða til þess að örvænta um framtíð brezka Alþýðuflokksins, ef það er rétt, sem sumir telja, að fjörugar og hispurslausar umræður um stefnumál séu öruggt merki um gróanda. Tap hans við kosn- ingarnar var öldungis mátu- iega mikið til þess að verða til- efni til umræðna um markmið <og leiðir hans. Kosningarnar fóru sannarlega vel, en honum verður þó að ganga enn betur næst, eigi hann að geta haldið áfram hinni friðsamlegu um- sköpyn þjóðfélagsins, sem hann hefur unnið að síðustu fimm árin. Oft er næsta gagnlegt að setja sig í spor andstæðinganna, og nú skal íhaldsþingmaður nokkur látinn hafa orðið. Hann segir: Við verðum að reyna að komast hjá nýjum .kosningum fyrst um sinn. Efnahagsvændræðin munu fara vaxandi, og því lengur sem jafnaðarmannastjórnin sit ur að völdum, því meiri verður ósigur hennar. Verkalýðsleið- togarnir munu missa tökin á verkalýðnum og kornast að raun um, að þeir hafa róið á öfugu borði síðan þeir bundu trúss sitt við Alþýðuflokkinn. kfunurinn á jafnaðarstefnunni <og hagsmunum verkalýðsins verður ljósari með hverjum deginum, sem líður, og það hlýt ur að enda með því að flokkur- ínn klofni. Annar íhaldsmaður. dálítið varkárari, segir: Annað hvort verðum við að vinna fleiri atkvæði verkamanna eða Alþýðuflokkurinn að vinna fleiri atkvæði úr millistétt, ef traustur meirihluíi á að nást 1 neðri málstofunni. Meiri lik- ur eru til að hamingjan verði okkur hliðhollari, bví að marg- ir verkamenn kusu íVialdsflokk- ínn við síðustu kosningar. Þessar hugleiðingar íhalds- manna snerta beinlínis þau at- riði, sem jafnaðarmenn ræða nú sem ákafast, enda þótt klofn ingur í Alþýðuflokknum sé ekkert annað en óskadraumur íhaldsins. En satt er það þó* að nokkur kurr er kominn upp meðal verkamanna og margir kusu þeir íhaldið síðast. Einn ig missti Alþýðufíokkurirm talsvert fylgi úr millistéttum. Hvað er nú til ráða? Maurice Edelman, kunnur jafnaðarmaður og þingfulltrúi, færist í fang að svara þessu i grein í Spectator 7. apríl. Þykir greinin gefa vel til kynna skoð anir fjölda margra jafnaðar- manna í Englandi. Skoðun hans er í fáum orðum ?,agt þessi: Við megum ekki rígbinda okkur við þær hugmyndir, sem Karl Marx og brautryðjandi verka- lýðshreyfingarinnar á Sret- landi grundvölluðu skoðanir sínar á: Framleiðslutækín, at- vinnureksturinn og bankar og lánstofnanir verði almennings eign“, eins og komizt var að orði í samþykkt árið 1893. Flokkurinn má ekki einskorða starfsemi sína við erfiðismenn ina. Hann verður nú að leggja sig í framkróka til þess að laga sig eftir þeim brevtingum, sem átt hafa sér stað síðustu fimm- tíu árin. Nú hafa menn tií dæmis fundið upp aðrar að- :"erðir til þess að stjórna at- vinnumálum en þjóðnýtingar- leiðina. Mjög hefur fjölgað fólki í millistéttum en erfiðis- mönnum fækkað, öfugt við það, em jafnaðarmenn héldu hér áður fyrr. Fyrir því verða jafn aðarmenn að hætta að rigbinda 'ig við það, sem Edelman kall ar ,,helgisögnina um öreigana“ og enn er haldið á loft af þeim er hann nefnir ..háværustu fræðimenn jafnaðarstefnunri- ar“. Virtist Edelman hallast að því. að þjóðnýtingarúrræðin verði fremur höfð að bakhjarli Alþýðuflokksins en brjóstvörn hans, og hliðra verði til fyrir hugsjónum og hagsmunum ýms íssa millistétta. Fylgi iðnverka manna við Alþýðuflokkinn er talíð öruggt. * Tvímælalítið hefur Edelman og þeir, sem eru s§mg sinnis. mikið til síns máls,, Kosninga- sérfræðingar Alþýðuflokksins eru nú önnum kafnir við að at- huga kosningaúrslitin með hlið stjórn af landfræðilegum og þ j óðf élagslegum skilyrðum. Skipta þeir landinu niður í ell- efu svæði. E£ borin eru saman úrslit kosninganna nú og 1945, kemur í ljós, að breytingar á fylgi á þremur þessara svæða eiga mesta sök á þingfulltrúa sízt að ólíkindum, að frjálslvnd ir kjósendur skipi sér í annan hvorn hinna stóru flokka, eins og komið er málum, svo að-það er í alla staði eðlilegt, að for- ustumenn jafnaðarmann brjóti heilann um það, hvernig þeir eigi að vinna á meðal milli stéttamanna. Hinir bezt laun-' i:ðu verkarnenn og lægri milli rtéttamenn munu líka njóta mests góðs af skattalækkunun um í fjárlagafrumvarpi'stjórn- arinnar, hvort sem svo var hagað til í ákveðnu augnamiði eða ekki. Alþýðuflokkurinn ætti þó að fai'a að gera sér titt um hags- rnuni millistéttarinnar. Skatt- arhir verða að lækka, og: þeir vo'ru lækkaðir. O? mínnka ætti nfskipti af smáfyrirtækjum. Ráðuneytið vilí vekja athygli útgerðarmanna, er' hafa í hyggju að stunda sumarsíldveíðar fyrir Norðurlandi á þessu sumri á því, ,að samkvæmt ákvæðum 3. gr. reglugerðr nr. 46, 22. apríl 1950, um verndun fiskimiða fyrir Norðurlandi, ber þeim að sækja-um Ieyfi til ráðunevtisins fyrir 1. júní n.k. og skal tilgreint í umsókninni nafn skips 3g hvers konar veiðarfæri verði otuð. Sjávarúívegsmálaráðuneytíð, 10. maí 1950. Þeir, sem eru þessum :skoð- unum andvígir. hafa ekki stér staklega sterk rök fram að færa máli sínu til stuðnings. Raunár benda þeir á það, að íhaldið eigi enn talsvert fylgi með erf iðismönnum, og mikill styrkur yrði það Alþýðuflokknum, ef honum tækist að vinna það af íhaldinu, t. d. í Lancashire. En yfir höfuð að tala hlyti fylgisaukning jafnaðarmanná ineðal iðnaðarverkamanna að verða í kjördæmum, sem jafn- aðarmenn hafa í öruggan meirt hluta fyrir. Það er nefniíega vafasamt, að jafnaðarmenn geti unnið traustan þíngmeirihiuia með fulltingi iðnaðarverka- manna einna. Tímaritin „Tribune" og „New Statesman“ leggja ríka tapi jafnaðarmanna. Eru þau | ýherzlu á hreina sósíalistíska nefnd Suður, Suðvestur cg ’ r.tefnu, og þeim fylgir tiltölu- Austur-Englandi og leggja frá iega lítill en mjög starfsamur ræður snúast meira um það, j hvað verður uppi á íeningn- iivernig -stefna flokksins skuíi j um í þessu efni, en margt bend vera.á borð borin fyrir almenn j ir til, að Alþýðuflokkurinn sé ing, en stefnuna sjálfa. Enginn j nú staddur á vegamótum. rem einstaklingar hafa komið agreiningur er um stefnumal. Flokkurinn getur valið un^ það, rér.uno.. Stefnu flokksins favrfti j eins og þjóðnýtinguna. Allir eru hvort hann ætlar að halda á- að'kvnna sem hún væri mörkuð | rammála um, að þjóðnýting fram nleð hreina sósíalistíska fyrst og fremst eftir heilbrigðri. rtáljðnaðarins hafi átt fram að brezkri skynsefni. en grund- j ganga, en gjarnan mætti draga vallaratriði jafnaðarstefnunnar | þjóðnýtingu á sykur- ög sem- entsframleiðslunni. Hins vegar hafa þeir róttækari það á horn um sér, að þjóðnýtingu stál- íðnaðarins var komið á í kvrr- bev, meðan Kosningabaráttan stóð vfir, og því ekki á loft haldið, að hún hefði verið nauð { átökunum um það. væru höfð að bakhiarli. Er Herbert Morrison snillingur í slíkum baráttuaðferðum. stefnu eða gerast róttækur umbótaflokkur og taka þar við, r-.em frjálslynda flokkinn þrýt- ur stefnumál. Sennilega Mða nokkur ár áður en séð verður •hvora leiðina brezkir jafnaðar menn velja og samning stefnu skrár flokksins við næstu kosningar verður fyrsta lotan synlegur liður í þeirri stefnu jafnaðarmanna að viðhalda meiri atvinnu. En það er raun ar ekki sterkur áróður að rétt- læta þjóðnýtingu stáliðnaðarins með því. að hún hefði verið nauðsynleg eins og á stó5. því að stálframleíðslan eykst nú '\ með hverjum mánuði, sem lið- ur. Þessi gagnrýni virðist að- eins leiða það í Ijós, að stefna rtjórnarinnar sé í reýndinni betri , en hun þorir sjálf að halda fram. rjar Dðiienmynair suðurströndinni dálítið norður fyrir Lundúnir og að austan norður fyrir skagann Austur- Anglíu, en Lundúnir og Wales eru sértök svæði. Fólkið á þess um svæðum er einkum milli- stétta og bændafólk, og milli- stéttin þó fjölmennari. Alþýðu- flokkurinn háfði í kosningun- um 1945 8 þingfulltrúa meiri- hluta á þessum svæðum en nú hafa íhaldsmenn þar 87 full- trúa fram yfir. Kjördæma- breytingarnar þarna hafa eitt- hvað auðveldað íhaldsmönnum sigurinn — kjördæmunum var fjölgað um f jórtán frá kosning- unum 1945 — en þó hlýtur fylg ið að hafa hrunið af jafnaöar- mönnum. Jafnaðarmenn heldu nefnilega alveg velli í öllum eiginlegum landbúnaðarkiör- dæmum, Nú er það auk þess og dugmikill hópur flokks- manna. íhaldið mun, að þeirra ^yggju græða mest á þvi, að minni yrði gerður munurinn á Þéssum umræðum‘hefur því verið markaður nokkuð þröng , ur bás, og það, sem tengir sam an er fleira og sterkara en hitt, sem aðskilur. Sannleikur- inn er sá, að flokkurinn er enn önnum Kafinn við þá viðamiklu rtefnuskrá, sem stjórn Attlees framkvæmdi á síðasta kjör- tímabili. Menn greinir ekki á um það, að nú þurfi að festa flokkunum. Róttækur flokkur og tryggja hið nýja skipulag, þarfnast hugsjóna, sem vekja og næst sé hendi fyrir að gera hrifningu. Það glappaskot væri það slétt og fellt, sem áunnizt tniklu mest, að gera leik að uefur. Vinnstri armuxinn ‘pví að draga úr muninum á telur einungis, að á slíku tíma- ítefnu Alþýðuflokksins og í- bili sé hætta á, að hugsjónir haldinu með qrvæntingarfullri þynnist út, í stað þess að lagt en vafasamri tilraun til að né kapp. á að láta kjósendum yinna fylgi smáborgaranna. ckiljast, hvað jafnaðarstefnan Þeir telja líka, að flokksforust er í raun ,og veru. Þess. vegna an hafi ekki gert sér nægilega vilja. þeir fá nýjar kosningar, tnikið far um að forðast það í '.vo fliótt sem-við verður kom- tvennum . siðustu kosningum. ið. Það er betra fyrir jafnaðar- Þessi ásökun er þó naunr.ast menn, að vera í stjórnarand- réttmæt, því að fylgi Alþýðu-. r.töðu en .sitja.að völdum, án flokksins 1945 náði langt út fyr þess áð geta. framkvæmt jafn- ir raðir iðnaðarverkamanna. aðarstefnuna, segja sumir Nauðsynlegt er að gera sér þeirra. grein fyrir því, að þessar um- Ógerningur er að gízka á það, 1. vinrángur: Heimilisbókasafn að verðmæíi kr. lö.000,00. 2. vinningur: Heimilisþvottavél, kr. 3.000,00. Tvær krónur miðinn. K.R. frestar aldrei Iiappdrætti. KaupiS okkar vinsælu tveggja krónu mioa. TJARNARBÍÓ sýnir um þessar mundir myndina ..BaM- ettkvöld“. Eru það tveir ball- ettar méð russneskum dönsur- um. Dansleikúrinn ■ í kvenna- skólanum og Álftavatn, og auk þess ballettinn úr Rauðu skón um eftir ævintýri H. C. And- ersens. Allir þaettir þessarar sýning ar eru töfrandi fagrir, enda Ieggja þarna saman frægir rússneskir og enskir dansarar, heimsfræg tónskáld svo sem Jóhann Strauss og Tschaikows ki og hinn alþekkti snillingur H. C. Andersen. Menn ættu að nota þetta einstaka tækifæri til þess að kynnast þessari sér- stæðu greín leiklistarinnar, bal lettinum. sem svo jgpið er þekkt hér á lantíi. Bjarni Guðmunds son blaðafulitrúi skýrir efiii hvers þáttar fyrir sig og segir auk þess í stuttu máli sögvc ballettsins og lýsir honum. Ej’kur það mjög á gildi sýn- ingarinnar. Kvikmyndin „Síðasti bærinn í dainum" sýnd í Færeyjum ÓSKAR GÍSLASON Ijós- myndari tók sér í dag far með Drottningunni til Færeyja, eí» þar ætlar iiann að sýna kvik- myndina „Bærinn i . dalnum“ eftir sögu Lofts Guðmundsson- ar. Hefur verið talaður inn. á myndina á íæreysku skýring- artexti og ícrmáli. Þess má geta, að þegar Látrabjargskvik mýndin var sýnd í Færeyjum í vetur. voru skýringar einnig talaðar inn á þá mynd á fær- eysku, og var það í fyrsta skipti, sem Færeyingar heyrð.i rnál sitt talað í kvikmyna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.