Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 1
'VORUR BRAGÐAST BEZT / SKÓLAFERÐALAGI TIL SURTSEYJAR bekkjum Vogaskólans, sem fóru í þessa ferð ásamt 10 kennurum og settum skólastjóra Vogaskól- ans, Ragnari Júlíussyni. Skólinn tók Esjuna á leigu þennan tíma og þar sváfu bönun og borðuðu. Vestmannaeyjar voru skoðaðar á sunnudaginn, en vegna slæms skyggnis var ekki siglt að Surts- ey fyrr en á sunnudagskvöldið. Þá var mikill eldur í eyjunni og fallegt um að litast. Börnin skemmtu sér ákaflega vel í ferð- inni og þess má geta, að ekki er venja að fara nema í eins dags ferðalag með 12 ára bekki, en mismuninn á einstaklingsverði, sem var um 150 krónur, bættu börnin upp með því að hafa hvorki mér sér sælgæti né gos- drykki. Ljósm. Bj.Bj.) 6 STÚLKURI FEGURÐAR- SAMKEPPNI HF-Reykjavík, 19. maí. NÆSTKOMANDI föstudag og laugardag mun fegurðar samkeppni ársins 1964 fara fram í Súlnasal Hótel Sögu. Þar keppa sex stúlbur, sem valdar hafa verið úr stórum hópi af öllu landinu. Þær heita: Rósa Einarsdóttir, Þorbjörg Bernliard, Gígja Ilermannsdóttir, Margrct Vilbergsdóttir, Pálína Jón. mundsdóttir og Elízabet Ott- ósdóttir. ASalverðlaun keppninnar eru Ameríkuferð ásamt 3ja til 4ra vikna dvöl, 100 doi! arar í skotsilfur og kvöld- kjóll. Ungfrú ísland mun taka þátt í Miss Internation- al-keppninni á Langasandi. Á föstudagskvöldið verðu>- úrslitakeppni stúlknanna 6, en á laugardagskvöldið verða úrslitin gerð kunn og fram mun fara krýningarhá- tíð. Til skemmtunar á báð um kvöldunum verður m. a tízkusýning undir stjórn Sigríðar Gunnarsdóttur, gam anvísnasöngur og eftirherm- ur, sem Jón Gunnlaugsson annast, og hljómsveit Svav ars Gests mun leika fyrir dansi. Dómnefnd fegurðarsam keppninnar skipa Jón Ei- ríksson, læknir, Sigurður Magnússon, fulltrúi, Njáll Símonarson, forstjóri, Karó- lína Pétursdóttir, ritari, Sig- ríður Gunnarsdóttir, tízkusór fræðingur, Guðmundur Karlsson, blaðamaður og Claude Berr, forstjóri feg urðarsamkeppni Evróþu, og Framhald á 15. síðu HF-Reykjavík, 19. maí Þessir fjörlegu strákar eru um borð í Esjunni, en með henni lögðu þeir af stað í skólaferðalag til Surtseyjar á sunnudagskvöld- ið. Það voru 138 börn úr 12 ára ir leik-og hl jómsveitarstjórn Ung- verjans Istvain Szalatsy. Gestirnir á frumsýnlngu skemmtu sér mæta- vel og kváSu hlátrasköll oft við í salnum, og voru leikendur, leikstjóri GB-Reykjavík, 19. maí. erich Kálmán var frumsýnd í Þjóð- j og dansstjóri klappaðir fram hva3 SARDASFURSTINNAN eftir Emm-1 leikhúsinu á annan í hvítasunnu, und eftir annað \ leikslok. Meðal gesta ILEIKSLOK Á FRUMSÝNINGU voru forseti íslands og frú hans. — Leikdómur birtist í blaðinu á morg un. Á þessari Tímamynd GE eru að- alleikendur taldir frá vinstri: Tatj- ana Dobnovszky (frá Budapestj Bessi Bjarnason, Herdís Þorvaldsdótt ir og Erlingur Vigfússon. bæir nyrðra næst í sjálfvirka símakerfið virkri sínistöð fyrir 30 númer, á Kópaskeri fyrir 60 og Þingvöllum fyrir 30, en stöðvar þessar munu ekki vera í sjálvirku sambandi við aðra staði. Einnig munu símar verða lagðir hér og þar um allt land í sumar, frá tveimur upp í tíu á hverjum stað. Símarásum á milli ísafjarðar og Reykjavíkur verður fjölgað þannig að á milli Patreksfjarðar til ísa- fjarðar bætast við 24 símarásir, en Framhald s 15. sfðu HF—Reykjavík, 19. maí. í haust er ráðgert, að sjálf- virkt símasamband verði komið á miBi Reykjavíkur og Akuireyrar. Nokkru síðar mun Dalvík standa í sjálvirku símasambandi við Reykjavík, og hafizt verður handa um að koma Húsavík, Siglufirði og Raufarhöfn í sjálvirkt síma- samband við Reykjavík næsta vetur. Nú er unnið við sjálvirka sam- bandið á millj Reykjavíkur og Akureyrar og mun það væntan- lega tekið í notkun um mánaðar- mótin september-október. Jafn- framt því verður stöðin þar stækk uð um 500 númer. Byrjað verður að setja Dalvík í sjálfvirka kerfið í sumar og verður þar einnig bætt við númerum. Þegar lokið verður uppsetningu þessa tveggja stöðva, verður hafizt handa um að koma Húsavík, Siglufirði og Raufar- höfn inn í sjálfvirka kerfið. f Hrísey verður komið upp sjálf HRAPAÐI í BJARGI - en komst síöan ör- magna á þjóðveginn FB-Rcykjavík, 19. maí Á sunnudaginn vildi það slys til, að Jón Vignir Jóns son, bifreiðastjóri úr Hafn arfirði, lirapaffi í Iirísuvík urbjargi. Jón hafði farið í ökuferð kl. 14 með syni sína tvo, 12 ára og 7 ára, og fóru þeir suður í Krísu- vík. Voru þeir þar á gangi, og allt í einu sáu drengirnir föður sinn hverfa fram af bjarginu. Jóni tókst aff stöðva sig, áður en hann féll í sjóinn og komst af eigin ramm- leik upp á brúnina aftur og í bíl sinn. Ók hann síðan upp á aðalveginn með að- stoð 12 ára sonar síns, en þá var hann orðinn ör- magna og komst ekki lengra. Drengirnir fóru út úr bfln- um og vcifuðu í áætlunar- bfl, scm kom þarna að og var Jóni veitt affstoð og hringt í sjúkrabíl, sem flutti hann í Slysavarðstof- una og síðan í Landspítal- ann. Jón mun hafa meiðzt nokkuð í baki og liggur hann enn í sjúkrahúsinu. ■: .1 \.v, \ I VýVAV ■'t'V. I . , t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.