Tíminn - 23.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.05.1964, Blaðsíða 1
\ ' ■■ W . !«! I : ' Élfc: \ ! | i | 24 SÍÐUR WWfl 113. tbl. — Laugardagur 23. maí 1964 — 48. árg. Fegurðar- samkeppni í gærkveldi Fyrstj þáttuir fegurðarsamkeppn innar 1964 fór fram í Hótel Sögu í gærkvöldi og komu keppendur- nir sex fyrst fram í kjólum, en síðan í sundbolum við miídnn fögnuð áliorfenda. Meðal skemmti atriða vair tízkusýning undir stjórn Sigríðar Gunnarsdóttur og Jón Gunnlaugsson flutti gamanþátt. Húsið var þéttskipað fólki og að skemmtialriðunum loknum vair stiginn dans með undir'leik hlýóm- sveitar Svavars Gcsts. Stúlkumar sex eru talið frá vinstri: Rósa Einarsdóttir, Mairgrét Vilbergs- dóttir, Þorbjörg Bernhard, Elíza- bet Ottósdóttir, Pálína Jónmunds- dóttir og Gígja Hermannsdóttir. í kvöld verður úr því skorið, liver þeirra verður Ungfrú fsland 1964. Félögin nyrðra og eystra hafa lausa samn. - syðra hafa mörg sagt upp Beðið eftir árangri af launaviðræðum EJ—Iteykjavík, 22. maí. Flest þau launþegafélög, sem eiga lausa samninga í vor og sum- ar, liafa nú sagt þeim upp. 24 verkalýðsfélög á Norður- og Aust- urlandi hafa eins og kunnugt er myndað sameiginlega samninga. nefnd og standa nú í viðræðum við atvinnurekendur. Þau félög á Suðvesturfandi, sem sagt hafa upp samningum, hafa ennþá ekki tekið upp beinair viðræður við at- vinnurekendur, en bíða eftir hugs- anlegum árangri af viðræðum AJ- þýðusambands íslands og ríkis- stjórnarinnar. Viðræðufundir milli verkalýðs félaganna á Norður- og Austur- landi og atvinnurekenda hófust 8. maí s.l. Samningstiminn rann út 20. maí s.l. og geta verkalýðsfélög in því hafið verkföll með viku fyr irvara, ef samningar nást ekki. Alþýðusamband Norður- og Aust- BERJASTIGUIANA! I urlands iagði fyrir mánuði síðan fram kröfur sínar um margvísleg- ; ar kjarabætur, en ekki er vitað, 1 hvort þær kröfur ná fram að ganga. Viðræður Alþýðusambands ís- lands og ríkisstjórnarinnar fara fram í brem nefndum, sem hver um sig fjallar um sérstakan mál- efnaflokk, og eiga þar sæti full- trúar frá Alþýðusambandinu, ríkis stjórninni og atvinnurekendum Sérstök vinnutímanefnd, en það er milliþingsnefnd, sem skipuð var fyrir tveim árum, ræðir um stytt ingu vinnutímans. Vísitölunefndin fjallar um verðtryggingu kaups og á hvern hátt slík trygging skuli framkvæmd, og húsnæðismála- Framhald á 2. síðu. EJ-Reykjavík, 22. maí. BUEZKIR herinenn og lög- regla eru nú á verði á götum úti allan sólarhringinr. í Vestur- Demerara í Brezku Guiana i Suður-Ameríku, vegna þess að hryðjuverkum hefur fjölgað þar mjög síðustu dagana. Era hcr um erjur milli blökku manna og Indíána að ræða og hafa minnst 20 svertingjar verið drepnir síðustu dagana. Ráðandi menn hafa lengi ótt- azt, að Brezka Guiana yrði ný Kúba, en nú lítur helzt út fyrm íi?S Tiiín vor?Sí nv Tfvnnr byrjuðu 22. janúar s. 1., þegar nýtt verkalýðsfélag landbúnað- arverkamanna, undir stjórn Ind íánans Cheddi Jagan, hóf verk fall. En eldra félagið, þar sem blökkumenn höfðu völdin, neit aði að fara í verkfall. Jagan og Indiánar hans hófu þá árásir á blökkumenn og hafa minnst 20 verið drepnir. Svertingjarnir svöruðu árásunum og hafa mörg hundruð manns meiðzt 200 heimili hafa verið brennd og stór landsvæði eyðilögð- Að baki þessu liggur stjórn Framhald, á 11. síðu. Fulltruar a aðalfundi AburðarverksmiO|unnar h.f. (Ljósm.: Thomsen). ÁBURÐARVERKSMIÐJAN I GUFUNESI ÁTTI TÍÚ ÁRA AFMÆLI í GÆR GEFUR HILLJON TIL ÁBURÐARRANNSðKNA Aðalfundur Áburðarverksmiðjunnar h.f. var hahlinn í Gufunesi í gær, 22. maí s.l. en þann dag voru liðin 10 ár, síðan verksmiðjan var vígð og tók formlega til starfa. Aðalfundurinn samþykkti einróma eftirfarandi: „Af því tilefni að liðin em 10 ár frá því að Áburðarverksmiðjan h.f. hóf framleiðslu á áburði á- kveður aðalfundurinn, að ráðstafa einni milljón króna, sem gjöf til íslenzks landbúnaðar til aukinna framfara í jarðrækt. Skal fjárhæð þessi notuð til at- hugana og rannsókna á hagnýtri áburðarnotkun.“ Kjörnir í stjórn verksmiðjunn- ar voru þeir: Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra (endurkjör- inn) og Hjörtur Hjartar fram- kvæmdastjóri og sem varamenn þeirra, Halldór H. Jónsson arki- tekt og Hjalti Pálsson framkvstj. Halldór Kjartansson var kjör- inn endurskoðandi. Stjórn Áburð- arverksmiðjunnar skipa nú: Pét- ur- Gunnarsson, deildarstjóri, for- maður, Halldór H. Jónsson, arki- tekt, varamaður Ingólfs Jónsson- ar, landbúnaðarráðherra. Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri, Tómas Vigfússon byggingameistari og Framhald á bls. 11 ■■• Ht.t u í m 15 RAKSTRARl ssy

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.