Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 1
 SIÐDEGIS í gær var verið að renna Esjunni úr Slippnum í Reykjavik til þess að r síldarbátana. Tveir bátar áttu að fara á eftir Esjunni og síðan fleiri, en Slippurinn getur haft sex i einu. (TÍMAmynd GE). Hundruð báta þurfa að komast að í FB-Reykjavík, 28. maí. Bátarnir eru nú sem óðast að búa sig undir síldveiðarnar, en aðuir en þeir geta hafið vciðar, verða þeir að komast í slipp, en það er hægara sagt en gert, þeg- ar hundruð báta þurfa yfirferðar við á sama tíma. Blaðið fékk fregnir af 8 bátum, sem orðið hafa að fara utan í slipp, og irú er unnið kvöld og allar he'Jgar í slippunum um allt land. Nokkur vandkvæði eru á því, að stóru bátarnir komist í slipp, þar eð aðeins þrjú fyirirtæki geta tekið á móti þeim, en þag er Slippfé- Iagið í Reykjavík, Slippstöðin á Akureyri og Skipasmíðastöð Mar- selíusar Bernharðssonar á ísa- firði. Við hringdum í Kristján Ragn- arsson hjá LÍÚ, og spurðum hann hvort frétzt hefði um marga báta, sem farið hefðu utan til yfirferð- ar. Kristján sagðist hafa frétt af þremur Eskifjarðarbátum, Guð- rúnu Þorkelsdóttur, Vattarnesi og Seley, sem farnir væru til Nor- egs og Steingrími trölla, sem fór þangajj einnig. Gunnar frá Reyð- arfirði, er farinn til Færeyja, og Sigurður Jónsson frá Breiðdals- vík fór til Noregs. Þá eru Ólafur Tryggvason frá Hornafirði og Bergur frá Vestmannaeyjum, einnig sigldir utan í slipp. Kristján sagði, að uppbyggingin i landi hefði ekkj haldizt í hend- ur við það, að ugt stærri og örfáar stöðvar bátarnir verða stöð- stærri, og aðeins geta tekið á móti bátum yfir 100 lestum að stærð. Þá sagði hann einnig, að nokkuð Frímhald « 15 slðu Loftleið- ir fluttar KAFFITILBUNINGUR þeirra Loftleiðamanna var heldjr frumstæSur i dag í nýju húsa- kynnunum, en kaffi urSu all- ir aS fá og hér á myndinni hjálpast þær aS viS aS hella upp á könnuna taldar frá vinstri SigríSur SigurSardótt ir, Agla Sveinbjörnsdóttir og Annie Jo Sigurgeirsson. Að undanförnu hafa Loft- leiðir verið að flytja þann hluta starfsemi sinnar, sem verið hefur í húsi Sölufélags garðyrk jumanna, suður á Reykjavíkurflugvöll, en þar hafa Loftleiðir byggt yfir skrifstofur sínar. Flutnlngarn ir hófust fyrir alvöru á mánu daginn, og hefur verið unnið við þá allt fram að þessu. Margt var þó ógert þar syðra í dag er fréttamaður blaði- ins kom þar við, iðnaðar- menn, skrifstofustúlkur og skrifstofumenn allir á þön- um með verkfæri og plögg. Loftleiðamenn hafa i mlðj- um þessum önnum samið um leigu á hóteiinu á Keflavíkur flugvelli og aðeins er eftir að skrifa undir samningana. Framhalc) á 15 síðu :VÍ;Í-: ' 5 . . Hávær Wennerström-umræða í sænska þinginu Ohlin lýgur! - hropaöi ráðherrann NTB-Stokkhólmi, 28. maí. bandi við Wcnnerström-málið. Heitar og harðar umræður Kváðu andstöðuflokkarnir ríkis- urðu I sænska þinginu í dag stjórnina seka um alvarlega milli Verkamannastjórnarinnar vanrækslu í starfi og töldu hana og stjórnarandstöðunnar í sam bera að vissu leyti ábyrgð á Á MYNDINNI sjáum við Bengt Jacobsson, látna sænska hers- höfðingjann, sem Stig Wennerström segir, að liafi verið njósnari í þágu NATO. Sænsk hernaðaryfirvöld segja þessa fullyrðingu hreinan uppspuna. því að Stig Wennerström gat njósnað í 15 ár án þess að upp um hann kæmist. Fulltrúar í- haldsmanna og Þjóðarflokksins voru harðastir og kváðu ýmsa ráðherra hafa gefið rangar upp- lýsingar í þessu máli, og Ander son vamarmálaráðherra kvað stjórnarandstöðuna fara með iireinar lygar. Það var einkum Tage Erland- er, forsætisráðherra, Sven And- erson, varnarmálaráðherra, Tor- sten Nilsson, utanríkisráðherra, og fyrrrennari lians, Östen Und en, sem vörðu ríkisstjórnina, en formenn stjórnarandstÖðuflokk- anna héldu uppi árásunum, eink- um þó Bertil Ohlin, formaður Framhald á 15. sfðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.