Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						í SPEGLITIMANS
Ekki mun líða á löngu þar
til heimurinn mun fá a'o sjá
hina frægu og „saklausu"
Fanny Hill á hvíta tjaldinu.
Fanny Hill verður leikin af
stúlkunni hér á MYNDINNI,
Leticia Tloman.
Það hefur verið margt og
mikið talað um Fanny Hill upp
á síðkastið, einkum vegna
þess, að brezkur dómstóll
dæmdi nýlega bókina sem
klám. Og mikið hefur ver-
ið rætt um, hver myndi leika
Fanny Hill, en í því sambandi
hefur m. a. verið talað um
Mandy Rice-Davis, hina frægu
vinkonu Christene Keeler. Hin
16 ára gamla Jill Frener fékk
tilboð um að leika Fanny Hill,
en föður hennar fannst kvik-
myndahandritið einum of
djarft og bannaði henni að
taka tilboðinu.
En faðir Leticiu, sem er
ítölsk-amerísk, fannst ekkert
athugavert við, að dóttir sín
svndi dásemdir sínar á hvíta
tjaldinu. Hún hefur áður leik
ið með m. a. Mel Ferrer, Jean
Marais og Elvis Presley.
Og þeir, sem eldri eru, munu
ú ný fá að sjá gamanleikkon-
una Mariam Hopkins, sem var
ein hinna frægustu á árunum
1930—40, en þá lék hún í hin
um ógleymanlegu Lubitsch
gamanleikjum. í Fanny Hill
leikur hún frú Brown, konuna,
sem á gleðihús það, sem Fanny
Hill starfar við. Kvikmyndin
verður tekin i Berlín.
^r--------------------------------
„í bókasafni mínu hef ég
verk, sem á merkilegan hátt
segir ævisögu mína" — segir
hertogin af Windsor. — „Þa'ð
er fjögurra binda verk eftir
Sir Winston ChurchiII, sem
hann skrifaði um forföður sinn
Hertogann af Marborough."
„Sem gamall og góður vinur
sendi hann mér hvert bindi
jafnskjótt og það kom út.
Fyrsta bindið er tileinkað
Prinsinum af Wales, annað
bindið er tileinkað Hans Há
tign Edward VIII. konungi, os
tvö síðustu bindin eru tileink
uð Hertoganum af Windsor!"
Knattspyrnukappleikir eru
vel til þess fallnir að æsa skap
manna, eins og nýlega kom í
ljós í Lima í Peru.
TJm þessar mundir fer fram
í Alsír meistaramót knatt-
spyrnumanna, og í siðustu
keppninni urðu áhorfendur
mjög æstir og skutu af og til
hver á annan með skamm
byssum.
Nú hefur íþróttamálaráðu-
neytið þar í landi ákveðið, að
þeir leikir, sem eftir eru í
meístaramótinu, skuli fara
fram kl. 8 á morgnana — og
án áhorfenda!
^r-----------------------------
ÞaS vakti litla hrifningu hjá
brezku  hirðinni,  þegar  þýzkt
vínframleiðslufyrirtæíki   kom
W-------------------------
með nýja whisky-tegund á
markaðinn með nafninu „Prinz
Philipp". Þjóðverjarnir bentu
þó á, að hér væri alLs ekíki átt
við mann Elizabethar drottning
ar, heldur Prinz Philipp von
Hessen.
Þeir bentu einnig á, að þótt
flöskurnar, sem „þrinsinn" cr
seldur í, væru allar merktar
,Made in Glasgow" þá væri það
á engan hátt tengt drottningar
manninum.
W-----------------------
Um þessar mundir fara fram
í V-Þýzkalandi réttarhðld í
sambandi við mjög harm-
þrungna ástarsögu, sem að
mörgu leyti minnir á söguna
Romeó og Júlíu.
Hans-Joachim og Gisela frá
Duisburg, hann 20 ára og hún
16, voru algjörlega óaðskiljan
leg. En foreldrar Giselu vildu
ekkert með piltinn hafa og
gengu svo langt að fara með
málið fyrir dómstólana, en
þar fékk loachim skipun frá
lögreglunni um að koma aldrei
nálægt Giselu framar.
Þau tvö ákváðu því að
fremja sjálfsmorð saman. Þau
skrifuðu kveðjubréf til for-
eldra sinna, fóru síðan inn í
bíl Joachims, lokuðu gluggun-
um og létu vélina ganga. Joa-
chim hafði áður leitt útblásturs
rörið inn í bílinn.
Þegar komið var að þeim,
var Glsela þegar látin, en
Joachim var fluttur í sjúkra-
hús og tókst þar að lífga hann
við. Og síðan hófust réttarhöld
í málinu.
Rétturinn í Duisfourg sýku
aði Joachim, þar sem hann
taldi fullvíst, að Joachim hefði
aldrei ætlað að myrða unnustu
sína, og taldi, að ákvörðunin
um sjálfsmorð hefði verið tekin
af þeim báðum og hefði Gisela
þannig borið ábyrgð á eigin
gerðum.
En foreldrar Giselu voru
ekki ánægðir og áfrýjuðu dómn
um. Kom málið þá fyrir rétt
inn í Karlsruhe, sem gerði að
engu dóm undirréttar og krafíí
ist nýrra réttarhalda gegn Joa
chim. Taldi rétturinn þar af
V ¦
Stúlkan á MYNDINNI fær
að sögn alla karlmenn til þess
að snúa sig úr hálsliðnum. Og
þegar hún kom inn á hinn
fræga Pickwick Club í London
gættu þjónarnir sín ekki og
ultu um matarvagnana   sína
og karlmönnunum svelgdist á
drykkjum símun.
Hún hcitir Sandy Hay og er
aðeins 17 ára gömul. Hún er
nú á ferð um Evrópu í fylgd
með Mr. Cedric Keogh, um-
boðsmanni sínum. Og mjðg
bráðlega mun hún koma til
Rómar, en þar á hún að leika
í kvikmynd, sem fengið hefur
nafnið „Angelita". Hún er um
faðir og son, sem verða ást-
fangnir í sömu stúlkunni.
Sandy á frægð sinni mikiS
að þakka klæðaburði sínum.
Hún er mikið gefin fyrri V-
hálsmál og hún klæðist aldrei
nærfötum.
í^----------------------------
gerandi, að Joachim hafði
tengt útblástursrörið inn í bil
inn.
Og nú fer málið enn ein-i
sinni til dómstólanna vegna
hefndarþorsta foreldranna.
Það hefur alltaf góð áhrif á
áheyrendur, þegar ræðumaður
talar án þess að stara niður <\
skrifaða ræðu fyrir framan sig.
Og flestir í Bandaríkjunum og
víðar halda, að Lyndon B.
Johnson, Bandaríkjaforseti, >é
einn þeirra snillinga, sem geti
talað endalaust  án þess
liafa skrifaðar ræður.
En Johnson svindlar dálítið
Á MYNDINNI sjáum við hanv
tala við gesti fyrir utan Hvíta
húsið og er allt nákvæmlega
skipulagt fyrirfram. Hann les
upp ræðuna, sem er á rúlhun
fyrir framan hann (sjá örvarn-
ar). Rúllurnar eru í augnahæð
áheyrenda, svo að öllum finnst
<;em Johnson horfi á áheyrend
ur sína þegar hann talar. Og
íúllumar eru hafðar tvær, svo
að hann getur litið til beggja
hliða og lesið ræðuna á tveim
stððum.
Á VÍÐAVANGI
VonbrigSi bæjar-
st|órans
Ásgrímur Hartmansson, bæj-
arstjóri Sjálfstæðismanna á Ól.
afsfirði, iritar a'llskörulega
grein- í Morgunblaðið í gær.
Greinina nefnir hann: „Frá
sjónarhóli alþýðumanns". Er
greinilegt að maðurinn er afar
óánægður með „viðreisnina" og
sker upp herör gegn íha'Ids-
mennskunni eiginhagsmuna-
sjónarmíðunum og skammsýn-
inni, og minnir á það tímabil
fyirir 1927, er íhaddsstefnan
tröllreið hér húsum. Er greini
legt, að maðurinn er „ráðvi'llt-
ur og sáróánægður, og finnur
að flokkurinn , sem hann hef-
ur stutt tid valda, er ekki eins
góður og hann hélt.
„Hefur viðreisnin
brugðizt?
Undir fyrirs. „Hefur við.
reisnin brugðizt?"' segir Ás-
grímur: „Jafnvel íslenzkir
hagfræðingar gætu reiknað
hagnag af slíku (þ.e. uppbygg-
ingu í sveit og við sjó, byggða
á bjartsýni — innsk Tímans)
og fundið leMíir til að koma á
jákvæðri byltingu, sem jafnvel
íslenzkir viðurkenndu, ef sæmi-
legt ao'halí! og ábending og
fyrirgreiðsda ríkisvaldsins væri
fyrir hendi. — Sjávarútvegur
og fiskiðnaður er nú svo hart
leikinn af bankaafturhaldi og
eftirlitsleysi ríkisvaldsins, að
í augum alnieniiiiigs eru þessir
höfuðatvinnuvegir orðnir top-
tryggilegir"!
„Hvað er til ráða?"
Og enn segir Ásgrímur undir
fyrirsögninni. „Hvað er til
ráða?":
,,Því ekki að veita nauðsyn-
legt lánsfé til atvinnuveganna
til langs tíma? Með þeim láns-
kjörum og ýmissi opinberri
aðstöðu, sem atvinnurekand-
inn á við að búa í dag, er hann
næstum dæmdur til að reka
reksrur sinn með meiri og
minm vanskilum. og er svo for-
dæmthir fyirir, jafnvel af þeim
aðilum, er viðhalda þessu hag-
kerfi. Me'ð samstððu er áreið-
anlega hægt að stórlækka all-
an tilkostnað án niðurgreiðslu
hins opinbera."
Krefst stefnu Fram-
sóknarfl. í stað
íhaldsstefnunnar!
Þannig tekur bæjarstjóri
Sjálfstæðigflokksins svo sköru.
lega sem unnt er, undir rök
Framsóktt'armanna og krefst
þess að sú stefna, sem Fram-
sóknarmenn hafa barizt fyrir,
verðl upip tekin jafnframt því,
sem liaun kveður upp þungan
áfellisdóm um ríkisstjórnina,
bankaafturhaldið, vaxtaokrið, .
álögurnar og eftirlitsleysið
með fjárfestingumii svo og fyr-
irgreiðsluleysið við hina nauð-
synlegu upbyggingu úti um
landið'
Stjórnarandstaða Framsókn-
arflokksins er farin að bera já-
kvæðan árangur, þegair forystu-
menn Sjálfstæðisflokksin'S úti
um land finnst nóg komið af
stefnu ríkisstjórnarinnar og
krefjast þess að stefna Fram-
sóknarflokksins verði upip tek-
in í stað ,.viðrelsnarstefnunn-
ar". Um fhaldsstefnuna, en hún
var eins og alþjóð er kunnugt,
mest rfkjanfti fram til 1927,
Framhald  á  15.  sfSu

TÍMI  N N, ffistudagur, 29. maí  1964.   —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16