Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 6
DTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson. Lífeyriskerfi fyrir alla er baráffumál launþegaflokka á Norðurlöndum og víðar: SANSKA LIFEYRISKERFID ER FYRIRMYND MARGRA RÍKJA Framsóknarflokkurinn hefur barizt fyrir því, bæði á Alþingi og annars staðar í mörg ár, að komið verði á lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn hér á íslandi. Þetta hefur þó ekki vakið neinn áhuga stjórnarflokkanna, sem hafa látið álit nefndar þeirrar, sem skipuð var í sam- ræmi við tillögu Framsóknarmanna, daga uppi á einhverri skrifstofunni í mörg ár. En krafan um lífeyriskerfi er réttlát krafa allraí landinu, og mun Framsóknarflokkur- inn halda áfram að berjast fyrir þessari stórmerku þjóðfélagsbót þar til hún er komin í framkvæmd. Framsóknarflokkurinn er ekki eini flokkurinn í heiminum sem berst fyrir þessu merka máli. Verkamannaflokkarnir í Noregi, Svíþjóð og Danmörku eru að berjast fyrir sams kon- ar umbótum f slfkum löndum, eða hafa nýlegakomið henni í framkv., því að þeir fara með stjórnarvöldin og eiga því auðveldara með allar framkvæmdir heldur en Framsóknarflokk- nrlnn. Norska ríkisstjórnin lagði nýlega framí Stórþinginu áætlun sína um nýtt lífeyriskerfi sem ná á til allra landsmanna, — það sem þeir kalla „folkspensjon“. Þeirra kerfi er að mlklu leyti byggt á sænska lífeyriskerfinu, sem fékk sitt núverandi form 1. janúar 1960. Hefur þetta sænska kerfi qgynzt í alla staði mjög vel og orðið öðrum til fyrirmyndar. Þykir 1 því rétt að kynna í örfáum orðum sænska fyrirkomulagið. Sænsika lífeyrisfeerfinu er skipt niður í tvennt: Ellitrygging (lögfest 1935), sem allir, 67 ára og eldri, njóta góðs af. Hún er vísitölutryggð og er því breytileg frá einum mánuði til annars. Við síðustu áramót voru sænsku ellilaunin 283 sænskar krónur fyrir einstaklinginn og 441 sænskar krónur fyrir hjón. En ef framfærsluvísitalan breytist, hækkar eða lækkar ellilaunaupp- in að sama skapi. Aukatryggingar fyrir alla lands menn, sem oftast eru táknaðar með skammstöfuninni A.T.P. — þ. e. „almán tillágspensionering" A.T.P. fá allir þeir, sem hafa nægilega mörg starfsár að baki, þegar þeir fylla 67 ára aldur. A. T.P. er mismunandi há og fer upp hæðin hverju sinni eftir meðaltal imu af því tekjutímabili, sem lagt er til grundvallar fyrir hvem ein- stakling. A.T.P. greiðir þrenns konar tryggingar eftir vissum reglum, þ. e. a. s. ellitryggingu, öryrkjatrygg inu og hina svokölluðu fjölskyldu tryggingu Til grundvallar við út- reikninginn á A.T.P. er lögð viss grundvallarupphæð, — basisbelopp et“. Árið 1957 var sú upphæð 4.000 sænskar krónur og í fyrra 4.700 sænskar króhur með 1963- gildi. Kerfið verkar síðan þannig, að hver launþegi fær visst mörg tryggingarstig fyrir þær tekjur sem eftir eru, þegar grunnupphæð in hefur verið dregin frá. DÆMI: Sture Petersson þénaði 20.000 krónur árið 1963. Þá veið ur hans A.T.P. reiknuð út á eftir farandi hátt: 20.000 mínus 4.700 =15.300. Síðan er grundvallar- upphæðinni, 4.700 deilt I 15.300, og kemur þá í Ijós, að hann hefur 3.26 tryggingastig fyrir árið 1963 A.T.P. er gefin fyrir tekjur, sem eru allt að IVi sinnum grund- vallarupphæðin, en tekjur, sern fara yfir það hámark, fá engin tryggingastig. Það þýðir t. d., að árið 1963 gáfu tekjur, sem voru allt að 35.250 sænskar krónur tryggingastig, en tekjur þar fyrir ofan gáfu ekkert stig. Réttindin til að fá A.T.P.-elli- laun fær launþeginn, þegar hann nær 67 ára aldri, en þó er hægt að fá hluta af ellilaununum fyrr, ef nauðsynlegt reynist. Upphæð A.T.P.-ellilaunanna við 67 ára ald- ur, er 60% af grundvallarupphæð inni í þeim mánuði, sem um ræðir margfölduð með meðaltali þeirra tryggingastiga, sem viðkomandi launþegi hefur fengið. 15 beztn tekjuárin eru lögð til grundvallar útreikningunum á meðaltali trygg ingastiganna, en ef viðkomandi hefur fengið tryggingastig fyrir færri en þrjátíu ár skal draga 1/30 frá ellilaunaupphæðinni fyrir hvert ár, sem á vantar. Fyrst um sinn hefur þó árafjöldinn verið á- kveðinn einungis 20 ár i stað 30 og þýðir það, að maður, sem fædd ur er árið 1914 eða seinna getur unnið sér inn fuli A.T.P.-elIilaun, en þeir, sem eldri eru, fá ein- ungis hluta þeirra. Og þar sem grundvallarupphæðin er eitt af undirstöðuatriðunum í útreikn ingnum á A. T. P., þá verða elli- launin af sjálfu sér vísitölutryggð- Reglurnar um öryrkjatryggingu Friöarsveitir Eltt þelrra atriða, sem vel hafa gefizt í sambandi við hiálp þróaSra rjkja við vanþróuð lönd, eru hinar svokölluðu frlðarsveltlr. Frlðarsveitirnar voru upphaflega hugmynd John F. Kennedy fyrr- verandi forseta Bandaríkjanna. Byggjast þær á þvf, að þjálfa fólk í hlnum elnstöku iðngreinum, 01 þess að dvelja um nokkurra ára skelð í einhverju vanþróuðu landi og kenna fbúunum þar Iðngrein slna. Verða þelr, sem í friðarsvelt- unum eru, að lifa vlð sömu lifskjör og íbúar þess lands, sem þeir dvelj- ast I. Þessi hugmynd hefur reynzt mjög vel í framkvæmd og hafa fleiri lönd farlð að dæmi Bandarlkja- manna í þessu. Við íslendingar höfum vissuiega margt ungt fólk, sem værl vel til þess fallið að starfa á þessum grund velli i vanþróuðum löndum. Það væri vlssulega þess vlrðl, að gaum gæfilega yrði athugað, hvort ekki sé orðið tímabært að koma slikrl frið- arsveit á stofn hér. Samningarnir | Þegar þetta er skrifað, fara fram samningaviðræður milli 24 verka- lýðsfélaga á Norður- og Austurlandi og atvinnurekenda, og er enn ekkl Ijóst hvernig þelm viðræðum lýkur. Það er mjög gleðilegt, að sam- staða skuli hafa fengizt milli svo margra félaga um samelginlegar samningavlðræður. Og félögin fyrir norðan og austan hafa algjörlega af hjúpað málgögn ríkisstjórnarinnar sem ósannindablöð, þegar þau hvað eftir annað fullyrða, að verka- lýðslireyfingln sjái ekkert anna'S, og vilji ekkert annað en kaup- hækkanir. Félögin fyrir norðan og austan lögðu fram fyrir nokkru kröfur sfn ar og viídu þar fá ýmsar kjarabæt- ur og leiðréttingar á samningum sín um, án þess að koma fram með kröfu um prósentuhækkun á kaupi. Blekkingaáróður stjórnarblaðanna í þessu efnl er því heldur ósæmandi ATP í þurrum tölum Ef vlð leggjum tll grundvatlar upphæðina frá árlnu 1963, þ. e. 4.700 krónur (ath. að allar penlngaupphæðlr eru í sænskum krón- um), og gerum ráð fyrlr óbreyttu verðlagl, þá mun sameinaður lífeyrir einstaklings, sem fæddur eV 1914, verða, þegar hann hefur náð 67 óra aldri: Tekjur: Ellilaun A.T.P. samein. Iffeyrtr (h|6n) (hjón) (hión) 6000 6324 780 7125 8000 — 1980 8325 10000 — 3180 9525 12000 — 4380 10725 15000 — 6180 12525 20000 — 9180 15525 25000 — 12180 18525 30000 — 15180 21525 35000 — 18180 24525 35250 — 18330 24675 A. T. P. eru svipaðar reglun- um um ellilaunin. J raun og veru samsvara öryrkjalaunin því, að viðkomandi hefði getað unnið iil fullra A.T.P.-ellilauna. Hin svokallaða fjölskyldutrygg ing A.T.P. er bæði ekknatrygging og barnatrygging. Ekkja manns, sem tryggður var í A.T.P., hefur rétt á ekknalaunum, ef hjónaband þeirra hafði varað í a. m. k. fimm ár, og ef það hófst áður en hún varð sextíu ára. Ef þau hafa eignazt barn saman, þá fær hún ekknalaun hvort sem hjónabandið hafði staðið í fimm ár eða ekki. Rétturinn til ekknalaunanna er bundinn því skilyrði, að ekkjan giftist ekki aftur. Þó fær hún réttinn til þeirra aftur, ef þetta seinna hjónaband leysist upp innan fimm ára. Ekknalaunin eru visst mörg pró sent af ellilaunum þeim, sem eig inmaður ekkjunnar hefði fengið. eða visst mörg prósent af öryrkja launum hans, ef hann var ör- yrki. Barnalaun borgar A.T.P. fyrir börn yngri en 19 ára. Allir launþegar í Svíþjóð em Framhald á 13. sfðu. Vettvangur Æskunnar mun sKf ar gera lítilíega grein fyrir áætl un norskra stjórnarvalda um Iff- eyriskerfi fyrlr alla landsmenn þar f landl, en hún er að nokkru leyti frábrugðin sænska kerflnu, þótt höfuðatrlðln séu hln sðmv. öllum sæmilegum mönnum og hefur ekkl við neltt að styðjast. Er von- andi að kjarabótakröfur félaganna fyrir norðen og austan nái se.n flestar fram að ganga með friðsam- legum samningum. Suður-Afríka Ávallt berast fréttir af nýjum og nýjum kúgunaraðgerðum I Suður- Afríku. Nazlstastjórn Verwoerds krefst dauðadóms yfir Nelson Mand ela og nokkrum félögum hans, Al- bert Luthuli, sem nýlega fékk frið- arverðlaun Nóbels, hefur enn á ný verið settur I fimm ára stofufang- elsi, og nefnd, sem ríkisstjórnln í Suður-Afríku sklpaði fyrlr mörgum árum, hefur lagt tll að komið verðl á ritskoðun í landinu. Ungir Framsóknarmenn hafa áður lagt fram kröfu sina um, að íslenzk stjórnarvöld reynl að gera eitthvað til þess að koma í veg fyrlr að Nelson Mandela og félagar hans verði drepnir af Verwoerd-stjórn- innl. Það er samelglnleg krafa aflra þeirra, sem andvíglr eru þjóða- morðum og kúgun, andlegri sem Ifkamlegrl, að fslenzk stjórnarvöht taki höndum saman við erlend rfld um að hlndra þessl morð. Stefna Suður-Afríkustjórnar , f kynþáttamálum er stefna hlns helmska og hrædda manns. Stjórn- arvöldin líta á blökkumenn elns og þelr væru skítuglr hundar, en j»eir eru jafnframt hræddir vlð þá. Og þelr reyna þvi að halda þelm niðri með kúgun og ofbeldisverkum, fanga búðum og þrældómi. En Suður-Afr fkustjórn lelkur sér að eldinum, og fyrr eða sfðar hljóta blökkumenn Suður-Afríku að grfpa til vopna — jafnvel Albert Luthuli sjálfur hef- ur vlðurkennt það. Það hlýtur að vera ósk allra, að hægt verði að koma vltinu fyrir Verwoerd-stjóm ina, með góðu eða illu, og koma þannig i veg fyrir hugsanlega styrjöld, sem gæti haft ófyrlrsjáan lega afleiðlngar. Það er krafa ungra Framsóknarmanna, að islenzk stjórn arvöld leggl hönd á plóglnn. T í M I N N, föstudagur, 29. maf 1964. — 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.