Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 1
Auglýsingar á bila Utanhússauglýsingar allskonarskilti ofl. AUGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF Bergþórugotu 19 Simi 23442 125. tbl. — Laugardagur 6. júní 1964 — 48. árg. SAMIÐ í GÆR VIÐ 24 VERKALÝÐSFÉLÖG Á NORÐUR- OG AUSTURLANDI 62. aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga í Bifröst HEILDARVELTAN ORDIN NÆRRI MILLJARDAR höíðu frá því síðasti aðalfund ur var haldinn, en þeir voru Sigurður Kristinsson forstjóri Ingimundur Árnason íulltrúi, Runólíur Björnsson bóndi á Kornsá og Eiríkur Jónsson bóndi Vorsabæ. Fundarmenn risu úr sætum til að votta hin um látnu virðingu sína. Þá fór fram kjör fundarstjóra, og var einróma kjörinn Jörundur Brynjólfsson Kaldaðarnesi og honum til aðstoðar Jón Jóns- son Dalvík. Funarritarar voru kjörnir þeir Ármann Dalmanns son Akureyri og Steingrímur Jónsson í Holti. Er kjörbréfa nefnd hafði lokið störfum, flutti formaður Jakop Frímanns son skýrslu stjórnarinnar, og gerði grein fyrir framkvæmd um Sambandsins á liðnu starfs ári, en þær voru þessar helzt- ar: Unnið að byggingu verzlun ar- og skrifstofuhúss að Ár- múla 3 í Reykjavík, að fyrsta áfanga Kjötmiðstöðvar í Reykja vík, viðbótarbyggingu við vöru geymsluna við Reykjavíkur- höfn, ullarþvottastöð reist i Hveragerði, m/s Mælifell byggt í Noregi og auk þess unnið að mörgum smærri framkvæmd- um. Að skýrslu formanns lok- innni, tók til máls forstjóri Sambands ísl. samvinnufélaga Framhald b 15 síðu SéS yflr fundarsallnn í Blfröst á aSalfundl Sambandslns (Tlmamynd-KJ). KJ—Bifröst, 5. júní. Aðalfunduir Sambands ísl. samvijwiufélaga sá 62. í röðinni hófst að Bifröst í Borgarfirði í morgun. Til fundarins eru komnir hátt á annað hundrað manns, fulltrúar frá kaupfé'lögum, stjórn sambands ins, forstjóri, framkvæmda. stjórar og margt annarra starfs inanna og gesta. Á fundinum í dag fluttu formaður , forstjóri og lramkvæmdastjóri Sam- bandsins skýrslur sínar um starfsemina á árinu 1963. Heild arvelta á árinu nant 1.830,2 ntiilljónum króna, og er það 181,8 m'illjón króna aukning frá því árinu áður. Formaður Sambandsins Jakob Frímannsson kaupfélags- stjóri setti fund og bauð fund armenn velkomna. Hann minnt ist samvinnuleiðtoga, er látizt Síldarverkafólk fær tveggja mánaða tryggingu EJ-Reykjavík, 5. júní. I ur- og Austurlandi og vinnuveit-1 aður var í nótt. Ekki er um nein | verið samræmdir. Þessi santning | Um hádegi í dag var undirritaJ enda, og grundvallast hann á ar grunnkaupshækkanir að ræða, I ur mun vcrða hafður til hliðsjón- ur kjarasamningur til eins árs samningum milli ríkisstjórnarinn cn santningarnir á svæðinu frá j ar við samningagcrð við verka- milli 24ra verkalýðsfélaga á Norð I ar, ASÍ, VSÍ og VSS, sem undirrit I Hvammstanga til Hornafj. hafa I lýðsfélögin hér á Suðvesturlandi, 17 Húsvíkingar af 1700 léku á píauó á nemendatónleikum! FB— Reykjavík. 5. júní. Á Húsavík eru 1700 íbúar, en á nemendatónleikum tónlistarskól ans þar, sem haldn'iir voru á laugar daginn komu fram 17 píanóleikar ar og það svarar til þess, að á sams konar tónleikum hér í borginni kæmu fram 800 píanónemendur svo notuð sé hin íræga fólksfjölda aðferð í samanburði. í vetur voru nemendur í tónlistarskólanum á Húsavík 50 talsins, og stunduðu þcir aðallega nám í píanó-, orgel., og liarmoníkuleik, auk þess scm nokkrír stunduðu söngnára. Skólastjóiri tónlistarskólans er Kári Arnórsson, og sagði hann okkur í dag, að 50 nemendur hefðu sott skólann í vetur. Hefði honum verið skipt í tvö 4 mánaða tímabil, og nemendunum gefinn kostur á því að vera aðeins 4 mán uði, eða 8 mánuði. eftir vild. Langflestir voru í píanóleik, en nokkrir iærðu á orgel og harmón iku. Einnig sóttu 12 nemendur tveggja mánaða söngnámskeið hjá Ingibjörgu Steingrímsdóttur, en auk henuar hefur Reynir Jónasson kennt við skólann og er hann aðal kennarinn. Þetta er í þriðja sinn, sem tón iistarskólinn starfar á Húsavík, en undanfatna tvo vetur hefur hann þó aðeins. verið með 3 mánaða námskeið, en ekki heils vetrar kennslu cins og nú. Nemendur eru aðallega börn og unglingar, nema í söngnum. þar voru mestmegnis fullorðnir. Fengu nemendurnir til sögn í íónlistarsögu og tónfræði fyrir utan æfingar á hljóðfærin. Nokkur skortur hefur verið á hljóð færum. en næsta vetur er ætlun in, að einnig verði nemendum gef inn kostur á að læra á blásturs- hljóðfæri. sem fer að hefjast hvað úr hvcrju- Helztu atriðin í samningnum eru þessi: ★ Eftirvinuálag lækkar niður í 50% og 15 mínútur af eftirvinn- unni falla niður. Dagvinnan hækk ar að sama skapi, þannig að tekj- ur breytast ekki. Nætur- og helgi dagakaup stendur óbreytt í krónu tölu. Nokkuð tniklar tilfærslur eru gerðar milli taxtaflokka. ir Karlmönnum er um síldar- tímann tryggð 2ja mánaða sam- felld vinna, og söllunarfólki kr. 5.607.00 fyrir 2ja mánaða tímabíl. Á meðan síldarvinnsla stendur yí ir í verksmiðjunum á tryggingar. tímabilinu, skulu allir fastráðni- verkamenn vinna á vöktum og og skila 48 klst- vinnuviku fyrir tryggingarkaupi. Til grundvallar leggjast tvær 6 klst. vaktir, ein 12 klst. vakt og ein og hálf 8 klst. vakt. Greiða skal vaktaruppbót fyrir hverja sex stunda vakt, kr. 33.23. if Hafi verkafólk unnið í 3 Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.