Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Ályktanir aðalfundar S.Í.S.
LAUGARDAGINN 6. júní var aðalfundur Sambánds ísl. samyinnufélaga, sem halditvi var að Blfröst i Borg-
arfirði og hófst föstudaglnn 5. júní, lokið. Relkningar Sambandsins voru samþykktir og síðan var samþykkt
tlllaga frá félagsstjórn um úthlutun tekjuafgangs til kaupfélaganna að upphæð 2,5 mllljónir. — Þá voru tekin
fyrir önnur mál. Forstjóri Sambandsins, Erlendur Einarsson, flutti erindi um „byltingu í samvinnumálum í
Danmörku". Spunnust út af því miklar umræður. Þá komu einnig til umræðu ýmis önnur mál, svo sem félags-
mál, verðlagsmál, kjaramál o. fl.
Eftirfaiandi tillögur voru sam-
þykktar:
„ASalfundur S.Í.S., í Bifröst 5.
og- 6. ¦ júní 1964, samþykkir að
kjósa 5 manna nefnd, er hafi það
Mutverk, að gera tillögur um
framtíðarstarfsemi samvinnuhreyf
ingarinnar með það fyrir augum,
að hún geti sem bezt gegnt hlut-
verkl slnu við síbreytta aðstöðu í
þjóðfélaginu".
í nefndina vpru kosnir: Jakob
5.—6. júní 1964, ályktar með til-
liti til þess alvarlega reksturs-
fjárskorts, sem atvinnurekstur
landsmanna á nú við að stríða, að
nauðsyn sé á, að mikillar varúðar
|sé gætt í fjármálum, og leggur
|m. a. áherzlu á eftirtaldar ráð-
stafanir:
1. Að fjárfesting Sambandsins og
kaupfélaganna sé takmörkuð
sem mest má verðá, og ekki
hafnar  nýjar  byggingafram-
Þorstelnn  Jónsson,  Reyðarflrði
Frímannsson, Erlendur. Einarssori,
Helgi Rafn Traustason, Guðröður
Jónsson og Ragnar Pétursson.
Þ-á  voru  samþykktar  eftirfar-
andi tillögur:
Um fjármáL
„Aðalfundur Sambands íslenzkra
samvinnufélaga, haldinn í Bifröst
kvæmdir að sinni, 'netiia fé til
þ'eirr'a sé fyrir franí "trýggt.
2.  Að útl'án séu .minnkuð.
3. Að aukin áherzla sé lögð á inn-
heimtu útistandandi skulda.
Jafnframt telur fundurinn æski
legt að gerðar séu sem ýtarlegast-
ar fjárhagsáætlanir að krónutölu
frá því sem var 1959, þrátt fyrir
stórhækkað verðlag og aukið af-
urðamagn.
Telur íundurinn óhjákvæmilegt,
að rekstrarlánin verði stórlega
hækkuð og skorar á stjórnarvöld-
in að gca ráðstafanir til þess".
Um kjaramál.
„Með vísun til samþykktar að-
alfundar Sambandsins 1961, ítrek-
ar fundurinn nauðsyn þess, að
gagnkvæmur skilningur og sam-
starf sé á milli samvinnuhreyfing-
arinnar og verkalýðssamtakanna.
Um leið og fundurinn fagnar því
samkomulagi, sem nú hefur tekizt
um kjaramálin, þakkar hann
Vinnumáíasambandi samvinnufé-
laganna fyrir hlutdeild þess í
samningsgerðinni."
Þá var samþykkt áskorwn til
Sambandsins og framkvæmda-
stjórnar þess/að sjá svo um að
nægilegt fjármagn fáist, hverju
sinni, til þess að unnt verði að
veita fullkomna þjónustu í sam-
bandi við varahluti í landbúnaðar-
vélar, sem Sambandið og dóttur-
fyrirtæki þess flytja inn.
í stjórn Samb- idsins höfðu lok-
ið kjörtíma Þorsteinn Jónsson frá
Reyðarfirði og Finnur Kristjáns-
son kaupfélagsstjóri á Húsavík.
Þorsteinn Jónsson baðst undan
endurkosningu. en hann hefur set-
ið í stjórn Sambandsins í 41 ár.
í stað hans var kosinn Guðröður
Jónsson. kaupfélagsstjóri á Norð-
firði.  Finnur  Kristjárisson-  var
endurkosinn.
¦ >•¦'-                 ...„>., -,  $f
Vilhjaimur Þór Seðlabanka-
stjóri heimsótti fundinn og ávarp-
aði fundarmenn. Ræddi hann á
breiðum grundvelli um fjármál,
efnahagsmál og samvinnumál. Ósk
aði hanu samvinnufólkinu f land-
inu farsældar í störfum.
Sænsku
C^reócent
reócem
utanborðsmótorarnir
reynast afburSa vel.
Bátar meS Crescent mótorum vinna ætíð hrað-
keppnir í Svíþjóð. Höfum jafnan fyrirliggjandi
4ra og 8 hestafla mótora, en útvegum með stutt-
um fyrirvara 18 og 25 hestafla.
Verðið er mjög lágt, 4ra hestafla mótorihn kostar
kr. 6960,—
Skoðiö Crescent-mótorana
og leitið upplýsinga hjá umboðinu —
Sisd cZ ^o/tnsen §
Túngötu 7, símar 12747 og 16647.
Formaður Sambandsstjórnar,
Jakob Frímannsson, flutti Þor-
steini Jónssyni á Reyðarfirði, sem
nú hættir störfum fyrir samvinnu-
félögin,  þakkir  samvinnumanna,
og hyllti fundurinn Þorstein með
lófataki.
Fundi var slitið um kl.  17.30.
Millisvæðamótiö
eftir Friðrik Ólafston
EFTi'R 14 UMFERDIR á milli-
avæðamótinu hefur Spassky náð for
ustunnl með 11 vlnninga, en næstlr
koma Larsen, Ivkov og Tal með
lO'A vinnlng, Smyslov og Bronsteln
hafa 10 v., Reshevsky 9Vt v., Len^
yel og Steln 9 v., Darga 8V2 v., P01 i-
Isch 7V2 og blðskák, Paehman T-h
v., Gligorlc 7 og Li'ðskák og Evans 7
vinninga. í 13. umferð tapaði Larsen
fyrir Ivkov, en vann Rosettó f 14.
umferð. — Blaðinu er kunnugt um
þessl úrslit i 13. og 14. umferð.
13. umferð:
Larsen—Ivkov 0:1.
Spassky—Benkö  1:0.
Tal—Bllek 1:0.
Trlngov—Reshevsky  Vs:Vi. !
Bronstein—Lengyel  Va:Va.
Pachman—Porath  1:0.
Smyslov—Perez 1:0.
14.  umferð:
Rosettó—Larsen 0:1.
Berger—Spassky 0:1.
Ivkov—Qulnonos  1:0.
Lengyel—Tal VíiVn
Reshevsky—Bronsteln  Vi:Va.
Perez.Paehman 0:1.
11. UMFERD.
ÚRSLIT  þessarar  umferðar  hafa
vkov vann Larsen
þegar verið birt. — Sovézku skák-
mennirnir höfðu snör handtök þenn
an dag og unnu allir léttilega, nema
Smyslov, sem varð nokkuð siðbún-
ari vegna þrákelkni andstæðingsins.
Keppnln á milll sovétmannanna er
nú að komast ! algleyming og ó-
gerlegt er að gera sér í hugarlund
hverjir þrir þeirra hljóti rétt til
áframhaldandl þátttöku f nœsta
Askorendamóti, en fleiri geta þeir
ekkl orðlð samkvæmt reglugerð
I-.I.D.E. Eins og málin standa nú,
virðlst Steln vera elnna verst sett-
ur, en me'ð smá heppni ættl hann að
geta unnið upp bllið.
Stein varS fyrstur til aö Ijiika
sinni skák. Andstæðingur hans
Perez lagði út í heldur vafasa;nt
flan raeð drottningu sína á drottn-
ingarvængnum og árangurinn varð
að sjálfsögðu sá, að hún lokaðist
inni. — Við skulum athuga, hvern-
ig þetta átti sér stað:
Hvítt: STEIN.
Svart: PEREZ.
Frönsk  vörn.
I.  e4, o6. 2. u4, d5. 3. Rc3, Bb4.
4. e5, c5. 5. a3, Bxc3f. 6. bxc3,
Re7. 7.  Rf3, —
(Stein tekur þennan leik fram yfir
7. Dg4, sem hins vegar bæði Tal
og Gligoric mundu leika).
7. —, Da5. 8. Bd2, Rbc6. 9. Be2,
(EJkkert er unnið raeð 9. c4, Da4).
9. —, Da4. 10. Hbl, cxd4?.
(Svartur hefur teflt ágætlega fram
að þessu, en hér verður honum al-
varlega á í messunni. Rétt var j.0
—, c4, sem neglir niöur stöðuna og
tryggir öryggi svarts á drottningar-
vængnum).
II. Bb5l —
(Þessi snjalli millilelkur hefur senni
lega komið svarti á óvart).
11. —, Dxa3?
(Sjaldan er ein báran stök . . . Eftir
þennan leik á drottningin ekki aft-
urkvæmt til heimkynna sinni. Sjálf-
sagt var 11. —, Da5).
12.  cxd4, 04. 13. Hb3, Da2.
14. Del, —
(Svartur stendur nú varnarlaus
gagnvart Hb3-a3).
14. —, a6. 15. Bd3, Rf5. 16. Ha3.
Dxa3. 17. Dxa3, Rfxd4. 18. Rxd4.
Rxd4. 19. Bxh7f, Kxh7 og svart-
.  ur gafst upp um leið.
(Staða hans eftir 20. Dd3f, Rf5. 21.
g4 mundi ekki vera beint glæsileg).
Þá var Tal fljótur að afgreWi
Benkö, sem ekki getur tal'izt neinn
meðalmaður f sinni grein. Benko
virðist annars vera mjög miður sin
í þessu móti og hefur hann ekid
unnið skák til þessa. Lokin á þes^-
ari sk&k benda a. m. k. til þess að
hann sé ekki I essinu sínu, því 10
hann veður beint í freraur einfalda
gildru, sem Tal leggur fyrir hann.
Hvítt: TAL.
Svart: BENKÖ.
Caro-Kann.
I. e4, e6. 2. d4, d5. 3. Re3, dxel.
4. Rxe4, Rbd7. 5. Bc4, Rgf6. 6.
Rg5, e6. 7. De2, Rb6. 8. Bb3,
h6. 9. Rf3, Be7. 10. Rh3, «5.
(Hvi ekki 10. —, g5!?).
II.  Bc-3, Rbd5. 12. 0-0-0, Rxe3.
13.  fxe3,  Dc7.  14.  Re5,
a6. 15. g4, Bd6. 16. g5, hxgS.
17. Rxg5, Bxe5?
(Reyna mátti 17. —, Hf8, þar sem
—, 0-0 er ekkl beint heilsusamleg^.
18.  dxe5, Dxe5??
(Svartur er algjörlega grunlaus um
þaö, sem í vændum er).
19.  Hd8t, Ke7.
(Skárra en 19. —, KxH. 20. Rxf7f).
20. HxH, DxH.,21, Dd2, _
(Svartur gafst upp).
Bronstein byggði upp þægilega
sóknarstöðu í skák sinni við Berger
og lagði svo smá gildru fyrir hann
í miðtaflinu. Berger yfirsást hin
dulda melning og gafst upp, en
skiptamunartap  var óumflýjanlegt
Spassky beitti uppáhalds-afbrigð-
inu sínu gegn Nimzo-indverskri vörn
andstæðingsins og náði yfirburða-
stöðu eftir að Porath hafði reynt
að „endurbæta" taflmennsku svarts.
Porath gafst upp í 32. leik, en
hefði án samvizkubits getað gefi-í
upp 10 leikjum fyrr.
Smyslov beitti all-frumlegu byrl-
unarkerfi gegn Sikileyjarvörn Gii-
gorie (1. e4, c5. 2. Rf3, e6. 3. De2,
Rc6. 4. g3). og náði góðum tökum á
andstæðingi sínum snemma í mi3-
taflinu. Gligoric tók það tll bragðs
að fórna skiptamuni til að létta á
stöðu sinni, en Smyslov gaf hvergi
ef^tir og saumaði jafnt og þétt a3
Framhald  d  15.  sfðu.
6
T  í M  I  N  N.  brlðiudauur 9.  iúnl 1964.   —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16