Tíminn - 11.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.06.1964, Blaðsíða 1
Auglýsingar á biia Utanhússauglýsingar allskonarskilti ofl. AJGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF öergpórugötu 19 Sími 23442 129. tbl. — Fimmtudagur 11. júní 1964 — 48. árg. MYNDiN er af elnu vansköpuðu lambanna og sést hvernig vantar framan á hausinp upp undir augu, neðri skoltinn vantar gjörsam- lega. Lappirnar á lambinu eru undnar og klaufirnar á framfótum visa upp á hrygg. Svarta skellan framan í lambinu er opið inn í koklð. * (Ljósm.: Stetán Aðalsteinssom. ELLEFU FB-Reykjavík, 10. júní Ellefu vansköpuð lönib hafa fæðzt í vor hjá Árna bónda Árnasyni í Stóra-KIofa í Laml- sveit. Stefán Aðalsteinsson bú- fræðingur tclur að hér geti ver ið um dulinn crfðaeiginleika að ræða, og valdi hann vansköpun inni. Hcfur liann atliugað löinb- in, en flest hafa þau fæðzt dauð eða rétt með lífsmarki. Yansköpun lambana er þannig að vantað hefur framan á haus in, allt upp undir augu á sum- um og fætur hafa verið snún- ir og undnir. Árni Árnason bóndi í Stóra- Klofa sagöi blaðinu í dag, að 11 lömb hefðu fæðzt vansköp uð hjá sér, en hann á 150 ær. Árni sendi þegar þrjú lömb suð ur, þar sem Páll Pálsson yfir- rlýralæknir og Stefán Aðal- 'teinsson búfjárfræðingur at- huguðu þau, en síðan fór Stef- án austur og athugaði fleiri lömb og tók skýrslu af bónd- anum. Steíán sagði í viðtali við blaðið í dag, að 10 eða 11 lömb Arna hefðu fæðzt vansköpuð, og svona vansköpun ætti oft rætur sínar að rekja til dul- Framhalo . 15 si3u Krefjast þeir bóta ef úrtak launanna reynist ekki rétt? EJ-Reykjavík, 10. júní Seint í gærkvöldi gerði að- alfundur Stéttarsambands bænda ályktun um verðiags- mál, þar sem bent er á vfir- lit Hagstofu íslands uiu tekju- skiptingu vinnustétta þjóðfé- lagsins, en þar kemur í Ijós að bændur eru langtum tekju lægstir, og er stjórn sambands ins falið af þessu tilcfni að rannsaka, hvort launaúrtakið, sem kaup bóndans er miðað við, hafi verið unnið sam- kvæmt fyrirmælum laganna. Ef í ljós kemur, að rangt hef- ur verið unnið, þá telur fund- urinn, að bændastéttin eigi af þessum sökum bótakröfu á hendur ríkisvaldinu fyrir yf- irstandandi verðlagsár. Aðalfundur Stéttarsambands bænda, sem hófst á mánudag, stóði íram á nótt og voru gerðar fjöl-j margar samþykktir. M.a. sam- þykkti fundurinn samhljóða eftir- farandi ályktun um verðlagsmál landbúnaðarins 1. Aðgajfundu Stéttarsambands bænda 1964 minnir á: • Að Hagstofan aflar gagna um tekjui vinnandi stétta, sem kaup bónda á að vera í sem nánustu samræmi við. Að Hagstofustjóri liefur í yfir- nefnd úrskurðað kaup og kjör bónda. Að Hagstofan hefur gefið út yfirlit um tekjuskiptingu milli vinnustétta þjóðfélagsins, þar sem i ljós kemur að bænda- stéttin er sú lang tekjulægsta. Af þessu tilefni vill fundurinn fela stjorn sambandsins að gera athugun á því, hvernig launaúrtak- ið, sem við er miðað þegar kaup bónda er ákveðið, er unnið hverju sinni, og fylgjast vel með því, að það sýni rétta mynd af tekjum Framhald á IS sf&u. HRBMSAÐ TIL Á HREÐAVATNI KJ-Reykjavik, 10. júní. Að frumkvæði sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og svcitarstjórans í Borgarn-esi verður fariö upp að Hreðavatni nú eitthvert kvöklið eða næstu helgar og hreinsað þar til. Eins og kunnugt er, safnað- ist saman nokkur mannfjöldi að Hreðavatni um hvítasunn- una, og var viðskilnaður fólks- ins langt frá því að vera upp 1 það bezta. Þeir Halldór E. Sig- urðsson sveitarstjóri og Ásgeir Pétursson sýslumaður, hafa nú haft forgöngu um það að smala saman fólki eitthvert kvöldið eða um helgi, til þess > að hreinsa til þar efra. Mikið af bréfatuslipu, sem þarna var, er nú fokið í burtu, en eftir eru flöskur, dósir. mjólkurhyrnur og annað drasl, og það einm; á þeim svæðum, sem eru vin- sælustu tjaldstæðin á sumrin. Er ekki að efa að þarna vilja margir leggja hönd á plóginn og hreinsa til, enda ætti þetta ekki að vera ýkja mikið verk ef murgir hjálpast að. ERU BÚNIR AB DREIFA 177 LESTUM AF ÁBURDI l'B Reykjavík 10. júni. áburði frá því hún byrjaði il SANDGRÆUSLIJflugvélii; er dreiía 13. maí s. 1., og hefur á- nú búin að dreiía 17 * lestum ■ burðardreifingin aldrei gengið bet ur en nii- Hins vegar vildi það slys til á mánudaginn, eins og blaðið hefur þegar skýrt frá, að vélin lirapaði, þar scm hún var að dreifa áburði uppi á Hvalfjarðar- strönd, og hefur nú verið ákveði'ð að nýja flugvéi sandgræðslunnar taki til við drriíinguna, þar sem <il langan tíma (ekur að gera við þá göralu. I’áll Halldórsson flugmaður, m verið iiefur með flugvélina íðustu tvö sumur sagði okkur i ’ag að liann hefði byrjað að dreyfa úburðinum i Gunnarsholti 13. maí og væri það fyrr en venjulega. Dreifingin í Gunnarsholti gekk óvenju. fljótt, enda hefur veður verið sérlega gott til áburðardreif ingar, og vai þar dreift 130 tonn- Framhald a 15 siðu ^ Flugvéiin viS lendingu á Hv.il- fjarðarströnd. (Tímamynd, KJ'. '!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.