Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1964, Blaðsíða 1
 136. tbl. — Laugardagur 20. júní 1964 — 48. árg. 24 SÍÐUR ANKINN I flnnast Sll Innlend I bankavlðtkiptl UTGEFANDI „OKUR- KflRLA" TEKINN KH-Reykjavík. 13. júní. Páll Finnbogasc-n, ritstjóri Ok Páll hefði verið kærður fyrir tð leggja bíl ólöglega og einhver urkarla“, var tekinn fastur, þegar | fleiri brot af þvf tagi. Á myndinni til vinstri er verið aS afskipa peysunum í Hofsjökul, Heklu og þar er veriS aS vinna viS P.éssapeysurnar. en sú til hægri er tekin í FataverksmiSjunni (Tímamyndir G.P. X.). liann koni út af Malstofu Austur- bæjar kl. 2 í il.'g Hann fékk 6 mánaða fangelsisdóm árið 19á2 fyrir skjalafals, var náðaður skil- orðsbundið, en hefur nú rof;ð skilorðið og vevður að sitja at' sér dóminn. Auk þess hefur han'.i brotið eitthvað ti ekar af sér, svo að búast má við, að fangelsisvi.stin verði eitthvað lengri. Jón P. Emils, lögfræðingur, sem unnið hefur að útkomu „Oku”- karla“ með Páli, sagði okkur, að þeir Páll hefðu komið út af Mat stofu Austurbæjar um kl. 2 í oag, og þá hefðu beðið þeirra tveir rannsóknarlögreglumenn, sem báðu Pál að koma með.sér. BJað ið „Okurkarlar'* var að fara í prentun í prentsmiðju Þjóðvilj- ans, og mæltu þe:r Páll og Jón sér mót þar kl. 4. Þegar kl. var að nálgast 6 og PalJ ekki kominr., spurðist hann fyrir um hann hj-i rannsóknarlögreglunni og fékk að vita, að hann væri setztur í Can'- elsi. Kvaðst Jón hafa heyrt, að Ástæðan til handtökunnar var hins vegar sú, samrkvæmt uppiýv- ingum hjá Sakadómi, að Páll hafði rofið skilorð fyrix náðun á 6 mín aða fangelsisdór.'í og verður því að afplána hanr,, auk þess sem fleiri brot hafa bætzt við. „Oíau- kariar“ munu þvi að líkindum ekki njóla starf-krafta Páls næstj mánuði. Páll Finnbogason hóf útgál'j ,.Okur,karla“ í tpríi s. 1., og hafa komið út nokkui tölublöð, þar sem ýmsir opinberir aðilar og framí- menn í þjóðféieginu hafa ven'5 bornir þyngstu sökum. Engar kær ur hafa borizt á hendur honum út af þesstim skrifum, að því er Logi Einarsson. yfirsakadómari, sagði blaðinu í dag. Flytja út 25 þús. teppi og 46 þús. Heklupeysur KJ-Reykjavík 19- júní. Um þessar mundir er verið að framleiða og flytja út rúmlega 4fi þúsund Ileklu peysur og 25 þús. Gefjunarteppi norður á Akureyri. Þessar peysur og teppi fara til Rússlands, til vröiu í verzluuum þar. Blaðið hafði cal af Ásgrími Stef- ánssyni verksmiðjustjóra í Fata- verksmiðjunni IJeklu, en þar eru peysurnar prjónaðar. — Það verða 46.430 peysur sem við seljum til Knsslands núna, og er það mesta magn sem við höíum selt í einu þangað austur. Með þessu sem selt er nú í ár, prum við búnir að selja peysur til Rúsí- lands fyrir um 33 milljónir. Peys- urnar eru af ýmsum gerðum, en allar á fullorðna. Þær eru allar úr 100% ísenzki ull, og garnið frá Ularverksmiðjunni Gefjun í 10 mismunandi litum. Um miðja vik- una var verið að afskipa í Hofsjöxc- ul og erum við þá búnir að af- greiða frá okku' \ einn þnðja upp í samninga i. nnið er við innanlandsimarkaðinn, no'aur hundruð peysur i flug til Frakk lands. Útflutningurinn þangað ei f- byrjunarstigi, cn við flytjum allt af eitthvað magn á ári hverju ti; útlanda fyrir utan Rússapeysurnai. Blaðið. hafði e.nnig tal af Hxrti Eiríkssyni ullariðnfræðingi hjá Gefjun vegna teppaútflutningsins. — Við erum að framleiða 25 þúsund teppi fyrir Rússlandsmark að, og eigum að vera búnir að af- prjónavélarnar ailan só.larhring- j greiða þau í nóvemberlbk. Þessi inn og afköstin ; kring um 300 j teppi eru úr alull og í skærum og peysur. j björtum litum. Russarnir eru á — Þá erum við að afgreiða auk ' þeirir línu að haaf teppin í björt- þessara peysa tll Rúslands og á I um litum. og íú stefna virðist líka að verða ri'^andi hér — sauðalitirnir eru á umilanhaltíi. Teppafjöldinn sem við erum bún- ir að flytja til Russlands er kotn inn eitthvað á þrjðja hundrað þús- undið, og hafa teppin líkað vel bar fyrir austan Heklu-peysurnar voru meðal þess, sem sýnt var á iðnsýningu Sambands íslenzkra samvinnu- félaga í fyrra og vöktu þar mjög mikla athygli, og sérstaklega þótti mönnum peysurnar úr sauðalitun- um fallegar. Peysurnar höfðu ver ið sýndar víða erlendis. bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, og pantanir borizt. í KEFLAVÍK KJ-Reykjavík, 19. júní. í dag skeði sá hryllilegi atburður suður í Keflvík, að stórt skrúfstykki féli á fjög- urra ára dreng og beið hann þegar bana. Slysið varð rétt eftir kl. hálftvö, og voru tveir litlir drengir, fjögurra og þriggja ára, að leik í bílskúr við Hringbraut 63 í Keflavík. Stórt skrúfstykki — G7 kíló að þyngd — stóð á borði, og með einhverjum óskiljanleg- um hætti hefur það fallið á höfuð drengsins með fyrr- greindum afleiðingum. Eng- inn fullorðinn er til frá- sagnar um hvernig þetta hefur atvikazt, og því mjög erfitt um alla rannsókn málsins, þar sem litli dreng- urinn einn er aðeins til frá- sagnar. Lilli drengurinn, sem lézt hgt Birgir Jónsson, og var hann úr Keflavík. Jarðskjálftarnir í Japan Hér til hliðar birtist mynd frá jarðskjálftunum miklu, sem urðj i norðurhluta Japans á þriðjudag inn og ollu gifurlegu tjóni j mannvirkjum og varð um 25 manns bana Raunveru- lega eru eftMireitur jarðskiélft anna alvariegri heldur en þe-r sjálfir, því að margir bæir eru nú umflotnir vatni í einni af stærstu borgunum á svæðinu, Niigata, loga nú gífurlegir olíu eldar, en 90 af 300 stórum olíu geymum borgarinnar sprungj . jarðhræringunum. Um 20 000 borgarbúar hafs flúið heimi'i sín, en þar hrundu nær 1200 hús í rúst, um 19000 skemmdust og um 11000 fylltust af vatni. Myndin er al hinni stóru Showa brú á ánni Shinano, sem féll nið ur í jarðskjá'ftunum. Tjónið at völdum jarðskjálftanna er metið á tugi milljóna dollara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.