Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 1
TÝNDIST Á KALDADAL EN FANNST í VÍÐIDAL HF-Reykjavík, 28. júní. 21 árs gamall nýstúdent úr Mcnntaskólanuni í Reykjavík, Þor stcinn ViSar Antonsson, var í dag talinn týndur uppi á Kalda- dalsöræfuni, cn kom í leitirnar í ÖRÚIÍ EYJUM EJ-Reykjavík, 29. júní. Miki'ð var uni að vera hjá lögreglunni í Vestmanna. eyjum um helgina. Aðfara- nótt sunnudagsins voru framin fimm ininbrot, og lögreglai Ienti í löngitm elt- ingaleik við ölvaðan öku- mann. Einnig var henni til- kynnt, að fjórir unglingar, 14—16 ára, væru að skjóta úr riffli við Friðarhöfn, en við rannsókn þess máls flæktust inn í það tveir írsk- ir Ieynivínsalar. S.l. föstu- dagskvöld valt nýr Volks- Yvagenbíll með tveim rnönn um i og mun bíllinn gjör ónýtur, en menmina sakaði lítið. Og aðfaranótt laugar- dagsins réðist vestur-islenzk ur sjómaður á 6 hurðir ' verbúð Vinnslustöðvarinnar og mölbraut þær. 4ðfarariótt sunnudagsins var brotizt inn í matstofu Vinnslustöðvarinnar. Hefur þjófurinn farið inn um glugga, eftir að hafa brotið rúðuna, og spillt nokkuð matföngum í eldhúsi mat- stofunnar. Brotizt var inn í Hraðfrystistöð Vestmanna- eyja, en þar var verkfærum stolið; einnig var brotizt inn í ísfélagið, smurstöð B.P. og skrifstofu olíu- og benzín- afgreiðslu B.P. Sömu nóttina var lögregl- unni tilkynnt um, að fjórir unglingar væru að skjóta með - riffli í Friðarhöfn. Reyndust þeir vera 14—16 ára og allir undir áhrifum áfengis. Saga riffilsins er mjög at- hyglisverð. Þrír drengjanna sögðust hafa keypt hann af sjómanni, sem dvaldi í Eyj- um í vetur. Fjórði drengur- inn, sem er 14 ára, keypti síðan riffilinn af hinum þrem fyrir fjóra whisky- fleyga. Kvaðst hann hafa keypt fleygana af tveim fr- um fyrir 400 krónur stykk- ið. Hefur lögreglan þegar náð tali af öðrum íranum, en annars eru öll þessi mál í rannsókn. Framhald á 1S. síðu. kvöld í Víðidal í Húnavatnssýslu. Þorsteinn lagði af sfað með áætlun arbíl frá Reykjavík á miðvikudag inn kl. tvö og hélt til Þingvalla. Þaðan ætlaði hann fótgangandi yf ir Kaldadal og í Kalmannstungu, en þegar hann hafði ekki komið þangað í dag, var farið að óttast nm hann, og björgunardeild Slysa varnafélagsins á Akranesi hóf leit að piltinum um fimmleytið í dag En um áttaleytið í kvöld hringdi Þorsteinn heim til sín og var þá heill á húfi í Víðidalnum. Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá MR í vor og ætlaði að lyfta sér upp eftir prófin með því að ganga yfir Kaldadalsöræfi í Surtshelli. Þor- steinn fór með svefnpoka og bakpoka úr bænum, en tjaldlaus. Gott veður var á þessum slóðum, þangað til ub miðjan föstudaginn, þá gerði þarna hið mesta óveður. og var óttast, að Þorsteinn hefði lent í því. En það er af Þorstein að segja, að um kvölmatarleytið á fimmtu- dag, þegar hann er kominn dá- lítinn spöl inn á Kaldadal, hittir ; hann fyrir vegavinnuflokk úr ] Borgarfirði. Þorsteini lízt ekki á j veðrið og fær að sitja í hjá þeim , félögum niður að vegamótum Uxa ! hryggja og Kaldadals. Þar ekur ■ fram á hann bíll klukkan 10 um kvöldið og er þá allt í stakasla lagi. Svo hefur hann líklegast aftui reynt að ganga inn á dalinn, því vegavinnumennirnir taka hann aft ur upp í og aka honum niður að , Haugum í Stafholtstungum í Borg ; arfirði. Þar sagðist Þorsteinn Framhalo * Is sfðu Velkominn hingað Phifip prins SALTSÍLDARVERÐIÐ KOMIÐ - HORFUR Á 400 ÞÚSUND TUNNA FYRIRFRAMSÖLU Leyft að salta á IGÞ-Reykjavík, 29. júní. í dag hefst opinber heimsókn Phillps prins, eiglnmanns Elísa- betar drottningar Englands. Prinsinn kemur hingað í snekkju konungsf jölskyldunnar, og stíg- ur á land klukkan fimm síðdegis. Prlnsinn fer héðan affur 3. júlí. Heimsókn hans er hin merkasta, og mun áreiðanlega verða til hennar vitnað lengl, ejgi síður en heimsóknar Churchills á stríðsárunum. Nú er bjartari tíð til vinafagnaðar en þá, og ann- ar tími. Prinsinn verður hér gest ur sjálfstæðrar þjóðar og forseta hennar, er saf boð drottningarinn ar á siðastliðnu hausti. Þessi boð beggja ríkjanna undirstrika vln- semd og virðiugu þá, sem þau bera hvort fyrir öðru. Vinátta Breta er okkur mikils virði, og samskipti þjóðanna hafa stöðugt verið að aukast. Eftir ýmsu að dæma fer áhugi almcnnings i Bretlandi á ís- landi og íslendingum vaxandi og eiga hin gagnkvæmu boð sinn stóra þátt j því. Koma Philips prins hingað er þvi i senn þýð- ingarmikil og ánægiuefni. Þessi gjörvulegi prins hefur verið nefndur maður nútíðar og fram- tíðar. Slíkur maður er þjóð tuttugu ára lýðvetdis að skapi. Hann er fslendingum kærkominn gestur. Veri hann velkominn. FB-Reykjavík, 29. júní. Sfldarsöltun hefur verið heim- iluð frá og með hádegi á þriðju- dag, en það er einum degi síðar en í fyrrasumar. Skilyrði fyrir söltuninni er, að sfldin sé að minnsta kosti 20% feit, og full- nægi einnig að öðru leyti stærðar og gæðaákvæðum þeirra samn- inga, sem þegar hafa verið gerðir. Samkvæmt upplýsingum Erlends Þorsteinssonar formanns sfldarút vegsnefndar hafa nú verið gerðir samningar um sölu á um 300 þús. tunnum af saltaðri sfld, cn samn- ingum er enn ekki lokið að fullu. Síldarsaltendur norðan lands og austan hafa beðið með óþreyju eftir söltunarleyfinu, sem sent var út í dag, og eru allir tilbún- ir til þess að hefja söltun, en víða er ekki komið nægilega margt fólk á söltunarstöðvarnar. í fyrra hófst söltunin 29. júní, en byrjar nú degi seinna, eða á hádegi á þriðjudag, 30. júní. Erlendur Þorsteinsson formað- ur Síldarútvegsnefndar sagði í dag, að búiö væri að semja um sölu á 300 þúsund tunnum af salt aðri síld, og væru kaupendurnir Svíþjóð, Finnland, Noregur, Dan- mörk, Vestur-Þýzkaland og Banda ríkin. Þessir kaupendur eiga enn eftir að ákveða, hvort þeir kaupa meira magn af síldinni, og er beð ið eftir lokasvörum fram í júli. Rússar hafa haft hjá sér tilboð um kaup á 100 þúsund tunnum síldar frá þvi í apríl, en samn- ingar hafa ekki tekizt enn. í Framhald i 15 síðu ENNSTRÖNDULU TVEIR! HH-Raufarhöfn, 29. júní. Allmörg skip lágu inni á Raufar höfn um helgina, en þegar þau lögðu frá landi i morgun gekk mikið á, og tvö þeirra tók niðri á Bökunni svokölluðu, scm er rétt við innsiglinguna. Skipin voru BjörgY’in frá Dalvík og Haf- þór. Björgvin komst út af sjálfs- dáðum, en Hannes Hafstein kippti í Hafþór og náði honum út. Björgvin var að fara á miðin á fimmta tímanum í morgun, þeg ar hann tók niðri á grynningum rétt við innsiglinguna, en þar eru kallaðar Bakan. Björgvin losnaði I af sjálfsdáðum, en skömmu síðar kom Hafþór og lenti á sama stað. Hafþór gat ekki losað sig, og Hannes Hafstein, sem einnig var á útleið, tók í hann, og náði hon um út. Hafþór fór upp að bryggj unni aftur en í ljós kom, að skip- Framhald A 15. tfðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.