Alþýðublaðið - 04.02.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.02.1953, Blaðsíða 8
SHEFUKÐU tekið eftir því, að á sunmi- dögiuœ eru þessir fasfir dálkar í klað- rau: ,,'Kirkjan og þjóðin“, eftir Sigur- foijöm Einarsson prófessor — og val- iím vísnaháikur. sem hlotið heíur . heitið: „Dóttir alþýðunnart:. FRÉTTARITAKAK Alþýðublaðsins um allt land eru beðnir að senda strax fréttaskeyti, þegar eitthvað fréttnæmf gerist í nágrenninu. Þjónusta frétta- mannanna er mjög þýðingarmikil fyrir útbreiðslu og vinsældir blaðsins. Og 50 prósent álagningu í smásölu. BRÁÐABIKGÐALOG ríkisstjórnarinnar, þar sem m. a. er g/BTt.ráð fyri birtingú á nöfnum þeirra, sem gerast sekir um ó- foóflega álagningu, voru til endanlegrar afgreíðslu á alþingi í gær og voru samþykkt. •--------------------------- Gylfi Þ. Gíslason - spurði -Björn Ólafssoh um það, hvern ig hann ætlaði sér að fram- fcvæma þessi lög, og hvort ’íiann væri búinn að setja nokkrar reglur um það, hvað teljast skyldi óhófleg alagning. Björn sagðist hafa gefið verð- gæzlustjóra fyrirmæli um að birta nöfn þeirra, sem leggja ■ tneira en 25% á vefnaðarvöru ). heildsölu og 50% í smásölu, en kvartaði annars mjög und- an því, að þessi lög væru ill- framkvæmanleg, Gylfi benti honum á að hann gæti sjálfum sér un feennt, - því að í Álflaver — lenfi á frosnum leirum BJÖRN PÁLSSON -flaug í gær austur í Álftaver að sækja unglingspilt, sem var þungt haldinn af hotnlangabólgu. Hann er frá Hraunbæ í Álafta vreri. Lenti Björn þar á frosn- um sandleirum, en hann hefur hann ekki lent Þar fyrr. hefði sjálfur sett bráðabirgða-1 Einnig fór Björn í gær vast kýgin og kallað þar með allt ur að Króksfjarðarnes með far þetta klúður y£ir sig. Fvrst rík PeSa og í dag \faln hann að iBstjórnin ætlaði sér að setja Grundarfirði os Reykhólum. j-egur um, hvað sé óhófleg [----------------------------------- álagning, í alveg sama formi o-g gömlu verðlagsákvæðin, Iiver væri-þá orðinn munurinn á því, að setja verðlagsákvæði á ný, nema sá, að þessar reglur ríkisstjórnarinnar væru miklu íiærri en nokkriun hefði dott- i» í hug að hafa verðlags- ákvæði. Gylfi sagðist óttast, að þeíta misheppnaða brölt ríkis- stjórnarinnar yrði til þess eins að milliliðir hækkuðu álagn- ingu sína almennt upp í það, sem ríkisstjórnin teldi ekki ó- hóflegt, og það, sem gera ætti í hessum málum væri að sam- Veslmannaeyingar veiða si urinn var Hríseyífigar vilja fá rafmagn frá Laxár- virkjuninni TALSVERÐ hreyfing mun vera með Hríseyingum um að fá rafmagn frá Laxárvirkjun- inni, þar eð þeir búa við mjög dýran og óhentugan rafmagns- „feost“. Verður þá að leggja sjólínu yfir í eyna, en það mundi kosta nokkrar milljónir króna. í lögum frá 1946 er talað um Dalvíkur- og Hríseyjarlínu. Á sumri komanda verður líkast til lokið við að leggja Dalvík- ur-línuna, en litlar líkur eru taldar á, að unnt verði að Leggja línu til Hríseyjar. Því að hún mundi kosta stórfé. Málið hefur rétt borið á góma á sýslunefndarfundum, en ekki meir, því að verkið er talið ó- framkvæmanlegt í næstu fram tíð. Fengu um 300 tunnur í gær innst í Friðarhöfn. Hiklar hvalatorfur og suluköst á miðunum ------------------------•--------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins VESTMANNAEYJUM í gær. SÍLD ER ENNÞÁ MIKIL hér í höfninni. Voru veiddar í Friðarhöfn í gærkvöldi og í morgun um 80 tunnur, og kl. 6 í dag höfðu veiðzt um 300 tonnur frá því um fimmleytið að meðtöldu því, sem þá var í nöt- inni. Þar, sem síldin veiðist aðal- lega, innst í Friðarhöfn, sem fðlli fi landamæri Noregs —--------------» \ Murmansk-svæiðiiiu eru 50 fiugvellir, og þar hafa 900 fiugvélar aSsetur. UNDANFARIN ÁR hafa Rússar lagt mikið kapp á að auka berstyrk sinn og bæta hernaðaraðstöðu sína á Petsamo—Mur- mansk svæðinu, sem liggur að landamærum Norður-Noregs. Á jjykkja frumvarp'Albýðuflokks f)CSSU -svaj'ði }iafa Rússar nú gert 50 flugvelli smáa og stóra, og ins um að taka á ný úpo vprð-leru fimm þeirra stærstu innan við 40 kílómetra vegalegnd frá lagseftirlit. norsku landamærunum. Eru flugvellirnir það stórir, að þar geta lent sprengjuflugvélar af stærstu gerð, en Norðmenn telja að á þessum flugvöllum hafi 900 herflugvélar aðsetur. s Hajóp 880 yards á I í52,0 mínútum. er innsti hluti liafnarinnar,! var þurrt land fyrir nokkrum árum, en hefur \erið grafið upp til að rýmlva Iiöfnina. Var þar (knattspyrnuvöllur, scm síldin er nú veidd. TÁLBEITA FYRIR ÞORSK. Bátar hafa róið héðan með síld þessa til beitu, og aflast þorskur ágætlega á hana, en ýsan virðíst sneiða hjá henni. < Síldin, sem veiðist í höfninni, • er nær eingöngu smá, þótt inn an um séu stórar. FANNEY SPRENGDI TROLLIÐ. Fanney reyndi að veiða síld hér við Eyjar um helgina og á sunnudagsnóttina lenti hún í svo mikilli torfu, að hún' sprengdi trollið, en náði þó um 30 tunnum úr því. Það var allt hafsíld. Lítið mun hún, hafa orðið síldar vör í dag, I enda er talið, að síld veiðist helzt, er dimmt er orðið. HVALATORFUR OG SÚLU- KÖST. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu áður, hafa báta- sjómenn undanfarið orðið var- ir við mikla síld. Hefur óvenju lega mikið borið á hvalatorf- um á miðunum og súluköstum. sem benda ótvíræt ttil þess, að síld sé þar víða. Hérðið söfnunina, hún þemur nú 67500 krónum Oslóarblaðið Morgenpost* en birti nýlega kort af svæð- inu, þar sem flugvellirnir eru staðsettir og grein um vígbún að Rússa á þessum slóðum. Greinin var skrifuð sem svar við árás Moskvuútvarpsins á Norðmenn fyrir að ákveða bygg ingu nýs flugvallar á Andenes TrnY^K! Waupaiinn Heinz ^ norðvesturströnd Noregs, Dlzheimer wgraði t 880 yards skammt frá Narvík. Flugvöllur a Mclrose mnanhúss- þessi er þyggður að tilhlutan ^ro 1,1U 1 ^’eu ^ ork , Atlamslhafsfoandalagsinþ, en :”a‘ 3°p aíu,* ® l :->2,0 mín, Norðmenn hafa ekki leyft er í.crn ei goður timi á trébraut. lendum. hér að hafa þar bæki- Ulzheimer er 27 ára gamall bif stöðvar. vélavirki frá Frankfurt. j Moskvuútvarpið sagði að miluhlaupi sigruðu tveir bygging Andenesflugvallarins, » y iðar. Fred Dwyer hljón á ^ sem er 500 kílómetra frá Rúss í.08,2 og Walt Molineux á r.oskuianáamærunum. væri ógn -í.08,5, en þar á eítir koxn-u an við Rússa, en það minntist . .annir hlauparar, Wilt, Gehr-1 ekki á allan þann viðbúnað, aann, Þjóðverjinn Lamers og sem Rússar hafa við Petsamo og Murmansk. Morgenposten Námskeið fil undirbúning ferðum fil Suðurlanda Keonsla í hagnýtum atriðum tungumála og frætt um lönd og merka staði. FRÚ IRMA WEJLE JÓNSSON og Fer'ðaskrifstofan Orlof efna í samvinnu til námskeiðs, sem hefst nú um miðjan mánuð- inn, þar sem frætt ver'ður um ferðalög til Mið-Evrópu og Suð- urlanda, og verður lögð áherzla á áð kenna því „listina að ferð- ast“, eins og frúin orðaði það í vi’ðtali við blaðamenn í gær. SOFNUN Alþýðublaðsins er nú komin upp í 67 500 krónur. Það er árangur af samstilltu átaki fjölda- margra karia og kvenna, sem unna Afþýðub I að hm og vilja gera það að sterku málgagnt fyrir hugsjónum Alþýðuflokksins. í gær koin peningasend- ing frá flokksmönnum í Hveragerði, og víðar að hafa álmgasamir flokksmenn sent peninga í söfnunina. Á hverjum degi hækkar upp- hæðin, enda er fjárþörfin mikil, — Minnisí Ajþýðu- hlaðsins núna um mánaða- mótin. Að nokkrum dögum liðniun þarf Alþýðublaðið að geta greitt a. m. k. 15—20 þúsund krónur af margra ára skuld við prentmynda- gerðina, sem það hefur skipt við. — Látið það ttakast! 100 manns á skemmli- fundi Áiþýðuflokks- ins í Sfykksshólmi Svíinn Sture Landquist. Ken Wiesner og Poppa Hall sagði að herstyrkur Rússa við stukku á móti þessu 2,03 m. í Hvítahaf myndi vera sem kástökki. Stangarstökkvarinn næst þrjú beitiskip, 25—30 theimsfrægi, Bob Bfechards korvettur og önnur skip útbú. fítökfe 4.57 metra í 35. sinn. in til árása á kafbáta, 70 nýir Andy Stánfield vann 60 yards stórir tunduskeytahátar, 40 laupið á 6,3. en hljóp á 6,2 skip til að leggja eða slæða tundurdufl og 40 stór innrásar í undanrás. Harrison Dillard vann 60 yards grindhlaup á 7,3 sek. skip. Auk hinna 900 flugvéla (Frh. á 7. síðu.) Forsaga málsins er sú, að það var frá upphafi ætlun ferðaskrifstofunnar Orlof að efna til slíkrar fræðslustarf- semi. Og nú er frúin hafði það sama í hyggju, og hafði aug- lýst námskeið, talaðist svo tU, að samvinna yrði með skrif- stofunni og henni um málið. AÐ GETA BJARGAÐ SÉB. Námskeiðið verður einkum miðað við ferðalög til Þýzka- lands, Sviss, Ítalíu, Frakklands, Spánar og annarra suðlægra landa. Muni þátttakendum verða kennd riökk'ir grundvall aratrði tungumálanna, sem töl uð eru í þessum löndum, þ. e. orð og setningar, sem þörf er að kunna til þess að geta bjarg að sér. Enn fremur verður þátt takendum skýrt frá ýmsum merkum stöðum, þó ekki endi- lega þeim þekktustu, og kvik- myndir sýndar, svo að þeir viti, hvað þeir eiga í vændum á væntanlegum ferðalögum, og hvers þeir eigi að leita til (Frh. á 7. síðu.) STYKKISHÓLMI í gær ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG STYKKISHÓLMS hélt skemmtifund laugardaginn 31„ janúar. Er það fyrsti fundur- inn af 4, sem félagið hyggst hafa í vetur. Spilakeppni verð ur um verðlaun, sem félagið veitir. Hrefna Lárusdóttir var hæst að þessu sinni. Ætlunin er að fá forystu- menn flokksins til þess að flytja ræður á einhverýim fundanna. Um 100 manns sátu fyrsta fundii^ og skemmtu sér prýði lega. — BJARNI. — Félagsvisf í Kópa- vogshreppi FÉLAGSVISTIN verður í kvöld í Alþýðúheimilinu að Kársnesbraut 21 í Kópavogs- hreppi. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.