Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						XXXIV. árgangUT.
Fimmtudagiiin 16. Júlí 1953
153. tM.
Beykvíkingar!
Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðubiaðinu.
Hringið í síma 4900.
Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu.
Málsvari verkalýðsins
á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili.
tiinríkisrálherra Georgiu
Sviptur vöídum og rekinn úr flokknum
" INNANRÍKISRÁÐHERRA  Geoíífín,  Dékanosoff,  .hefur
vcrið vikiö írá emhætti o? úr miðstjórn kommúnistaflokks Ge-
orgin', að bví er útvarpið í Tiflis tiikynnti í gær.
""     *  Dékanosoff var skipaður inn
anríkisráðherra Georgíu í apríl
í vor um sama leyti og Beria
varð innanr'kisráðhérra Ráð-
stjórnarríkjar.iia. Var hann
undir yfirstjórn Beria.
tourðif nir á Súez fil um-
ræSu í brezka þinginu
ATBURÐIRNIR á Suez eyði TIFLI3 TEKUR UNÐIR
voru til umræðu í b'ezka þing
inU í gær. Deildu stjórnarand-
stæðrngar hart á ríkisstjórniha
fyrir flasfengi í málinu. Jafnað
armaðurinn Shinwell taldi al-.
veg óvíst að egypzku yfirvöld-
in ¦ vissu nokknð um afdrif
brezka flugmannsins og því
hefði verið réttara fyrir Breta
að reyna meira samningaleið-
iná við Egypta. Noál Baker tók
í sama streng og taldi að taka
bæri upp sam'mngaúmleitanir
við Egypta á ný. Af hálíu
stjórnarinnar varð Lloyd að-
stoðarutanríkisráðherra fyrirí
svörum. Sagði hann að Bretar
hefðu viljað fara samningaleið-
ina, en Naguib forseti Egypta-
lands hefði hafnað öllum við-
ræðum um málið.
' Tiflis-útvarpið og biöð í Ge-
orgíu hafa tekið undii fordæm
inguna á Beria, sem er neínd-
iv handbendi kapítalismans o.
fl. Beria er Georgjumaður, ein's
og kunnugt er.
ifngaskemmtan
íyrir slarfsíéik
A-lisíans á kjördegl
FULLTRÚARÁÐ     Al-
^þýðuflokksins  í  Reykjavík
býður  starfsfólki  A.-listans
á kjördegi til skemmtunar í
Iðnó
S.kemmtunin hefst með
sameiginlegri' kaffidrykkju,
3n auk þess verða ýmis
skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar verða af-
fientir í skrifstofu Alþýðu-
Tlokksms í dag 16. júlí og
á morgun 17. júli.
Nánar verður auglýst um
skemmtunina í Alþýðu-
blaðinu n. k. föstudag.
aitai í ailt að 2000 liinnur á
Raufarhðfn í csær
SVIjög hagstætt veður, en ekkert faríð
að veiðast er síðast fréttist í gærkveldi
Fregn til Alþýðublaðsins.        RAUFARHÖFN í gærkveldi.
SALTAÐ hefur verið hér í allt að 2000 tunnur síldar, og
barst meira að en svo, að hægt væri að taka við því öllu í sölt-
un. Saltað var úr eitthvað 12 skipum.
Talsverður  hópur  kom  frá
turna ffyrir
ausfur að Sogi
Philips forsefi fram-
kvæmdaráðs jafnað-
armanna áfram
Á ÞINGI alþjóðasambands
jafnaðarmanna í Stokkhólmi í
gær, var Morgan Philips, aðal-
ritari brezka verkamanna-
flokksins, endurkjörinn forseti
framkvæmdaráðs sambandsins.
Bómsmálaráðherra áusi-
ur-Þýzkalands rekinn
BREZKA útvarpið skýrði
frá því seint í gærkveldi að
dómsmálaráðheira     Austur-
Þýzkalands hefði verið vikið
frá störfum. Gerist nú skammt
stórra högga milli.
STALALUMINIUMLINA —
138 ÞÚS. VOLT
ÍOÖ rnaons viooa að lagningu nýju
rafmagnslínunnar
VINNA við lagningu nýju rafmagnslínunnar austur að
Sogi heldur áfram af fulium krafti. Unnið er að því að steypa
undirstöður og reisa járnturna á mörgum stöðum á leiðinni
austur að Sogi. Nú þegar hafa nin 30 turnár verið reistir, en
alls verða þeir um 200.
Byggingafélagið Þór í Hafn-
arfirði steypir undirstöður und
ir járnturnana á % hluta leið-
arinnar austu.r að Ljósafossi.
En Rafmagnsveita Reykjavík-
ur lætur steypa undirstöður á
Vs hluta leiðarinnar.
100 MANNS VINNA AÐ
LAGNINGU LÍNUNNAR
Rafmagnsveitan sér einnig
um reisingu á öllum járnturn-
u,num og að sjálfsögðu mun
rafmagnsveitan sjá algerlega
um lagningu línunnar. Alls
vrnna nu um 100 manns við
þetta verk.
30 TURNAR TILBÚNIR
Enda þótt eingöngu' sé búið
að reisa 30 turna algeriega, er
þó lokið undirbúningi að því
að reisa mun fleiri á nokkrum
stöðum á leiðinni og er nú
í þann veginn. verið að reisa þá.
Skipin voru með 100—500
tunnur síldar hvert, og veidd-r
ist þetta á Þistilfirði í gær-
kvöldi og nótt. Helga frá
Reykjavík var með mestan
afía.
FRÉTT UM VEIÐI
.VESTUR FRÁ.
Gott veður var í kvöld, en
ekkert hefur enn veiðzt hér á
Þistilfirði, hvað sem verður er
á nóttina líður. Frétzt hafði af
góðum köstum vestur frá í
i gærkvöldi, og sneru nokkur
skipin vestur. Reykjaröst var
þó að koma að vestan og hafði
ekkert fengið þar.
ÖRFÁ SKIP TIL
SIGLUFJARÐAR.
Aðeins örfá skip hafa þenn-
an sólarhring komið til Siglu-
fjarðar með síld. Síldar varð
þó aðeins vart hér á gömlu
miðunum og fékk eitt skip,
Millý, 400—500 tunnur, önnur
örfá fengu minna. Hefur því
lítið verið um að vera hér, en
þó saltað á einstaka söltunar-
Akranesi, einnig nokkrir frá
Sauðárkróki, og með hverri
ferð koma svo sem 2—3S sem
ætla að vinna hér, ef síldin
heldur áfram að veiðast.
Sfewenson fekinn
fasfur í 20 mín.
,s
s
s
s
s
s
ER ADLAI STEWENSON, S
fyrrverandi     íorsetaefniS
bandarískra     demókrata,}
»kom til Austur-Berlínar ný-7
\lega hélt lögreglan honum-
Rafmagnslína sú,  sem iögð | stöð. Ekki hefur frétzt af veiði |
í kvold.
verður austur, er úr stálalumin
ium með þremur eirstrengj-
um. Straumstyrkleikinn á lín-
unni verður um 138 þús. volt.
Til samanburðar má geta þess,
Framhald á 7. síðu.
ABKOMUFOLK AÐ BYRJA
AB KOMA.
Aðkomufólk er að byrja að
koma  hingað  í  síldarvinnu.
mínútur.  Stewenson,
heímsókn

í  heimsókn  a i
i  20
sem  var  í
Berlín,  var
rússneska hernámssvæðinw, ^
er austur-þýzka lögreglan %
tók hann fastan.          S
Stewenson og fylgdarliðS
hans hafði stöðvað bifreiðirS
sínar við rústir „Hitler-S
Bunker og fóru fótgang-í
andi þangað. Þegar þeir^
gengu aftur til bifreiðanna?
ók austur-þýzk lögreglu- (
bifreið í veg fyrir þá. Lög-y
reglumennirnir vissu ekki ^
við hvern þeir áttu, en eftir^
20 mínútna rifrildi fékk^
Stewenson leyfi til aS akaS
áfram.                   ?
S
eiagsmaiara
nda hefst
errafunaur riorour
Reykjavík í dag
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRAFUNDUR Norðurlanda hefsf
hér í Reykjavík í dag. Þetta er fyrsti fundur norrænna félags-
málaráðherra^ sem haldinn er hér á iandi. Fundurinn hefst kl.
2.30 og verður haldinn í Alþingishúsinu.
Gunnar Stráng, félagsmálaráð
herra Svía. Ásamt þeim koma
Félagsmálaráðherra Frana,
Vieno Simonen, átti að koma
fyrstur, með Gullfaxa í gæi*-
kveldi. En í dag koma Poul
Sörensen, félagsmálaráðherra
Dana; Aslaug Asland, félags-
málaráðherra  Norðmanna,  og
hingað  til  lands ýmsir  skrif
stofustjórar og starfsmefnn fé-
lagsmálaráðuneytanna,  svo og
forstöðumenn  tryggingastofn-
ananna á Norðurlöndum.
Trjáplöntur seldar og gróðursettar allt sumar*
ið í pappapottum, sem rotna í jörðinni
Hægt að auka Flóru landsins með því að sá hér blómjurta-
fræi frá Alaska, talsvert komið til Iandsins
plöntur í gróðrastöðinni farn-
ar að bora rótum sínum út
um fyrir þær sakir, að þá er
hægt að planta þeim út,
þegar fólki vinnst tími til,
þótt líði fram á sumar. Hefur
verið mikið beðið um þá f
því skyni.
JÓN H. BJÖRNSSON garð-  GRÓÐURSETTAR  HVENÆR
yrkjumaður  keypti  í  vor SEM ER YFIR SUMARIÐ.
garðyrkjustöðina af Halldóri
Ó. Jónssyni og ræktar nú þar
alls konar trjáplöntur frá
Alaska.       Gróðrarstöðina
nefnir hann líka Alaska.
40 ÞÚSUND
ASPARGRÆÐLINGAR.
Jón fékk í vor sérstaka
jurtapotta frá Ameríku.
Þessir pottar eru úr pappa,
sem er þannig, að hann rotn-
ar í sundur, er hann kemur
í mold. Plönturnar eru fyrst
aldar og síðan settar niður í GARÐAR ÚÐADIR NÆTUR
þottunum og festa rætur  í  OG DAGA.
Jón H. Björnsson fór ásamt
bróður sínum Árna Björns-
syni til Alaska sumarið 1951
og tóku þeir þá mikið af
fræi. Þessu fræi sáði Jón, er
hann kom heim, og er nú í
gróðrarstöð sinni að ala upp
ásamt viðbót er hann fékk í
vetur. Hefur hann um 40 þús.
græðlinga af Alaskaösp, og HENTUGT FYRIR
lun 15—20 þus. af grem, bæoi
sitkagreni og hvítgreni, einn-
,i|g jnanþöll og fjallaþöll og
ýmislegt fleira.
gegnum þá jafnharðan og
þeir leysast upp. Eru sumar
plöntur í gróðrarstöðinni
farnar að bora rótum sín-
um út um þá, þótt ekki sé
búið að setja þær niður.
Þannig er hægt að setja
græðlingana niður, hvenær
sem er að sumrinu.
SUMARBÚSTAÐI.
Græðlingarnir í pottunum
eru hentugir til að gróður-
Gróðrastöðn hóf starfsemi
sína í apríl í vor. Réðust til
hennar margir garðyrkju-
menn brautskráðir frá Garð-<
yrkjuskóla fslands í Hvera-
gerði. Vinna hjá stöðinni um
15 manns. Stöðin tók að sér
að úða skrúðgarða í vor.
Þótti hálfgerð handarbaka-
vinna að úða með handdælu,
og útvegaði Jón véldælu
setti hana á bifreið, og svo
Framhald £ 7. Síðu. j
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8