Alþýðublaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐU8LAÐEÐ Föstudagur 8. janúar 1954 Útgefandi: Alþýðuflokkurirm. Ritstjóri og ábyrgðarmaCur: Hanr<ibal Yaldimarssou Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamemn: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sími: 4906. Afgseiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Fá afkvæði - líti! afrek MQRGUNBLAÐIÐ er enn í gær að grobba heilmikið af „sigrum“ Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningunum síðast liðið sumar. Flokkurinn vann Hafnarfjörð, ísafjörð og Siglu- fjörð. Hann vann líka Vestur- Skaftafellssýslu. En svo missti hann tvo uppbótarþingmenn, svo að þingmönnum hans fjölg aði ekki nema um tvo. Þegar Morgunbiaðið ræðir „sigra“ sína í sumar, skýrir það ávallt frá þingmannafjölg- uninni, en ekki atkvæðafjölg- uninni, og lýsir það þó nokkr- um hyggindum. Sjálfstæðis- flokkurinn bætti nefnilega við sig 74 atlivæðum í kosningun- um í sumar. Og bessi atkvæða aukning færði bonum tvo nýja þingmenn, þótt flokkurinn hafi auðvitað tapað talsvert blut- fallslega í fylgi með þjóðinni. En þessar staðreyndir fylla rit stjóra Morgunblaðsins stolti og sigurgleði: Flokkurinn fær 74 ný atkvæði, tapar hlutfallslega, en bætir við sig tveim þing- sætum! Þannig er lýðræðishug sjón íhaldsins íslenzka. Það hlakkar í því yfir þeirri stað- reynd, að Alþýðuflokkurinn, Só’SÍalistaflokkurinn og Þjóð- varnarflokkurinn skuli aðeins fá 4 kjördæmakjörna þingmenn út á 29.000 atkvæði, en að Sjálf stæðisflokkurinn skuli fá 21 kjördæmakosinn þingmann út á um það bil sömu atkvæða- tölu. Hinir nýju kaupstaðaþing- menn Sjálfstæðisflokksins sett ust á þingbekki með litla áukn ingu á atkvæðatölu Sjálfstæð- isflokksins bak við sig. En af- rek þeirra á þingbekkjunum hafa þó orðið enn Jítilfjörlegri. Þeir hafa setið þar eins og brúður og ekkert látið til sín taka, nema þegar ríkisstjórnin hefur kallað á atkvæði þeirra. Vill Morgunblaðið1 ekki gera svo vel og birta skrá yfir þau mál, sem þessir nýju kaupstaða þingmenn hafa flutt á alþingi og fengið samþykkt? Og vill það ekki gjöra svo vel og birta frásagnir af skörulegum bar- átturæðum þeirra fyrir bags- munamálum kaupstaðanna, sem þeir eru nýkjörnir fulltrú- ar fyrir? Þegar Morgunblaðið er búið að birta afrekaskrá hinna nýju þingmanna Sjálfstæðis- flokksins, hefur almenningur bætta aðstöðu til þess að gera sér grern fyrir því, hversu hvggilegt var að fela þessum þingskörungum umboð hinna þriggja kaupstaða. Eifí dæmið tim ráðsmennsku íhaldsins: MORGUNBLAÐIÐ var í gær orðið svo viti sínu fjær, að það hleypti Jóhanni Haf- stein dulbúnum fram á orr- ustuvöllinn til að lofa sjálf- an sig fyrir dugnað og vin- sældir! Mun engum í Sjálf- stæðisflokknum detta slíkt f hug nema Jóhanni sjálfum, enda er greinin harla spaugi leg. Hámarki nær hún, þeg ar Jóhann fer að útskýra það, að hann hafi orðið við því að ,,taka áttunda sætið“ á bæjarstjórnarlista íhalds- ins, sem sé baráttusætið, af því að ,,hann geri það“ að taka þátt í baráttu ,,af drengskap óg karlmennsku", er veki „ótta hjá andstæðing unum“ en hvetji „samstarfs mennina til starfa og dáða“. Málið og stíllinn sver sig sig svo sem í föðurættina, og Jóhann þykist heldur en ekki maður með mönnum eftir að hafa sýnt -þennan drengskap og þessa karl- mennsku, þó að hann ætti að skipa „eitthvert efstu sæt anna“, samkvæmt prófkosn ingunni“. Með öðrum orðum: Andstæðingar Jóhanns í her búðum íhaldsins röðuðu hon um í vonlaust sæti á bæjar- stjórnarlistanum vegna vin- sælda hans og clugnaðar! MÓÐURSKIP ÍHALDSINS. Að öðru leyti fjallar grein in um móðurskip íhaldsins, Hæring. Ber Jóhann kröftug lega á móti því, að hann eigi nokkra sök á ofviðrinu á dög unum eða síldarleysinu und anfarin ár. Síðan gengur hann enn lengra og sver fyr ir. að hann hafi átt minnsta þáít í kaupunum á Hæringi. Mun það gleggsta sönnunin um dugnað Jóhanns, að hann skuli áræða að neita skyldleika sínum við jafn- fyrirferðarmikinn skjólstæð ing og Hæringur óneitan- lega er. VONLAUS MÁLFLUTN- INGUR. Þessi málflutningur er vonlaus með öllu og sannar vissulega, að sök bítur sek- an. Innan bæjarstjórnarinn- ar var enginn ágreiningur um nauðsyn þess að festa kaup á skipi, er gegndi því hlutverki, sem Hæringi var ætlað. En bæjarstjórnar- íhaldið með Jóhann Hafstein fremstan í flokki bar alla ábvrgð’á því, hvaða skip var keypt. Sú framkvæmd tókst hörmulega. íhaldsmaðurinn Gísli Halldórsson verkfræð- ingur bauðst til að útvega nýtt og gott skip, en bæj- arstj órnaríhaldið sinnti því boði engu. Þess í stað gerði það menn út af örkinni til að kaupa eitt elzta skip heimsins í hóoi þeirra. sem enn fljóta. Jóhanni Hafstein þýðir ekkert að kenna Ólafi Sigurðssyni þessa ráðs- mennsku. Mátturinn og vald ið var bæja^stjórnaríhalds- ins, og bess varð Kka dýrð- in, móðurskip íhaldsins, Hæringur! HÆSTRÁÐANDÍ HÆRINGS. Öllum. sem eitthvað fylgj '. ast með bæjarmálum, er kunnugt, að Jóhann Haf- stein hefur verið hæstráð- andi Hærings til sjós og lands. En nú kveður þessi : „vinsæli og duglégi íhalds- maður sér hljóðs í Morgun- blaðinu til að afneita Hær- - ingi og vísar frá ,sér allri ' ábyrgð á framferði náttúru- aflanna gagnvart þeseu sögu fræga skipi! Síðára atriðið skiptir ekki máli. Engum mun sem sé hafa cfottið í hug, að Jóhann ráði sjó og vindi. Hitt liggur í augum uppi, að Reykvíkingar verða að sækja hann og sálufélaga hans í bæjarstjórnaríhaldinu til ábyrgðar fyrir kaupin á Hæringi og eymd hans á sjó og landi. Það gera Reykvík ingar, þegar þeir ganga að kjörborðinu 31. janúar. Og upp úr því hættir Morgun- blaðið sennilega að Iof- syngja „vinsældir og dugn- að“ Jóhanns Hafsteins. Herjólfur. Alfreð Gíslason lœknir: Einu sinni var ÞAÐ VAR EINU SINNI ungur stjórnmálamaður. Hann hét Ólafur. Hann var af ríku fólki og' þótti að ýmsu leyti vel til foringja fallinn. Hress var hann í máli og aðsópsmikill á velli, en strákslegur á köflum og frekur, þegar því var að skipta. Hann var fjáraflamað- ur góður, og hafði næman skilning á tengslum fjármála og stjórnmála. Þar kom, að hann varð for- maður Sjálfstæðisflokksins. Hlaut hann mikið fylgi í kjör- dæmi snm, 65% greiddra at- kvæða. En eftir því, sem aldur inn færðist yfir hann og flokk hans, tók fylgið að minnka. f síðustu kosningum hlaut Ólaf- ur þeSsi aðeins 39% greiddra atkvæða í kjördæmi sínu. Og flokkur hans, sem fyrir 20 ár- um hafði fiylgi 48% kjósenda, hlaut í síðustu kosningum fylgi aðeins 37 % kjósenda. Flestir nienn stillast og spekjast me'ff aMrinum. Stráks skapur og jafnvcl ofsi getur verið skemmtjlegur í fari ungra manna, ef hann ber vitni lífsfjöri og áhuga. En fullorðmim mönmnrt fer hann illa og þeim mun verr, sem þeir eru í ábyrgðarmeiri stöð- um. Ólafur hefur ekki vaxið að vizku með aldrinum, og hann hefur heldur ekki stillzt. Um það bera vott m. a. tvær úívarpsræður, sem hann hefur haldið á síðari árum, þ. e. þeg- ar hann hrópaði hófanir að þióð sinni, ef hún dirfðist að kjósa annan mann fyrir for- seta en þann, sem hann hefði ákveðið, a'ð verð’a skylcli for- seti, og þegar hann hélt hina dæmalausu ekkert-ræðu sína í síðustu útvarpsuvnræðum, ræð una, sem menn muna nú ekk- ert úr nema það, hvað forsæt- isráðherrann lirópaði oft órðið ekkert. Það rifjast upp fyrir mönn- um nú, að hótunarræðan fræga var haldin til þess að vara lands lýðinn og þá einkum Sjálfs- stæðismenn við því að fara að ráðum Gunnars Thorodd- sens í forsetakosningunum, þess manns, sem Morgunblaðið telvr nú hráðnauðsvnlegt að feln forsjá málefna Rm'kvík- inga. Kannske fovsætisráðherr ann eigi eftir að hrópa út t;l Reykvíkinga hóíanir urn, að illa fari fyrir þeim, ef þeir fylki sér eltki um Gunnar Thorodd- sen og íhaldsmeirihluta hans f bæjarstiórnarkosningunum! Þeir geta þá rifjað upp fyrir sér. hvernig fór, þegar for- ínaður Sjálfstæðisflokksins haf'ði hrónað ut til þjóðarinn- ar. að hún skyldi eíga sig á I fæti. ef hún kysi eins og Gunn ar Thoroddsen vildi! Það væri óskandi, að Olafur héldi a. m. It. cina æsíngaræðu fyrir bæiarstjórnarkosningarn- sr og mælíi með íhaldsmeiri- hlntanum og Gunnari Thor- oddsen «em horgarstióra. Það ci- nefnilcva kcmin reynsla á hað. að kióspndurnir vera þver öfmrt við það, sem Ólafur seg- ir þeim í slíkum ræðum. FYRIR SKÖMMU skýrði Kristján læknir Þorvarðsson blaðamönnum í Reykjavík frá þeirn tegundum geðlækninga, sem efstar eru á baugi í heim inurn síðustu 15 árin, og mun frásögn dagblaðanna af því við tali hafa vakið allmikla athygli. Þessar lækningaaðferðir eru aðallega þrjár: Raílostmeðferð in, insúlín-dálækningin og sér- stö'k heilaaðgerð, nefnd ióbó- tómía. Sú fyrstnefnda hefur verið notuð hér á landi í lið- lega 7 ár, en heilaaðgerðin nokkru skemur. Insúlín-dá- lækningunni hefur ekki verið beitt hér t;1 hessa. og er ástæð- an sú, að hún verður vart íram kvæmd annars staðar en í geð- veikraspítala. Þessar lækningaaðferðir hafa hvarvetna rutt sér til rúms í menningarlöndum og þykja ómissandi, enda hafa þær gerbreytt til batnaðar allri meðferð geðveikra. Andstöðu gegn þeim mun lítt eða ekki gæta erlendis. Þó getur þess einn kunnasti geðlæknir Banda ríkjanna í ritgerð, sem hann birti árið 1950, að enn séu fá- einir læknar í heirninum and- vígir ráflostmeðferðinni, en það séu eingöngu þeir, sem aldrei hafi beitt benni, hinir, sem hana hafa reynt, geti ekki hugsað sér að vera án hennar, á meðan önnur meðferð jafn- góð eða betri, þekkist ekki. Hér á landi starfa sex sér- UNDANFARIÐ hefur all- mikið verið um það ræít manna á meðal, og nú einn- ig opinberlega, að íslending- ar séu eftirbátar annarra þjóða á sviði geðlækninga, en ástæðan til þess sé sú, að yfirlæknirinn á Kleppi vilji ekki taka upp þá læknisað- ferð, sem þykir gefa bezta raun erlendis. Alfreð Gísla- son Iæknir ræðir mál þetta í meðfylgjandi grein, og fer ekki hjá því, að hún veki mikla athygli. Islendingar mega elcki una því, að hlut- ur þeirra á svíði geðlækn- inganna sé minni en annarra þjóða fremur en á öðrum vettvangi heilsugæzlunnar. fróðir geðlæknar. Ailir, að ein- um undanskildum, notfæra sér eftir því, sem aðstæður leyfa, hinar nýju aðferðir við lækn- ingu geðveikra. En aðstaðan hér er ekki sem bezt, því að svo óheppilega vill til, að sá eini, sem ekki hefur aðhyllzt þessar lækningar, er yfirlæknir einasta geðveikraspítala lands- ins. Þetta kemur þó lítt að sök, þegar um er að ræða þunglynd issjúkdóma eða aðrar léttari tegundir geðveiki. Þeim sjúk- lingum má veita fullnægjandi hjálp með raflostmeðferð í al- mennu sjúkrahúsi eða í vel út- búinni lækningastofu og jafn- vel í heimahúsi, ef í nauðir rekur. Öðru máli gegnir um hinn alvarlega og algenga geð- sjúkdóm hugklofa (sohizo- fremi). Gegn honum er nýju aðferðunum beitt erlendis, hverri með annarri eða hverri eftir aðra, en vegna ástands þessara sjúklinga er ógerlegt og jafnvel hættulegt að við- hafa þær annars staðar en í geðveikraspítala. Það skal fram tekið, að þessí nýja aðferð er engan veginn ' einhlít gagnvart hug.klofa, en j hún er þó sú bezta, sem völ er | á. Þykir mikilsvert, að sjúk- . lingarnir fái læknismeðferðina ií byrjun sjúkdómsins, því að þá eru batamöguleikarnir ' miklu meiri en síðar verður. ‘ En hér á landi er sem sé ekki |hægt að veita hugklofa-sjúk- ^lingum nýtízku meðferð eins |og sakir standa. Af þeirri á- ' stæðu sérstaklega standa nú ■ geðlækningar hér á lægra stigi _ en erlendis og bað raunveru- lega að óþörfu. Með lítilshátt- ar tilhliðrunarsemi og hverf- andi litlum tilkostnaði mætti bæta úr bessum ágalla á skömm um tíma. Læknir geðveikraspítalans ís- Ienzka er mótfallinn þessum ! nýiu lækningaaðferðu-m og not ar þær ekki. Hefur hann sem Iæknir fullkomlega Ieyfi til slíks, því að ekki má þvinga neinn- til að beita Iæknismeð- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.