Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ •H8Í Kennsla hefst í kvöld samkvæmt stunda- skrá. Skólastjóri. Látið ekki dögg eöa hélu á rúðum b/freiða yðar glepja yður sýn. — Fægið rúðurnar með SPECTAKLEER CSear Wiew Wonder vikulega, þá mun engin dögg eða héla myndast á þeim. Nýtt Furmoto undraefni. Aðalumboð: Erl. Blandon & Co. h.f. Bankastræti 10. —.■—.. -HANNES Æ HORNINU' f í- Vettvangur dagsint Ónærgætni við vegfarendur. — Hreinsunarmenn í vígahug. — Tillitsleysi við almenning. - Leyfar frá fyrri tíð, sem eiga að hverfa úr kirkjum. VEGFARANDI skrifar: Fyr- Sr nokkrum ltvöldum ruddust lireiMjsunarmenn út á miðjar í hvaða bekkjum setið er. Eg komst úr jafnvægi við að sjá slíkan mannamun gerðan í götur mjðbæjarins til þess að ^ sjálfu guðshúsinu. í því húsi Iireinsa þær. Það var ekki vanþörf á því, því að þær voru |>aktar alls konar rusli eftir skenunianirnar á gamlárs- kvöld. Mennirnir höfðu með- fferðis vatnsdælur, enda þurfti Bannarlega að þvo göturnar ekki síður en að skrapa af þeim það stærsta. -| EN ÞAÐ, sem vakti furðu ©nna var, að mennirnir komu einmitt um sama leyti og fólk var að koma1 úr kvikmynda er brýnt fyrir okkur, að allir séu jsjfnir fyrir guði sínum, og eftir þeirrl kenningu ætti fyrst og fremst að fara í húsi því, sem vígt er honum og helgað. FREMSTU BEKKIR DÓím- kjrkjunnar eru með hurðum. Þegar vissir kjrkjugestir birt. ast, heyrist lyklahringl, og bekkirnir eru opnaðir fyrir þá út\röldu. Þessa síðdegisstund sem ég sat í Dómkirkjunni, húsunum, klukkan tæplega voru allir hekkir setnir fyrir ellefu. Og var ekki hægt að aftar forréttindabekMna. En komast hjá því, að margir 1 einum þeirra sátu aðeins ein íengju dembu, urðu blautir í hl°n- Áreiðanlega hafa ýmslr Ur ö!fum áffum. SKIPAFRETTIR Eimskip. Brúarifoss kom íil Reykja- víkur 4/1 frá Hull. Dettifoss kom til Ventspils ö./l fer það- an til Kotka. FjaLHoss fer frá Reykjavik x kvöld 6 1 til Vest mannaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Reykjaví'k í kvöld 6/1 til Vest mannaeyja, Hafnai'fjarðair og New York. Gullföss fer frá Kaupmannahöfn 8,1 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Rotterdam 4/1 til Reykja víkur. Reykjfoss fór frá Rott erdam 5/1 til Hamhorgar. Sel foss kom til Falkenberg 5/1 fer þaðan til Kaupmannahafn ar. Tröllafoss fer frá New York 7/1 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 27/12 til New York. Katla fór frá Hafnarfirði-' 5/1 til Bíldu dals, Súgandafjarðar og ísa fjarðar og þaðan til London og Póllands. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Stettin í gær áleiðis til Árhus. Arnar fell er í Keflavík. Jökulfell er í Gufunesi. Dísarfell fór frá Hamborg 4. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er vænt anlegt frá Vestmannaeyjum í dag. Helgafell er í Reykjavík. Elin S er á Hornafirði. BRÖÐKAUP 15. des. sl. voru, gefin saman í hjónaband í Baltimore Marv land af séra Ole Pculsen frú Ingibjörg Árnadóttir. og dr. phil. Stefán Einarrson prófes sor við Johns Hopkins Une versity og íslenzkur konsúll í Baltimore. AFMILI 80 ÁRA er í dag, 7. jan., hinn víðkunni hagyrðingur Jósep S. Húnfjörð, Bergstaða- stræti 33 B feetur og jafnvel framan x. Wér finnst að svona verk eigi enenn að vinna að nóttu til, |>egar fáir eða engir eru á þejr, sem aftarlega sátu, litið fremst.u hálf-tómu bekkjna hýru auga, en ekki haft kjark til þess að ljúka upp hinum íerli — og ekki er hægt að lohu^u bekkjum, sem eru ixafa það til afsökunar, að iangbeztu sætin í kirkjunni. feaupið sé hærra eftjr kl. 12 é miðnætti en fyrir kl. 12, ! KIRKJUGESTUR skrifar: HVÍ að fylgja aldagamalli venju, að fara í manngreinar. álit í guðshúsi? Eg legg til, að þessar læstu bekkjarhurðir í „Þá er nú blessuð jólahátíðin Dómkirkjunnj verði fjarlægð- um garð gengin, og lífsins’ar sem fyrstj og ölum, gefinn gangur að falla í sinn venju-, ]?ostur n bezlu sætum kirkj- Jega farveg. Eina síðdegis- ] UJUiari hvort sem f hlut é emb stund gekk óg í guðshús mér ..gettismaður eða verkamaður. til sálubólar, og varð hini , Virðulega DónJdrija íyrirl 1 FORNVM K1RK>UM valina. Mikffl IMWhr'*.®* ■« „ , . ælilaðir voru hxnum liattsett- yfer suðsJ.jonuatanm, I arf . M6wélaginu _ mönnum og efnuðum bændum. i Fremstu, beztu sætin voru ætl í uð þeim. Hinu fátæka alþýðu og átti ágætur söngur og prýði Jiegur organleikur sinn pátt í fþví. ; EN I UPFHAFI guðlsþjón- Hstunnar varð ég áhorfandi að laldagamalli venju, sem enn- þá eimjr eftir að Dómkirkj- unni, og þyrfti að hverfa hið feráðasta. Hún er sú, að farið er í manngr'einarálit um það, fólki voru ætluð hin óæðri sæti. Á slíkri jafnréttisöld sem þessari, virðist þessi siður með öllu óþolandi, —■ „draug- ur“ aflan úr grárri forneskju, sem ber að kveða niður hið 'skjótasta." ,'«r Útför móður oldtar, , ! ÞÓRU PÉTURSDÓTTUR, > er andaðist 27. desember sl. fer fram frá Dómkirkjunni föstuu daginn 7. þ. m. (í dag) og hefst með húskveðju að Stórholíi 22 klukkan 12,45 e. m. Jarðað verður i Gamla garðinum. Magnea Jónsdóttir. Vilborg Jónsdóttir. Guðmundnr Jónsscon. Maður/nn minn, faðir og fósturfaðir okkar, i ÞÓRARINN KRISTINN GUÐMUNDSSON, vei'ður jarðaður frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 8. janúar og hefst með bæn að heimili hins látna, Reykja. víkurvegi 9, Mukkan 1,30. Borghildur Níelsdóttir, Níels Þórarinsson og fósturbörn. Innilegar þakkir vottum við öllum, senx sýnt hafa okkur vináttu og samúð vegna fráfalls JÓNS E. BERGSVEINSSONAR. Sérsíaklega þökkum við Slysavarnafélagi íslands og deildum þess margvíslega hjálþsemi og höfðingslund. Ástríður Eggertsdótt;r, böni og tcngdabörn, , Minningarorð: Þóra HagnúsdóHir ! EIN AF stofnendum V.K.F. Framsókn, Þóra Magnúsdóttir verður borin til hvildar í dag. Ég, sem þessar iínur skrifa, kynntist Þóru Magnúsdóttur sem starfandi verkakonu í Fiskverkunarstöðitmi Haga fyrir-ca, 30 árum. Þegar stjórn arkonur V.K.F. Framsókn heimsóttu Haga í eftirlitsferð. Þá tók Þóra á móti okkur með ánægjulegu brosi og þakklæti fyrir hvern unninn sigur fyrir bættum kjörum verkakvenna. Hún var ágætur félag: of sótti vel fundi og skemmtaiýr fé- lagsins, ávallt með sama hlý- lega og yndislega brosið sitt, Síðustu árin var hún búseit. á Elliheimilinu Grund og þar kvaddi ég hana rétt fyrir. jólixx og var hún sem áður jafn blý leg og elskuleg. Þóra mín. Þú varst jafn trú í því starfi, sem þú áttir að skila, sem hugsjóninni, sem þú treystir bezt. Ég þakka þér jafnt fyrir hlýhug þinn í minn garð sem félags okkar verkakvenna. J. E. Framhald af 1. giðu. inn til Reykjavíkur til að stunda bóMegt flugnám hjá Flugskólanum Þyt. Eru þeir e!ns konar óreglulegir nem endur. Tveir þeirra komu suð ur á flugvél,. sem þeir eiga, og er ætlun Akureyrir/^anna að æfa flug á þeirri vél. FYRIRSPURNIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Gott orð, fer af Flugskólan um Þyt erlendis. Hafa verið skrifaðar um hann ýtarlegar greinar í þýzk blöð. O áhuga menn um flug í. Þýzkalandi, Ítalíu og Hollandi hafa skrifað skólanum og spurzt fvrir urn ko^lnað ijil samanburðar v!ð skóla heima fyrir. Gjöf fil dvalarheim- Stórkosfleg verðiækkun. Glæsilegar bifreiðar. ilis aldraðra 4 KVENFÉLAGIÐ KEÐJAN, konur vélstjóra. hafa gefið Dval arheimili aldraðra sjómann kr. 10 þús. Það skal vera herberg isgjöf, er beri nafnið Keðjan Byggingarnefnd heimilisins þakkar góða gjöf og hlýhug. Vegna hiniiar síaukiiu hagkvæmní í fjöldaframjeiðslw RENAULT-bifreiðanna hefur cmi tekizt aó lækka framu lei'ðslukostnaðinn það rnikið, að þessar bifreiðai: eru miklu ódýrari en allar aðrar sambærilegar bifreiðar, 4ra manna bifreiðin 4CV hefur Iæfckað ús 45 þús. kr. í 36,500 kr, ? 6 manna bifreiðin FREGATE hefur lækkað iut 83 þús. kr. í 64,600 kr. Margra ára reynsla hér á landi befur sannaS endjngix RENAULT-bifx-eiðanna og hæfni þeirra við Sslenzika staðhæíti. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20 — Sxmar 6460 og 6660,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.