Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 1
aaaVI. argangur. Lcindssmiðjan 25 ára á niorgun Síærsti geymir lantlsins í byggingu. Vetnisgevmir Áburðar- verksmiðjunnar, er Landssmiðjan smíðaði, 12000 kbm. stærð. Vægir kippir annað slagið í fyrrínótt og fram eftir degi í gær í Krýsuvík. Fregn til Alþýðublaðsins. GRINDAVÍK í gær. SNARPIR jarðskjálftakippir fundust hér í Grindavík kl. 3—4 í dag. Þeir voru svo margir, að leirílát hreyfðust í skáp- um og hús skulfu til nokkurra muna. Framleiðir nú r jafnl úr iré oq stáli Smiðjan hefur nú þegar framieitt 10 smáar rafsföðvar og hefur 9 fyrirliggjandi. Menn, sem voru niðri á bryggju, segja, að blakað hafi í henni og vogin á bryggjunni hristist og skalf. Nokkrir jarð skjálftakippir, ekki harðir, fundust í ísólfsskála í gær- kveldi. Samkvæmt viðtali blaðsins við Krýsuvík síðd. í gær fund ust þar jarðskjálítakippir til- tölulega vægir annað slagið í alla fyrrinótt og gær. Kl. 3—4 fundust ekki snarpari kippir þar en áður hafði verið. Munu kippirnir hafa fundizt greini- lega á Vatnsleysuströnd og þar < Steinhús sprakk. i ^ TIL marks um það, ? ^ hversu landskjálftakippur- ^ S inn í gær var har'ðtur, má ^ S nefna, að veggir á steinhúsi s S nokkru hér í bæ sprungu af\ S þrýsíingnum. Komu í vegg S J ina stórar sprungur á mörg S S ? um stöðum. LANDSSMÍÐJAN er 25 ára á morgun. Tók fyrirtækið tU starfa 17. janúar 1930, og hefur síðan vaxið og dafnað, svo að það hefur stöðugt fært út kvíarnar. Er nú hafin framleiðsla á rafstöðvum og bátar eru smíðaðir, jafnt úr tré og stáli. Segir svo í 1. og 2. grein fyrirtæki til ársins 1945, en í grennd. Snörpustu kippirnir laganna um starfssvið smiðj- J síðan eins og um hlutafélag fundust einnig í Reykjavík. unnar, er ágveðið er í lögum værí að ræða. Útsvar greiðir nr. 102 frá 1936: , hún samkvæmt lögum um aukaútsvar ríkisstofnana. STOÐUGAR HRÆRINGAR Samkvæmt mælingum Veð- urstofunnar eru jarðskjálfta- kippirnir í gær þeir mestu, sem komið hafa á Suðvestur- landi síðan vorið 1952. Mestu jarðskjálftarnir voru kl. 3.04 og 3.43, sá seinni rnestur. En m'lli 3 og 4 mátti heita. að væru stöðugar hræringar og allt frá kl. 5 í gærmorgun hafa 1. gr. Ríkisstjórnin lætur starfrækja smiðju, er fæst vlð viðgerðir skipa, smíði mótora og annarra véla, og aðra smíði, og nefnist hún landssmiðja. 2. gr. Landssmiðjan annast alls konar smíði fyrir einstak- linga og félög, er þess kunna að óska, og auk þess annast hún alla smíði, sem hún getur tekið að sér, fyrir þá starf- komið hundruð hræringa, fjöl- rækslu, er ríkið hefur með margar það sterkar, að alveg er á mörkunum, að þær finn- ist. MARGIR JARÐSKJÁLFTAR FINNAST Á SVELGSÁ Jarðskjálftarnir hafa fund- izt víða suðvestan lands, m. a. á Svelgsá í Helgafellssveit. En þar finnast furðulega oft jarð- skjálftakfppir. Berast þaðan merkilega oft fregnir. er hrær ingar verða suðvesatn lands. höndum, og þær stofnanir, sem eru ríkiseign, svo sem skipa- útgerð, skóla, sjúkrahús, v.Lta- og hafnamál. vegamálaskrif- sýna. stofur, landssíma cg ríkisút- varp, enda séu vinnubrögð og verðlag, að dómi ríkisstjórnar- innar, ekki óhagstæðari en annars staðar innanlands. SKOÐAST HLUTAFÉLAG LandssmLðjan greiddi tekju- skatt til ríkisins eins og einka Helgi Ben. f Eyjum byrjar róðra þráflfyrir róðrarbann ulg.-manna r Ulvegsmenn og sjómenn í Eyjum ræðast nú ekkert við, þar eð útvegsmenn hafa vísað deiiunni til L. í. Ú. Fregn til Alþýðublaðsins. VESTM. í gær. ÞRÁTT fyrir verkbann útgerðarmanna hér í Eyjum hefur nú einn útgerðarmanna hér liafið undirbúning að róðrum. Er það Helgi Benediktsson er hj'ggst láta hinn nýja bát sinn, Frosta, liefja róðra þegar í stað. Helgi er ekki félagsmaður í Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Viðræður sjómanna og út- ^ sjómenn fram kröfur sínar til vegsmanna liggja nú alveg hækkunar á fiskverði. Er niðri, þar eð útvegsmenn hafa 1 aðalkrafa sjómanna sú, að vísað deilunni til LÍÚ. Vilja ^ þeir fái sama verð fyrir afla. þeir, að ASÍ fari með mál sjó- (blut isinn og útgerðarmaðúr manna í Eyjum. Sjómannafé- lagið hér mun hins vegar ekki hafa viljað fallast á þá með- ferð málsins. Kröfur sjómanna Á síðasta viðræðufundi sjó- manna og útvegsmanna lögðu fær fyrir báts'hlutinn. Telja þeir um tvær leiðir að ræða, til þess að ná þessu marki. I fyrsta lagi, að sjómenn og útgerðarmenn taki sam eiginlega upp samni.nga við hraðfrystihúsaeigendur í Vestmannaeyjum um að þcir kaupi aflanh af bát- unum á því verði, sem á- ætlað er að fyrir fiskinn fáist með öllu bátagjald eyrisálaginu, enda verði þá bátagjaldeyrinn að fullu eign fiskkaupandans. Hlut- ur sjómanna y verði svo reiknaður af því verði. — Fallist útvegsmenn ekki á þessa leið, krefja isjó- menn í Eyjum útgerðar. menn um fulla greiðslu á áætluðum gjaldcyrisupp bótum af sínum aflahut. Er þá krafa sjómanna, að fiskverðið hækki til þeirra úr kr. 1.22 í 1.38 kg. af þorski og aðrar tegundir' í hlutfalli við það. Aðkomufólk órótt. Mikill fjöldi aðkomufólks Framnald á 6. síðu. FORGANGSRETTUR MISVIRTUR Forgangsréttur Landssmiðj- unnar á vinnu fyrir ríkið og ríkisfyrirtæki hefur ávallt ver ið þyrnir í augum samkeppn- isfyrirtækja, en hins vegar hefur forráðamönnum Lands- smiðjunnar löngum þótt mikið á skorta, að þessu ákvæðl væri fylgl, svo sem skýrslur og bréf um þessi mál frá fyrstu tíð Smám saman hefur þó Landssmiðjan farið meir og meir einn á þá braut að keppa við aðrar smiðjur um smíði og viðgerðir á frjálsum markaði og er nú svo komið, að hlutur ríkisfyrirtækja og ríkis- styrktra fyrirtækja (í viðskipt um við 'Landssmiðjuna) nemur aðe'n ca. 30% af heildarvið- skiptum smiðjunnar á s.l. ári, en var mest 71% árið 1944 OF LÍTIÐ PLÁSS Smiðjan tók itl starfa í húsa kynnum vegamálastjórnarinn- ar við Skúlagötu og hafði þá til umráða um 150 m2 gólfflöt. Nú er gólfflötur smiðjunnar um 4000 m2, þegar allir skúrar og krókar eru meðtaldir, en þó hefur lítið bætzt við húsrými Jóhannes Zoega, J forstjóri Landssmiðjunnar. ■ síðustu 10 til 12 árin, enda er lóð smiðjunnar löngu orð!n of lííil fyrir starfræksluria. í byrj un greindist starfsemin í eld- smíði, plötusmiði, vélvirkjun og rennismíði. Skómmu síðar hófst einnig skipa- og trésmíði. Siðar hefur bætzt við málni- sfeypa. módelsmíði og rafvirkj un. Starfsmenn smiðjunnar voru á fyrsta ári að meðaltali 28. Nú vinna að staðaldri uni 190 menn í smiðjunni auk verkfræðings og skrifstofu- fólks. GEYSILEG FRAMLEIÐSLUAUKNING Á þessum 25 árum hefur framleiðslan vaxið úr kr. 190 000,00 í kr. 25 000 000,00, launagre.ðslur úr kr. 75 000,00 í kr. 10 500 000,00. Þessar tölur gefa þó auðvitað ekki rétta hugmynd um vöxt smiðjunn- ar, þar sem tímakaup járn- smiða hefur á sama tfma hækk að úr kr. 1,60 í kr. 18.09 á klst., þ. e. rúml. ll-faldazt, og efnis- verð hefur einnig hækkað mik ið. Framhald á 7. síðu. Boðað fii ráðsfefnu í Rvík ræða á uppsögn samning Verkafýðsfélögin við Faxaffóa senda fulftrúa á ráðstefnu þessa. FULLTRÚAR allra verkalýðsfélaganna við Faxaflóa munu koma saman til ráðstefnu í Reykjavík í næstu viku til þess a<S ræða um það, hvort samningum verði sagt upp 1. febrúar nk. með eins mánaðar fyrirvara. i Alþýðusamband íslands og Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík boða til ráð- stefnu þessarar. Verður ráð- stefnan haldin miðvikudaginn 19. janúar kl. 8.30 e. h. í Bað- stofu iðnaðarmanna. AÐEINS UMRÆÐUFUNDUR Á ráðstefnunni verða engar ákvarðanir um uppsögn samn-* inga teknar, þar eð það er að- eins á valdi hinna einstöku verkalýðsfélaga. Er ráðstefna þessi aðeins haldin til þess að ræða umsagnir, en síðan mraiu h!n einstöku félög' taka ákvarð anir um það, hvoi't segja beri upp eða ekki. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.