Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. janúar 1955 ALÞYÐUSLAP^ Lifarbönd í flestar tegundir rit- og reikni- véla. ðffó A. Michelsen Laugavegi 11 — Sími 8 13 80. í 'HANNES A HORNINU—" *J« Vettvangur dagsins —«" Sjómenn Verkamenn Blessuð sértu sunmarmól — í gaddi — Sumar lög um há vetur — Ódýr upphitun — Vetrarlög . .á sumrum — Barnatími Valtýsdætra — Eiga jólaskreytingarnar að standa til næstu jóla? „BLESSUÐ SÉRTU sumar- ándinn er 1-lðinn hiá og allir sól, er sveipar gulli dal og eru komnir úr jólaskapinu — hól“. Þetta hljómaði í eyrum’og búnir að taka upp hitt skap mér á mánudagsmorguninn,1 ið. þegar ég kom á fæíur. Ég leit j ÞAÐ ER HELDUR hvum- út um gluggann, en rak mig(leitt að sjá skreytingarnar á á hann, ]>ví að hann var h^l- aðalgötum bæjarins og eins frosinn. Ég blés gat á klakann jólatrén á torgunum og í görð og sá verkamenn, dúðaða í Unum. Það er gaman að öllu kuldaflíkum, hraða sér eftir þessu meðan það á v.ð, en alls götunni til vinnu sirmar. Það ekki, þegar hátíðin er fyrir var ekki björgulegt út að líta. fyrir löngu liðin hjá. EN ÁFRAM HLJÓMABT sumarljóðið í eyrum mér, og Kristján Kristjánsson lýsti því af mikilli hrifni, hvernig bless ■uð sumarsólin sveipaði allt, leysti úr viðjum svo að nátt- úran lyfti kollinum brosandi — og hvernig sem á því stóð, fór að hitna í stofunm hjá mér, áður en ofnarnir volgnuðu. I EINHVER VAR að setja út á það að svona Ijóð og lag skyldi sungið í frosthörku'm. En hvers vegna? Er ekki ein- mitt mest þörfin á að syngja sumsrlögin að vetrj til. svo að við mínnums't sumarsins og veðurblíðunnar, sern við eig- um í vændum? Væri þá ekki alveg eins sjálfsagt, að leika! og syngja vetrarljóðm á sumr 'in til þess að minna okkur á það, að við megum eiga von á því að verða að þreyja þorr ann og góuna. Stundum þarf að lyfta okkur upp og stund-! um að minna okkur á, að lífið er ekki eintóm veðurblíða og- leikur. ÞAÐ ER ÁSTÆÐA til þess' að minná á barnaþætti Valtýs dætra. Þær hafa nú alloft séð um barnaþættina og eru þætt ir þeirra mjög góðir. Þær virð ast leggja mesta áherzlu á að skemmta yngstu börnunum, og ég hef komizt að raun um, að þeim hefur tekizt það. Börn in una sér sjaldan eins vel við útvarp barnatímans og þegar systurnar sjá um hann. BARNATÍMARNIR eru á- kaflega misjafnir, eins og eðli legt er. Hildi Kalrnan tókst oft mjög vel — og Valtýssyst- ur eru á sömu, eða líkri línu 'Og hún. Haldið áfram á sömu 'braut, systur. Þið hafið þegar unnið vinsældir meðal yngstu Llustendanna. HVAÐ Á AÐ FRESTA því lengi að taka niður jólaskreyt - ingamar í Bankastræti og Hafnarstræti? Ef þeir, sem eiga að sjá um þetta, vita það ekki, þá get ég upplýst þá um það, að jólin eru búin, þrett- Ur ðllum áflum. I DAG er þriðjudagurinn 18. janúar 1955. FERMIN G ARBORN 1955. Rétt til að fermast 1955 eða í haust hafa öll börn, sem eru fædd árið 1941 eða fyrr. Dómldrkjan: Þau börn, sem eiga að fermast vor eða haust 1955, hjá séra Jóni Auðuns, koml til viðtals í dómkirkj- unni fimmtudag kl. 6, og þau börn, sem eiga að fermast hjá séra Óskari J. Þorlákssyni komi í dómkirkjuna föstudag kl. 6. Vinnufatnaður allskonar Gúmmístígvél há og lág einnig ofanáiímd. Gúmmísjóstakkar Ullarpeysur bláar Ullarsjósokkar Ullarnærföt Vinnuvettlingar allskonar Trawlbuxur Kuldajakkar Strigaúlpur Kuldahúfur Klossar Gúmmívettlingar Vandaðar og góðar vörur. „6EYSIR” h.f. Fatadeildin. lefur gefiö mjög góoa ra SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. NSSON B 35» (fáStxdgrubSúÍA (IUJUIJI ..... >.» IIUUJMfrtU Laugarneskirkja: Ferming- arbörn í Laugarnessókn, sem fermast eiga í vor eða næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju, aust ur dyr, fimmtudaginn nk. kl. 6 e. h. Séra G'arðaf Svavars- son. Bústaðapresíakall:’' ‘ Ferming arbörn í Bústáðasókn komi til viðtals í Gagnfræðaskóla Aust urbæjar, stofu 20, á morym miðvikudag kl. 6 e. h. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Ferming- arbörn, sem fermast eiga á þessu ári, eru beðin að koma í hátíðasal Sjómannaskólans flmmtudaginn 20. þ. m. kl. 6,30 e, h. Séra Jón Þorvarðsson. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 6,15 e. h. Fermingarbörn séra Sigur- jóns Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í .Hallgríms- kirkju föstudaginn 21. þ. m. kl. 6,15 e. h. Fermingarbörn Fríkirkjunn- ar eru beðin að kcma til vjð- tals í klrkjuna n. k. fimmtu- dag kl. 5,30. Presturinn. Langholtsprestakall: Vænt- anleg fermingarbörn sr. Árelí- usar Níelssonar eru beðin að mæta í Langholtsskólanum n. k. föstudagskvöld kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. Fermingarbörn séra Emils Björnssonar (vor og haust 1955) eru beðin að koma til viðtals í Austurhæjarskólan- um n. k. fimmtudag'skvöld kl. 9. Ónefndur maður hefur gef- ið Óháða fríkirkjusofnuðinum 30 fermingarkirlla og verður fermt í þeim í fyrsta sinn í vor. BRÚÐKAUP Nýlega hafa verið gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Hanna Mar- grét Kristjánsdóttir frá IJvíta- dal og Þór Krlstinsson húsa- smiður frá Neskaupstað. Heim ili þeirra verður á Langholts- vegi 184. — Ennfremur af sama presti ungfrú Jóna Val- gerður Höskuldsdóltir frá ísa- firði og Gísli Hildibrandur Guðlaugsson vélstjóri frá Hafn arfirði. Heimili þeirra er á Selvogsgötu 15 Hafnarfirði. — Ennfremur af sama presti ung frú Sigrún Einarsdóttir og Svavar Filip Einarsson frá ísa firði. Heimili þeirra er á Fálka götu 16, Reykjavík. ÞAÐ 'hefir mikið verið um það spurt, hvernig vegni þeirri ungu starfsemi, sem nefnd hef ir verið Sparifjársöfnun skóla barna, hver sé sú reynsla, sem fengizt hafi, og hver árangur. Hefur því þótt rátt að birta eftirfarandi greinargerð. I stuttu máli getum vér sagt, að starfsemin hafi í heild geng ið mjög vel og raunar betur en vér bjuggumst við. Vér teljum, að flest öll börn um land allt á barr.askólastigi, hafi nú fengið 10 kr. að gjöf frá Landsbanka íslands, eins og til var ætlazt, og munu að lokum öll fá hana. Flest munu börnin vera búin að stofna sparisjóðsbækur, til 6 mánaða eða 10 ára, og má í því sam- bandi geta þess, að sparisjóðs- bækur til 10 ára eru sennilega fleiri en upphaflega var búizt við. Ekki eru nákvæmar tölur fyrir hendi um það, hversu mikið fé hefur verið lagt inn í þesgár sparisjóðsibjækur, en það fé mun þó nema verulegri upphæð. GENGIÐ PRÝÐILEGA. Sparimerki hafa verið seld í öllum 'barnaskólum kaupstað anna, einnig í barnaskólum nokkurra þorpa og svo í mörg um innlánsstofnunum víðs veg ar um land. Sala sparimerkja hefur yfirleitt gengið prýðis- vel. Sú sala hófst ekki fyrr en um veturnætur, og þá aðeins í nokkrum skólum. En ajlvíða ekki fyrr en um og úr miðj- um nóvembermánuði, svo að reynslutíminn er allur mjög stuttur. Það er því ekki við því að búast. að sjáanlegur á- rangur sé mikill. MEGINATRIÐI MÁLSINS. Ennþá liggur lítið fyrir af tölum, sem ástæða er til að birta, og sem vænta má enn minna af þe:m upplýsingum, sem meira virði eru og eink- um er stefnt að, en það er hið uppeldislega markmið þessar- ar starfsemi. Þó er nú vitað, að ekki óverulegar fjárhæðir eru nú komnar á vöxtu í ánn- lánsstofnunum, sem ella hefðu sennilega farið aðrar og óþarf ari leiðir, og að fjöldi barna hefir á þann hátt kynnzt spari sjóðsbók, sparisjóði og banka, og sum þeirra þá kannski e’gn azt þann skilning á fjármun- um, að ekki sé alveg sjálfsagt að eyða hverjum eyri jafnóð- um og aflað er. En þetta er meginatriði þessa máls, sem þó verður naumast unnið að með árangri nema með einskonar verklegri kennslu, og því er sjálf söfnunin nauðsynleg. Mælt er og af knnnugum, að sælgætiskaup barna hafi minnk aði MIKIL SÖFNUN. Af upplýsingum frá skólun- um, sem þegar eru fyrir hendi, má ráða, að þar hafi verið seld merki fyrir á fjórða hundra'Ö þúsund krónur. Þar eru skólar með frá 11 krónum á barn að meðaltali til 90 króna, en þó flestir með 30—40 krónur á barn að meðaltali. Þetta er m!kii söfnun, miðað við er- lenda reynslu, þar sem hér er ekk inema um 1-—IV2 mánað- ar starf að ræða. Auk þessar- ar merkjasölu, sem fram hefir farið í skólunum, hafa svo ýmsar lánsstofnanir selt börn um sparimerki, en ekki er vit að nú hve miklu það nemur, og heldur ekki það fé, sem lagt hefir verið inn í gjafabækurn ar án merkja, en það er án efa talsvert. Má því með sanni. segja, að verulegar fjárupp- hæðir hafi bætzt við sparifé barnanna -á þessum stutta tíma. Geta má þe.ss, að Lands- banki íslands hefir á þessum tíma selt og látið af hendi í umboðssölu til kennara og inn lánsstofnana sparimerki fyrir um 920 þúsund krónur. í þessu sambandi viljum vér bera fram þakkir til skóianna fyrir ómetanlega aðstoð þeirra. Ennfremur ber að þakka inn- lánsstofnunum, sem lagt hafa fram mikla aukavinnu við að koma þessu starfi á lággirnar. VINSÆ.L NÝJUNG. Segja má með sanni, að þessi nýjung hafi unnið hug og hylli almennings í landimx, og börnin hafa fagnað þessarí t'lbreytni. Bæði í viðtölum og bréfum hefir þetta komið skýrt í ljós. Skulu hér að lok- um birt nokkur sýnishorn þess ara ummæla úr bréfum, sem borizt hafa, og eru þau tekin víðs vegar að, en ekki nefnd nöfn. Eru það kennarar eða skólanefndarmenn, sem eiga eftirfarandi ummæli: „ . . . Ég vil nota tækifærið og færa bankanum þakkir fyr ir þessa virðingarverðu tilraun tll að vekja almennan skiln- ing á sparnaði og ráðdeild. Þess er vissulega þörf . . . . . . Þökkum svo hér með kærkomna sendingu . . . . . . Ég vil taka það fram, að mér er mjög ljúft að vinna með forgöngumönnum þessara samtaka að því að vekja áhuga. barnanna á ráðdeild og sparn- aði . . . . . . Mér er ánægja að geta þess, að þessari nýbreytni var tekið með miklum fögnuði af börnunum. Mér virðist einnig. að þessi. starfsemi eigi að mæta Framhald á 7. síðu. Vöruútsala, SVgargs konar vörur stórlega niðursettar. Seldar nú fyrlr l/3--l/2 verðs. Notið tækifærið. 'á-.: Verzlunin Vík Laugavegi 52

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.