Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 13. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						ALÞYÐUBLMHÐ
Þriðjudagur  18.  janúar  19S5
Endurminninqar Emanueís Shinwells
y
Útgefandi: Alþýðuflo\\urlnn.
Riístjóri: Helgi Scemundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingasijóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ás\riftarverð 15,00 á mánuði. 1 lausasölu lfiO.
Óþolandi ástand
Þ-ESSA DAGANA deila
'myndlistármanna okkar í
Möðunum um fyrirhugaða
þátttöku íslands í mynd-
listarsýn'ngu, sem haldin
verður suður í Rómaborg.
Kann svo að fara. að ísland
eitt Norðurlandanna verði
ekki þátttakandi í sýningu
þessari, ef sVo heldur áfram
sem nú horfir. Það væri illa
farið og' raunar til van-
sæmdar.
Hér verður ekki lagt orð
í belg þessara deilumála
rnyndlistarmannanna, en eng
um dylst, hvernig þau eru
til komln. — Enn einu sinni
sftanda íslenzkir Ijistamenn
andspænis þeirri staðreynd
og afleiðingum hennar, að
margir ágætustu myndlist-
armenn og rithöíundar þjóð
árinnar eru utan við Banda
lag íslenzkra listamanna
vegna óeiningar og deilna.
Skáld og rithöfundar skipt
ast í tvö álíka fjölmenn fé-
lög, en aðeins annað þeirra
er aðili að Bandalagi ís-
lenzkra listamanna. Mynd
listamennirnir starfa í
þremur félögum, og aðeins
eitt þeirra er í náðinni hjá
bandalaginu. Af þessu leið-
ir deilur eins og þá, sem
myndiistarmennirnir heyja
nú vegna sýningarinnar "í
Rómaborg. Hún hefði naum
ast komið til sögunnar, ef
félögín þrjú væru aðilar að
Bandaíagi íslenzkra iista-.
Hianna.
Þetta er óþo]andi ástand.
Það nær engri átt, að mynd
listarmenn á borð við Ás-
grím Jónsson, Són Stef-
ánsson, Jón Engilberts,
Jón Þorleifsson og Gunn-
laug Blöndal istandi utan
við heildarsamtök ís-
lenzkra listamanna. Sama
gildir um skáld og rithöf-
unda eins og- Gunnar
Gunnársson, DavíS Stef-
ánsson, Guðmund Gísla-
son Hagalín, Jakob Thorar
ensen og Kristmann Guð-
mnndsson, svo að nefnd
séu nokkur nöfn af mörg-
um. Bandalag íslenzkra
listamanna geiur ekki án
þessara manna verið, ef
það  ætlar  að  ná  tilgangi
sínum. Það ætti því að
reyna að sameina sundr-:
aða aðila í stað þess að
áuka ósarnkomulagið beint
og óbeint og gera sjálft sig
að viðundri.
Skiptar skoðanir meðal
íslenzkra listamanna þurfa
ekki að vera neitt undrun-
arefni. Mennirn'r eru ólíkir
og stefnurnar margar. Átök
in hafa leitt til klofnings í
félagssamtökum myndlistar
manna annars vegar og
skáldanna og rithöfund-
anna hins vegar. Þá sund-
urþykku aðlla verður erfitt
að sætta éins og nú standa
sakir, þó að á því væri mik-
il nauðsyn. En Bandalag ís-
lenzkra listamanna á ekki
og þarf ekki að vera aðili"
að þessum deilumálum. Þar
eiga fulltrúar listamannafé
laganna að starfa saman að
sameigínlegum áhugamál-
um og koma frain út á við
fyrlr íslands hönd. Þetta
samstarf verður vafalaust
oft og tíðum vandkvæðum
bundið; en listamennirnir
eru - til . neyddir að leysa
þrauiina. Og það myndu
þeir áreiðanlega gera, ef
Bandalag íslenzkra . lista-
manna væri gert að vett-
vangi allra stefna og skoð-
ana og hætti einangrun
sinni.
Deilan um myndlistar-
sýninguna í Rómaborg er
eitt dæmi af mörgum. En
hún nægir út af fyrir sig
til að sýna og sanna, að
Bandalag íslenzkra lista-
manna verður að sameina
sundraða aðila til að ná til-
gangi sínum og sjá sóma
íslands borgið. Framsókn
íslendiinga í menni'ngu og
listum er mikið gleðiefni.
íslenzkar , listir eiga yissu-.
lega erindi út um heim, en
það tekst ekki, ef sameigin
leg átök eru vanrækt og
efn-t til reiptogs í staðinn.
Samskipti þjóðanna í þess-
um efnum sem öðrum eru
orðin syo mikil, að fslend-
ingar geta ekki skorlzt úr
leik ve.gna deilna, sem allt
of oft eru háðar um auka-
atriðin. Slíkt er í senn
hætta og hneyksli.
Uf boð
Tilboð óskast í innréttingu á heilsuhæli Náttúru-
lækningafélags íslands í Hveragerði. Útboðslýsing og
teikningar fást á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 11
gegn 200,00 kr. skilatryggingu.
Náttúrulækningafélag fsIaiicEs.
WINSTON    CHURCHILL
vonaðist vafalaus teftir því, að
samsteypustjórnin hélidst við
völd eftir sigurinn í Evrópu.
Jafnframt voru nokkrir ráð-
herrar Alþýðuflokksins því
ekki andvígir, að það ástand
héldist áfram, er gæfi þeim
persónulega virðingu, jafnvel
þótt það tefði fyrir fram-
kvæmd jafnaðarsteínunanr.
Þessar efasemdir um kosn-
ingar voru ofarlega í hugum
manna, er Alþýðuflokksþingið
kom saman í Blackpool. Ég fór
þangað fullviss um, að við yrð
um að berjast sem flokkur.
Skyída okkar.
Ég hitti Nye Bevan og
komst að raun um, að við vær-
um sammála. Síðan ræddum
við við Herberti Morrison, sem
við vissum ekki hvernig var
stemmdur.
Mér  fannsí hann nokku'ð
hlutlaus,  en  viö fullvissuð-
um hann um, að úllitið. væri
gott  og  skylda  okkar  við
flokkinn augljós.
Þegar  til  kom var tillagan
um,  að  við  skyldum berjast
sem sjálfstæður flokkur í kosn
ingunum, samþykkt með yfir-
gnæfandi   meirihtuta.   Síðan
gáfu kjósendur sit-t svar með
því að kjósa 393 Alþýðuflokks
menn á þing.
Erfiff ráðuneyfí.
Attlee sagði við m!g: „Ég
vil, að þu takir við eldsneytis-
Ein helzta krafa þeirra var, að
strax yrði tskin upp fimm
daga vinnuvika.
Þessi krafa mætt; talsverðri
andipyrnu í landinu, en ég
vissi, að hún var merki um til-
trú. Ef úr þessu yrði, gat verið,
að framleiðslan yrði ekki eins
mikil og við höí'ðum vonazt
eftir. En ef ekki yrði úr því,
.gat svo farið, að ekkl yrðl um
neina framleiðslu að ræða.
'Vantíaffiá!.
Clement Attlee.
og . orkumálunum.. og í því er
fólgið að þjóðnýta námurnar."
Námumennirnir bjuggust
við, að þetla yrði gert eigin-
lega með einni handarhreyf-
ingu ráðherrans. Eigendurnir
voru lítið minna ákafir í að
losna við námumar — með
skllyrðum.
. Ég hafði haldið, að til
væri áætlun um þetta í
skjalasafni flokksins. Ég
vará að byrja með tómar
hendur.
Merkí um fiSfru.
Eigendurnir, sern. vissu ó-
sköp vel, að dagar þeirra sem
stjórnenda voru taidir, höfðu
ekki miklar áhyggjur af fram-
leiðslumagninu þá. Námu-
mennirnir  voru  óþreyjufullir.
Yfirlýsing Oháðra lisfamanna
um sýninguna í Rómaborg
FÉLAG íslenzkra myndlist-
armanna hefir skorað á lista-
menn að senda verk sín til
úrvals fyrir væntanlega sýn-
ingu í Rómaborg og jafnframt
birt nöfn þriggja málara, sem
eru meðlimir félagsins, og eins
utanfélagsmanns, • er eiga að
velja málverk þau, er sýna
skal. Einn 'mjmdhöggvari á að
vera með í nefndinni um val
myndjhöggvaraVerka'. Fé V gið
virðist hafa misskilið hlutverk
sitt í- þessu máli, álíta að það
eitt sé meðlimur Nnrræna list
bandalagsins hér á landi, á
sama hátt og áður þegar flest-
ir myndlistamenn störfuðu í
því.
Önnur lönd, sern eru með-
limir bandalagsins, Danmörk,
Noregur, Svíþjóð og Finnland,
starfa samkvæmt þeirri megin
reglu, að sem flest félagasam-
bönd hafi fulltrúa í sýningar-
nefndum og stjórn deildanna,
er jafnvel formaður. stjórn-
"skipaður sumstaðar og kostn-
aður greiddur úr ríkissióði.
Sýningin í Róm grundvallast
á þessum forsendum, og hefir
hæstvirt alþingi veltt mikinn
fjárstyrk í þVí augnamiði.
Þrjú myndlisíafélög eru nú
starfandi hér á landi. Höfðu
þau samstarf síðast liðið ár um
sýningu í Danmörku, að vísu
ekki. á vegum Norræna list-
bandalagsins. Sýning þessi gaf
von um, að félögin gætu unn-
ið saman að málefnum mynd-
listarmanna.
Sýningin í Róm á að vera
yfirlitssýning um þróun mynd
listar á Norðurlöndum í hálfa
öld. Er því eðlilegt, að sýning
arnefndin sé sklpuð eldri og
yngri listamönnum, fulltrúum
allra ifélaganna, samkvæmt
venju: Fimm , manna nefnd
annist val málverka og svart-
listar, en^þrír velji myndhöggv
araverk.
Félagið ..Óháðir l'stamenn"
mótmælir því, að þátttaka ís-
^ands í sýningurn Norræna
li=tbandalagsins sé einkamál
Félags íslenzkra myndlistar-
manna eða nokkurs annars fé-
lags. Geti því sýn'.ng undir for
ustu eins félaa's engan veginn
talizt. fullgild þátttaka íslands
í fyrirhugaðri sýningu í Róma
borg.
Teljum við sjálfsagt að, far-
'ð verði að vilja. hæstvirts al-
bingis um val nefndar fyrir
sýninguna og að samkomulag
náist um önnur atriði varð-
andi sýninguna. Að öðrum
kösti telium við undirritaðir
okkur ekki fært að taka þátt
í' svningunni.
Reykjavík, 15. jáh. 1955.
Finnur Jónsson,
Gunnlaugur  Blöndal,
Guðmundur   Einarsson,
Ríkar'ður Jónsson.
Námumennirnir fengu sína
rimm daga vinnuviku og þeir
fengu betri laun. A hverjum
fundinum af öðrum, sem ég
át'ti með námumönnunúm, var
mér sagt, að við mundum fá
öll þau kol, er við þörfnuð-
umst.
Kolaneyzlan varð brátt
mesta vandamálið. Aukin
framleiðsla iðnaðarins krafðist
furðulegs magns af rafmagni
og gasi. Flestar verksmiðjur
og neytendur höfðu enga hug-
mynd um; að við værum í
vandræðum.
Frosfin 1947.
Gagnvart almennlngi kpmu
vandræðin í Ijós í frostunum
miklu í lok janúar 1947.
Hættan á þessum vandræð-
um hafði verið helzta umhugs
unarefni ráðuneytisins í a. m.
k. sjö mánuði. Grip ð hafði Ver
ið. til ýmissa ráða til þess að
brúa bilið og draga úr neyzl-
unni.
Það getur hafa ver'.ð rangt
af mér að lelta ekki ráða hjá
sérfræðingum til þess að sjá
fyrir . þessa furðulegu aukn-
ingu orkuneyzlunnar í iðnað-
inum, en ég gat ekki sagt fyrir
um veðrið.
Það var eðlilegt, að íhalds-
menn og blöðin réðust á mig,
er kuldakastið og eymd þess
hófst. Ég bjóst við því.
En  þa'ð  var leiðinlegt  að
komast  að  ratm  um,  að
nokkrir    félaga    minna
reyndu að skella ailri skuld-
inni á mig.
Omdeild ræða.
iTl
Ekki jók það vinsældir'mín-
ar, þegar blöðin hófu skammar
herferðina á mig út sf því þeg
ar ég sagði, að mér væri ,,skít-
sama".
Því var haldið fram, að ég
mæti engan Breta, er stæði ut
an hinna skipulögðu verkalýðs
samtaka, jafnvel svo mikils,
þótt lágt væri. Það var sagt, að
ég hefði móðgað miðstéttirnar.
Hér er sá kafli ræðu minn-
ar, er um ræðir: ,,Eng:nn í
stjórninni, og vissulega ekki
ég sjálfur, mundi eitt einasta
augnablik kvarta undan gagn-
rýni. Við vitum, að þið, með-
limir hinna skipiögðu verka-
lýðssamtaka; eruð vinir okkar
— og vissulega gæti það ekki
öðruvísi verið. Um hina er
mér skítsama."
Tílhöð Áfflees.
Sá hluti flokksins,  sem illa
geðjaðist að aðgerðum mínum
Framhald á  7.  síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8