Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 1
ðu ekki fyrir alvariegu XXXVI. árgangur. Laiigardagur 29. janúar 1955 23. tbl. Víðtœk leit vegna brezku togaranna: gvélar leifa fyrir öllu Vesfur- landi og úl af Húniflói og Skaga fyrir norðan Hugsanlegf að skipverja hefði borið langt af leið, ef þeir hefðu komizt í gúmbát. Færeyingar þakka SVFI. SLYSAYAEiNAFELAGI IS- LAJST/DS hefur borizt eftirfar- andi þakkarskeyti frá fær- eyska sjómannafélaginu: „Færeyskir sjómenn og f jöl j Leit'n er á svo miklu svæði, skyldur þe-irra þakka innilega af því að líkur eru helzt tald- Slysavarnafélaginu, öllum ar til, hafi einhver eða ein- björgunarmönnum og öðrum, hverjir komizt af, þá hafi þeir sem aðstoðuðu við björgun sjó farið í gúmbjörgnnarbát, en manna á Agli rauða. j stór gúmbátur var ? Roderigo. Foeroya Fiskimannafélag.“ Og talið er víst, aö slikur bát P otTr'f , n ur mur.di bérast hratt undan Pa hefur SVFI sent for- manni Slysavarnadeildar karla á ísafirði, Guðmandi Guð- mundssyni skipstjóra, eftirfar andi símskeyti: „Innilegt þakklæti til allra þeirra, er unnu að björgun skipshafnarinnar af Agli rauða, bæði á sjó og landi, og sem ísýndu svo framúrskarandi fórnfýsi og ötulleik við hið erfiða björgunarstarf. Stjórn Slysavarnafélags Islands.“ MIKIL og víðtæk leit var gerð í gær, ef vera kynni, að ein- liverjir hefðu komizt af af brezku togurunum Lorella og Rode. rigo, er soltkið hafa norðaustur af Horni á miðvikudaginn. Var leitað á öllu svæðinu frá Reykjanesi og norður fyrir land þar til á móts við Skaga. Fyndyr í Kvenfélagi álþýSuÍíokksins. vindi, og véra kominn langar leiðir suður og vestur í haf. MARGAR FLUGVÉLAR AF KEFLAVÍKURVELLI Margar flugvélar af Kefla- víkurvelli leituðu í gær. Gerðu þær nákvæma leit á beltinu ;frá 150—200 sjómílur út af Reykjanesí norður með Vest- urlandi öllu og fyrir Vestfirði og þaðan norður fyrir. FUNDUR veröur í Kven- félagi Alþýðuflokksins á þriðjuda:gskvöldið kemur í Alþýðuhúsinu viðl Hverfis- Norska stjórnin ber fram fmmvarp um almennar sjúkrafryggingar UMRÆÐUNUM um hásætisræðu Noregskonungs og stefnu skrá hinnar nýju ríkisstjórnar Einars Gerhardsen er nú lokjð í Stórþinginu norska. Fóru umræðunar fram dagana 25. og 26. janúar. Hinn nýi félagsmálaráðherra, Severin, skýrði frá því í umræðunum að ríkisstjórnin hyggðist á þessu ári auka veru- lega sjúkra og framfærslutryggingar. Skýrði ráðherrann svo frá, að vonir stæðu til, að félags- málaráðuneytið gæti lagt fyrir það þing, er nú sæti, nýtt frum varp um tryggingar, sjúkra- tryggingar, er næðu til allra og framfærslutryggingar. Er frumvarp þetta liður í upp- bygg’ngu norskii almanna- trygginganna. FUNDU REKADRUMBA Á HÚNAFLÓA Skyggni var rajög slæmt, svo að le’áa varð með ratsjá, og bar leitin engan árangur. götu. Dagskrá verður til- Fiugvél fann brak eða ein- kynnt hér í blaöinu á morg hverja drumba á reki í Húna un. {flca eða norður af honum, en ------- j bæði er, að talið er ómögulegt, að rekið hafi þangað af þeim slóðum, er slysin urðu, og ank þess var gengið úr skugga um að ekki var um að ræða báta skipbrotsmanna. VEIK STJORNAR- ANDSTAÐA 'Samkvæmt frásögn Arbeid- erbladets af umræðimum um hásætisræðuna og stefunskrá stjórnarinnar, var iítill kraft- ur í stjórnarandstöðunni. Deildi hún lítið á stjórnina, en reyndi í þess stað að leiða um- ræðurnar inn á hugleiðingar um orsök stjórnarskiptanna. Vildu flestir ræðumenn sljórn arandstöðunnar hai'a það svo, að orsök stjórnarskiptanna væri ágreiningur innan Al- þýðuflokksins norska. Einar Gerhardsen lýsti því yfir, að um engan ágre'ning væri að ræða og vísaði til fyrri um- mæla Oscars Torp sjálfs um orsakir skiptanna. ÞOTTIST SJA SPEGIL- GLAMPA AF HAFJNU Úr einni flugvélinni, sem j var að leita fyrir norðan, þótt I ist flugmaður sjá Jjósgeisla eða leitthvað, sem líktist því, að ^verið væri að „moi’sa“ tU flug vélarinnar með spegli, þannig að glamparnir frá speglinum kæmu á hana. En þetta hlýtur að hafa verið einhver missýn- ing; því að brezkur togari, sem nærstaddur var, gekk úr skugga um, að ekkert væri þar á hafinu. SINFONIUHLJOMSVEIT ríkisútvarpsins lék í gær í Melaskólanum fyrir börn skólanS. Kynnti Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri hljómsveitina fyrir Jjörnun- um, en Páll Isólfsson tón- skáld sagði þeim frá tónskáld inu Haydn. Síðan lék hljóm sveitin sinfóníu eftir Haydn. Stjórnandi var Róbert Abra- ham Ottósson. Munu börnin hafa verið hrifin af heim- sókninni. Skýrði útvarps- isjtjóris svo firá, að framhald gæti orðið á því a'ð hljóm- sveitin heimsækti harnaskól- ana. Fjórir fluitir í sjúkrahus á ísafirði vegna lítilsháttar kals á tótum, nokkrir höfðu meiðsf, en enginn þeirra alvartega, Náðus! m borð í Ægi í gsr, enda þá beíra veður, og væntanlegir fil Reykjavíkur í dag. Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. TOGARARNIR JÖRUNDUR OG GOÐANES komu til ísafjarðar um hádegi í gær með þá 13 skip- brotsmenn, áPm bjargað var á sjó úr flaki togarans Egils rauða, og um kb 2 kom varðskipið Ægir með þá 16, er bjargað var í land ásamt björgunarmönnunum er gistu á Sléttu í fyrrinótt. Fjórir skipbrotsmanna voru fluttir i sjúkrahús, er tjl Isafjarðar kom með kal á fótum, sem þó er ekki talið alvar- legs eðlis, og nokkrir höfðu hlotið lítils háttar meiðsli. Vaj* gert ráð fyrir að varðskipið Ægir flytti skipbrotsmenn til Reykjavíkur og átti sjópróf að fara þar fram í dag. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, liðaðist skip ið sundur skömmu eftir að það slrandaði, og sökk írampartur þess fljóllega eða strax. SVARTOLÍAN LÆGÐI BRIMIÐ Skipíð fór í sundur undir spilinu, og við það sundruð- ust olíutankar skipsins. Rann svartolían þá út í sjó- inn, og við það lægði brimið, sem barið hafði hrotnadi skipsflakið hvíldarlaust. FJÓRIR DRUKKNUDU STRAX Tveir mannanna munu hafa farizt er framparturinn sökk, og tveir menn munu ekki hafa komizt upp úr vélinni, er skip Ið hallaðist á hliðina og fyllt- ist af sjó. Fimmti maðúrinn, sem fórst, Færeyingurinn, mun hafa farið í sjóinn af brú- arvæng, meðan stóð yfir björg un yflr í vélbátinn Andvara. VORU MIKILS TJL ÞURRIR Skipverjar höfðust viö í stjórnpalli og kortaklefa, og voru þar mikils íil þurrir, eu hins vegar léttklæddir og jafnvel skólausir, en stöðugt braut brimskaflana yfir flak ið. SKIPSTJÓRINN FÓR SÍÐASTUR FRÁ BORÐI Skipstjórinn, ísleifur Gísla- son, stóð sjálfur úti á brúar- vængnum allan tímann meðan björgunin stóð yfir,. og bact mennJna alla sjálfur í björgun arsiólinn. Var bann síðasti maðurinn, sem bjarga.ð var í land_ og því síðastur fra borði. ENGIN BJÖRGUN f LAND, EF SKIPIÐ HEFDI STRANDAÐ 15 M. ÍJTAR Björgunarmenn úr landi gengu úr skugga- um þa’ð, að» engin björguu hefði vevið möguleg í land, ef skipið hefði strandað 10—15 m. ut- ar, nema þá eftiv miklav taf ir og fyrirhöfn. Þar er vogtir og klöpp gengur í sjó fram, en svellbunki á klöppinni, ó- fær öllum nema fuglinum fljúgandi, unz húið væri að ltöggva í hann spor. ándvari sleil tvenn legufæri Og hafði þó fulla ferð áfram meðan á björgun stóð. Til viðbótar því, sem Alþýðu blaðið hefur áður skýrt frá björgunarstarfinu, skal nú greint frá atriðum, sem nánar hefur frétzt af, er björgunar- menn og skipbrotsmenn komu: FIMMTA SKOT HITTI EGIL Fjögurra manna áhöfn var á vélbátnum Andvara frá Ísafirði, og skipstjóri Ólafur Sigurðsson, eins og hlaðið hefur skýrt frá. Um borð í Andvara, sem var minnstur báíanna, fór iskipstjórinn af Goðanesinu, Magnús Gísla- son, bróðir ísleifs skipstjóra á Agli raúða, og skipstjórinn af Jörundi, ásamt nokkrum mönnum af þessum skipum, með björguna|tsfól og línu- byssur. Skipsíjórihn á Andvara stýrði nú inn í brimgarðinii alla leið upp í brotið rétt hjá Aglj rauða, meðan verið var að skjóta af línubyssunni. Alls var skotið 5 skotum, og þá tókst Magnúsi skipstjóra að hæfa stjórnpall Egils. FJÖGURRA KLST. BJÖRGUNARSTARF Síðan var Andvari flutlur utar og lagðist hann við festar í um 200 m. fjarlægð frá flak- inu. Hófst nú bjórgun, en björgunarstólana hafði Guð- mundur Guðmundsson skip stjóri. formaður Slysavarna- deildarinnar á Isafirði, sjálfur útbúið, og reyndust þeir með ágætum. Sjógangur var svo mJkill. að Andvari missti tvenn legufæri og þurfti þó að hafa vélarnar á fullri ferð á- fram til þess að brimið ekki FramhaJd á 6. síðu. 80 manns gislu á Sléllu Allir skipbrotsmenn og þjörgunarmenn voru komnir að Sléttu um kl. 5, og áttu þeir þar heldur góða nótt, —• enda unnt að hlýja húsin upp. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.