Alþýðublaðið - 24.06.1955, Qupperneq 5
Föstudagur 24. júní 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
6
Vilhj. $. Víihjálmssort:
Unnandi íslenz
i.
HANN hefur kynnzt ýms-
um blaðamönnum vorum í
tugi ára. Hefur hann borið
fram sínar óskir við þá að
reyna að vanda mál blaðanna.
Daglega hringdi hann til
mín og vissi ég alltaf, þegar 1875, sonur hjónanna Þóreyjar
eg heyrði röddina, að nú hefði Jónsdóttur og Jóns Jónssonar.
mer orðið eitthvað, á. Hann Hallgrímur stundaði nám í
i_,ar. snöggur upp á lagið í Flensborgarskóla 1898—1900
byrjun eins og kennari, sem Qg Jauk prófi úr kennaradeild
stendur strák að einhverju i skólans árið 1901. Að því
misjöfmi. Svo benti hann mér loknu sigldi hann til Kaup-
dálítið hvass í máli á einhverja mannahafnar og hlýddi á fyrir-
málleysu í blaðinu, en síðan lestra í Kennaraháskólanum
jjíÓ hann sínum sérkennilega, I þar. Þá sótti hann námskeið í
bjarta,, snögga hlátri. Hefur. fslenzku hér í Reykjavík og
Hallgrímur til skamms tíma naut kennslu afburða íslenzku-
komið að máli öðru hverju við rnanna eins og Björns frá Við-
Fólkið í landinu, VI.
blaðamenn, alla við Alþýðu-
hlaðið og ýmsa við öll hin
blöðin. Hafa blaðamenn tekið
honum vel og orðið oft við
óskum hans.
Hallgrímur liggur nú rúm-
fastur eftir beinbrot. Hann les,
skrifar, hlustar og prjónar í
rúminu, því að hann er iðju-
samur. Hann hefur leitað og
xannsakað, leiðbeint og kennt.
Nú er hann að verða áttræð-
ur, verður það í dag, á Jóns-
messu.
II.
Það er venja að geta helztu
æviatriða merkra manna á
merkisafmælum og það er bezt
áð gera það í örstuttu máli.
Hann fæddist að Ospakseyri í
Bitrufirði þennan dag 'árið
Hallgrímur Jónsson,
fyrrum skólastjóri,
áttræður.
24. júní 1955.
Fjallkonan sendir þér sveig
, _ í dag
cg signir þitt enni
fyrir margan fallegan brag,
sem ftuttirðu henni,
niðjum hennar í bæ og byggð
og biómunum ungu.
Hún þakkar hásíöxum þína
tryggð
við þjóðerni og tungu.
Hún þakkar góðlátleg gaman-
mál
<Gg glettnihneigð ríka. —
Hún þakkar æsku og eld í sál
cg ísana líka.
Hún þakkar sóknina í sólarátt
cg sannleiksást þína.
Nú kemur hún tit þín og dillar
þér dátt
imeð draumhörpu sína.
GRETAR FELLS.
firði og Björns M. Olsen. Árin
1901 og 1902 var hann kenn-
ari að Bjarnastöðum á Álfta-
nesi, en árið 1903 gerðist hann
forstöðumaður unglingaskóla í
Búðardal. 1904 var hann ráð-
inn stundakennari við Barna-
skóla Reykjavíkur og var það
til ársins 1914, en þá var hann
skipaður fastur kennari við
skólann, yfirkennari varð hann
árið 1933 og skólastjóri þrem-
ur árum seinna. Því starfi
gegndi hann svo til ársins 1941
að hann lét af því starfi fyrir
aldurs sakir. — Hallgrímur
hefur alla tíð verið mjög
áhugasamur um öll félagsmál.
Hann stofnaði Kennarafélag
Barnaskóla Reykjavíkur og
var formaður þess lengst af.
Hann vann að stofnun Sam-
bands íslenzkra barnakennara.
Hann var varaformaður barna-
verndarnefndar Reykjavíkur
fyrstu árin og átti sæti í skóla-
nefnd. Fræðslustjóri Stórstiiku
Islands var hann um skeið.
Hann hafði áhuga á stjórn-
málum og var fyrst í gamla
Sjálfstæðisflokknum, þá í
Ihaldsflokknum en síðan í
Alþýðuflokknum, eða frá 1921,
einu sinni hélt hann að hann
ætti samleið með kommúnist-
um og sótti um upptöku, en
Brynjólfur vildi hann.ekki og
þar með lauk þehrri sögu. Þá
hefur hann verið í Sálarrann-
HALLGRÍMUR JÓN3SON, FYRRV. SKÓLASTJÓRI
ásamt Steingrími Arasyni, eniliggur í ruminu. Ég gleymi
auk þess hefur komið frá hans , aldrei afburða snjallri ræðu,
hendi ýmislegt fleira i sam-
starfi við aðra, bæði frum-
samið og þýtt. — Þá skal þess
loks getið, að hann stofnaði
„Verðlaunasjóð fullnaðar-
sóknarfélagi íslands og í Guð- prófsbarna í Reykjavík,“ en
spekifélaginu og flutt mörg er- _ úr honum er fullnaðarprófs-
indi um þau mál. — Hallgrím-
ur Jónsson hefur orkt mikið
og skrifað sögur, aðallega fyrir
börn. Rit hans eru: „Blá-
klukkur“, kvæði „Stafrófs-
kver“, „Segðu það engum“,
smásaga, „Viðlegan á Felli“,
saga, „Fjórir hljóðstafir",
orðasafn, „Helgi í Hlíð,“ saga,
„Daglæti,“ smásögur, „Barna-
sögur og smákvæði,“ „Samtöl,“
„Stef og stökur.“ „Lausavísur
og ljóð.“ Ritstjóri Unga ís-
lands var hann um skeið,
börnum í Reykjavík, sem
skara fram úr í meðferð ís-
lenzkrar tungu, veitt verðlaun
árlega.
Þó að þetta sé alllöng upp-
talning, þá er ekki nema hálf-
sögð sagan, því að Hallgrímur
Jónsson ritaði fjölda greina í
blöð og flutti margar ræður í
félögum og opinberlega. Hann
var allt af hress í máli, snjall
í orði og gat brugðið fyrir sig
leikandi fýndni. Þetta gerir
hann enn þarna sem hann
KR sigraði Akranes 4:1
u
EINN mest spennandi knatt
Epyrnuleikur, sem af er þessu
éri, fór fram í fyrrakvöld, en
þá kepplu í Íslandsmóíinu Ak-
(urnesingar og KR. Talið var
að hér væri um að ræða raun-
Verulegan úrslitaleik mótsins,
cg sá sem gengi með sigur af
hólmi, ætti vísan titjlinn
„bezia knattspyrníélag ís-
Iands“, og er þetta vissulega
ekki fjarri lagi, þó margt geli
Itomið fyrir í knattspyrnu-
keppni, eins og dæmin sanna.
Akurnesingar hafa undanfarin
ár getið sér hvað mestan orðs-
tír knaftspyrnumanua vorra
og verið íslandsmeistarar und-
enfarin ár. Almemit var við
því búizt að KRingum myndi
vsitast erfitt elns og öðrum,
svo sem fyrri daginn, að
tiemma stigu við hinum harð-
snúnu Skagamönnum, sem
ekki alls fyrir löngu léku sér
að því að sigra sameinað l.ð
höfuðborgarinar á hinn glæsi-
legasta hátt. En hér fór öðru-
vísi en búidt var við. Sigur KR
var svo ótvíræður og óvænn,
að þær mörgu þúsundir, sem
voru viíni að honum, stóðu
undrandi. Að íslandsmeistarar
fapi leik með 4:1 skeður ekki á
hverju ári. En svo fór hér, KR-
ingar sigruðu með yfirburðum
með 4 mörkum, s.em öll voru
skoruð í fyrri hálfle.k hreint
og vel, gegn einu, vícaspyrnu
síðast í seinni hálfleik.
FYRRI HÁLFLEIKITR
KRingar hefja leikinn, en
Akurnesingar ná knettinum
þegar, og eru komnir í sókn á
augabragði. Þórðnr miðh. er
þegar á fyrslu mínútu kominn
upp að marki, en skeikar skot-
ið. Hvað eftir annað í fyrstu
sex mínúlur leiksins skel’a
sóknarbylgjur Akurnesinga á
KRvörninni, en hún bregst
hvergi, þó segja megi að oft
skelli hurð nærri hælum. Rík-
harður á goti tækifæri, en dett
ur áður en hann íær skolið,
Þórður er fyrir opnu marki, en
markvörðurinn bjargar, og aft
ur á Ríkharður skot eftir á-
gæta sendingu frá Pétri Ge-
orgssyni, en skýiur framhjá úr
góðu færi. Loks á 10. mínúlu
ná KRingar sér á strik, Ólafur
Hannesson kernst inn fyrir
sem hann flutti 1923 fyrsta
maí. Þá stóð hann á grjót-
hrúgu, sem verkamenn höfðu
hlaðið úr grunninum þar sem
Alþýðuhúsið stendur nú. Þá
var fyrsta sinn farin kröfu-
ganga í Reykjavík og Hall
grímur var einn aðalræðu-
maðurinn. Hár og grannur
stóð hann á grjóthrúgunni og
slöngvaði hvatningarorðum til
verkamannanna, en andstæð-
ingar stóðu glottandi álengdar.
III
— Þú hefur allt af verið
kennari?
„Já, ég fór að kenna um og
eftir fermingu, kenndi frænk-
um mínum heima hjá mér, en
ég kunni þá lítið. Ég hef allt af
haft yndi af kennslu og varð
sá gæfumaður að geta gert
kennslu að ævistarfi mínu
Þegar ég hafði lokið prófi leit-
aði ég eftir starfi við Barna
skóla Reykja'víkur, en þá var
ekki tekið tillit til kennara-
menntunar. Áður en ég kom
að skólanum voru greiddir 35
aurar fyrir kennslustundina
en svo voru greiddir 50 aurar
Ég hafði þrjár stundir á viku
fyrsta árið, svo að augljóst er
að ekki var hægt að lifa af
laununum. Kunningjar mínir
voru alveg hissa á því, að ég
skyldi vilja stunda kennslu-
störfin fyrir þessi sultarlaun
en ég vildi ekki breyta um. Ég
kenndi allt af íslenzku og sögu
auk þess fleiri greinar. Ég
hafði ánægju af að kenna.
IV.
— Þú hefur verið í þremur
vörn mótherjanna, með sínum ' flokkum?
alkunna hraða, og skýtur á j „Næstum því fjórum. Ég var
markið úr um 20 ..stikna færi, í gamla Sjálfstæðisflokknum;
Ijómandi fallega og skorar ó- ‘ en svo attí ég neima um stunu (viocálí.
(Frh. á 7. síðu.) lí íhaldsflokknum. Svo kom
Ólafsmálið, eða drengsmálið
1921 og þá fór ég í Alþýðu-
flokkinn. Ég var alltaf róttæk-
ur, og einu sinni fannst mér,
að ég myndi eiga samleið með
kcmmúnistum. Ég sótti um
upptöku í þann flokk, en
Brynjólfur, vinur minn, sagði,
að ég ætti ekkert erindi í
flokkinn, ég myndi ekki hætta
því „að skrifa.. og tala um
annað líf.“ — Ég hef nefnilega
hugsað mikið um annað líf,
sem enginn getur sagt neitt
u.m og alltaf verið að leita að
því bezta. Ég hef verið í Sálar-
rannsóknarfélaginu og Guð-
spekifélaginu og kann að nefna
nokkra meistara í Tíbet. Þú
kannast við þetta, svo mikið
er ég búinn að kenna þér,
annars hefurðu brugðist von-
um mínum, þú hefur reynzt
miklu tornæmari í þeim efn-
um en ég bjóst við og þó ætt-
irðu að muna, hvað enski mið-
illinn Vout Peters sagði um
3Íg hér á árunum. Hann sá
framtíð þína og sagði hana.“
— Og hefurðu fundið það,
sem þú hefur leitað að?
„Maður finnur aldrei til
fulls það sem máður leitar að.
Hvað ætli maður sé sannfærð-
ur um nokkurn skapaðan hlut.
Ég get tekið undir með
Gröndal: „Eg efast um allt /
um allra helgustu hluti. / Það
er synd, því sá, sem gerði allt
/ hann er einn.“
■— Eru meistararnir til?
„Ekki veit ég það. En sú
saga er sögð, að eina kom til
Adiar og hann ræddi við guð-
spekinema. Neminn sagði: ,,Er
Detta ekki tálsjón?“ Við þessi
orð lagði meistarinn vefjarhött
sinn frá sér og leystist upp.“
V.
— Þú hyrjaðir snemma að
yrkja?
„Já, bafn að aldri. Það var
gáfuð kona, sem hljóp alltaf
undir bagga með mér, bætandi
og benti mér á rímlýti.
Og þú yrkir enn?
„Það fer lítið fyrir því. Einn
daginn, nýkominn í sjúkra-
húsið, datt mér í hug:
„Liggur í lamasessi
Iangrifjuð beinagrind
Þá er hún hrunin þessi
þarflitla gerfimynd.
VI.
Þegar ég stóð upp til að
kveðja, var mér ekki alveg
ljóst, hvort ég hefði verið að
eiga viðtal við Hallgrím Jóns-
son eða hann við mig, því að
hann spurði mig áreiðanlega
fleiri spurninga en ég hann og
ég svaraði eins oft og hann.
En svona hefur þetta alltaf
verið öll þessi 35 ár, sem við
höfum verið kunningjar. Hann
hefur alltaf verið og verður
alltaf kennari.
Hallgrímur Jónsson kvænt-
ist árið 1903 Vigdísi Erlends-
dóttur frá Breiðabólstöðum á
Álftanesi. Hann missti hana
árið 1948. Þeirra börn eru:
María, læknir, Meyvant
Óskar, prentari, Anna, kenn-
ari, sem er gift Magnúsi Guð-
mundssyni cand. mag. Þrjá
sonu misstu þau .hjónin. Arið
1917 keypti hann hús við
Grundarstíg 17 og þar býr
hann enn.
Kunningi blaðamanna, af-
burða kennari, unnandi tungu
vorrar, sífellt leitandi alla ævi,
skáld og hugsjónamaður, sem.
sá gott í öllu og öllum. Nú
áttræður, rúmfastur, því að
fæturnar hafa bilað, en enn
kátur og snjall eins og alltaf
áður.
Guð hjálpi mér á morgun,
ef málvillur finnast í þessu
vsv.