Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 1
Sækjast sér um líkir, sjá 4. síðu. Öngþveitið í efna- hagsmálunum, sjá grein á 5. síðu. XXXVn. árg. Föstudagur 15. júní 1956. MHHmnriBann 133. tfal. Sjómenn og útvegsmenn fái sannvirði aflans: Fulltrúar frá ríkisstjórn, sjómönn- um. úívegsmönnum og fiskvinnslu stöðvum fái sæti í yfirstjórn úí- flutningsfyrirtækjanna h þann bált einan verður rélf verð Iryggt. / UM LANGT skeið hefur ríkt mikil tortrj'ggni í sambandi við útflutningsverzlun landsmanna. Útflutningurinn hefur verið í höndum fárra stórfyrirtækja, þar sem fáeinir menn, sem flestir hafa verið í meiri eða minni tengslum við innsta hring Sjálfstæðisflokksins, hafa ráðið lögum og lofum. Þeir hafa svo verið í ískyggilega nánu sambandi við umboðskaupmenn þá, bæði innlenda og erlenda, sem annast hafa sölu afurða landsinanna erlendis. Allt hefur þetta vakið mikla tortryggni hjá sjómönn- um og útvegsmönnum. Þeir hafa talið, að ýmiskonar milliliðir stingju í sinn vasa allstórum hluta af því, sem þeim ber að réttu lagi. f málefnasamningi sínum hafa Alþýðuflckkurina og Framsóknarflokkurinn komið sér saman um að gera ráðstafanir til þess að eyða þessari tortryggni og tryggja, að sjómenn og útvegsmenn fái það, sem þeim ber. Það verður ekki gert á betri hátt en þann, að tryggja full- trúum sjómanna, útvegsmanna og fiskvinnslustöðva, á- samt fulltrúum ríkisvaldsins, sæti í yfirstjórn þeirra fyr- irtækja, sem annast útflutning á sjávarafurðum lands- manna. Sigur umbótaflokkanna í kosningunum 24. jftní mun því tryggja sjómönnum og útvegsmönnum fullán íhlut- unarrétt um sölu framleiðslu sinnar og skilyrði til þess að sannprófa, að þeir fái sannvirði þess, sem þeir afla. Mishepp naSur íhaidsfun; Akranesi, 130 á fundii f Fregn til Alþýðublaðsins. AKRANESI í gær. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hélt almennan kjósenda- fund á Akranesi í gærkvöldi. Var fundurinn vægast sagt mis- heppnaður og til mikilla vonbrigða fyrir sína aðstandendur. Alls mættu rúmlega 130 jafnstórum bæ, og minna má á Frarnbjóðendur ins í einmenningskjördæmum i Hafnarfjörður: Emil Jónsson. Gullbringu- og Kjósarsýsla: Gúðmundur I. Guð- mundsson. Borgarfjarðarsýsla: Benedikt Gröndal. Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla: Pétur Pétursson. Norður-Isafjarðarsýsla: Friðfinnur Olafsson. fsafjörður: Gunnlaugur Þórðarson. Austur-Húnavatnssýsla: Bragi Sigurjónsson. Siglufjörður: Áki Jakobsson. Akureyri: Friðjón Skarphéðinsson. Vestmannaeyjar: Olafur Þ. Kristjánsson. Handbók kjós- enda um kosningarn ÚT ER KOMIN Handbók kjósenda við alþingiskosning- arnar 1956 og er ágætlega til útgáfu hennar vandað. Bókin. kostar aðeins 15 krónur og er bráðnauðsynleg öllum, sem fylgjast ætla með kosningunum og úrslitum þeirra. Bókin flytur myndir af fram bjóðendum flokkanna í öllum kjördæmum landsins og allar helztu upplýsingar varðandi kosningarnar, þar á meðal úr- slit þriggja síðustu alþingiskosn inga í öllum kjördæmum, svo og ýmsan annan fróðleik. manns á fundinum, en það er eins og menn skilja, ærið fátt í Daufur komm- KOMMUNISTAR héldu Sfund í Hafnarfirði í fyrra- ^ Skvöld og höfðu auglýst hann( S með miklum bægslagangi. ( S Bægslagangurinn fór þó af( Hundarboðendum, er á fund-S -inn kom, því að þar voruS mættir aðeins um 100 manns.S ^Voru ræður auk þess daufarS ^og allur fundurinn aðstand-S ýendum sínum til mikilla von) S brigða. V ) það, að íhaldinu þótti fámennt á fundi bandalagsflokkanna fyr ir nokkru, og voru þar þó um eða yfir 300 manns. En ekki nóg með það, að fámennt væri á í- haldsfundinum, heldur var varla meira en helmingur fund- armanna kjósendur Sjálfstæðis flokksins. Þá bar það til tíð- inda, að íhaldsmenn pöntuðu ljósmyndara og sendu á fund- inn til að taka mynd. En sú mynd vár aldrei tekin, því að ekkert áróðursgildi hafði að birta hana, þar sem húsi'ð var hálftómt. Ræðumenn voru Bjarni Bene diktsson, sem talaði mest um kæruþvæluna, Jóhann Hafstein og Pétur Ottesen, Auk þess mælti fundarstjórinn nokkur orð. Hafnfirðingar troðfylllu fundinum í gærkvöldi Fylgi Emils Jónssonar þar fer dagvax- andi. Máli framsögumanna sfórvel tekiö IIAFNFIRÐINGAR troðfylltu Bæjarbíó í gærkvöldi á fundi stuðningsmanna Emils Jónssonar, og var ræðum frummælenda mjög vel tekið. Einkennist kosningabarátta Alþýðuflokksins í Hafnarfirði af dirfsku og sigurvissu, og vex fylgi Emils Jóns- sonar með hverjum deginum, er líður. Glöggt dæmi um þetta var fundurinn í gærkvöldi, sem reyndist einn hinn bezti, er haldinn hefur verið í Hafnarfirði um langt skeið. Fundarstjóri var Árni Gunn- ið í Hafnarfirði um árabil. Á- laugsson lögfræðingur, en frum hugi manna þar fyrir kosning- mælendur Emil Jónsson, Iier-' unum annan sunnudag fer dag- mann Jónasson, Áki Jakobsson vaxandi og virðist Alþýðuflokk' og Gylfi Þ. Gíslason. Var máli urinn og frambjóðandi hans, þeirra allra tekið af fögnuði, og Emil Jónsson, eiga mjög góðri bar fundurinn glöggt vitni um vígstöðu að fagna. Von íhalds- einhug og baráttuþrótt stuðn- ins um aukið fylgi kommúnista ingsmanna Emils Jónssonar í er nú að engu orðin eftir mis- Hafnarfirði. | heppnaðan fund Alþýðubanda- Mikinn mannfjölda dreif að lagsins í fyrrakvöld, þar sem strax og húsið var opnað, og aðeins 100 manns nennti á vett- troðfylltu Hafnfirðingar Bæjar- vang til að hlusta á málflutn- bíó á skammri stundu. Mun ing fulltrúa sprengiflokksins, er þetta hafa verið einn fjölsótt-'átti að Wóna Því hlutverki að asti og áhrifamesti kjósenda- h-1álpa In§ólfi Flygenring í fundur, sem haldinn hefur ver Þeirri furðulegu tilætlunarsemi -------------------| að komast aftur á þing til að |verða viljalaus hönd í sprelli- karlabandi Sjálfstæðisflokksins eins óg á síðasta kjörtímabili. Sænski slúdenia- kórinn velur heiSursfélaga. VIÐ hátíðlega athöfn hjá am bassador Svía, von Euler, í gær voru eftirtaldir menn gerðir heiðursfélagar sænska stúdenta kórsins Orphei Drángar: Ragn- ar Jónsson, Páll ísólfsson, Ág- úst Bjarnason, Magnús Gísla- son, Gunnar Thoroddsen - og ambassador Svía, von Euler. Bæjarbíó á Kvikmynd a! feg- urðarsamkeppn- inni. ÓSKAR GÍSLASON kvik- myndaði fegurðarsamkeppnina um síðustu helgi og Tjarnarbío sýnir hana nú sem aukamvnd. Mynd Óskars hefst á stuttri mynd af reipdrætti blaða- mannanna í Tívólí um fvrri helgi og má þar glöggt sjá hvernig togstreitu þeirri lauk. Mynd Óskars sýnir fegurðar dísirnar bæði kvöldin og hefur tekizt alivel, enda var veður ákjósanlegt. Það vekur athygli að myndin var tilbúin til sýn- ingar daginn eftir töku. Er talið vel að menn meti gildi slíkra fréttamynda, bví að sjón er sögu ríkari. Veðrið í dag Suðvestan kaldi, dálítil rigning síðdegis. Munið hverfisstjórafundinn! V HVERFISSTJORAFUNDUR verður haldinn í Iðnó S (uppi) í kvöld kl. 8,30. Er mjög áríðandi, að hverfisstjórar S • mæti og miðli hver öðrum upplýsingum, þar eð nær dreg- S ^ ur nú kosningum, og herða verður sóknina. Á eftir vcrð- ^ ur kaffidrykkja. — Hverfisstjórum er auk þess bent á S að korna í Ingólfscafé (kjallarann) á morgun, Iaugardag, S kl. 2—6 og á sunnudag á sama tíma. Salurinn verður S einnig opinn fyrir hverfisstjóra í næstu viku, mánudag, S þriðjudag og miðvikudag eftir klukkan 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.