Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Sunmíetagur   1.   júlí
!355.
Alþýgublagfg
B'»

artnai
Austurrískum bíísfjóra finnst Rússiand önnurlegt, en
ognan
FERÐAFÉLAGAR mínir litu
áðeins á Ráðstjórnarríkin sem
érlent ríki, sem þeir leituðust
Við að skilja og komast í vin-
íengi við. En tilgangur minn,
eina fulltrúa sósíalista í sendi-
Jjefndinni, var annars eðlis og
tnjög mikilvægur: Ráðstjórnar-
ríkin kalla sig sósíalistaríki, í
Stjórnskipulagi þeirra eru gerð-
©r efnahagsáætlanir, og þár eru
Voldugar samyrkjustofnanir.
Myndi ég komast að þeirri nið-
iirstöðu, að stjórnskipulag
Rússa væri sannur sósíalismi?
Ég hafði komið til Bandaríkj-
®nna, þar sem auðvaldsstjórn,
Sneð nokkuð nýju sniði, heldur
átugsýnilega uppi blómlegu
efnahágslífi, hrósar sér að stór-
Stígum tæknilegum framförum
óg byggingaframkvæmdum og
Tbætir stöðugt lífskjör flestra
Verkamanna; en þrátt fyrir það
varð ég ekki fylgjandi auðvalds
Stefnunnar. Og nú, þegar ég er
kominn heim frá Rússlandi, er
ég sami sósíalistinn og 'ég var
áður.
Ráðstjórnarríkin eru líka
inikið framfaraland. Samt sem
áður uppfyllir það ekki kröfur
sósíalista, heldur veldur það
honum vonbrigðum.
Það eru söguleg atvik, sem
Valda þessum vonbrigðum. Þeg-
ár ég var ungur, einkenndist
sósíalistahreyfingin af fullviss-
Itnni um sigurmátt sanns skiln-
ings og réttra kenninga. Verka-
lýðurinn hafði framtíðina í
liendi sér. Ef verkamaður var
Vondur maður, var það fátækt
Og menntunarskortur, sem hafði
gert hann að vondum manni. Ef
efnahagur manna og tækifæri
í þjóðfélaginu væru bætt,
myndi fólkið einnig verða betra.
Þjóðfélagsfræðingum var vitan-
lega ekki gefið um bessa eðli-
legu skýringu á þjóðfélagsþró-
uninni og kölluðu hana villu-
Itenningu hins frumstæða Marx
ísma. En þessi sterka trú gerði
sósíalistahrevfinguna unga,
sterka og fulla andríki.
En undanfarna áratugi hefur
þessi trú okkar tvisvar orðið
íyrir þungu áfalli. Hið fyrsta
Var það, að það kom í ljós, að
fátækt almúgafólk gat fylkt sér
um flokk fasista, að öreigar gátu
orðið gerræðisfullir nazistar.
Annað var það, að þróunin í
Káðstjórnarríkjunum sýndi, að
af sameignarstefnu í efnahags-
málum þarf ekki nauðsjmlega
að leiða frelsun fólksins. Eftir
30 ára stjórn kommúnista í Ráð-
stjórnarríkjunum er sósíalismi
ekki til í landinu, og fólkið, sem
býr þar, á það. til að gera sig
sekt um alls kyns hryðjuverk
©g glæpi og sýna megnasta
skort á almennri menntun, sem
við Austurríkísmenn fengum og
smjörþefinn af árið 1945, þegar
Rauði herinn hélt inn í landið.
Eftir þessi áföll hefur hinn.
alþjóðlegi lýðræðíssósíalismi
gert baráttuna fyrir frelsi og
inannréttindum að aðalstefnu-
skráratriðurn sínum, á sama
<pg kommúnismínn verður stöð-
ugt hlynntari einræði, einstak-
lingskúgun og ófrelsi. einkum.
jþegar Síalín var lifandi.
BREYTING EFTIR AÐ
STALINN LEIÐ?
Hefur raunveruleg breyting
átt sér stað, síðan Stalíri lézt?
Eru   Ráðstjórnarríkin   orðin
meiri friðarsinnar, opnari fyr
ir utanaðkomandi áhrifum og
samningaf úsari ?
Það eitt, að heimsóknir er-
lendra blaðamannahópa eins og
okkar eru leyfðar, gefur til
kynna — þó að 'vissu marki —'
að svo sé. Það er nú orðin föst
regla í Rússlandi að taka á móti
slíkum erlendum sendinefndum
og til fararinnar veljast menn
af öllum stéttum og manngerð-
um^ Á ferð okkar hittum við a.
m.k. 12 slíkar sendinefndir.
Gestum þessum er leyft að sjá
svo að segja allt, sem þeir óska
eftir, en það eru reyndar leið-
sögumennirnir, sem ráða, hvaða
staðir eru L'-oð.aðir. Ekki kemst.
maður heldur nær um hug fólks
ins með því að gefa sig á tal
við það, jafnvel þótt. maður
kynni rússnesku og þyrfti ekki
að leita til túlkanna. Rússar eru
engan veginn ófúsir að tala við
útlendinga; okkur fannst þeir
jafnvel vera sérlega vingjarn-
legir. Er það og heldur ekki að
undra, því að margra ára
reynsla hefur kennt þeim það,
að til Rússlands koma ekki aðr-
ar erlendar sendinefndir en
þær, sem eru ríkisstjórninni
vinveittar.
ER STJÓKNIN GÓÐ
EÐA VOND?
Ég vil taka það fram, áður
en lengra er haldið, að við fé-
lagarnir heyrðum aldrei stjórn-
inni hallmælt né heldur urðum
við varir við óánægju, hvað þá
heldur óeirðir — nema ef telja
skyldi smávegis uppþot, sem
varð fyrir utan matvælaverzl-
un í Tiflis, og y: < Ist ástæðan
fyrir því vera sú, að eitthvað,
sem búizt var við, var ekki fá-
anlegt. Við komumst meira að
segja að raun um það, að Rúss-
um virtist það óhugsandi ,að
nokkur léti sér detta í hug að
spyrja þá, hvort stjórnin, sem
þeir búa við, sé góð eða vond.
Ég þori ekkert um það að segja,
hvort sviplaus andlit margra
þeirra, sem við mættum á göt-
um úti, báru vott um fáláta
undirgefni eða ánægju.
Ég býst við, að það væri órétt
látt að minnast ekki á það, að
þegar við heimsóttum sögu- og
listasöfnin í Kreml, var þar allt
af fyrir f jöldi áhugasamra gesta,
skólabörn með leiðsögumönn-
um sínum og aðrir námsmenn.
Öll menntun í Rússlandi er und
ir ríkiseftirliti og virðist vera
ágætlega skipulögð, — og vit-
anlega er engin gagnrýni leyfð.
Þá má ekki gleyrna útvarp-
inu, sem gellur stöðugt í frá
morgni til kvölds um allt land-
ið, eða þá blöðunum, sem eru
ein aðalleiðin til þess að sam-
ræma skoðanir manna. Ekkert
vakti jafnmikla undrun Rússa
og það, að í sendinefnd okkar
voru fulltrúar blaða, em túlk-
uðu ólíkar stjórnmálaskoðanir.
¦Þegar við heimsóttum blaðíð
Pravda, vorum við hrifnir af
hinum geysilega fullkomnu
tækniáhöldum. í Moskvu er upp
'lag blaðsins hér um bil 2.5 mill-
jónir (og næsta ár, verður það
jafnvel Stærra). í mörgum öðr-
um bæjum Iandsins eru gefín
út-blöð í jafnstóru upplagi og
í Moskvu, og eru þau ekki ann-
að en endurprentun á mörgum
blaðsíðum Moskvuútgáfunnar,
án nokkurs viðauka um fréttir
úr bæ og byggð. .
Yuri Zhukov, settur ritstjóri
Pravda, staðfesti þetta í sam-
tali, sem við áttum við hann,
og við sáum það með eigin aug-
um í ýmsum bæjum landsins.
Bæjarblöðin  birta . margar  af
S
OSCAR POLLAK, ritstjóri
iagblaðsins Arbeiter-Zeitung
i Vínarborg, var eini fulltrúi
Nsósíalista í austurísku blaða-
mannanefndinni, sem nýlega
er komin aftur úr löngu ferða
iagi  um  Ráðstjórnarríkin.
Pollak þessi er vel þekktur
í Evrópu fyrir greinar sínar
um þróun mála í Ráðstjórn-
arríkjunum og þróun alþjóða
mála, og þykja þær bera vott
íum mikla þekkingu og inn-
¦ sýn í þessi mál. Hann var
^meðal þeirra fyrstu. sem sáu
^bað fyrir, að Krústjov myndi
bola Malenkov burt, og rúss-
Sneska herstjórnin í Austur-
Sríki gerði upptækt upplagið
Ssð blaðinu, sem grein hans
j birtist í, en það var viku áð-
ur   en   stjórnarbreytingin
varð í Ráðstjórnarríkjunum.
greinum Pravda og Izvestia í
sama formi degi síðar en þau
komu út í Moskvu. En í öllum
þeim mörgu milljónum blaða,
sem gefin eru út í Ráðstjórnar-
ríkjunum fyrirfinnast aldrei
fréttir úr bæ eða byggð — frétt-
ir af slysum, glæpum, höppum
manna eða óhöppum. Hvergi er
getið bæjarbúans eða sveita-
mannsins — einstaklingsins.
Það er í mesta lagi, að maður
rekst á grein um einhVern Stak-
hanovits, sem sett' hefur met í
framleiðsluafköstum, eða þá
(vandlega valin) grein um gagn-
rýni á sl; \ ía starfrækslu ein-
hverrar ríkisskrifstofu eða verk
smiðju. Skýjakljúfarnir, bygg-'
ingarvinnan, ríkisstofnanirnar
eru allt; einstaklingurinn ekk-
ert. Hann er einskis virði. Hann
kemur hvergi fram.
Þetta er inntak lífsins án lýS-
ræðis. Þetta er hið hlutf allslega
jafnrétti í lífinu við stjórnskip-
un kommúnista — jafnrétti,
sem Ráðstjórnarbúinn borgar
fyrir með missi frelsis síns.
Fyrsta kvöldið, sém við vor-
um í Moskvu, var okkur sýnd
kvikmynd frá fyrsta rnaí há-
tíðahöldunum. Hún var þó frem
ur hersýning en almenn hátíða-
höld. Röð eftir röð, fylking eftir
fylkingu gekk framhjá og mynd
aði þráðbeint strik. og það gljáði
á byssustingi eða vélbyssur —
,,eins og herfylki Hitlers". sagði
einn af félögum mínum í hálf-
um híjóðum. Það var ekki fyrr
en í lok myndarinnar að sýndir
voru fimleikar — og íþrótta-
menn verkafólksins, óvopnaðir,
en raðað upp í sömu þráðbeinu
línunni, eins og partar í vél og
yfir þeim blöktu rauðir fánar.
Ég verð ekki frá mér numinn
af hrifningu; ég varð bara sorg-
mæddur.
í Rússlandi sáum við, að efna
hagsafkoma fólksins var ekki
ennþá orðin líkt því eins góð og
efnahagsafkoma verkamanna á
mörgum vesturlanda. enda þótt
undanfarin ár hafi sýnilega' ver-
ið gert mikið til þess að bætá''
háha, En það sem meira hiál'ís-
skiptir er það, að hún er ekki •
jöfn hjá ollum. í Ráðstjórnar--
ríkjunum eru líka tvær stéttir;
Önnur ekur í einkabiíreiðura,
hin í þéttsetnum strætisvögn •
um; önnur býr í nvjum íbúðar-
húsum, hin í gömlum timbur- •
hjöllum. Jafnvel Rakhinberdi'
Tokhtabayev, framkvæmdaí-
stjóri samyrkjubúskaparins, er
gaf okkur upplýsingar um hin¦¦
breyttu afkomuskilyrði fátæk:-
linga í smábæjum og þorpuDd'
landsins. tilheyrði borgarastétt'-
Ráðstjórnarríkjanna samanbor-
ið.við smábændurna í hveiti- og
baðmullarekrunum. Völd rúss;-
nesku borgarastéttarinnar og-
bætt afkomuskibrrði eru fólgin
í afnotarétíi en ekki eingarrétli
eins o? hiá bor^Hi-astéttum auð ¦
valdsríkjanna. Hún er stétt ero ¦
bættisman^a. vö)d henna.r
bv<?giast á 'byj ptarfi. sem hún
h?fur  mpð  höndum  á  vegum
ri'l-iViric: _ 'hfJ1) bv^^íí^Kt á ^bTvfs-
valdi fremur en eignarvaldi. En
einmitt vsgna bess að völdunl
embættismannastéttarinnar er
bannig varið. er skilveg'sfurinrí'
milli stétta í Rússlandi ekki eins
ÓT'firstíganlepur og í auðvalds-
löndunum: bað er anðveldara
að komast úr einni stétt í aðra,
auðveldara að komast úr erfið-
is^n'nnnstétt í embættismanna ¦
stétt. Grfindarsvipur. hisnurs-
levsi og tiltölule.pa sóður klæðn
aður stúdenta við Moskvuhá-
skólann gefa þetta til kynna.
Við komumst einnig að raun
nm annað. er við heimsóttum
háskólsnn: Þsr vr-enginn mun
ur gerður á Evrónu.'qg Asíu, á
n°manda frá Mnskvu og nem-
anda frá Mongólíu. Það er stað-
rpvnd. að einræðisstiórnin í Ráð
st-iórnarríkiunum fvrirskipar
bióðjaipfnrétti. Þegar hinar
ymsn þíóðir höffiu "s^rið undir-
hkaðar' (Eystrasaltsbúar. Georg-
ítiinprin. Armeníum°nn o. s.
frv.),  voru  þær  sviptar hinni
(Frh. á 7. siðu.)
„MÉR hefur aldrei getað skil-
izt hvers vegria landar mínir
eru svo hræddir við kommún-
ista", segir Carl Sandburg, hið
mikla bandaríska ljóðskáld, er
einnig hefur getið sér mikinn
orðstír fyrir ævisögu Lincolns,
er hann reit. „Að vísu hefur
kommúnisminn óneitánlega
hættu í sér fólgna, og verður
því að hafa gætur á honum, en
sá ótti, sem hann vekur með
mönnum hér í landi er í öfugu
hlutfalli við það í Frakklandi,
þar sem þó fjórið hver maður
er kommúnisti, eða á ítalíu, þar
sem hlutfallið er enn hærra."
,,í Bandaríkjunum eru kom-
múnistar ekki fleiri en það, að
hæglega er hægt að koma þeim
öllum fyrir á Michiganvatni. Ef
til vill taka Evrópumenn sína
kommúnista með meira jafnað-
argeði af þeirri einföldu ástæðu,
að þeir hafa ekkert vatn, sem
rúmar þá".
Carl Sandburg er sænskur í
báðar ættir, og Svíar dá hann
og 'virða sem mesta ljóðskáld í
Bandaríkjunum og verðugan
arftaka Walt Whitrnan. í Evr-
ópu er hann þó yfirleitt kunn-
ari sem sérfræðingur í ævi- og
starf ssögu Abrahams Lincoln.
Hin mikla virðing, sem hinn
78 ára gamli rithöfundur nýtur
í Bandaríkjunum, er þó ef til
vill fyrst og fremst fyrir vinn-
andi persónuleika, f jölhæfni, og
frábæran hæfileika til að hrífa
áheyrendur, svo að gengur dá-
bindingu næst. Komu ótvíræðir
hæfileikar hans bezt í Ijós, þeg-
Carl Sandberg.
ar hann les upp kvæði sín, auk
þess sem hann skemmtir áheyr-
endum þess á milli með fyndni
sinni og snilliyrðum. Þá hefur
hann'og unnið sér frægð fyrii'
þjóðvísnasöng sinn og gítarleik.
Carl Sandburg hefur lítið dá-
læti á blöðum. Enginn blaðamað
ur getur spurt mig neins, sem
ég he'f ekki svarað að minnsta
kosti  tíu  sinnum  áður,  segir
hann. Og þegar hann er spurð-
ur hvaða ráð hann telji örugg-
ast gegn kommúnismanum, læt-  .
ur hann ekki á svari standa.
„Skólarnir", segir hann. „Auk-
in menntun er öruggasta ráðið
til að forða æskunni frá ofstæki ' .
og flokksfjötrum. Hver sá ung-
lingur, sem kemur úr skóla án  .
þess að ala með sér nokkum'
ótta við að haga sér að öllu leyti '
eins  og  allir  aðrir,  eða  sam-
kvæmt  f lokksf orskrif t,  hefur
notið lélegrar kennslu, eða ver-' ¦
ið lélegur nemandi. Framfarirn-
ar byggjast á uppreisn gegn öll-
um  heiidarfjöti'um  og  hóp-
hyggju."
Sandburg   fyrirlítur   kvik-
myndir, útvarp og sjónvarp jafti?
takmarkalaust  og  hann  dáir-
bækur.
„Bækur eru uppspretta allra
verðmæta",  segir  hann,  „þú'
getur gengið að bókahillunni og
fundið þar allt, sem hugur þinn *
girnist á hverjum tíma. Hvað
kvikmyndir,  útvarp  og  sjón-
varp  snertir,  verður  þú  hins
vegar að sætta þig við það, serri •
að þér er rétt Og svo hlæja for--
ráðamenn  þessara  fyrirtækja1
sig máttlausa að okkur, sem er-
um  ofurseld  f orheimskunar-'
framleiðslu  þeirra.  Ég  spurði.'
(Frh. á 7. síðu.)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8