Alþýðublaðið - 12.04.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.04.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. apríl 1857 Alhý%ubla$\® NÝ OG STÓR halastjarna vœntanleg árið 1986. Hún hefur . nefnist koma og myndar hún. er nú á Jeið í átt íil jarðar. í komið í Ijós í margar aldir og |þá hala, sem getur orðið ótrú- fehrúarmánuði mæidist hún í eru margar frásagnir til umjlega langur. ca. 280 miUjón kíiómetra fjar- j hana frá í'yrstu tíð. . J: Iægð en hón náigast jörðina; rr.eð 60 kílómetra hraða ó sek-; A.ÐEA1Í. HALASTJÖRNUR. úiMÍur. Á mánudaginn var, 8.: Af öðrum þekktum hala- apríl fór hún milli jarðar og , stjörnum má nefna Enckes kom sólar í 45 milljón kííúmetra j etu, sem hefur stytzta umferð- fjariægð frá sólinni 'en 105 artíma, 3,3 ár, og Bielas kom- milijón kilómetra frá jörðinni. | etu, sem nú er sennilega ekki Næsíu daga ætti hún að vera lengur til sem slík heidur að- sjáanleg á kvöldhimninum, ef heiðríkt er og góð skiiyrði. Ef til vill er húrs allt að því eins stór og Venus. Það er að, arnir skiiizt að. Síðar Óii f*. Guðhrandsson sem Valeer og Svava Kjartansdóttir sem Elísa. sprengt hana. Nú verður að taka með í reikningiim að slík er ekki útiiokað, úr því að hér er um halastjörnu að’ ræða. En það eru þó taldar miklar líkur á aS hún muni koma fram undir vetrarbrautinni með lýs- andi hala. Halastjörnur þekkj- hennar sjást stjörnuhröp. FYRIR nokkru var þess getið | hér í blaðinu, að í uppsiglingu væri á vegum Kvenfélagsins á .Selfossi og Iðnnemafélagsins fýningar á ofangreindum sjón-' leik. Þá var þess og getið, að á s.l. hausti hefði kvenfélagið staðið að æfingurn og sýningunni á Kinnarhvolssystrum. Þó máske megi ótrúlegt teljast, gaf sá leikur kvenfélaginu nær 25 þúsundir króna í arð, er ailur j mun renna til að efla fjárhag J 'sjúkrahúss Sunnlendinga. Frumsýning „Nirfilsins“ fór i fram í „Selfoss Bíó“ s.l. sunnu- j dagskvöld fyrir troðfuliu húsi j og við mjög góðar og verðskuld j aðar undirtektir. . j Sýningin bar það með sér, ao ! unnið hefur verið að henni af j alúð og ósérhlífni, bæði af hendi leikara og leikstjórans, Einars Pálssonar leikara. Ég þykist skilja, að sá árangur, er sýningin bar í sér, iiefur því aðeins náðst, að samvinnan hef- ur verið hin ákjósanlegasta. Ég ■tel fullvist, að leikstjóriijn ekki síður en leikarar, hafi giaðzt yfir þeim undirtektum, er leik- urinn hlaut, því að fyrst og fremst eru það verk hans og lipurð, er stejidur að balci alls þessa. Það sýnir sig. oft hversu ‘sigursæll er góður vilji, þegai' urn æfingar sjónleiks er að ræða, og þar er vissulega mik- iil fengur að handleiðslu kunn- áttumanns og lipurð. Leikurinn er i fimm þáttum. Hlulyerk eru 14, og mjög mis- jöfn hvað snertir að vekja at- hygli leilchúsgesta, svo er að vísu alloft í leikjum, en nokkuð rnisjafnt. Aðalhlutverkið Harpagon (Nirfilinn) leikúr Karl J. EiríkS skrifstofumaður,, Gerir hann .hlútverkinu hin beztu skil og því betul’. fer lengra líður á leik- ính. Hlutyerkið er viðamikið, á síriá vísu, og allur leikurinn snýst um þéssa p-ersónu, en hon- um brást ekki geta til að sýna leikhúsgestum heilsteypta mynd af þessári manntegund. Raunar hefur Karl oft áður sýnt okkur hér hvers hann er rnegnugur sé vel á haldið. Börn Nirfilsins leika: Soninn, Steindór Hjörieífsson, og dótt- urina Svava Kjartansdóttir. Steindór er þarna alger nýliði, en gerði hluíverki sínu hin beztu skil. Svava sýndi það í Jóhönnu í „Kinnarhvolssystr- um“ að af henni mátti vænta hins bezfa, enda fór svo, að enginn nmn hafa orðið fyrir vonbrigöum hvað meðferð henn ar á Elísu snertir. Valeer og Maríanne, börn Anselms, léku: sonurinn Óli Þ. Guðbrandsson kennari. Hiut- verk hans er allerfitt á köfium, en hann var þeim vanda vaxinn að bera. það uppi, svo sem þurfti, enda sýnt það áður hér, að hann hefur ótvíræða getu til Jitegs að fara með hlutverk í leik, enda þótt verulegar kröf- ur séu gerðar hvað meðferö snertir. Systurina iék Eiín Arn- aldsdóttir iaglega, en geryi liennar (hárkollan) spillíi mjög útliti hennar og ef til vili. að nokkru árangri. því að þáð að vera ánægður með gervi sitt á leiksviði hefur mikið að segja. Ef til vill væri betra að hún væri án hárkoliunriar, En full- viss er ég um það, að Elín býr yfir bæfileikum, og ekki hvað sízt „komik“, ef með þyrfti. Anselm. lék Hergeir Krist- geirsson iðrmemi og gérði það vel efiir því sem efni stóðu til. Frosine iék Erla Kaldalóns, og gerði hlutyerkinu hin beztu skil, enda mun hún ekki vera hrejnn nýliði. Meistara Símon iék Kristján Guðmuijdsson. Er hlutverkið iítið, en Kristján sýndi, sem stundum áðúr, að hann getur skapað skrýtna karia, enda gerfið gott. Onnur hltitverk leiksins eru veigaiítil og flest heldur leið, en voru þó þannig uppfærð, að heildarsvipur leiksins naut sín fyllilega, en gáfu möguleika. Sérstakiega vil ég minnast á þjón Cieantes (nirfilsins). Með það blutverk fór alger nýliði og virtist mér þar geta verið um að ræða hæfileika til að skapa skemmtilega náunga. Þegar þess er gætt. að um nýliða var að ræða varð þessi þjónn skemmtileg „1:ýpa“ í meðferð 'Vals Hr .Jd'ssonar iðnnema. 1 F<"-.si?ha.!d á II. síðu. íslendingar voru svo heppnir að sjá sumarið 1954. Slík kóm- eta (útlenda nafnið á hala- stjörnu) með lýsandi hala hefur ekki sézt á norðurhveli iarðar síðan Halleys kometa sást 1910. HALLEYS KOMETA 1910. dr. Arend og aðstoðarmanni að nafni Rowland og starfa þeir í Bruxelies-rannsóknarturni í Belgíu. Halastjarnan hefur feng ið nafn í höfuðið á þeim og kall- ast „Arend-Eowland 1956 h“. Kórnetur eru halalausar, þegar þær lioma utan úr himingeymn um og lýsa því ekki sterkt fyrr en þær koma í námunda við sólina. Það er ekki einvörðungu vegna fjarlægðarinnar, heldur vegna þess, að þegar kometan kemur nær sólinrii hitnar hún Fólk, sem nú er komið til ára og .verður eins og glóandi, með sinna minnist vafalaust Halleys j því að iofttegUndir hennar um- kometu, sem var aðalumræðu- j myndasi í lýsandi þoku í kring efni um langan tíma. Hún kem ur í augsýn jarðarbúa með 76 ára njilllfoili og er því næst um höfuðið. Þessi þoka getur einnig staðið áftur af siálfu höfðinu, eöa kjsman.um, er UPPLYSINGAK hér á sxð-1 unni um halastjörnuna eru að' mestu leytj samkvæmt norsk- um fréttum, en sem Noregur og Islaná liggja á sömu breiddar- gráðurn hljóta sömu skilyrði að vera fyrir hendi hér á landi að sjá halastjörnu þessa. .Blaðið átti í'gær.tal Við próf- essor Trausta Einarsson, stjörnu fræðing og staðfesti hann að fyrirbærisins -megi væhta hér engu síður en í Nor- egi. Útilokað er með öllu, að halasijarnan geti sézt fyrr en nokkru eftir að sól er algjör- lega horfin seint á kvÖÍdin. Hann skýrði frá því, að Venus hafi verið morgunstjarna hing- að tilen á sunnudaginn 14. apr- íl ber Venus í sólu og síðan g&ngur Venus bak við sólu og verður kvöldstjarna eftir það. Maöur veit ekki eimþó hvers® merkilegt fvrirbæri þeíta trr sagði prófessor Tr-aösti. &að'er vissuíega hugs snlegar möguieiki að halar- sísarna verði sýuiieg iverum attfum og þá er þetía mjög sjakígæfi. Mér virðist • ekkí ~ vert að ir.áVa þetta mjög skær- unt- liiam 'etmy sem kotnsð e.r, ess. sjáifsagt er að benda fólki um ailt land á að vera á verði næstu kvöW, því að wtn helg- NYJA STJARNAN AÐ OLL- UM LIKINDUM MEÐ HALA Enginn veit hversu oft ,.Ar- end-Ro\vland“ kometan hefur komið í námunda við sólu. eins safn loftsteina. 1345 skipt- ist hún í tvo hluta og er hún kom enn í Ijós 1852 höfðu hlut- hefur segja ef sólarhitinn hefur ekki | kometan ekki séz't, en þegar jörðin er í nániunda við braut óvenjulega rnörg NÝ HALASTJARNA. Stjörnufræðingar fylgjast nú með mikium áhuga með stjörn unni, sem nú er að korna í Ijós. ast á halanum og á því er bezt j Henni var fyrsl veitt athygli að sjá þessa stjörnu 05 hún mun | fyrir fjórum mánuðum af tveim færast í vestur á kvöidin eftir; belgiskum stjörnufræðingum, að sólin er hnigin til viðar. Ef nú fer sem á horíist mun halastjörnuheimsóknin verða eitt furðulegasta loftfyrirbæri margra áratuga að undantekn- um sólmyrkvanum, sem margir tiaiast|aroan getur ekki sézt íyrr en af- dimirit er orðsð á kvöldin* se^ír prófess- or dr. Trausti Einarsson stjörnufr. Dr. Trausíi Einarsson, stjörnufræðingur — bend- ir fólki á að gefa gætur stjörnuhimni, eii varar við öf mikilli bjartsýni. ina, eftir að ¥enus h«fur geng ið bak við sólti æítl þetta að kouia fram og þó kcimu-. þetta ailt heím við upplýsingar er- iendu stjfiraufiæSinganna, og engin ástæða er tii að ætla, úr því að fylgzt hc-ftir verið með henni úr. stjÖrauturjmm alíí til þessa, að hún farí nú ailí í einu að hverfa. Þannig lítur lialastjarna út á hiroinhvolfinu. — Myndin var tekin af frægu halasfjörn- unni 1908. Þar sem hún hefur aldvei frá upphafi rannsókna sézt í stjörnukíkjum hlýtur að mega áætla að hún hafi verulega lang an umferðatíma, og komi sjald- an nálægt sólinni. Þess vegna geta menn fremur vænzt þess, að hún verði umfangsœikil og glæsileg ásýndum, er hún kem- ur í Ijós nú. Mælingar, sem hafa verið gerðar í mikilli fjarlægð benda til þess. Kometur geta einnig verið án hala. Orsökin er sú, að þær hafa þá komið svo oft um alda- raðir upp að sólunni og eyðst með-öllu. Það getur einnig 'kom ið fyrir að kvörnunin úr stjörn- vel’ði svo mikil að hún beinlínis splundrist. Vísindamenn hafa nokkurn veginn vissu um efni hala- halastjarna. Aðallega eru 'þær myndaðar af kolsfnasambönd- Eina atomið, sem : enn hefur fútedizt í þeim er natrí- um og reiknað er meðj að í þeijn finnist járn og nikkel eins og í loftsteinum og plánetum. Menn gera ráð fyrir að - hala- stjörnur séu svipaðar að efna- samsetningu og loftsteinar. 200 KM LANGUR HALþ Þegar Halleys kometa kom. milli sólar og jarðar 1910 og ; vakti undrun allra íbúa norð- i ui’hvelsins' hafði hún 200 kíló- metra langan hala eða um það bil. Halinn var þannig lengri, | en fjarlægðin milli sólar og jarðar, ssm er ca. 150 milljónir | kílómeíra. Þar scni kómeía snýr alUaf hala í átt frá sóíu er bersýni- legt að hluti af hala HaUeys. kornetu 1910 fór umhverfis jörðina. Á máli síiörmifyxeð- . ingánna segir, að jöx'ðin hafi farið \ gegnum stjörnulxaiívnn. í»á koivju í Ijós alls konar merkileg Ijósfyrirbrigði £ loft inu, en öðruvísi verða rnentt Framhald á 8. ssðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.