Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 12
Skipti á háskóla- {ehnurum á vegum ivrópmáðsins EVRÓPURÁÐIÐ samþykkti í fyrra að beita sér fyrir gagn- kvæmum heimsóknum háskóia kennara milli aðildarríkjanna á árinu 1957. Hvert ríki á kosc á styrk frá Evrópuráðinu til þess að bjóða til sín 3 háskólakenn- urum á árinu, og greiðir ráðið fargjald báðar leiðir. Mennta- málaráðuneytið beitti sér í sam- ráði við Háskóla íslands fyrir því, að þessi fyrirgreiðsla Evr- ópuráðsins yrði hér hagnýtt. Bauð háskólinn þá hingað þrem prófessorum til fyrirlestrahalds málfræðingnum dr. A. C. Bou- man frá Leiden, dr. W. Schultze kennara í tayggingarverkfræði í Aachen og dr. Hal Koch, pró- fessor í guðfræði í Kaupmanna höfn. Tveir hinir fyrrnefndu fluttu hér fyrirlestra s. I. vor, en próf. Koch var væntanlegur hingað í gærkvöldi. Mun hann halda fyrirlestra á vegum guð- fræðideildar, eins og skýrt heí- ur verið frá. Gert er ráð fyrir að þessari stai’fsemi Evópuráðsins verði haldið áfram næstu árin. (Frá Háskólanum). a a í sumar Barðaströnd 8. október. HEÝFENGUR var hér mlkill og góður í sumar og var hey- skap víðast hvað lokið fyrir göngur. Uppskera garðávexta var fyrir ofan meðallag. Réttir byrjuðu hér 23. seiptember og litlu síðar komu hingað fjár- kaupmenn úr Strandasýslu og Dalasýslu til þess að kaupa líf- lömb en nokkru síðar hófst svo slátrun í sláturhúsum hér og stendur hún enn yfir. Dilkar hafa verið með betra móti í haust. Einum ■ fullorðnum hrút var slátrað hér sem hafði 55 kg. kropp, 15 kg. mör og 11.5 kg. gæru. Lifandi vóg hrútur- inn 120 kg. Eigandi hrútsins var Jóhann Jónsson bóndi, Ýtri Múla. K. Þ. Verið er búið fyllkomnystu tæk]om NYLEGA var stofnað hér í bæ fyriríækið íslenzkar kvik- myndir. Forstöðumenn félagsins eru Hafsteinn Böðvarsson, Óskar Gíslason og Stefán Bjarnason. Félagið mun annast alla vinnu í sambandi við kvikmyndir, upptökur, framköllun og tónupptökur. Félagið hefur innréttað hús í Múlahverfi, þar sem öll starf- semi kvikmyndafélagsins fer fram. Er þar 70 ferrn. salur, þar sem kvikmyndirnar verða tekn ar, þá er klefi þar sem magn- aravörður heldur til með sín tól og herbergi þar sem fram- köllun fer fram. Við framköllun filmanna er notuð mjög fullkomin sam- stæða, sem framkallar 30 fet á mín. Skilar hún filmunum þurrum og tilbúnum til sýning- ar. Einnig eru hljóðupptöku- tæki rnjög fullkomin, bæði er hægt að taka upp hljóðið um leið og myndin er tekin og eins að setja það inn á filmuna seinna. MARGSKONAR KVIKMYNDIR. Félagið mun taka ævintýra- myndir fyrir börn, auglýsinga- myndir, fyrir fyrirtæki, fræðslu kvikmyndir af atvinnuvegun- um og fréttámyndir, sem hægt verður að sýna samdægurs í kvikmyndahúsum bæjarins. Þá munu einnigverðaframkallaðar kvikmyndir fyrir áhugamenn. Hafa þeir ávallt þurft að senda filmur sínar til útlanda til framköllunar, og ekki íengið þær aftur fyrr en eftir 2—3 mánuði, en nú verður hægt að fá þær daginn eftir að þær eru teknar og jafnvel samdægúrs. FLJOT AFGREIÐSLA. Blaðamönnum var boðið að skoða kvikmyndaverið í gær og var náttúrlega tekin af þeim kvikmynd. Áður en þeir fóru burfti auðvitað líka að sína beim kvikmynd. Var þfúni þá sýnd myndin, sem tekin var af beim fyrir aðeins klukkustuná, með tali og öllu iilheyrandi Sýnir þetta lióslega hve full- komnum f^kium kvikmynda- verið er búið. VANIR KVIKMYNDA- MENN. Framkvæmdastióri íslenzkra kvikmynda er Hafsteinn Böðv- arsson. Hafsteinn vann um nokkurra ára skeið hjá kvik- myndafélagi í Ameríku og lærði þar kvikmyndagerS. Fyrir ári síðan fluttist hann heim og hófst þegar handa am að koma þessu fyrirtæk upp. Formaður félagsins, Óskar Gíslason ljósmyndari hefur bú- ið til margar kvikmyndir og hefur mikla reynslu í þeim efn- um. Stefán Björnsson síma- verkfræðingur. hefur allan veg og vanda af hljóðupptökunum. Þessir menn hafa lagt mik- inn dugnað í að koma þessu fvrirtæki upp og afla þeírra tækja sem þarf til að gera það svo fullkomið, sem raim ber vitni. Afreksverk unnið: ísgeir Magnújscn frá Æpsfflu hefur þýif Þýðingin er öll í Ijóðum Á KROSSMESSU 14. f. ni. afhenti Ásgeir Magnússon frá Ægissíðu biskupi íslands að gjöf eiginhandrit sitt af Jobs- bókarþýðingu sinni, sem hann hefur unnið að af frábærri eljan og vandvirkni á undangengnum árum. Er Ásgeir Magnússon afhenti biskupi íslands þýðinguna flutti hann ávarp og greindi í því frá verkinu. Ásgeir sagði að þýð- ingin væri árangur tómstunda- iðju. Ásgeir hóf verkið við þýð- KveoféSag Selfoss beitti sér fyrir sýoing unum til ágóoa fyrir byggingasjóð sjúkrahúss Suðorlands Erétt til Alþýðublaðsins SELFOSSI í gær. EINS OG fyir nokkru var getið í blaðinu, hafa að úndan- förnu staðið yfir á Selfossi æfingar á sjónleiknum Guljna hlið- inu eftir Davíð Stei'ánsson og verður leikurinn frumsýndur á þriðiiidagskvöld. Þessi starfsemi fer fram á j þá var sýndur hér. Frumsýning á Gullna hiiðinu fer fram í Selfoss Bíó n. k. þriðjudag kl. 9. — Önnur sýn- xng verður svo miðvikudaginn 16. þ. m'. á sama tíma. Væntanlega sýna Sunnlend- ingar þessari starfsemi Kven- félags Selfoss verðugan stuðn- ing, með því að sækja vel sýn- ingar þær er fyrir dyrum standa, og um leið styrkja eitt stærsta velferðarmál byggðar- laganna austan Heiðar. G. J. vegum Kvenfélags staðarins, í því augnamiði að efla bvgging- arsjóð sjúkrahúss suðurlands. Þessar framkvæmdir eru í höndum stjórnar og leiknefndar félagsins. Fdrmaður er frú Lo- vísa Þórðardóttir, en formaður leiknefndar er frú Áslaug Sím- onardóttir, er sýnt hefur sér- stakan dugnað og ósérhlífni í þessu starfi. Leikstjóri er Einar Pálssorí leikari úr Revkjavík, er aðstoðaði sama félag s. I. vetur við uppsetningu „Nirfilsins” er inguna á jólum 1947. Fékk h'ann í fyrstu ensku biblíuna RV frá 1885 og þýddi eftir henni og skýringarritum eftir þá Peake og Driver, Árangurinn varð handrit, sem ísafoldarprent- smiðja geymir, og prentuð bók, sem út kom 1951, á vegum ísa- foidarprentsmiðju. Hvort tveggja nefnir Ásgeir „Fyrstu gerð“. LÆRÐI HEBRESKU. Forstjóri ísafoldarprent- smiðju hafði orð á endurprení- un og varð það til þess, að Ás- geir taldi sér nauðsynlegt, að yfirfara þýðinguna. En til þess að þýðingin yrði betri, taldi hann sér nauðsynlegt að læra hebresku til þeirrar hlítar að hann gæti þýtt Jobsbók úr sjálf um Massóratextanum! Árið 1954 voru til orðin tvö handrit til viðbótar. Nefnir Ásgeir þau Aðra -gerð. Annað handritið geymir Manitoba-háskóli meðal fágætra bóka en hitt fór til for- manns Húnvetningafélagsins, Hannesar Jónssonar, fyrrver- andi alþixrgismanns, því að út- gáfa hafði komið til orða. Sýndi hann dr. Jóni Jóhannessyr.i og fleirum ritið. ÞRIDJA GERÐ VERÐUR TIL. Séra Guðmundur Sveinsson, yfirfór alla Aðra gerð og bar saman við hebreska textann, Framhalcl á 2. sí'ðu. Suimudagur 13. okt. 1957 Emil Hjartarson Einar Valur Bjarnaso r Stúdenfbaráðskosningílr; Stúdeotafélag jafnaðarmanna lagói frani Iista sinn í gærkveldi ■ KOSNINGAR til Stúdentaráðs Háskóla íslands fara franí n. k. laugardag. Rann framboðsfrestur út á miðnætti í nótt sem leið. Frarn munu hafa komið 5 listar, frú Stúdentafélagl jafnaðarmanna, Félagi frjálslyndra stúdenta, Félagi róttækra stúdenta (kommúnisíar), Þjóðvarnarfélagi stúdenta og Vöku, félagi íhaldsstúcíenta. Komnninistar gerðu ítrekaðar tilraunir til þess að fá einhver féiög til þess að bjóða fram með sér cra ekkert félag fékkst til þess að bjóða fram með þeim mö num innan háskólans, er lagt hafa blessun sína yfir óhæfuverk komnu únista í Ungverjalandi og víðar. Listi Stúdentafélags jafnað- armanna er sldpaður þessum stúdentum: 1. Ernil Hjartarson, stud med. 2. Einar Valur Bjarnason, stud. med. 3. Gylfi Gröndal, stud. mag. 4. Haukur Helgason, stud. oecon. 5. Bolli Gústavsson, stucl theol. 6. Oli Björn Hannesson, stud. med. 7. Sigurður G. Sigurðsson, stud. oecon. 8. Þór Benediktsson, stud. polyt. 9. Matthías Kjekl, stud. med. 10. Njörður Tryggvason, stud. polyt. 11. Guðrún Sveinbjarnardóttir, stud jur. 12. Helgi G. Samúelsson, stud. oecon. 13. Haukur Árnason, stud. medl, 14. Guðrún Ág. Guðmundsdótt- ir, stud. phil. lo.Lárus Guðmundsson, stud. theol. 16. Halldór Steinsen, stud. mecl, 17. Björgvin Guðmundsson, stud. oecon. 18. Unnar Stefánsson, stud. oecon. Kosningaskrifstofa Stúdenta- félags jafnaðarmanna er í Al- þýðuhúsinu, sími 16724. Vestan kaldi smáskúrir eða slidduél. r tfflsua satnauarms er 3 rag Hornsteinn lagður að kirkjunni og. ÍélagsheimiiiS vígt KIRKJUDAGUR Oháða safnaðarins er í dag og efnir söfnuðurinn til hátíðahalda í kirkjubyggingunni. Vcrður þar lagður hornsteinn að kirkjunni og félagshcimilið vígt. ATHÖFNIN hefst með stuttri guðsþjónustu í kirkjunni. Prest ur safnaðarins, séra Emxl Björnsson, prédikar og safn- aðarkórinn syngur. Andrés Andrésson, formaður safnaðar- ins mælir nokkur orð en síðan leggur Gunnar Thoi’oddsen borgarstjóri hornstein að kirkj unni. j Þá verður gengið í hið nýja félagsheimili og þar hafa .kon- ur úr Kvenfélagi safnaðarins kaffisölu í öllum salarkynnum framundir kvöldmat, til ágóoa fyrir kirkjubyggingarsjóðinn. Um kvöldið kl. 8,30 hefst mannfagnaður í félagsheimil- inu og er ætlaður asfnaðarfólki. Séra Emil Björnsson, formaðuir kirkjubyggingarnefndar, segir frá byggingarframkvæmdum3 Kristinn Hallsson syngxir, þá verður almennur söngur og á- vöi’p. • Efnt verður til skyndihapp- drættis í dag með 14 v’nning* um og er dregið í kvöld. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.