Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 79. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
23
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud.
þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud.
25 hlöðin frá21. maí. kosta: Á skrifst. 50a.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a.
Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og5-7.
Óskað að fá augl. semtímanlegast.
Miðvikud. 21. júní  1911. .
Sól í hádegisstað kl. 12,30'.
Háflóð kl. 12,36' síðd.               j
Háfjara kl. 6,48' síðd.
Afmæli.
Jón Helgason, prófessor
Thorvald Krabbe, ingeniör
Pósfar á morgun.
E/s Ingólfur frá Borgarnesi
Veðiáíta í dag.
	o >	s	tt hraðii		bp
	o	in	><  ! -o		o
	-i			>	>
Reykjavík	752,0	4-13,0	A	5	Ljettsk.
Isafjörður	757,1	Th 7,6	ANA	1  Skýað	
Blönduós	755,4	-lio,i	S	1  Hálfsk.	
Akureyri	757,4	4-7,5	A	4  Skýað	
Qrímsst.	722.4	+ 4,2	ASA	3 ISkýað	
Seyðisfj.	756,9	-+- 5,5	A	4 Regn	
Þorshöfn	750,2	4-10,1		0	iSkýað
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = Iogn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Úr bænum.
Brilloin fv. ræðismaður Frakka
fór austur í fyrradag meðverkfræð-
ingasína til þess að rann;aka Þorláks-
höfn, Þjórsárfossa ogýms námalönd
þar eystra. Þeir verða að þessu
starfi í alt sumar og er von á nokkr-
um verkfræðingum í viðbót, að því
er sagt er, nú með næstu skipum.
Verður væntanlega byrjað á hafna-
gerð í Þorlákshöfn mjög  bráðlega.
Safnaðarfundur í  Reykajvík.
Langtum fleiri krónum var varið
til að auglýsa fundinn en upp hafð-
ist af fundarmönnutn. Þegar hæst
stóð var kominn hálfur kjósandi af
hundraði. Og engu var þó slökt
niður þetta laugardagskveld í f. m.
Einhver spenningur var á milli þeirra
»gömlu« og »nýju« um sóknarnefnd-
ina, og varð það bræðrabylta í fyrri
glímunni, og hafði hvor þeirra 6
atkvæði, er um var kept.
Til bragðbætis Hafði sóknamefnd-
in boðið upp á erindi hjá biskupi
um kirkjugarða. Var það bæði al-
ment, sem þetta blað liefur áöur
flutt, og svo gamla ádrepan um
kirkjugarðinn ríjéha í höfuðstaðnum.
Ekki kunni ræðumaður þá frá þeim
nytjum kirkjugarðsins að segja, að
hafður væri til fiskverkunar. En
núna, fyrsta þurkdaginn sem kom,
varð honum gengið með garðinum
vestanverðum, og taldi þar 98 grá-
sleppur um endilangan grjótgarðinn.
(Kirkjublaðtö)
Embættispróf var haldið í gær
á Prestaskólanum — hið síðasta —
og tóku það:
Magnús Jónsson með ág. eink.
(99 stig.)
Jakob Lárusson með I, eink. (90
stig.)
Sigurður Jóhannesson með II. eink.
(71 stig.)
laddir
m
e=^>
almennings.
Iðnsýningin.
Jeg hefi aðeins einu sinni komið
á iðnsýninguna hjer, og litið yfir
sýningarmunina, svo að kann ske
hefði nú verið rjettara af mjer að
bíða með að skrifa um sýninguna,
þangað til að jeg hefi fengið tæki-
færi til að koma þar aftur, þvísýn-
ingin er svo yfirgripsmikil, að mað-
ur verður að koma þangað oft, og
vera þar lengi í hvert sinn, til þess
að geta skrifað ýtarlega um hana.
En það er heldur ekki tilgangur
minn að skrifa neitt tæmandi um
sýninguna í þetta sinn, heldur að-
eins sá — að vekja eftirtekt manna
á henni, og koma þeim til að sækja
hana, ef mjer gæti heppnast það,
því sýningin á það skilið, að hún
sje vel sótt.
Fjöldi muna •— á annað þúsund
er mjer sagt — er á sýningunni,
og allir að því er mjer virtist eiga
þeir skilið að vera þar, og sumir
þeirra — ekki allfáir — væruprýði
hverrár iðnsýningar, hvar í heimi
sem hún væri, svo vel eru þessir
hlutir gerðir. Skal jegþartil nefna
hvalbeinsstól Stefáns Eiríkssonar,
klukku Magnúsar Benjamínssonar,
spegil Rikkarðs Jónssonar, skrá Magn-
úsar Þórarinssonar og margt —
margt fleira sem jeg nú ekki man
í svipinn. Skólaiðnaðurinn crágæt-
ur, en engum getur dulist það, sem
þarna kemur, að Landakotsskólinn
er þar í fremstu röð — og skarar
langt fram úr. — Það er hreinasta
snilld — af skólaiðnaði að vera —
margt sem sá skóli hefur látið á
sýninguna, og fari önnur kennsla
og framfarir í þeim skóla eftir þessu,
sem á sýningunni er, þá er Landa-
kotsskólinn tvímælalaust langbesti
barna-og unglingaskólinn á þessu
Iandi. Enda mun það vera álit
margra, sem til þekkja, að svo sje
í raun og veru. Barnaskóli Akur-
eyrar á og marga sjerlega vel gerða
hluti á sýningunni, og sem sagt er
iðnaður skólanna hinn prýðileg-
asti.
Engin tilvísun varsett yfirdyrnar
þar sem bílætin voru seld inni, og er
það þó í öðrum armi byggingar-
innar en inngangurinn að sjálfri
sýningunni er, þettað er dálítið ó-
viðfeldið og óþarflega snúninga
samt fyrir gestinn. Eins er leið-
beiningin í sýningarherbergjunum,
og einkum í ganginum, alt of
mikið af skornum skamti. —
Líka væri mjög æskilegt að frammi
lægi skrá yfir sýningarmunina í
hverju herbergi, með stuttri skýrinu
við hvern mun, en slíka skrá varð
jeg hvergi var við. En þetta var
nú einn af fyrstu sýningardögunum
að jeg kom þar, og er máske búið
að bæta úr sumu af þessu eða öllu
síðan. Og veröur annars sjálfsagt
gert fljótlega.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 89
Blašsķša 89
Blašsķša 90
Blašsķša 90
Blašsķša 91
Blašsķša 91
Blašsķša 92
Blašsķša 92