Vísir - 29.09.1911, Blaðsíða 6

Vísir - 29.09.1911, Blaðsíða 6
22 vegina: en eldinum er haldið við nótt og dag. — Fyrir utan kofana eru fáeinir hálfviltir hundar á rjátli, og eru það einu dýrin, sem Eldlendingar hafa tamið. Hunda þessa hafa íbúarnir til að veiða oturdýr. Frh. Fyrirspurn. Hvort á að víkja til hægri hand- ar eða vinstri, þegar tveir hjólreiða- menn mætast? Svar: th vínstrf. í 56. gr. laga 22. nóv. 1907 segir svo: Vegfarendur, hvort heldur eru gangandi, ríðandi eða á vagni eða á hjólum, skulu, þá er þeir mæta einhverjum, eða einhver vill komast fram fyrir þá, halda sjer og gripum sínum á vinstri helmingi vegarins eingöngu. Gott fslenskt smjör fæst hjá Ámunda Árnasyni. Góðar kartöflur fást á Sanitasafgreiðslu 8 kr. tunnan. TIL kau~p~s Agætur jafnvægislampi og undirsæng er til sölu. Afgr. vísar á. Nýr hjólhestur laushjóla með »torpedo«-stilli og lyfti tækjum til sölu. Afgr. vísar á. Ný barnakerra til sölu. Afgr. vísar á. Líkkransar og borðar mikið úrval. Selst mjög ódýrt á Óðinsgötu 10. Soffía Heilmann. Iðnskólinn. Skólinn verður settur niánudag 2. okt kl. 8 síðdegis. Þeir, sem vilja sækja um skólann, gefi sig fram við undirritaðann, er hittist best á Rannsóknarstofunni kl. 2—3 síðdegis. Sjerstök kensla verður í fríhendis- teikningu (kennari Þór. B. Þorláks- son) og í húsgagnateikningu (kenn- ari Jón Halldórsson), ef nógu marg- ir gefa sig fram. Ásgeir Torfason. Prentsm. D. Östlunds Klædevæver Edeling*, Viborg, Danmark, sender portofrit 10 AI. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Al. 2 AI. bredt sort inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 j Kr. 85 0re. Ingen Risiko Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude 25 0re Pd.j |"i' Blikksmlðavinnustofa J.B.Pjeturssonar selur landsins beztu og ódýrustu Lampaglös — Brennara— Ljósdreifara— Olfugeymara — Kuppla—og margi fleira iilheyrandi lömpum. Reynið og þá munuð þjer sannfærast. A T V I N N A Reglusamur maöur, sem skrifar góða hönd og er vel fær í reikn- ingi óskar eftir atvinnu við einhvers- konar afgreiðslu eða ritstörf. Afgr. vísar á. Stúlka vön húsverkum og kann dálítið til matargerðar getur fengið vetrarvist. Upplýsingar á Bergstaða- stræti 1. Kenslukona til að kenna böm- um ensku og dönsku ofl. óskast á gott sveitarheimili nú þegar. Afgr. vísar á. Atvinnu óskar reglusamur pilt- ur vanur búðarstörfum og með góð- um meðmælum Stúlka þrifin óskast í vist frá 1. okt. Upplýsingar Þingholtsstræti 8 B. uppi. Nemandi. Liðugur laghentur piltur 14 —16 ára gamali getur fengið að læra kökubökun (conditori). L. Bruun Skjaldbreið. Fæði og húsnæði fæst í Fischer- sundi 1 uppi. Gott fæöi fæst á hentugum stað í bænum. Afgr. vísar á. |TAPAD - FUNDIÐgJ) Fundið: nýir kvenskór og skó- hlífar. (merktar) Afgr. vísar á. Peningar fundnir. Stg. Jónsson fyrverandi lögregluþjónn vísar á. HUSNÆÐI Til leigu fæst frá 1. okt. 1 her- bergi án húsgagna. Afgr. vísar á. Stofa með sjerinngangi fæst á leigu frá 1. okt. á Bræðraborgar- stíg 33. Stór stofa með-húsgögnum og sjerinngangi fæst ;já Ieigu 1. okt. Laugaveg 20 l.-sal. Lítil búð til leigu á góðum stað í bænum. Afgr. vísar á. Brjefspjöld sem allir þurfa að eiga og fást enn á afgr. Vísis eru: fþróttamótið 17. júni Afhjúpunin Jón Sigurðsson Kvennasundið Dalakútur nútímans Hrafninn og MT Rúöurelknlngurlnnl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.