Vísir - 05.01.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1912, Blaðsíða 4
112 V í S 1 R kennara þíns, sem ekki verður aftur bætt. Hann refsaði þjer aldrei nema þegar þú áttir það skilið. Þó svíkst þú aftan að honum með lymsku. Þú biýtur upp púlt hans, sem þjófur, og í augnabliks skapvonsku gerir þú að engu margra ára vinnu hans. Já, Evson, láttu ekki sjá framan í þig. Jeg veit ekki, hver- nig þjer verður refsað, en verðir þú ekki rekinn úr skóla, þá vona jeg að allir drengir er meta nokkurs æru og rjettiæti, sýni þjer þá fyrirlitning, sem þú átt skilið.« Frh. KAUPSKAPUR Olíuofn og olíulampar til sölu með góðu verði á Laugaveg 22, Góð kæfa með góðu verði. Afgr. vísar á. Herbergi og fæði fæst ódýrast Grundarstíg 7. íbúð fyrir litla fjölskildu óskast til leigu nú þegar, tilboð sendist á afgr. »Vísis«. Herbergi óskast til leigu í aust- ur bænum. Ritstj. vísar á. Til Ieigu á Klapparstíg 20 stór stofa með forstofuinngangi og mið- stöðvarhita. Herbergi til leigu nú þegar með útsýni yfir alla höfnina og vestur- bæinn. Upplýsingar hjá Hjálmari Þorsteinssyni, Völundi. TAPAD-FUNDIÐ Tapast hefur budda, með nokkr- um peningum, í Bíó eða miðbæn- um finnandi beðinn að skila á Laugaveg 36. Brúkuð boxcalfstígvjel hafa ver- ið skilin eftir í búð. Skilist á Vesturgötu 17. Budda fundin á Bíó, vitja má á Klapparstíg 19. Sá, sem auglýsti um merktar skóhlífar í Vísi nr. 205, gjöri svo vel og gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins. A T V I N N A Stúlka óskar eftir vist nú þegar. Ritstjóri vísar á. Stulku vana sveitavinnu vantar að Laugalandi. Stúlka, hraust og þrifin, sem getur tekið að sjer að passa ung- barn, óskast nú þegar. Bergur Einarsson, sútari. Stúlka óskast í vist. Afgr. vísar á. Stúlka sem er vön ífiski óskast á gott heimili, til Vestmanneyja, hátt kaup, semja má við Einar lngi- mundarson Laufásveg 13. —■ Utgefandi: Július Haldórsson. sem kavtmeiwR \iuvj% J^vu daustevfca ^\\í Reinholt Andersson y.ovtv\tvu í 3^atvde Kerrusleði ásamt2 hestum og keyrslumanni fæst daglega leigð- ur þegar sleðafæri er, og kosVar 2 krónur um klukkutímann. J. P. T. Brydes verslun. Jólatrje í kransa fæst með mjög lágu verði hjá J. P. T. Bryde. Reykjavík. Aukaskip fer frá kaupmannahöfn beint til Reykjavíkur 9. janúar. C. Zimsen. Nokkrpr stúlkur geta fengið tilsögn í að stífa og straua háls- lín. Afgr. Vísis ávísar. Piltur getur strax fengið pláss við búðarstörfí Austurstr.7. Hartnyrða kensla eins og að undanförnu, áteiknanir allskonar hjá Guðrúnu Jóncdóttur Þingholtsstræti 33 (hús Þorsteins Erlingssonar). Dans í einn mánuð kenni jeg Lanciers, Prinsesse, Alexandrine, Quadrille, Mirella, o. fl. Þeir, sem vilja taka þátt í dansinum láti mig vita fyrir 12. þ. m. Guörún Indriðadóttlr. Ghr JunGhers Klædefabrik Rande rs. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld ellergamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gratis. Prentsm. Östluuds. Fimmtíu stúlkur geta fengið atvinnu við fisk- verkun í Viðey í vor og sum- ar. Þær snúi sjer til Einars Finnbogasonar Hverfisg. 12 uppi. Til viðtals á sunnudög- um, eða í síma til Viðeyjar alla vikuna, milli 2—3. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.