Vísir - 17.10.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1912, Blaðsíða 4
V I S I R ÍTÝ YEESLOT! í dag er opnuð ný verslun í Austurstræti 14. (stóra vöruhúsinu), inngangur b :int á móti Landsbankanum. Karlmai naföt og fataefni, alt með nýustu tízku ogaf bestu tegundun'. Jónatan Þorsteinson, 3>\. §\m\ Stærsta, úrval af hiis- Með ns sh skipum kemur alskonar hálslín, slöjfur, nærföt, sokka ', vetlingar og imrgt fl. 3óti y.alt^úmsson. Hlutaveltu heldur IT n gmennafj elagið Jðnnn’ i Iðnö laugarda^inn 19. oki og sunnud. 20. okt, þar verður margt til gagns og gamans- Nánar á götuauglýsingum. ‘staf í verslun Jöns Zoega fást margskonar ávextir: Vfnber >Bananer< Melónur Laukur og m. m. fl. Notið nú talsímannl Mringið upp nr. 128 og pantið! Verslun Jóns Zoega, Bankastræti 14. '§> !§> !* !fr » » !!■ Mnniö flutningsútsöluna í Vöruhúsinu. A T V H N N A Stúlka óskar að fá fyrirmiðdags- vist. R.v.á Stúlka óskast í vetrarvist á Vest- urgötu 32. Stúlka óskast í hæga vist nú strax hjá Jóni Gíslasyni, Laugaveg 20. B. Duglegur og reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar um lengri eða skemri tíma. R.v.á. Vinnustúlka óskast.Upplýsingar Giettisgötu 56.A. Stúlka getur fengið góða atvinnu við fiskivinnu í Vestmanneyum á góðu heimili. Gott kaup. Uppl. gefur Björn Bjarnason, Njálsg. 29. Vetrarstúlka óskast strax til 14. maí að Nýabæ á Grímsstaöaholti. Gott kaup. Friöfinnur Pjetursson. Stúlka, sem er vön húsverkum, óskast í vist nú þegar. R.v.á. tapad-fundið|| Maskínukassi, passager-góss Ingibjargar GunnErs dóttur, tapaðist á »Vestu«; ef hann hefur farið í land með öðru far þegadóti, er beðið að koma honum upp í K. F. U, M. Svunta með silfurpörum hefur tapast. R.v.á. Skinnbudda, dökkgræn, hefur tapast á Lækjargötu með rúmum 50 krónum. Ritstj. vísar á eiganda. gögnum, alis konar gólf- teppum, borðteppum, dívanteppum, gardínu- tauum, húsgagnatauum, flðnríielduni Ijereftum og sængurdúkunum effcir- spurðu. Gólfdtíkar Alls konar Kolakörfur. Taurullur, sfcórar og smáar og m. fl. Skólatöskur. Bæarins stærsfa úrval af handsápum er í verslun 3®»^ Z»oe^a. Besta og ódýrasta tóbaksverslun bæarins viðurkenna allir að sje verslun ^HÚSNÆÐI^ Fæði gott og ódyrt um langan eða stuttan tíma. Þingholtsstr. 26. Elísabet, Jóh. Kr. Jóhannesson. Ágætt fæði í Pósthússtræti 14. B. Gott fæði fæst í Kirkjustræti 8. Stúlka óskast til að sofa með annari, Uppl. Skólavörðust. 5. Stórt herbergi með sjerstökum forstofuinng. er til leigu. R.v.á. Stofa með forstofuinng. til Ieigu rjett við miðbæinn. Fæði og þjón- usta á sama stað. R.v.á. Rúmgóð stofa fæst á góðum stað í bænum. Uppl. í »Dagsbrún.« Loftherbergi fæst hjá Árna Nikulássyni rakara. Q KAUPSKAPUR gg Yfirfrakki Iítið brúkaður ogannar klæðnaður er til sölu, Grjótagötu 14. niðri. Rúmstæði og Iítið borð fæst með tækifærisverði á Lindarg. 36. Orgel er til sölu. Uppl. Hv.g. 6. Tækifæriskaup. Fermingarkjóll til sölu. R.v.á. Fermingarkyrtillnýr með skjörti til sölu. Bergst.str. 15. »Smoking«-föt til sölu í Dags- brún (saumastofan). Sott fyrir einhleypa fæst á góðum stað í bænum. Einnig mið- degismatur. R.v.á. KENSLA ^ F Æ Ð 1 Islenska. 1 eða 2 piltar geta fengið tilsögn í íslensku hjá Þorsteini Erlingssyni, Þingholtsstræti 33. Gott og ódýrt fæði fæst í mið- bænum. Finnið Pórunni ljósmóður, Bókhlöðustíg 9. Ingólfur I J er áreiðanlega besta matsöluhús • borgarinnar. Heitur matur frá 8 árd. til 11 siðd. Einnig er tekið á móti öllum minniveislum ogfjelögum. ÍIKenslu í ensku! veitir Sigríður Hermann ostlunds-prentsm. ! Laufásveg 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.