Vísir - 03.12.1912, Blaðsíða 4
V í S I R
aði kæmi og spyrðist fyrir um líð-
an hennar. En hjer um bil heilt
ár leið, áður en jeg tók mig til og
ógleymanle ;an dag nokkurn spurði
hana, hvorl hún vildi verða konan
mín. Þá var jeg orðinn ritstjóri
víðlesins dagblaðs, sem var í miklu
áliti, og jeg hafði þegar fyrirlöngu
sannfærst um, að hr. Sydney Bel-
mont hefði verið algerlega misskiln-
ingur. En jeg vil ekki fara nákvæm-
ar út í það, sem gerðist þennan
giftusamlega dag, aðeins vil jeg
geta eins; þennan dag Ijet Flórí
mig lesa brjef það, sem hafði feng-
ið svo mjög á hana þann daginn,
er hún kom heim eftir slysið af
hjólhestinu: i.
Brjefið I ijóðaði þannig:
Classold Park, maí 1Q10
Kæra frænka Flórí!
»Hafi það orðið þjer vonbrigði,
að Sydney Bellmont ekki skyld
koma í dag, þá vona jeg að þú
reiðist ekki við mig, þegar jegsegi
þjer hin sönnu rök til þessaðhann
brást.
Aumingja þilturinn kom í gær
til mín, alveg utan við sig, og bað
mig að gefa sjer gott ráð. Hann
sagði að sjer værí orð'ð það Ijóst,
að hann hefði algerlega vilst á til-
jinningum sínum — að hann, —
já, stuft og vel, að hann elskaði
mig en ekki þig. Hann spurði mig
hvort jeg ál.ti að hann samt sem
áður ætti að eiga þig.
____________________________Frh,
Taklð eftir!
Sveitamaður spyr:
"Hvar get jeg fengið skaftnálina,
s^m kvað vera auglýst í ísafold.«
Bæarmaður svarar: »Já það er
gripur, sem vert er um að tala. Hún
fer vel í vasa og með henni get-
urðu gert við beislið þitt eða ístaðs-
ólar ef bilr.r, það er ómetanlegt
þing í langferðnm.«
»Hana fa’rðu hjá aðal-umboðs-
manni fyrir ísland»
Martin Haldorsen, kaupm.
Bergstaðastræti 38. Sími 337.
Kex
Og
Kaffibrauð
— 40 teg. —
nýkomið í
LIVERPOOL.
ANDSÁPUR
bestar og ódýrastar
í versl. JÓNS ZOEGA.
CHQGOLADE
og
COHEECT
Nýkomíð í stóru úrvali í
LIVERPOOL.
a b a s a r,
úiíval, smel
mfetiw.
Ódýrasía verslun bæarins.
Komið og skoðlð
í Vesturgötu ,39.
jUnason.
V erslunin á Laugav. 20.|
i®
Dragtatau — Káputau — Kjólatau — Morgun-
káputau Stubbasirs.
Ágæt hvít liereft frá 14 au. — Kjólaleggingar og
Kjólapunt — Mansjettsky tur og Mansjettskyrtuljereft.
Brúðarkrakkar leðurbúnir, ineð liðamótum — Spil.
Von á mörgn fleira með Botníu.
Yerslunin á Laugav. 20.
3
6 l a- o % ti ^ í x s-fo o x\\ w
eru nú komin
verstun ^óns Eoega.
Bæarins stærsta og fegursta
úrval.
5 aura kort kosta 10 aura annarstaðar.
Komið í tíma, meðan úr miklu er að velja.
íslensku koriirt þurfa allir að kaupa.
Virðingarfylst
Hið margefíirspurða
er nú komið aftur í verslun
Jóns Zoega.
Talsími 128.
Bankastræti 14.
EFNI í JÓLATRJESPOKA.
Orkin með 7 og 8 pokaefnum mjög skrautlegum.
Odýrt — Odýrt — Odýrt.
Jórunn Þórðardöttir
Þingholtsstræti 31, sem er- uýkom-
in frá útlöndum, tekur að sjer:
hárgreiðslu (Damefrisure)
og
hattasaum (Modepynt)
eftir nýustu tisku.
S A MKOM U R
* I. L. F. 355.
KAUPSKAPUR
Mór óskast í skiftum fyrir kol.
Kransar úr Pálmum ogTuju er
best að panta hjá Gabríellu Bene-
diktsdóttur, Laugaveg, 22. Mikið af
efni nýkomið.
Hænsnahús stórt fæst með gjaf-
verði. R.v.á,
5 hænur ungar og kynbótahani
til sölu. R.v.á.
U U 3 N Æ Ð I P
Góð stofa til leigu möbleruð ef
vill, æst á Vesturgötu 23.
Herbergi með forstofuinngangi
í vesturbæn: m ti! Ieigu nú þegar.
Uppl. í verslun Jóns Pórðarsonar.
V I N N A
Viðgerð á Grammofónum og
Fonogröfum fæst u jög cdýr á Vest-
urgötu 15.
Þórarinn Sæmundsson.
Stúdka tekur að sjer als on r
saum ódýr'. Bergstaðastíg 68.
Stúlka óskar eftir annari með
sjer í þýskutíma. Hún er byrjandi.
R. v. á.
• ^TAPAD-FUNDIÐ
Jón Zoega.
Belgvettiingar einþumlaðir,grá-
ir, fínir, tapaðL í Dcmkirkjunni á
sunnudaginn. Skiiis á afgr. Vísis.
Peningabudda töpuð á Nýa
B ó í fyrrakveld með miklu af pen-
ingum o. fl. Ski ist gegn fundarl.
til Þorbjargar Sigurfinn dóttur, Póst-
hússtræti 14. B.
Lykill
nokkuð stór, með bandi við, hefur
tapas'.; sá er findi hann er beðinn
aðskila horum til
Guðm. Olsen.
Eggert Claessen
Yfirrjettarmálafiutningsmaður
Pósthússtræti 17.
Venjulega heiina kl. 10—11 og4—6
Talsími 16.
Magnús Sigurðsson
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Ifirkjustrœti 8.
Venjulega heima kl. 10—11 árd.
kl. 5—6 síðd.
Talsími 124.
®sss@5ss2@ssssSSsss£sssssSsss@3ssg@ssss,
Magdeborgar Brunabótafjelag
Aðalumboðsmenn á íslandi:
Ó. Johnson & Kaaber.
@sssg@sss®gsss@esssgxgsssg@sssgigsss£:gsssS
Útgefandi:
Einar Guunarsson, cand. phil.
Östlunds-prentsmiðja.