Vísir - 15.05.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1913, Blaðsíða 4
V í S I R L 1! lifTiTT - Eeykjavik Theater, Fritz Boesens Theaterselskab. Fredag 16. Mal kl. 81/, Den mystiske Arv. Lystspil i 3 Akter. Billetter til disse Forestillinger ’ kan forudbeslilles i Isafold’s Bog- handel. í Billettpriser: kr. 2.00, 150, 1.00, § 'tm iimm! í því fyrsta, eins og jeg hef sagt! f Já, þjer megið eiga Cymbelínu, þjer | skulið eiga hana, þjer skuluð — S hún skal verða að —« hann þagn- 1 aði eins og honum dytti eitthvað í 1 hug; — »þjer segist ekki hafa nefnt i þetta við hana?« »Nei, nei, alls ekki!« »Nú, hum! já, jæja!« - Nú var eins og karli dytti fyrst í hug efi á því, hverju Cymbelína myndi svara, en eins og aðrir feður vjek hann því fljótlega frá sjer. »Auð- vitað get jeg ekki svarað fyrir Cymbe- línu sjálfa,* sagði hann. »Nei, auðvitað ekki! Hún verð- ur að svara fyrir sig sjálf!« sagði jarlinn. »Jeg vildi engan veginn neyða hana —« »Ne-i, — uss, — þess þarf varla! Cymbelína er góð stúlka, eins góð dóttir og unt er að óska sjer, og það eru góð meðmæli með henni sem konuefni, — er ekki svo?« Jarlinn hneigði sig til samþykkis. »Jeg held þjer þurfið ekkert að óttast, kæri jarl, — Cymbelína er að sönnu ekki éin þeirra, sem ber hjartað utan á sjef, hún er dá- lítið seintekin og — já, hum! held- ur köld á manninn; þjer megið ekki* — karlinn fitlaði órólega við borðdúkinn, — »þjer megið ekki láta hana ganga úr greipum yðar! Þjer verðið að taka hana með trompi! Það er ekki víst að hún geti áttað sig strax! Þjer gáið að því, að »nei« hjá ungum stúlkum er sama sem »já«. —Jeg segi yður það satt, það veit sá heilagi Georg, hún móðir hennar hryggbraut mig þrisvar!* Frh. 0WT Síðustu forvöð. TSB| Aðeins fáar stúlkur, sem vanar eru fiskverkun, geta í dag og á morgun sætt þeim góðu kjörum sem jeg hef áður auglýst. Kaupíð afarhátt. Jón Árnason, Vesturg. 39. K E N S L A Undirrituð tekur að sjer, frá 14. maí, að kenna litlum stúlkum handa- vinnu, einnig til munnsins, ef óskað er. Til þess tíma er mig að hitta á Klapparstíg 20. niðri. Antia Björnsdóttir. Guðm. Pjetursson, massage- læknir er fluttur á Hverfisgötu 45 (miðdyrnar.) Sími 394. Þórdís Jónsdóttir, ljósmóðir er flutt á Hverfisg. 11. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phi|. Ögoldin b æargjöld, sem fallin eru í gjalddaga, eru allir gjaldendur beðnir að borga nú þegar. Gjalddagi á fyrri hluta allra aukaútsvara var 1. apríl. Sömuleiðis átti þá að greiða lóðargjöld, vatnsskatt og sal- ernishreinsunargjald. Ennfremur áttu öll barnaskólagjöld að vera borguð fyrir 1. maf. Þess er fastlega óskað, að allir heiðvirðir gjaldendur bæarins greiði skilvíslega gjöld sín til bæarsjóðs á rjettum gjalddaga. Bæargjaldkerinn, Bann! Bann! ♦ y-\ er meS ev öUum uu^um sem $öml-! um stvanglega öanuað a*3 ganga um 3^vuat^óls\:úu\3 eBa vera Ipav a3 le\^um, o$ \>eu sem ör\6ta á mót\ öauuv )psssu \>e\3a Vajav^aus); k»v3\v ]^v\v lö^ve^u- st\öva. Reykjavík, g, maí 1913. Jón Jóhannsson. UPPBOÐIÐ hjá Jóni Zoega byrjar aftur kl. 4 í dag og þá verð- ur selt: Kassar, Tunnur, Gluggar nýir og gamlir. Hefilbekkur, Gluggakarmar alveg nýir. Betræk, Kex o. m m. fl. Gleymið ekki uppboðinu! Áo;ætar útsæðiskartöfl- ur til sölu á Amtmanns- stíg 5. G-uunþ. Halldórsdóttir. vvnmmiPAhjer 1 bæ óskar eftr OixíulJ! fj 1 UJl li. stú,ku frá >• Júní sem kann þýsku, og helst dátítið ensku. Eginhandar umsókn á íslensku og þýsku óskast send hið Östlunds-prentsmiðja. fyrsta skrifstofu ’blaðins og sje merkt: »Þýsk brjefaskifti*. iTAPAÐ-FLJNDIÐ Þú, sem tókst gráa handvagn- inu á plássinu í gær. Skilaðu hon- um tafarlaust á sama stað, annars fer í verra. Peningabudda töpuð á Iaugard. með töluverðu af peningum. Ráð- vandur finnandi skili gegn fundar- launum til Þórðar Gunnlaugssonar, versl. Verðandi. Kvenregnhlíf tðpuð. Skilist gegn fundarl. á afgr. Vísis. Festi gullroðin hefur tapast með hjarta og krossi merktum I. M. G. Skilist gegn fundarl. á Bergstaðast.l 7. Brjóstnál (stafur K) hefurtapast frá Laugav. og niður í miðbæ. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila henni á Laugaveg 24 B gegn fundarl. Peningar fundnir í miðbænuni. Afgr. v. á. Stofa er til Ieigu. Afgr. v. á. Stofa mót sól er til leigu. Sjer- inngangur. Lindarg. 1. Herbergi með forstofuinngangi er til leigu í húsi Þorsteins Erlings- sonar í Þingholtsstræti 33. Lítil íbúð, 3—4 herbergi með öllum þægindum í vönduðu húsi er til leigu nú þegar. Einnig fæst eitt sjerstakt herbergi. Uppl. gefur Guðjón Sigurðsson, Ingólfshvoli. LEIGA. Kálgarður er til leigu. Útsæðiskartöflur til sölu. Upplýsingar á Laugaveg 63 hjá Jóh. Ö. Oddssyni. V I N N A Myndarleg stúlka óskast í vist til Þórarins kaupmanns Guðmunds- sonar á Seyðisfirði. Þarf að fara með Sterling. Seinjið við Þór. B. Guðmuudsson, Laugaveg 31. Heima 12—1 og 6—6l/z- Unglingur getur fengið atvinnu hjá G. Gíslason & Hay. — Þeir sem vilja sinna því komi sem fyrst á skrifstofuna með eiginhandar um- sókn. Unglingur getur fengið atvinnu á Hótel ísland* Drengur óskast á lítið heimili í sveit helst í vor og sumar. Uppl. gefur AndrjesAndrjesson, Þingholts- stræti 1. Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Hverfisg. 35. Sumastúlka óskast á heimili nálægt Reykjavík. Uppl- á Lauga- veg 22 steinhúsi. Barnavagn brúkaður er til sölu á Laugaveg 12. I námafjelagi f Islands eru tvö hlutabrjef til sölu. Sími 384. Divan óskast til leigu. Uppl. á afgr, Vísis. Plusstólar til sölu á Klappar- stíg 4. Fást fyrir hálfvirði. Barnakerra óskast til kaups eða leigu. Uppl. Hverfisg. 23. Áburð kaupir Lauganesspítali. Vandað skrifborð, rúmstæði, borð, kommóður til sölu með góðu verði á Skólavörustíg 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.