Vísir - 04.10.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1913, Blaðsíða 4
V í S I R »Pabbi! Jeg skal tala eins og mjer býr í brjósti! Það er engin tími tii að bítast um smámuniU sagði hún ákaft. »Pabbi! sannieikurinn er sá, að jeg hef tekið mjer það á hend- ur sem jeg er ekki fær um að fram- kvæma; mig brestur þrótt til þess. Faðir minn góður! Jeg á að giftast Bellmaire jarii á morgun —.« »Já, já!« Frh. Son$feenYista. Stúlka sem hefur lært að syngja hjá nafnkunnri söngkonu erlendis óskar eftir nemendum. Afgr. v. á. ||jíj KAIIPSKAPUR Tvö borð til sölu með góðu verði. Bergstaðastíg 17 (niðri). 2 ágætis ofnar til sölu. Afgr. v. á. Fataskápur og Iitlir bókaskápar til sölu. Afgr. v. á. Undirritaður kaupir tómar ket- og síldartunnur. British Animal Products Co. C. Friend. Sófarúm og borðstofuborð er til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Rúmstæði með fjaðvamadressu til sölu með góðu verði. Uppl. Laugaveg 27. Stofuborð, rúmstæði og niargt fl. allt ineð hálfvirði Laugaveg 22. Fermingarkjóll er til sölu á Skólavörðustíg 12 þvottahúsinu. H Ú S N Æ Ð I Lítil B ÚÐ / óskast til leigu í Vesturgötu, Grettisgötu eða Skólavörðustíg. Tilboð, merkt: »13«, sendist á afgreiðslu Vísis sem fyrst. 2 stórar stofur með rúmum og húsgögnum, hver um sig, fást Ieigðar frá 1. okt. Gott fæði fæst einnig. Ingveldur Gestsd. Doktórs- húsi. Tvö herbergi fyrir einhleypa til leigu í Þingholtsstræti 25 (gamla spítalanum). Stofa með góðum húsgögnum og forstofuinngangi til leigu í mið- bænum. Afgr. v. á. 1 herbergi er til Ieigu fyrir ein- hleypa og fæði með. Afgr. v. á. TAPAÐ-FUNDIÐ Fundist hefur silfurnæla við Slát- urhús Suðurlands, vitja má til Ólafs Þorleifssonar, Slátrunarhúsinu. V I N N A Stúlka óskast í hæga vist fyrri hluta dags. Afgr. v. á. Unglingspiltur, duglegur og reglusamur getur fengið atvinnu hjá G. Gíslaon & Hay. Stúlka óskast í vist fyrrihluta dags. Afgr. v. á. Dugleg stúlka getur fengið vist nú þegar. Ljett vinna. Engin börn. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. Góður múrari óskast í vinnu nú þegar að Ási. Stúlka eða unglingspiltur óskast í búð 4—6 tíma á dag. Afgr. v. á. TQæðaverksmiðjan Álafoss kerrsbir iang odýrast uii. Hringið strax upp M 404 og spyrjið um verðið, því aðsóknin er mikil. Efíir S. okíóber er mig að hitta í Þingholtsslræti 25 (gamla spítalanum) kl. 11 —12 árdegis og 7—8 síðdegis. Hólmfríður Árnadóttir, kennslukona. Karlmanna alfatnaðir miklar birgðir. Einnig Veírarfrakkar. Allt með afar lágu verði. Sturla Jónsson. Skófatnaður. margar tegundir nýkomnar. Seldar með afar lágu verði. Sturia Jónsson. öardínuíau, margar tegundir fallegar, — sterkar, ódýrar. Sturla1 Jónsson. Flonel stumpar, Lasting stumpar, hvítir stumpar, og stumpar með einskeftu vendi fást á Laugaveg 20 A. Kristín Sigurðardóttir. Sá sem stal í forstofunni. fimtu- dagskveldið frakka mínum er vin- samlega beðinn að setja vasabók mína dyrahandfangið aðkvöldi dags. Virðingarfyilst Eduart Milner. LAMPAR Emaleruð búsáhöld ódýrast í Vesturgötu 39. Jón Árnason Massage læknir Guðm- Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. FLUTTIR ^ Guðr.Jónsd. saumakona er flutt frá Klapparstíg 1 í Þingholtsstræti 25. (Gamla-spítalann uppi.) Jeg undirrituð, sem hefi strauað á Kárastíg 5, er flutt á Frakkastíg 19. Tek einnig pilta og stúlkur til þjón- ustu. Jðhanna Jóhannesdóttir. Eggerí Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Blessað kaffið lífgar lund, Ijettir hverja raunastund! Komdu okkar fyrst á fund, fá þjer brennt og malað pund. HjúkrunarkonaJónínaMarteins- dóttir Greftisg 41 tekur að sjer hjúkrun á heimilum. FÆÐI -ÞJÓNUSTA gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til jDjónustu. Ólína Bjarnadótlir, Laugav. 44 (uppi). §3 m i Golt fæði fæst á Laugaveg 23. K Johnsen. mmmmjmmmmmmmmmm I Góður heitur I ivacliui Mnaturafmörg- |í um tegundum fæst allan dag- í-5 inn á Laugaveg 23. £f K Johnsen. m ONMfMMMNCNNMðN í Kirkjustræti 8B, niðri, fæst gott og vel tilbúið fæði. Helga Einarsdóttir. Miðdegisverður $ f fæst keyptur á Laugaveg 30 A. ^ ^ Einnig ailar máltíðir ef ^ þess er óskað. ______í Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Gott fæði geta 4—5 reglusamir menn fengið nú þegar í Banka- strœti 14. Fæði fæst í Stýriniannaskólanum. Ensku kensla. Sigurjón Jónsson PH. B., A. M. frá háskólanum í Chicago kennir að íala, lesa og skrifa ensku. Ný aðferð brúkuð. Til viðtals kl. 8—10 síðd. Garðastræti 4 (gengið upp Fisherssund). Kunstbroderi og ýmsar fleiri hannyrðir kennir Guðrún Árnadótt- ir Laugaveg 33 A. Sömuleiðis teikn- að á hvítt og mislitt. Þýsku kennari Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvalið í Þýskalandi. Eins og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún Jónsdóttir ______________Þingholtsstræti 25- Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlundsprentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.