Vísir - 06.10.1913, Blaðsíða 4
V I s l R
Um 1000 fjár
mest sauðir verður slátríað í þessari
viku hjá
Siggeir Torfasyni.
við kennsluna um þær rúmar 40
þús. króna, sem menntaskólir.n
kostaði; Nei, hjer verður að taka
tillit tit kringumstæðnanna og lifa
ekki um efni fram. Bæarstjórnin
hlýtur því að taka í taumana,
áður of langt er gengið. Fyrir
kennslu á 8 og 9 ára börnum
ætti að borga. Pað er ekki venja
bæarstjórnarinnar að sjá svo í
við fátæklingana í öðrum mál-
um. Það er kostnaðurinn ein-
göngu, sem er hjer í fyrirrúmi,
og bæarfulltrúarnir verða að
íhuga, því mjög er kvartað und-
an því hve álögur vaxa árlega
hjer í bænum. — Þett hafði nefnd-
in fyrir augum og var kosin til
að íhuga, enda sparast um 3 500
kr., ef tiilögur hennar verða sam-
þykktar og fram fylgt.
Kr. Þorgrímsson: Get fallist á
fyrstu tillögu nefndarinnar, en
hinar ekki, álít þær ganga ofmik-
in inn á verksvið skólanefndar,
tillöguna um 2 stunda kennslu,
felli jeg mig ekki við, hinar aðr-
ar eru einskis virðandi.
K Zimsen: Þetta nefndarálit átti
að koma fram um nýár síðastl.
vetur. Jeg kom upphaflega fram
með tillögu um að nefnd þessi
væri kosin og var einn í henni í
fyrstu, en varð að biðjast Iausn-
ar úr henni sökum utanfarar og
annara starfa er kölluðu að mjer.
Nú er nefndarálitið loks komið,
en of seint; skólanefndin búin að
auglýsa að hún taki 8V2 árs börn
í skólann, það samkv. tillögum
nefndarinnar. — Ekki mikill sparn-
aður í að bægja 60—70 börnum
frá skólanum. — Skil svo tillög-
ur nefndarinnar, að hún vilji
minnka bóknámið en auka það
verklega, getur verið í rjetta átt,
en aðgætandi hvort það er leyfi-
legt. Hef ekki skólareglugerðina
fyrir mjer, hefði verið æskilegt
að hún hefði fylgt með nefndar-
álitinu til samanburðar; bæarstjórn
gæti kippt í burtu kennslu í ensku
og dönsku úr skólanum sem ekki
eru skyldunám og virðist jafnvel
óþarft hvað dönsku snertir, frem-
ur gæti enskunámið komið að
notum.
KL Jónsson: Álít talsverðan
sparnað við tillögurnar og er ánægð-
ur með álit nefndarinnar,’ hún
hefur ekki farið um of inn á verk-
svið skólanefndar. Það er ekki æski-
legt sem skólanefnd vill, að smíða
kennsluna í barnaskólunum eftir kröf-
um þeim sem gerðar eru fyrir upp-
göngunemanda í mentaskólann eða
aðra skóla, slíkur lærdómur yrði
óþarfur fyrir flesta, slíkt samband
milli skóla teldu skólafróðir menn
heldur eigi æskilegt.
Tr. Gunnarsson: Þótt jeg sje
sjaldan ánægður með það sem kem-
ur frá sessunaut mínum (Sv. B.), líkar
mjer þetta nefndarálit frá honum
og samnefndarmönnum hans, því
það gengur í sparnaðaráttina. Taka
ætti skólagjald fyrir öll börn til 10
ára aldurs, bæarstj. gæti látið þá
undanþegna gjaldinu, er henni fynd-
ist sjerstaklega ástæða til að hlífa
við því, eða láta það koma fram í
ljetíari aukaútsvörum. — Mikil ástæða
nú tilað spara, þung tíð fyrir höndum
útlit fyrir að margir þurfi styrk af
bæarsjóði í vetur.
Borgarstj.: Útaf þeim orðum er
fallið hafa um skólanefndina skal
þess getið, að skylda hennar er að
krefjast þess að fræðslulögunum og
skólareglugerðinni sje fylgt við
kennslu í skólanum. Barnaskólann
mætti nú álíta fyrsta mannúðarfyrir-
tæki hjer í bænum, með því að
jafnt börnum ríkra sem fátækra gefist
kostur á að njóta kenslunnar í hon-
um og að vinna að aukningu hans
og eflingu, sje spursmálslaust eitt af
mestu framfaraspursmálum fyrir bæ-
inn.
(Eftir þessar umræður voru samþ.
þær tillögur er stóðu í Vísi nr.
740).
og notið ekki cement, nema þetta
skrásetta vörunierki
sje á umbúðunum.
Auglýsingum
í Vísi sje skilað sem tímanlegast, að
hægt er. Stórum auglýsingum ekki
síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu,
nema öðruvísi sje umsamið.
Kiklingur
vestan frá Sandi fæst á
Vesturg1. 11
Eggert Claessen
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17.
Venjulega heima kl 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
Magnús igurðsson
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustrœti 8.
Venjulega heima kl. 10—11.
V I N N A
Atvinnu fær duglegur karlmaður
nálægt Reykjavík til vertíðarloka
Talið við Pál Árnason lögregluþjón-
Duglegur jarðabótamaður
gctur fengið atvinnu. Upplýsingar í
Stýrimannaskólanum.
Stúlka, sem er vön að sauma
1
karlmannaföt: peysuföt o. fl., gefur i
kost á sjer að saunia út um bæinn. ,
Upplýsingar í Þingholtsstræti 3, ■'
Dugleg stúlka getur fengið vist
nú þegar. Ljett vinna. Engin börn.
Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. ;
Stúlka óskast til innanhússtarfa
nú þegar. Gott kaup! Uppl. á
Hverfisgötu 34.
|'FÆÐ I - ÞJ Ó N U STA gg
gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32.
Ágætt fæði og húsnæði Ingólfs-
stræti 4.
Gott fæði fæst á Grundarstíg
5. Mjög hentugt fyrir kennara- og
menntaskólanemendur.
Undirrituð tekur kvenfólk og
karlmenn til þjónustu.
Ólína Bjarnadótlir,
Laugav. 44 (uppi).
Gott fæði fæst á ||
Laugaveg 23.
K Johnsen.
Mofuj* Góður heitur
ívlCtlUl o maturaf mörg-
um tegundum fæst allan dag-
æ inn á Laugaveg 23.
K Johnsen.
í Kirkjustræti 8B, niðri,
fæst gott og vel tilbúið fæði.
Helga Einarsdóttir.
Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5.
Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B.
Fæði fæst í Stýrimannaskólanum.
K E N N S L A
Ensku kensla.
Sigurjón jónsson PH. B., A. M. frá
háskólanum í Chicago kennir að
tala, lesa og skrifa ensku.
Ný aöferð brúkuð.
Til viðtals kl. 12 3 árd. og 7-10 síðd.
Garðastræti 4
(gengið upp Fisherssund).
Kunstbroderi og ýmsar fleiri
hannyrðir kennirGuðr.Ásmundsdótt-
ir Laugaveg 38 A. Sömuleiðis teikn-
að á hvítt og mislitt.
Þýsku kennari
Ársæll Árnason
Grundarstíg 15.
Hefur dvalið í Þýskalandi.
Eins og að undanförnu véiti jeg
slúlkum tilsögn í að strjúka lín.
Guðrún Jónsdóttir
Þingholtsstræti 25.
Kennsla f ensku fæst hjá Þyri
H. Benediktsdóttur, Laugaveg 7.
Kryddmeti
allskonar
er best og ódýrast í verslun
H|f P. J.TÍiorsteinsson &Co
Qodthaab.
UESTLE’S
er ljúffengt.heilnæmt og nær-
andi. Börnunum þykir ekkert
betra.
iíaSSÍÍSSKSííSeíKSíliíKífíE'
Flonel stumpar,
Lasting stumpar,
hvííir stumpar,
og
stumpar með
einskeftu vendi
fást
á Laugaveg 20 A.
Kristín Siprðardóttir.
TAPAÐ-FUNDIÐ
Tapast hefur silfurfesti með
kapseli og minnispening. jSkilist á
afgreiðslu Vísis gegn fundarlaun-
um.
ggj KAUPSKAPUR
Peningaskápur eldtryggur ósk-
ast til kaups. R. v. á.
Rjett fallegur skemmtibátur fyrir
drengi fæst nú keyptur fyrir hálfvirði.
Það er slúff með öllum seglum og
reiða, vel útbúið. Báturinn er til
sýnis í Bakkabúð í Reykjavík.
Hengilampi, sófi kommóðurog
olíubrúsar eru til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Grettisg. 22 B.
Yfirfrakki er til sölu fyrir 7S
verðs á Laugaveg 22 (steinhúsinu í
kjallara).
Járnrúm og olíuvjel er til sölu
fyrir hálfvirði.
S k y r frá Kallaðarnesi fæst á
Grettisgötu 19 A.
Lítill ofn óskast til láns eða sölu
þægilegur til að hita á. Vesturg. 12.
Tómar tunnur til sölu áHverfis-
gölu 21.
Skrifborð nýlegt fæst keypt ódýrt
á Túngötu 50, talsími 238.
Odýrt skrifborð,
undir óskast keypt. -
íhönd. Afgr. v. á.
með skuffum
- Borgun út
H Ú S N Æ Ð I
Á Grundarstíg 5 fást til leigu
tvö björt og rúmgóð kjallaraher-
bergi, sjerstaklega bentug fyrir vinnu-
stofu trjesmiða.
Vandað orgel getur reglusamur
maður fengið til leigu (eða kaups)
í Grjótagötu 10.
Tvö herbergi og eldhús ósk-
ast til Ieigu nú þegar. Afgr. v. á.
...' rioTi.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Östlundsprentsm.